Þjóðviljinn - 19.12.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.12.1989, Blaðsíða 10
VIÐBENDUMA^ Jólaundir- búningur í morgun- útvarpi Rás 2 kl. 8.30 Útvarpsdagskráin verður jóla- legri með degi hverjum. Morgun- útvarpi þeirra Jóns Ársæls Þórð- arsonar og Leifs Haukssonar tekur þátt í jólaundirbúningnum með hlustendum, en þátturinn stendur frá sjö til níu. í dag kem- ur Steinunn Ingimundardóttir frá Leiðbeiningarstöð húsmæðra og situr fyrir svörum varðandi allt sem viðkemur heimilishaldi og jólaundirbúningi. Klukkan hálf- níu opna Jón Ársæll og Leifur síðan fyrir símann. Drauma- smiðjan Hollywood Sjónvarpið kl. 20.35 Draumasmiðja kvikmyndaiðn- aðarins, Hollywood í Kaliforníu, hefur lifað mörg blóma- og hnignunarskeið á öldinni. Hvort sem mönnum líkar vel við núver- andi framleiðsluhætti eða ekki er það draumur margra kvikmynda- gerðarmanna að komast að í smiðju hinna mörgu dollara. Þessi bandaríska heimildamynd segir frá sögu kvikmyndaiðnað- arins í Hollywood í tíu þáttum. Rokkárið 1989 Rás 2 kl. 22.07 Rokk og nýbylgja er á sínum stað í umsjón Skúla Helgasonar. í síð- asta þætti hóf Skúli yfirlit þess markverðasta í heimi nýbylgj- unnar og rifjaði upp fréttir úr poppheiminum og helstu plötur, stórar sem smáar. f kvöld verður síðari hluti upprifjunar á dag- skrá, þe. tímabilið frá júlí til dagsins í dag. Að sögn Skúla verður farið hratt yfir sögu þar- sem útgáfan var fjörleg á árinu en reynt að gera helstu toppum nokkur skil. íslensk nýbylgja kemur eitthvað við sögu en verð- ur þó í minna lagi af augljósum ástæðum. Þorsteinn Ö. Stephensen Gull- brúðkaup Rás 1 kl. 22.30 Leikrit vikunnar er að þessu sinni Gullbrúðkaup Jökuls Jakobs- sonar sem frumflutt var árið 1964. Leikritið greinirfrá tilraun- um mannsins tíl að sigrast á ein- semd sinni og lýsir Jökull henni á skoplegan og tregablandinn hátt. Segir verkið frá tilbreyting- arsnauðu lífi aldraðra hjóna, en dag nokkurn gerist ýmislegt sem kemur róti á tilfinningar þeirra. Leikendur eru Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Valtýsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Guðrún Ásmundsdóttir. Leikritið er ein- mitt flutt í tilefni 85 ára afmælis Þorsteins Ö. Stephensens 21. þessa mánaðar. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Tólf gjafir til jólasvelnsins Sjö- undi þáttur. Lesari Orn Guðmundsson. Þýðandi Kristín Mántylá. 17.55 Flautan og litirnir Lokaþáttur. Kennsluþættir í blokkflautuleik. Umsjón Guðmundur Norðdahl tónlistarkennari. 18.15 Sögusyrpan Breskur barna- myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri-Blakkur Breskur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Barði Hamar (Sledgehammer). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Sagan af Hollywood Drauma- smiðjan Bandarísk heimildamynd í tíu þáttum um kvikmyndaiðnaðinn í Holly- wood. 21.25 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.50 Taggart - Hefndargjöf Lokaþátt- ur. Aðalhlutverk Mark McManus. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.. STÖÐ2 15.15 Trylltir táningar Tveir félagar eiga saman spaugilegt sumarfrí. 17.00 Santa Barbara 17.45 Jólasveinasaga Það er snjóstorm- ur í Tontaskógi og aumingja dýrin í skóginum eru sársvöng því það er erfitt að afia matar í svona slæmu veðri. En fólkið í skóginum deyr ekki ráðalaust. 18.10 Dýralíf í Afríku 18.35 Bylmingur 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun. 20.30 Visa-sport 21.30 í eldlínunni Þjóðmál í brennidepli 22.10 Hunter 23.00 Afganistan Sovéskur sjónarhóll. Vestrænum kvikmyndagerðarmönnum hefur aldrei áður verið heimiit að kvik- mynda framkvæmdir sovéska hersins í Afganistan eins gaumgæfilega, ef frá eru taldar þær heimildarmyndir sem gerðar voru í heimsstyrjöldinni síðari. I fjóra mánuði ferðaðist kvikmyndatöku- liðið með her Sovétmanna og fylgdist jafnt með herforingjum sem her- mönnum í fremstu víglínu sovéska hers- ins. 23.40 Tálsýn Kona um fimmtugt er í tygj- um við sér miklu yngri mann sem er fjárhagslega háður henni. 01.10 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórir Step- hensen flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Baldur Már Arn- grímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeins- sonar. Margrét Ólafsdóttir flytur. Um- sjón: Gunnvör Braga. 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - frá Vestfjörðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Óskar Ing- ólfsson. 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriðju- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Safnaðarlff í Ak- ureyrarkirkju Umsjón: Ásdís Loftsdótt- ir. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í tilverunni" eftir Málfríði Einarsdóttur Steinunn Sigurðardóttir les. 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætlslögin Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Jóhann Helgason tón- listarmann sem velur eftirlætislögin sín. 15.00 Fréttir. 15.03 I fjarlægð Jónas Jónasson hittir að máli (slendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Hlín Baldvinsdóttur í Kaupmannahöfn. 15.43 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Þingfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Með jóla- sveinum á Þjóðminjasafninu Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og Mozart Tilbrigði eftir Johannes Brahms við stef eftir Joseph Haydn. Fílharm- oníusveit Vínarborgar leikur; Leonard Bernstein stjórnar. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit nr. 5 i A-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Itzhak Perlman leikur á fiðlu mez Fílharmóníusveit Vínarborg- ar; James Levine stjórnar. 18.00 Fréttir 18.03 Að utan Fréttaþátur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 18.30 Tónlist Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.0 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Jólaalmanakútvarpsins „Frú Pig- alopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeins- sonar. Margrét Ólafsdóttir flytur. Um- sjón: Gunnvör Braga. 20.15 Tónskáldatími Guðmundur Emils- son kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Upp á kant - Sambýli Unglinga- heimilisins Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 21.30 „Dagur i Miklagarði" frásögu- þáttur eftir Stefán Júlíusson Höfund- ur les. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Gullbrúð- kaup“ eftir Jökul Jakobsson Flutt í tilefni 85 ára afmælis Þorsteins Ö. Step- hensens 21. þessa mánaðar. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Valtýsdóttir, Ró- bert Arnfinnsson og Guðrún Ásmunds- dóttir. 23.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Óskar Ing- ólfsson. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp a báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir Kl. 8.30 svarar Steinunn Ingimundardóttir frá Leiðbeiningarstöð húsmæðra fyrir- spurnum í síma 91 -38 500 - Spaugstof- an: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55. Þarfa- þing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i meningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin Spurn- ingakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 „Blítt og létt“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. 20.30 Úvarp unga fólksins Sigrún Sig- urðardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: Enska Ellefti og lokaþáttur enskukennslunnar „I góðu lagi“ á vegum Málaskólans Minis. 22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. 00.10 \ háttinn 01.00 Áfram Island Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Snjóalög Snorri Guðvarðarson blandar. 03.00 „Blítt og létt“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fróttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Norrænir tónar Ný og gömul dæg- urlög frá Norðurlöndum. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteínsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavik síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þin Skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapþ- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er meö óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina j>egar viö á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. Hæ Kalli. Tekurðu tuskutígurinn með þér í skólann í Nei, hann heldur mér félagsskap á meðan ég bíð eftir skólabílnum Nú. Eníraunhefurhann valdiðmértómum vandræðumídag. Hann er að reyna að eyðileggjafyrirmér jólin með því að hvetja mig til vondra verka \, frekar en góðra. En sem betur fer hef ég beðið Sveinka um svo miklar gjafir að mín verður ekki freistað. Ég er eins og engill. Hvað Hitasækna baðstu eldflaug. Fimm hann eig Onlega / mínútur með slíkt „krútt“ í höndunum um? i ætti að vega upp allan þennan leiðindamánuð. > Tö' -s V- <2*/6 lT'^-7 fýtaturinn verður stöðugt dýrari. Hvernig endar J Launin nægja ekki einu sinni fyrir matnum. Það ' kæmi mér ekki á óvart þótt það verði læti þegar fólk getur ekki lengur framfleytt fjölskyidunni!" Það byrjar með verkfalli. Svo hækkar húsaleigan, framleiðslan verður dýrari og ditten og datten og verðið hækkar... 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 19. desember 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.