Þjóðviljinn - 15.12.1989, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 15.12.1989, Blaðsíða 31
KVIKMYNDIR HELGARINNAR SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Tólf jólagjafir til jólasveinsins (3). Jólaþáttur fyrir börn. 17.55 Gosi Teiknimyndaflokkur um ævin- týri Gosa. 18.20 Pernilla og stjarnan. (4) Norskt barnaefni. Sögumaður Sigrún Waage. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (41) Brasiliskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.20 Austurbæingar Breskur framhalds- myndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nætursigling Lokaþáttur. Norskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. 21.25 Derrick. Fyrsti þáttur af átta um öðl- inginn Derrick og linnulaus átök hans við óþjóðalýð í Munchen. 22.25 Leona fellur í freistni Bandarísk sjónvarþsmynd frá árinu 1980. 00.05 Útvarþsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 14.00 íþróttaþátturinn Bein útsending frá leik Stuttgart og Hamburger SV. (Fyrir- vari vegna óvissu um tengingu við gervihnött). 17.50 Tólf gjaf ir til jólasveinsins (4) Jóla- þáttur fyrir börn. 17.55 Dvergaríkið Sþænskur teikni- myndaflokkur í 26 þáttum. 18.25 Bangsi bestaskinn Breskur teikni- myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir Kanadískur mynda- flokkur. 19.30 Hringsjá Dagskrá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 ’89 á stöðinni Æsifréttaþáttur í um- sjá Spaugstofunnar. 20.55 Basl er bókaútgáfa Breskur gamanmyndaflokkur. 21.50 King Kong Bandarísk bíómynd frá árinu 1976. Aðalhlutverk Jeff Bridges, Jessica Lange og Charles Grodin. Endurgerð hinnar frægu myndar King Kong frá árinu 1933, um risaapann sem leikur lausum hala í New York. 00.10 Rokkhátíð í Birmingham (The Prince's T rust) Árlegir styrktarhljómleik- ar ýmissa þekktustu dægurlagatónlisar- manna samtímans í Birmingham í Eng- landi. 01.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sunnudagur 15.15 Þrettándi heimsmeistarinn Við- talsþáttur við Kasparov heimsmeistara í skák. I myndinni er m.a. fjallað um skákmaraþon þeirra Kasparovs og Karpovs, sem hófst 9. september 1984, allt fram að siðasta einvígi þeirra i Se- villa i desember 1987. 16.20 Prinsinn af Fógó Norsk fjölskyldu- mynd frá árinu 1986 sem fjallar um lítinn dreng á Grænhöfðaeyjum. 17.30 Sunnudagshugvekja Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir flytur. 17.45 Tólf jólagjafir til jólasveinsins (5) 17.50 Stundin okkar. Umsjón Helga Stef- fensen. 18.20 Ævintýraeyjan (5) 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Steinaldarmennirnir Bandarísk teiknimynd. 19.30 Kastljós á sunnudegi Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Blaðadrottningin (l'll Take Man- hattan) (5) Bandarískur myndaflokkur ( átta þáttum. Flokkurinn er gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir Judith Krantz. 21.20 Leikhúsið á götunni I sumar fór fram á Akransesi samnorrænt nám- skeið fyrir götuleikhúsfólk. Námskeiðið stóð i viku og afrakstur þess var leiksýn- ing á Merkurtúni á Akranesi. Umsjón Kolbrún Halldórsdóttir. 22.00 Erling Blöndal Bengtson Viðtal við hinn þekkta danska sellóleikara, sem er af íslensku bergi brotinn. í þættinum eru gamlar og nyjar upptökur með lista- manninum. (Nordvision - Danska sjón- varpið) 22.55 Úr Ijóðabókinni. Skáldið Venner- bóm ftir Gustav Fröding i þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar. Lesari Hrafn Gunnlaugsson. Formála flytur Hallmar Sigurðsson. Umsjón og stjórn upptöku Jón Egill Bergjiórsson. 23.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Tólf gjafir til jólasveinsins 6. þátt- ur Lesari Örn Guðmundsson. Þýðandi Kristín Mántylá. 17.55 Töfraglugginn Endursýning frá sl. miðvikudegi. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Leðurblökumaðurinn Bandarísk- ur framhaldsmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Litróf Meðal efnis: Einar Kárason mun lesa kafla úr nýútgefinni bók sinni. Spjallað verður við Jón E. Guðmunds- son, upphafsmann brúðuleikhúss á is- iandi. Isak Harðarson Ijóðskáld les nokkur Ijóða sinna. Rætt verður við Hring Jóhannesson listmálara, og fleiri aufúsugestir eru væntanlegir. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 21.20 Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. Hin glaðbeitta og þétt- holda Roseanne heimsækir sjónvarps- áhorfendur að nýju. 21.50 íþróttahornið Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar. 22.15 Innmatur og innanmein (The Butcher's Son) Ástralskt leikrit. Sonur kjötiðnaðarmanns reynist handlaginn og fer að stunda skurðlækningar í kjöt- búðinni. Myndin er löðrandi af gráu gamni. Þýðandi Ólöf Pótursdóttir. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá Umsjón: Ingimar Ingimars- son. 23.30 Dagskrárlok STOÐ 2 Föstudagur 15.15 Fjörutíu karöt Gamanmynd um fer- tuga, fráskilda konu sem fer i sumarleyfi til Grikklands. Aðalhlutverk: Liv Ull- mann, Edward Albert og Gene Kelly. Lokasýning. 17.00 Santa Barbara. 17.45 Jólasveinasaga The story of Santa Claus. Krakkarnir í Tontaskógi finna fót- spor eftir kanínu i snjónum og ákveða að rekja þau. 18.10 Sumo-glíma. 18.35 A la Carte Skuli Hansen matreiðir appelsínuönd með jólabragði. Endur- tekinn þáttur. 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringaþátt- ur. 20.30 Geimálfurinn. 21.05 Sokkabönd i stfl Frábær tónlistar- þáttur sem sendur er samtímis út á aðal- stööinni FM 90.9, i sterfó. Umsjón Mar- grét Hrafnsdóttir. 21.40 Þau hæfustu lifa Þetta er lokaþáttur þessara frábæru dýralífsmynda. 22.10 Þegar jólin komu Jólamynd sem fjallar um tvo ósamlynda bræður. Aðal- hlutverk: John Schneider, Tom Wopat og Kim Delaney. 23.45 Dernier Combat Meginhluti jarðar- innar er í eyði og vindar og stormar hafa feykt burtu því sem eftirvar af menning- unni. Aðalhlutverk: Pierre Jolivet, Jean Bouise, Fritz Wepper og Jean Reno. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Maður, kona og barn Bob er liðlega þrítugur, fyrirmyndar heimilisfaðir sem á eiginkonu og tvær dætur. Hann hefur reynst konu sinni trúr ef frá er talið litið ástarævintýri með lækninum Nicole i Frakklandi. Dag einn fær hann upp- hringingu frá Frakklandi þar sem honum er sagt, að Nicole sé látin og að níu ára sonur þeirra sé nú einn síns liðs. Aðal- hlutverk: Martin Sheen, Blythe Danner og Craig T. Nelson. 22.55 Dagskrárlok. Laugardagur 09.00 Með afa. 10.30 Jólasvelnasaga Krakkarnir í Tonta- skógi eru sifellt að uppgótva og læra meira. 10.50 Ostaránið Teiknimynd. 11.40 Jói hermaður Teiknimynd. 12.05 Sokkabönd í stíl. 12.30 Fréttaágrip vikunnar. 12.50 Njósnarinn sem kom inn úr kuld- anum. Aðalhlutverk: Richard Burton, Clair Bloom. 14.40 Lengi lifir í gömlum glæðum Vio- les Are Blue. Menntaskólaástin er hjá mörgum fyrsta og eina ástin. Hún fór sem blaðamaður og Ijósmyndari á heimshornaflakk, en hann ætlaði að bíða... Aðalhlutverk Sissy Spacek, Ke- vin Klene. 16.05 Falcon Crest. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 Fréttir. 20.00 Senuþjófar Gestir þáttarins verða þeir sem liklegastir eru til að stela sen- unni þessi jól. 20.45 Heimurinn í augum Garps Garp er óskilgetinn sonur hjúkrunarkonunnar Jenny. Þegar hann kemst til vits og ára bærist sá draumur innra með honum að hann sé efni í rithöfund. Aðalhlutverk Robin Williams, Mary Berth Hurt. 22.55 Magnium P.l. 23.45 Svefnherbergisglugginn The Bed- room Window. Ástarsamband Terry við Sylviu, eiginkonu yfirmanns hans, gæti haft alvarlegar afleiðingar i för með sér. Nótt eina verður Sylvia vitni að morði á ungri konu úr svefnherbergisglugga T erry. Skömmu siðar verður hún vitni að morði úr sama glugganum. Aðalhlut- verk: Steve Guttenberg, Elizabeth McGovern og Isabelle Huppert. 01.35 I bogmannsmerkinu I Skyttens tegn. Djörf gamanmynd frá Danaveldi. Aðalhlutverk Ole Söloft, Poul Bund- gard, Karl Stegger, Kate Mundr. Stranglega bönnuð börnum. 03.00 Sagan af Tony Cimo Spennumynd. Ungur maður hefnir fyrir hrottaleg morð sem framin voru á foreldrum hans. Að- alhlutverk Brad Davis, Roxanne Hartog Brad Dourif. Bönnuð börnum. 04.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Með Beggu frænku 09.00 Gúmmibirnir Teiknimynd. 09.20 Furðubúarnir 09.45 Litli folinn og félagar Teiknimynd. 10.10 Kóngulóarmaðurinn Skemmtileg teiknimynd. 10.35 Jólasvelnasaga Þegar krakkarnir f Tontaskógi heyra sögu um leyndarmál- Stöð 2: Föstudagur kl. 23.45 Síðasta orustan (Le dernier combat) Þessi mynd er hvað merkilegust fyrir þær sakir að hér er frumraun Frakkans Lucs Bessons á ferðinni. Hann var aðeins 23 ára þegar mynd- in var frumsýnd árið 1983 en síðan hefur hann tvær myndir, Subway og The Big Blue, sem báðar urðu met- sölumyndir í Frakklandi. Úrslitaorust- an er mjög óvenjuleg kvikmynd, var gerð fyrir litla peninga og er algjör- lega án samtala. Sagan gerist eftir að stóra bomba er fallin og eru aðeins fáar mannverur eftirlifandi. Aðalpers- ónurnar eru leiknar af hinum gamal- kunna Jean Bouise, kvikmyndaleik- stjóranum Pierre Jolivet, Jean Reno (sem leikið hefur í öllum myndum Bessons og kom á síðustu Kvik- myndahátíð) og Fritz Wepper en hann verður vikulega á skjánum í vet- ur í hlutverki Harry Klein! Hinn sér- staki stíll myndarinnar getur farið for- görðum á skjánum. Myndin er gerð í svart-hvítu fyrir breiðtjald og tónlistin er auðvitað frá Eric Serra sem gerði tónlistina í Subway og The Big Blue. Maltin gefur aðeins tvær stjörnur en Scheuer einni stjörnu betur. Stöð 2: Laugardagur kl. 20.45 Heimurinn í augum Garps (The World According to Garp) Sennilega besta kvikmynd George Roy Hill í seinni tíð (gerð 82), en hann gerði ekki ómerkari myndir en Butch Cassidy and the Sundance Kid og The Sting. Með góðri hjálp hins penn- alipra Steve Tesich og góðum leikar- ahóp tekst Hill vel að filma skáldsögu John Irvings, sem segir viðburðarríka sögu Garps og einkennilegu sam- bandi hans við móður sína. Mæðgin- in leika Robin Williams og Glenn Close og átti þessi kvikmynd stóran þátt í velgengni þeirra (Close fékk Óskarstilnefningu í sinni fyrstu mynd). Maltin er í skýjunum yfir þess- ari og gefur fjórar stjörnur en Scheuer dregur eina stjörnu frá. aboxiö vilja þau strax reyna aö búa til svoleiöis box. 11.00 Þrumukettir Teiknimynd. 11.25 Sparta sport (þróttaþáttur fyrir börn. 12.00 Ævintýraleikhúsiö Keisarinn í Kfna á allt sem hugurinn girnist. Dag einn berst honum til eyrna saga af undurfallegum næturgala. Hann gerir út sendisvein til þess aö finna næturgal- ann svo hann megi syngja fyrir sig og hirðina. Aðalhlutverk: Mick Jagger, Bud Court og Barbara Hershey. 12.55 Bílaþáttur Stöðvar 2 Endurtekinn þáttur frá siöastliönum mánudegi. 13.20 Óvænt aðstoð Frábær fjölskyldu- mynd. Munaðarlaus strákur elst upp ( kotinu hjá afa sínum. Þegar afi verður veikur veröa stráksi og tíkin hans, hún Morgan, heldur betur aö standa sig. 14.55 Frakkland nútfmans Fróölegir og áhugaveröir þættir. 15.25 Heimshornarokk 16.20 Menning og llstir The Alvin Ailey Dance Theatre. Síðari þáttur. 17.15 Skfðaferð á Mont Blanc „Haute wZT ^ FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalman- ak Utvarpsins 1989. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Að hafa áhrif. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 ( dagsins önn. 13.30 Miðdegis- sagan: „Samastaður í tilverunni". 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Sjómannslíf. 15.45 Pottaglamur gestakokksins. 16.00 Fréttir.16.03 Dag- bókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Ketelby, Millö- cker, Tsjækovskí og Suppé. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. 20.15 Hljómplörurabb. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veður- fregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur aö utan. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góöan dag, góöir hlustendur". 9.00 Frétt- i’r. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. 9.20 Bókahorniö. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir, 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Til- kynningar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins - „Eugen Onegin”. 18.10 Gagnoggaman- Bókahorn. 18.35 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989.20.15 Vfsur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. 22.00 Fréttir. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað meö harmoníkuunnendum. 23.00 Góðvinafundur. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætunjtvarp. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Utvarpsins 1989. 9.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 I fjariægö. 11.00 Messa í Grenivíkurkirkju. 12.10 A dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hádegisstund f Útvarpshúsinu. 14.00 Berlinarmúrinn. 14.50 Með sunnu- dagskaffinu. 15.10 ( góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Garpar, goð og valkyrjur. 17.00 Kontrapunktur. 18.00 Rimsframs. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætir. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. 20.15 (slensk tónlist. 21.00 Húsin I fjörunni. 21.30 Útvarpssagan: „Gargant- úa”. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Islenskir einsöngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. 01.00 Veðu.r- fregnir. 01.10 Næturútvarp. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalman- ak Utvarpsins 1989. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 lálenskt mál 9.40 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám og hervernd. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljóm- ur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Miödegissagan: „Samastaður í til- verunni. 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. 15.25 Les- ið úr forustugreinum landsmálablaöa. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barna- útvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr 10 f e-moll op. 93 eftir Dimitri Sjostakovits. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vett- vangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Jóla- almanak Útvarpsins 1989. 20.15 Barok- któnlist. 21.00 Og þannig gerðist þaö. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöld- sins. 22.30 Samantekt um kynskiptan atvinnumarkað. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landiö á áttatlu. 14.03 Hvaö er aö gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blitt og létt“. 20.30 Á djasstónleikum. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. 22.07 Kaldur og klár. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og ný- bylgja. 03.00 „Blítt og létt“. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir væröarvoð. 05.00 Fréttir af veðri o.fl. 05.01 Áfram (sland. 06.00 Fréttir af veðri o.fl. 06.01 Blágresið blíða. 07.00 Úr smiðjunni. Laugardagur 8.05 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 (stopp- úrinn. 14.00 (þróttafréttir. 14.03 Klukkan tvö á tvö. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 (þróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið bliða. 20.30 Úr smiðjunni. 21.30 Áfram Island. 22.07 Bitiö aftan hægra. 02.00 Fréttir. 2.05 Istoppurinn. 03.00 Rokksmiðjan. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Af gömlum listum. 07.00 Tengja. 08.05 Söngur villi- andarinnar. Sunnudagur 9.03 „Hann Tumi fer á fætur“. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 Tíu ár með Bubba. 14.00 Spilakassinn. 16.05 Konungurinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blítt og létt“. 20.30 Út- varp unga fólksins 21.30 Áfram (sland. 22.07 Klippt og skorið. 01.00 Áfram ísland. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 „Blítt og lótt"... 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 04.30 Veðurfregnir 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Harmoníkuþáttur. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Suður um höfin. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfróttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landiö á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin og máliö. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og lótt". 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær". 22.07 Bláar nótur. 00.10 I háttinn. 01.00 Áfram (sland. 02.00 Fréttir. 02.05 Ettir- lætislögin. 03.00 „Blíttog lótt“. 04.00 Frétt- ir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi.05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Lísa var það heillin. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Á gallabuxum og gúmmí- skóm. ÚTVARP RÓT FM 106,8 BYLGJAN FM 98,9 EFF-EMM FM95.7 Route" er ein skemmtilegasta og feg- ursta skiðagönguleiðin i Alpafjöllunum. 18.00 Golf 19.19 19.19 20.00 Landslelkur - Bæimir bítast. 21.10 Allt er fertugum fært Lokaþáttur. 22.05 Lagakrókar Framhaldsmynda- flokkur. 22.55 Marz Headroom 12.25 Hvft jól Ósvikin söngva- og dans- mynd. 01.20 Dagskrárlok Mánudagur 15.25 Samningur aldarinnar Spennu- mynd með gamansömu ívafi. Aöalhlut- verk: Chevy Chase Gregory Hines og Sigourney Weaver. 17.00 Santa Barbara 17.45 Jólasveinasaga Krakkarnir f Tontaskógi kynnast einmana en fallegu sambandi tófu viö afkvæmi sitt. Falleg teiknimynd með íslensku tali. 18.10 Kjallararokk 18.35 Fré degi til dags 19.19 19.19 20.30 Dailas 21.30 Tvisturinn Jóladagskrárin kynnt áhorfendum Stöðvar 2. Umsjón: Helgi Pétursson. 22.35 Dómarinn 23.05 Fjalakötturinn - Nótt f Arennes Aðalhlutverk: Jean-Louis Barrault, Marcello Mastroanni, Hanna Schygulla og Harvey Keitel. 01.20 DagskrárlokAth.: Sögurfró Holl- ywoodhæðum fellur niður sökum þess að við ætlum að vera meö kynn- ingu á jóladagskrá okkar f Tvistinum að þessu sinni. í DAG 15.desember föstudagur. 349. dagur ársins. Sólarupprás kl. 11.16-sólarlag kl. 15.30. Viðburðir Verkalýðsfélagið Víkingur í Vík í Mýrdal stofnað árið 1932. obigí Bandarikjadollar........... 61.61000 Sterlingspund............... 99.05700 Kanadadollar................ 53.13300 Dönskkróna..............,.... 9.21620 Norsk króna................ 9.26810 Sænskkróna................... 9.87580 Finnsktmark................. 15.10050 Franskurfranki.............. 10.47430 Belgískurfranki............ 1.70080 Svissneskur franki......... 39.33850 Hollensktgyllini............ 31.72500 Vesturþýskt mark........... 35.81040 (tölsklíra................... 0.04823 Aústurriskursch.......'....j.' 5.09490 Portúg. Escuðo............... 0.41130 Spánskurpeseti............... 0.55330 Japansktyen................. 0.42831 (rsktpund................... 94.37700 Föstudagur 15. desember 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.