Þjóðviljinn - 19.12.1989, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.12.1989, Blaðsíða 12
^SPURNINGIN— Sendir þú mörg jólakort? Jóhann Albertsson skólastjóri Ja, þetta eru svona 40-50 kort og mjög svipað á milli ára. Ég hef þegar sent öll kortin. plÓÐUILIINN Þriðjudagur 19. desember 1989 218. tölublað 54. drgangur SÍMI 681333 Á KVÖLDIN 681348 SÍMFAX 681935 Þuríöur Magnúsdóttir verslunarstjóri Já, \á, ég sendi á milli 40 og 50 kort. Ég er búin að senda öll kort, hef semsagt allt á hreinu í þess- um málum, og býst við jafn mörg- um kortum í staðinn. Steingrímur Egilsson nemi Já, ég er búinn að senda um 20 kort enda meira og minna sama fólkið og í fyrra. Þórarinn Magnússon bóndi Ja, það fer eftir hvað menn kalla mikið, ég var að kaupa 30 frí- merki og setti 28 kort í póst. Ég geymi alltaf kortin frá fyrra ári og sendi eftir því. Dröfn Björt vinsdóttir húsmóðir Já, þetta eru ; milli 50 gg 60 kort sem ég send árlega. Ég kláraði þetta á sunni. jag. GOÐAR BÆKUR Sveitasæla Fay Weldon Dúfan Patrick Súskind Natalía Harris syndgaði og eiginmaður hennar, Harry, fór til vinnu sinnar einn fagran morgun og kom ekki til baka. Nat- alía stendur eftir slypp og snauð og á ekk- ert eftir nema börnin sín tvö, sísvangan hund, síþyrstan Volvo og fjallháar skuldir. Sveitasæla kom út árið 1987 í Bretlandi og fékk frábærar viðtökur því Fay Weldon er í senn fyndin, skemmtileg, grimm og ögr- andi. Patrick Siiskind er þekktur hér á landi fyrir skáldsöguna ILMURINN: í þessu nýja meistaraverki fjallar Suskind um hina sárþjáðu mannafælu Jónathan Noel. Jónathan á þá ósk heitasta að fá að lifa í friði fyrir óvæntum uppákomum, sem hann hefur fengið sig fullsaddan af og helga sig hinu fullkomna atburðaleysi. Patrick Suskind fékk mikið lof fyrir Dúfuna og þótti þar sfaðfesta að hann er rithöfund- ur í fremstu röð. BJARTUR Skúlagata 26 — 105 Reykjavík — sími 91-626616

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.