Þjóðviljinn - 12.12.1989, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.12.1989, Blaðsíða 8
ÞJÓÐLEIKHÚSID LÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI gamanleikur eftlr Alan Ayckbourn fö. 29. des.kl. 20.00 lau. 6. jan. kl. 20.00 fö. 12. jan. kl. 20.00 su. 14. jan. kl. 20.00 ÓVITAR barnaleikrit eftir Guðrúnu Helga- dóttur fi. 28. des. kl. 14.00 lau. 30. des. kl. 14.00 su. 7. jan. kl. 14.00 su. 14. jan. kl. 14.00 Barnaverö 600. Fullorðnir 1000. Heimili Vernhörðu Alba eftir Federico Garcia Lorca Frumsýning annan í jólum kl. 20.00 2. sýn. fi. 28.12. kl. 20.00 3. sýn. lau. 30.12. kl. 20.00 4. sýn. fö. 5.jan. kl.20.00 5. sýn. su. 7. jan. kl. 20.00 6. sýn. fi. 11. jan. kl. 20.00 7. sýn. lau. 13.jan.kl. 20.00 Jólagleði f Þjóðlelkhúskjallaranum með sögum, Ijóðum, söng og dansi sunnudag 17. des. kl. 15. Miðaverð: 300 kr. f. börn, 500 kr. f. fullorðna Kaffiog pönnukökurinnifalið. Falleg jólagjöf: Litprentuð jólagjafakort með aðgöngumiða á Ovita. Munið einnig okkar vinsælu gjafakort íjólapakkann. Leikhúsveislan fyrir og eftir sýningu Þríréttuð máltíð í Leikhúskjallaran- um fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir með. Miðasalan er opin alla daga nema mánudagafrákl. 13-20. Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12og mánudagakl. 13-17. Sími: 11200 Greiðslukort [iffigjjilJI Á S K 0 U B Í 0 Li iiMMiiinma sJm/22 i 40 Fyrri jólamynd Háskólabíós Sendingin Spennumynd eins og spennumynd- ir eiga að vera. Svik á svik ofan og spilling í hverju horni. Gene Hack- man hefur gert hverja mynd sem hann leikur i að stórmynd og ekki er þessi nein undantekning, hann er hreint frábær. Ráðabrugg í hjarta Bandaríkjanna, þar sem æðstu menn stórveldanna eru í stórhættu. Leikstjóri Andrew Davls Aðalhlutverk Gene Hackman, Jo- anna Cassidy.Tommy Lee Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. iF:“r Grfnmyndin Töfrandi táningur Oft hefur verið gauragangur í gaggó, en aldrei eins og nú, því frá og með sínum sextánda afmælisdegi mun einn nemandinn fá óvenjulega hæfi- leika og þá fyrst fara hlutirnar að gerast. „TEEN WITCH" hress og skemmti- leg mynd fyrir krakka á öllum aldri. Aðalhlutverk: Robyn Lively og Zelda Rubinstein (Poltergeist). Leikstjóri: Dorian Walker. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Spennumyndin Óvænt aðvörun A WELC0ME BLAST!" *** DV Spennumynd frá þeim sömu og fra- mleiddu „Platoon" og The Termin- ator“. Aðalhlutverk: Anthony Edwards og Mare Winningham. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. JkMStMlQOS StiAN Sxsvg . “ thkBqost Tálsýn The Boost er mögnuð mynd sem sýnir velgengni í blíðu og stríðu. Þau James Woods og Sean Voung eru frábær í þessari mynd sem gerð er af IHarold Becker, en hann er einn vinsælasti leikstjórinn vestan hafs í dag. Mbl. » * * 112 Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 7, 9 og 11 GARV OLDMAN' KEVIN BACON Refsiréttur Mbl. * * * Spennumynd eins og þær gerast bestar. Aðalhlutverk: Gary Oldman og Ke- vin Bacon. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Björninn Mbl. * * * Missið ekki af þessari frábæru mynd Jean-Jacques Annaud. Mynd fyrir alla fjölskylduna! Aðalhlutverk: Jack Wallace, björn- inn Kaar og bjarnarunginn Youk. Sýnd kl. 5 Foxtrott Hin frábæra íslenska spennumynd endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 7 18936. Við getum með sanni sagt að nú só hún komin JÓLAMYNDIN 1989 Draugabanar II Ghostbusters sem allir hafa beðið eftir. Þeir komu, sáu og slgruðu - aftur. Leikstjórinn Ivan Reitman kynnir: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigo- urney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts, Peter Macnicol og tví- burana William T. og Henry Henry J. Deutschendorf II í einni vinsæl- ustu kvikmynd allra tlma - Ghost- busters II. Kvikmyndatónlist: Randy Edelman. - Búningar: Gloria Gresham. - Kvik- myndun: Michael Chapman. - Klipping: Sheldon Kahn, A.C.E. og Donn Cambern A.C.E. - Brellum- eistari: Dennis Muren A.S.C. - Höf- undar handrits: Harold Ramis og Dan Aykroyd. - Framleiðandi og leikstjóri: Ivan Reitman. SPEaRXL rccoRDING . nni dqlhyste^ibb Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Líf og fjör f Beverly Hills Hér kemur ein sem kitlar hlátur- taugarnar. Shelley Long upp á sitt besta i þessari bráðskemmtilegu og glæ- nýju gamanmynd sem sannarlega kemur öllum I jólaskap. Hvað gerir forrík puntudrós þegar karlinn vill skilja við hana og dóttir hennar lýsir frati á hana? Hún tekur auðvitað til sinna ráða. Það er óhætt að segja að Shelley Long, Emmy-verðlaunahafinn úr „Staupasteini” fari á kostum i þess- ari kostuiegu mynd sem með sanni lífgar upp á skammdegið. Sýnd kl. 9 Ein geggjuð (She s out of Control) Vitið þið hve venjulegur unglings- strákur hugsar oft um kynlíf á dag? Tíu sinnum? Tuttugu sinnum? Nei, 656 sinnum. Sýnd kl. 5 og 11 MAGN S ♦ Óvvnjaieií «y»d ub> wajuteít Wkr* Sýnd kl. 7.10 Karate Kid Sýnd kl. 3 LAUGARÁS = = Simi 32075 Þriðjudagstilboð i bíól Aðgöngumiði kr. 200,- 1 stór Coca Cola og stór popp kr. 200,- Salur A „Barnabasl” Aðalhlutverk: Steve Martln (Gil) 3ja barna faðir. Mary Steenburger (eiginkonan). Diane West (Helen), systir Gils, fráskilin á 2 táninga. Harley Kozak (Susan) systir Gils, - 3ja ára dóttir. Rick Moranis (Natan) eiginm. Susan. Tom Hulce (Larry) yngri bróðir Gils. Jason Robards (Frank) afinn. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15 Salur B Saga rokkarans „*«* Ein besta mynd sem gerð hef- ur verið um dægurtónlistarmann fyrr og síðar. Quaid er ofboðslegur og á ekkert annað en Óskarinn skilið. Já, saga rokkarans kemur þægilega á óvart og á það svo sannarlega skilið að njóta vinsælda. Sleppið ekki þessari mynd meðan enn má njóta hennar í vönduðum hljómflutnings- tækjum og stóru tjaldi Háskólabiós.” SV Morgunblaðið Leikstjóri: Jim McBride Sýnd kl. 5 og 9 Skuggar fortíðar Nokkrir fyrrum hermenn úr stríðinu leynast í regnskógi Washington og lifa lífinu likt og bardagar kunni að brjótast út á hverri stundu. Og dag nokkurn gerist það.... Leikstjóri Rick Rosenthal Aðalhlutverk John Lithgow (Foot- lose, Bigfoot) Ralph Macchio (The Karate Kid). Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára Gestaboð Babettu * * * * Mbl. Sýnd kl. 5 og 7 Salur C Indiana Jones og síðasta krossferðin Sýnd kl. 5 og 7.10 Pelle sigurvegari Aðalhlutverkin feðgana Lasse og Pelle leika þeir Max von Sydow og Pelle Hvenegaard og er samspil þeirra stórkostlegt. * * * * SV. Mbl. * * * * þóm Þjvl Sýnd kl. 9.15 . <•><* l.HlKFLl A( ■ mm KFYKIAVÍKUR “ í Borgarleikhúsi Á litla sviði:y titíhsi mið. 27. des.kl. 20.00 fim. 28. des.kl. 20.00 fös. 29.des. kl. 20.00 Á stóra sviði: SSjk AANDSINS fim.28.des. kl. 20.00 fös.29.des. kl. 20.00 Ástórasviði: JÓLAFRUMSÝNING Barna- og fjölskyldu- leikritið Soatkart TÖFRA SPROTINN eftir Benóný Ægisson Leikstjóri Þórunn Sigurðardóttir Höfundur tónlistar: Arnþór Jóns- son Leikmynd og búningar: Una Col- lins Dansskáld: Hlíf Svavarsdóttir Lýsing: Lárus Björnsson Frumsýnlng 2. i jólum kl. 15.00 miðv. 27. des.kl. 14.00 fim.28.des.kl. 14.00 fös.29. des. kl. 14.00 Miðasalan er opin alla daga nema mánudagakl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í símaallavirkadagakl. 10.00-12.00 og á mánudögum kl. 13.00-17.00. Miðasölusími 680.680. MUNIÐ G JAFAKORTIN OKKAR Tlivalinjólagjöf Höfum einnig gjafakort fyrir börnin á kr. 800. Töfrasproti fylgir I Í< l:«Mj Jólamyndin 1989 Frægasta teiknimynd allra tíma Oliver og félagar Oliver og félagar eru mættir til ís- lands. Hér er á ferðinni langbesta teiknimynd i langan tíma, um Oliver Twist færð í teiknimyndaform. Leikritið var sýnt í Þjóðleikhúsinu í haust við gifurlegar vinsældir. Stórkostleg mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Raddir: Bette Midleer, Billy Joel, Dom DeLuise. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Miðaverð 300,- kr. É NEW YORK sögur NEW YORK STORIES ■ qj 1& 4 Þrír af þekktustu leikstjórum heims eru hér mættir til leiks og hver með sína mynd. Þetta eru þeir Francis Ford Coppola, Martin Scorsese og Woody Allen. New York sögur hefur verið frábær- lega vel tekið, enda eru snillingar hér við stjórnvölinn. Mynd fyrir þá, sem viilja sjá góðar myndir. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Rosanna Arquette, Talia Shire, Heather McComb, Woody Allen, Mia Farr- ow. Leikstjórar: Francis Coppola, Martin Scorsese og Woody Allen. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 Hyldýpið When you get there, you will understand. THE Það er hinn snjalli leikstjóri James Cameron (Aliens) sem gerir The Abyss, sem er ein langstærsta mynd sem gerð hefur verið. The Abyss, mynd sem hefur allt til &d Aðalhlutverk: Ed Harris, Mary Eliz- abeth Mastrantonio, Mlchael Bi- ehn, Todd Graff. Tónlist: Alan Silvestrl. Framleiðandi: Gale Anne Hurd. Leikstjóri: James Cameron. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 4.45, 7.20 og 10. Minnum hvert annað á - Spennum beltin! BMnéi Simi 78900 Ath. 2 frumsýningar í dag Frumsýnir grínmyndina Hvernig ég komst Menntó ISSrisSSÍ. .Ð Splunkuný og þrælfjörug grínmynd gerö af hinum snjalla framleiðanda Michael Shamberg (A Fish Called Wanda). Hér er saman kominn úr- vals hópur sem brallar ýmislegt. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, Corey Parker, Richard, Jenkins, Dlane Franklin. Framleiðandi: Michael Shamberg. Leikstjóri: Savage Steve Holland. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Jólamyndin 1989 Frægasta teiknimynd allra tfma Oliver og félagar Oliver og félagar eru mættir til Is- lands. Hér er á ferðinni langbesta teiknimynd í langan tíma, um Oliver Twist færð í teiknimyndaform. Leikritið var sýnt i Þjóðleikhúsinu f haust við gífurlegar vinsældir. Stórkostleg mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Raddir: Bette Midler, Billy Joel, Cheech Marin, Dom DeLuise. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Miðaverð 300,- kr. Toppgrínmyndin Ungi Einstein Þessi stórkostlega toppgrínmynd með nýju stórstjörnunni Yahoo Seri- ous hefur aldeilis verið í sviðsljósinu upp á síðkastið um heim allan. Yo- ung Einstein sló út Krókódíla Dund- ee út fyrstu vikuna í ÁstraKu, og í London fékk hún strax þrumuað- sókn. Young Einstein toppgrínmynd f sérflokki. Aðalhlutverk: Yahoo Serious, Pee Wee Wiison, Max Heirum, Rose Jackson. Leikstjóri: Yahoo Serious. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bleiki kadilakkinn Aðalhlutverk: Cllnt Eastwood, Bernadette Peters, Timothy Car- hart, Angela Robinson. Leikstjóri: Buddy Van Horn, fram- leiðandi: David Valdes. Sýnd kl. 9 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 12. desember 1989 Sýnd kl. 5. Útkastarinn Sýnd kl. 7.05 og 11.05 Nýja James Bond myndin Leyfið afturkallað Sýnd kl. 5 og 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.