Þjóðviljinn - 09.12.1989, Síða 1

Þjóðviljinn - 09.12.1989, Síða 1
Jólablað p''f» ímV fliMt ítiii mHIHí -ÍLÍIÍLÍLÍMII Hér fyrir ofan er stytta af Þorláki helga Þórhallssyni Skálholtsbiskupi á viðfrægum gafli Niðarósdómkirkju. Hann er þriðji frá hægri á myndinni, með tvo fingur hægri handar á lofti og Biblíu í þeirri vinstri. Líkneski norska myndhöggvarans Anne Raknes af verndardýrlingi (slendinga hefur staðið þarna á vesturgafli Niðarósdómkirkju síðan í byrjun aldarinnar. Ekki er frá því skýrt hver sá þjáði maður er, sem Þorlákur stendur á, en við getum ímyndað okkur að það sé Jón Loftsson í Odda, sem Þorlákur deildi mest við um dagana. Þorláki til vinstri handar er heilagur Magnús Orkneyjajarl, sem var uppi á 12. öld eins og Þorlákur, en yst til hægri er Erlendur Eysteinsson, biskup í Niðarósi á 13. og fram á 14.öld. T áknmyndirnar vinstra megin á myndinni eru, talið frá vinstri: Sannleikur, Miskunn, Friðurog Réttlæti. Alls eru tæplega 70 styttur af dýrlingum á vesturgafli Niðarósdómkirkju, voldugustu miðaidaminja á Norðurlöndum. í opnu þessa blaðs er sérstök grein um dýrlingadýrkun. Myndir: ÓHT. 12.900 KRÓNA SPARNADUR! Við erum fluttir í Skipholt 7. Af því tilefni bjóðum við í samvinnu við Bondstec stórkostlegan afslátt á takmörkuðu magni af einum allra fullkomnasta og fjölhæfasta örbylgjuofni sem völ er á. BT-101 10 orkustig, eldunarprógröm, 28 litra innanmál, 600 vatta eldunarorka, sjálf- virk affrysting, prógrammaminni, hitastýrð eldun, barnalæsing, minni fram í tímann, hitamælir, sjálfvirk upp- hitun sem heldur matnum á réttu hita- stigi. Nákvæmur íslenskur leiðbein- ingabæklingur. Tilboðsverð aðeins 28.950. - SKIPH0LT7 • SÍMI62 25 55 - AUGL ÝSINGASTOFAN JURTI

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.