Þjóðviljinn - 15.12.1989, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 15.12.1989, Blaðsíða 17
Fjórir bankar sameinast undir einu merki um áramótin! Nýir tímar í bankaþjónustu. Um áramótin verður að veruleika stærsta sameining í viðskiptasögu íslands: íslandsbanki tekur formlega til starfa. Fjórir bankar standa að íslandsbanka: Alþýðubanki, Iðnaðarbanki, Útvegsbanki og Verslunarbanki. Fjölbreyttur starfsvettvangur þeirra tryggir að íslandsbanki verður sterkur banki á öllum sviðum fjármálaþjónustu. Banki sem hefur bæði burði og metnað til að þjóna síbreytilegum þörfum atvinnulífs og einstaklinga af þekkingu, vandvirkni og lipurð. ql jhb .. Æ 'r-r^—/&-c-ey yger^jsfe/^-raraa.— ... /SLANDSBANKI -ítaktvið nýjatíma! Jk

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.