Þjóðviljinn - 23.12.1989, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 23.12.1989, Blaðsíða 18
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. desember 1989 Nýr breskur tónlistarþáttur um einhverja dáðustu rokkhljómsveit níunda áratugarins, U2, verður á dagskrá Sjónvarps miðvikudaginn 27. desember kl. 19.25 Skúli Helgason heldur Jól með Bítlunum á Rás 2 kl. 14 á annan dag jóla. Stórmyndin Síðasti keisarinn, sem er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 22.10 á jóladag, sópaði til sín níu óskarsverðlaunum fyrir árið 1987. 22.50 Jólaspúsan Aðalhlutverk Jason Robards og Julie Harris. Bandarísk sjónvarpsmynd byggð á smásögu eftir Helen Norris, um roskið parsem aftilvilj- un eyðir jólunum saman. 00.10 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. Miðvikudagur 17.50 Töfraglugginn 18.45 Táknmálsfréttir 18.50 Yngismær Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 19.15 Á hljómleikum með U2 Slegist í för með þessari heimsfrægu írsku hljóm- sveit á tónleikum í desember '89. 19.45 Leikur að eldi Stutt mynd eftir handriti Gerðar Gestsdóttur sem hlaut fyrstu verðlaun í handritasamkeppni nefndar um átak í áfengisvörnum. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Anna - 3. þáttur Þýskur framhalds- myndaflokkur um unga stúlku sem stefnir að frægð og frama í listdansi. 21.30 Á tali hjá Hemma Gunn Umsjón Hermann Gunnarsson. 22.35 Hringstiginn Bandarísk spennu- mynd frá árinu 1946. Þorpsbúar eru skelfingu lostnir þegar morðingi leikur lausum hala í nágrenninu. 00.00 Dagskrárlok STÖD 2 Laugardagur Þorláksmessa 09.00 Með afa Jæja krakkar, þá er Þorl- áksmessa runnin upp og aðfangadagur á morgun og þess vegna er afi önnum kafinn viö að leggja síöustu hönd á jól- aundirbúninginn. Tuttugu myndir verða dregnar úr myndahappdrættinu í dag og verða verðlaunin óvæntur jólapakki fyrir þau börn sem myndin er af. Síðan ætlar afi að segja ykkur hvernig jólin voru í gamla daga þegar hann var ungur og hvernig honum finnst þau í dag. Mynd- irnar sem sýndar verða eru: Ferðin til Disneylands, Jólasveinninn í Grímsey, Villi vespa, Jólasveinninn á Korfafjalli og Besta bókin. 10.30 Jólasveinasaga Það er mikill hamagangur í öskjunni því krökkunum í Tontaskógi kemur eitthvað illa saman um þessar mundir. 10.50 Stjörnumúsin Teiknimynd. 11.10 Ævintýri moldvörpunnar 11.40 Alf á Melmac Teiknimynd. 12.00 Sokkabönd i stíl Endurtekið frá því í gær. 12.25 Fréttaágrip vikunnar Fréttum síð- astliöinnar viku gerð skil. 12.45 Drottning útlaganna Kit er falleg kona og útlagi, sem hefur auðgast á þvi að vinna með glæpaflokki Butch Cassi- dy. Maður nokkur sækist eftir inngöngu í flokinn en er raunar lögreglumaður sem hefur í hyggju að draga glæpaflokkinn fyrir dóm. 14.20 Slæm meðferð á dömu (No Way To Treat A Lady) Náungi sem er iöinn við að koma konum fyrir kattarnef kór- ónar venjulega verknaðinn og hringir í lögregluforingjann sem ítrekað hefur reynt að hafa hendur í hári morðingjans. 16.05 Falcon Crest 17.00 (þróttir á laugardegi 18.00 Leontyne Price Sópransöngkon- an Leontyne Price syngur nokkur falleg jólalög. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Höfrungavík Dolphin Cove Gull- falleg fjölskyldumynd í átta hlutum sem segir frá lífi bandarísks föður og tveggja barna hans þar sem hann vinnur við rannsóknir á höfrungum í Ástralíu. 20.55 Kvikmyndvikunnar-MaxDugan reynir aftur Þetta er lauflétt gaman- mynd sem segir frá miðaldra manni sem skyndilega uppgötvar að hann hefur vanrækt dóttur sína og barnabarn í mörg ár. Hann ákveöur að bæta fyrir þessa ófyrirgefanlegu hegðun sína og fer að gefa þeim gjafir án þess að hafa efni á því. Aukasýning 2. febrúar. 22.30 Magnum P.l. Vinsæll spennu- myndaflokkur 23.20 Carmen Jones Þetta er spennandi og hádramatísk mynd með sígildri tón- list eftir óperunni Carmen eftir Bizet. Að- alhlutverk: Dorothy Dandridge, Harry Belafonte, Pearl Baily, Roy Glenn og Diahann Carroll. Aukasýning 3. febrúar. 01.05 Hljómsveitariddarar Mikil sam- keppni er á milli tveggja hljómsveita en þegar liösmaður annarrar verður ástfanginn af stúlku í sveit mótherjanna vandast málið. 02.40 Dagskrárlok Sunnudagur Aðfangadagur 9.00 Dotta og jólasveinninn Teikni- mynd. jóladag. Flutt verða falleg jólalög og tón- list eftir Hándel og Bach. 15.50 Jólagæsin Bráðskemmtileg þýsk teiknimynd sem fjallar um roskin hjón sem fá að gjöf gæs i jólamatinn 16.00 Stikilsberjastelpurnar Þær eru vinkonur, önnur er munaðarlaus en hin býr með móður sinni. Þær búa í litlu þorpi við ána Mississippi. Sigurlaug M. Jónasdóttir er um- sjónarmaður Fjölskyldujóla á Rás 1 kl. 13.00 á aðfangadag. 10.15 Jólasveinasaga Þetta er lokaþátt- ur þessarar Ijúfu jólasveinasögu sem Stöð 2 hefur sýnt á hverjum degi frá 1. desember. 11.00 Ævintýraleikhúsið -Mjallhvít og dvergarnir sjö Gullfalleg ævintýra- mynd. 11.55 Síðasti einhyrningurinn Einhyrn- ingurinn fallegi hefur týnt systkinum sín- um. Hann ákveður að leggja af stað út I óvissuna og leita þeirra. 13.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 13.35 Músin sem elskaði að ferðast Músastrákurinn Stefán ákvað einn dag- inn að drífa sig í ferðalag með lest. 14.10 Skraddarinn frá Gloucester Þetta er skemtileg ævintýramynd og fjallar um skraddarann sem er svo stoltur í dag. 14.55 Jólaljós I þessum Ijúfa þætti verður í tali og tónum skyggnst inn í líf banda- rísku söngkonunnar Fredericu von Stadt oft nefnd Flicka og barna hennar á Aldarminning Þórbergs Þórðar- sonar verður á Stöð 2 kl. 21. á jóladag. 16.45 Þrír fiskar Skemmtilegt ævintýri um þrjá fiska sem dreymir um að drýgja hetjudáðir. 17.10 Dagskrárlok. Mánudagur Jóladagur 12.30 1001 Kanínunótt Allir krakkar þekkja Kalla kaninu. að þessu sinni ætla Kalli og vinur hans að keppa um það hvor geti selt fleiri bækur. I söluferð þessari lenda þeir félagar [ miklum ævintýrum. 13.40 Ópera mánaðarins - Don Gio- vanni Jólaópera Stöðvar 2 að þessu sinni er ein af þekktustu óperum Moz- arts, Don Giovanni. Kór og hljómsveit frönsku óperunnar undir stjórn Lorin Maazel sjá um flutning hennar. Mörg hlutverk í sýningunni eru I höndum þekktra söngvara þar á meðal Kiri Te Kanawa og Teresa Berganza.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.