Þjóðviljinn - 09.12.1989, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.12.1989, Blaðsíða 9
•rrr ■ ... |.,.i,!,,rs"r twvttv ST. JÓSEFSSPfTALI, LANDAKOTI Hjúkrunarforstjóri Staða hjúkrunarforstjóra við St. Jósefsspítala Landakoti er laus til umsóknar. Umsóknar- frestur er til 10. janúar 1990. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. apríl 1990. Hjúkrunarforstjóri hefur yfirumsjón með og ber faglega ábyrgð á allri hjúkrun á sjúkrahúsinu. St. Jósefsspítali Landakoti er 200 rúma deilda- sjúkrahús og kennslustofnun, sem veitir sér- fræðiþjónustu á augnlækninga-, handlækn- inga- og lyflækningadeildum, gjörgæsludeild, skurðstofu- og svæfingadeild, móttökudeild, barnadeild, öldrunardeild, stoðdeildum og rannsóknadeildum. Umsækjandi skal vera hjúkrunarfræðingur með framhaldsnám í stjórnun eða hafa masters- gráðu í stjórnun. Hafa minnst þriggja ára starfs- reynslu við stjórnunarstörf og tveggja ára starfsreynslu við almenn hjúkrunarstörf. Umsóknir skulu sendar til framkvæmdastjóra spítalans, Loga Guðbrandssonar. íslenska jámtalendifélagið ht. Nýtt símanúmer Frá og með 10. desember 1989 verður síma- númer íslenska járnblendifélagsins hf. Grundartanga 93-20200 Lilij Heilsugæslustöð í Þorlákshöfn Tilboð óskast í frágang heilsugæslustöðvar í Þorlákshöfn, þar með talið múrhúðun, pípulögn og alla aðra frágangsvinnu innanhúss og frá- gang lóðar. Flatarmál hússins er um 350 m2. Verktími er til 1. apríl 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík til og með föstudags 15. desember 1989 gegn 10.000,- kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 19. desember 1989 kl. 11.00. IIMIMKAUPASTOFIMUN RÍKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Til sölu einstaklingsrúm með springdýnu kr. 15.000, bókahilla, hæð 1.40, breidd 95 cm, dýpt 40 cm, kr. 8.000. Upplýsingar í síma 15419. REYKJAVÍKURHÖFN Forstöðumaður rekstrar- og þjónustudeildar Reykjavíkurhafnar Starf forstöðumanns rekstrar- og þjónustu- deildar Reykjavíkurhafnar er laust til umsóknar. Starfið: í starfinu felst að veita forstöðu rekstrar- og þjónustudeild. Því fylgir skipulagning og stjórnun á þjónustustarfsemi Reykjavíkur- hafnar, rekstur þeirra svæða og eigna, sem henni tilheyra, samskipti við notendur og stjórnun þess mannafla, sem þjónustuna veitir. Helstu þjónustuverkefni Reykjavíkurhafnar eru skipaþjónusta, umsjón og rekstur hafnar- svæða í Gömlu höfninni og Sundahöfn og þjónusta við leigjendur. Einnig yfirumsjón með gagnasöfnun vegna reikninga, ýmsum leigumálum o.fl. Krafist er: Staðgóðrar þekkingar á fyrirtækjarekstri og reynslu af þjónustustarfsemi og skipulagn- ingu hennar. Háskólamenntun er æskileg og góðir samskiptahæfileikar eru skilyrði. Umsóknir og upplýsingar: Upplýsingar um starfið veitir hafnarstjóri í síma 28211. Umsóknir um starfið skulu berast undir- rituðum eigi síðar en 3. janúar 1990. Hafnarstjórinn í Reykjavík Verkamannafélagið Hlíf Hafnarfirði Breyting á verk- stæðisbyggingu á Litla-Hrauni Tilboð óskast í endurbyggingu verkstæðishúss á Litla-Hrauni og innréttingu skólastofa í hús- næðinu. Flatarmál hússins er um 160 m2. Verktími er til 18. maí 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7 Reykjavík til og með föstudags 29. desember gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R. Borgartúni 7, fimmtudaginn 4. janúar 1990 kl. 11.00. SLÖKKVISTÖÐIN í REYKJAVÍK Laus staða í slökkviliðinu í Reykjavík er laus staða starfs- mann í eldvarnaeftirliti. Umsækjandi skal hafa tæknimenntun eða hafa langa starfsreynslu í slökkviliði. Umsóknir berist undirrituðum fyrir 31. desemb- er 1989. Reykjavík 1. des. 1989 Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík Auglýsið í rK Síðumúla 6 Þjoðviljanum r 6813 33 AUGLYSINGAR Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 11. desember 1989 kl. 20.30 í húsi félagsins að Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði. Fundarefni: 1. Kjaramál 2. Önnur mál. Stjórnin þiom/iLJiNN 1 Tíniinn r 68 63 OO Blaðburður er áá BESTA TRIMMIÐ og borgar sigl &v\ BLAÐBERAR ÓSKAST Vantðr blaðbera víðs r-—, vegar i—- um ^ÆtJl bæinn l \T Hafðu samband við okkur þiómnuiNN Sióumúla 6 0 68 13 33 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis Jólaglögg Alþýðubandalagsfélag Selfoss og nágrennis býður til jólaglöggs- fagnaðar föstudaginn 8. desember kl. 20 að Kirkjuvegi 7, Selfossi. Góðar veitingar á vægu verði. Allir velkomnir. Glöggmenn AB á Selfossi Alþýðubandalagið í Garðabæ og Bessastaðahreþpi Jolaglögg Hið árlega jólaglögg Alþýðubandalagsins í Garðabæ og Bessa- staðahreppi verður haldið laugardaginn 9. desember klukkan 16,30 að Hrísmóum 13. Félagar og velunnarar fjölmennið. Alþýðubandalagið á Akranesi Félagsfundur Alþýðubandalagið á Akranesi boðar til félagsfundar fimmtudaginn 14. desember klukkan 20,30 í Ftein. Dagskrá: 1. Undirbúningur fyrir bæjarstjórnarkosningarnar. 2. Útgáfumál. 3. Önnur mál. Stjórnin Alþýðubandalagið Kópavogi Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 10. desember kl. 15.00 í Þinghól. Dagskrá: 1. Kosning uppstillinganefndar. 2. Kosningaundirbúningurinn. 3. Svavar Gestsson menntamálaráðherra kemur á fundinn og ræðir skólamál. 4. Önnur mál. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.