Þjóðviljinn - 29.12.1989, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.12.1989, Blaðsíða 9
VINNINGSNÚMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins ----------- Dregiö 24. desember 1989 ———————— SUBARU LEGACY STATION 1.8 GL: 56601 79707 102893 500.000 KR. GREIÐSLA UPP I BIFREIÐ AÐ EIGIN VALI: 11201 116460 136315 143386 FERÐ AÐ EIGIN VALI MEÐ SAMVINNUFERÐUM-LANDSÝN EÐA VÖRUR AÐ EIGIN VALI FRÁ JAPIS EÐA HÚSASMIÐJUNNI FYRIR 100.000 KR.: 5601 20738 35906 57775 75585 94149 113450 158495 171465 12836 21353 38661 58949 81227 96443 117554 160779 14358 29585 45635 61247 90392 105769 143829 165279 15517 35565 47666 70828 92755 109117 157550 167802 VÖRUR AÐ EIGIN VALI FRÁ HEIMILISTÆKJUM EDA IKEA EÐA ÚTILÍFI FYRIR 50.000 KR.: 2971 30846 51338 80940 95811 112041 128732 150092 174474 5315 31531 58603 81909 102736 116544 130322 151948 174782 13369 36355 62355 82535 104734 118296 130588 157179 175578 14975 37901 64628 83321 104894 120480 133527 159329 178334 17721 38645 64703 83930 105984 121681 139876 163341 23599 41207 68515 85864 108114 123248 144645 163423 26190 46190 76288 92637 109953 126830 145166 165875 Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, sími 621414. Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning. é 5 Krabbameinsfélagið Happdrætti Styrktarfélags vangefinna Vinningsnúmer: 1. vinningur: Bifreið, Volvo 740 GLi, sjálf- skiptur, station, árg. ‘90, nr. 75096. 2. vinningur: Bifreið, Suzuki Fox Samurai árg. ‘90, nr. 33404. 3. -10. vinningur: Bifreiðar að eigin vali, hver að upphæð kr. 700.000, nr. 1906, 14582, 19881, 37019, 43848, 60766, 75455, 99410. Þökkum stuðninginn. Styktarfélag vangefinna. AÐAL- FUNDUR í samræmi við ákvarðanir hluthafafundar 26. júií sl. er nú boðað til aðalfundar Iðnaðarbanka íslands hf. árið 1990. Verður fundurinn haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, Reykjavik, miðvikudaginn 17. janúar 1990 oghefstkl. 16:00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörfskv.ákvæðum35.gr.samþykkta félagsins. 2. Tillagaumnýjarsamþykktirfyrirfélagið. Breytingar frá núverandi samþykktum felast aðallega í breytingum á tilgangi og starfsemi félagsins, sem lúta að þvi að félagið hætti bankastarfsemi og verði m.a. eignarhaldsfélag um hlutabréf í íslandsbanka hf., sbr. samþykkt hluthaf afundar 26. júli sl. varðandi kaup á hlutabréfum ríkissjóðs í Útvegsbanka íslands hf. og samruna rekstrar Iðnaðarbankans við rekstur þriggja annarra viðskiptabanka. 3. Önnurmál,löglegauppborin. 4. Tillagaumfrestunfundarins.Bankaráðboði til framhaldsfundar sem haldinn verði í síðasta lagi fyrir lok aprílmánaðar nk. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í Iðnaðarbankanum, Lækjargötu 12,2. hæð frá 10. janúar nk. Tillögur, sem hluthafar vilja leggja fyrir fundinn, þurfa að hafa borist bankaráðinu skriflega í síðasta lagi 10. janúar nk. Reykjavík, 20. desember 1989 Bankaráð Iðnaðarbanka íslands hf. @ Iðnaðarbankinn Camembertosturinn Afleiðing skriftamála Tvö hundruð ár cru nú liðin síðan Camembcrtosturinn leit fyrst dagsins ljós, en hann þótti mikið hnossgæti þegar í upphafi og nýtur nú mikilla vinsælda um veröld víða. En þekkir þú sköpunarsögu hans? Sennilega ekki, en hún er svona: Frönsk sveitastúlka, Marie Fontaine Harel, fann hvöt hjá sér til þess að ganga til skrifta hjá presti sínum, en hann var frá hér- aðinu Brie. Er skriftum var lokið tóku þau prestur og Marie að tala um ost. í heimahéraði prests var svonefndur Brie-ostur framleidd- ur, en gerð hans var leyndarmál. Prestur virðist hafa gleymt vark- árninni í þessum viðræðum, því honum varð það á, að ljóstra upp framleiðsluleyndarmálinu. Mar- ie var fljót að notfæra sér vitnes- kjuna og heim komin fann hún upp á því, að blanda saman upps- kriftinni frá prestinum og Normandí-ostinum, sem hún var sjálf að framleiða. Og þar með varð hinn frægi Camembertostur orðinn til. -mhg Mjólk Mjólka „Stálbeljuna“ Efalaust muna einhverjir þá tíma, þegar mjólkin var seld hér í glerflátum. Hinir eru eðlilega færri, sem muna eftir mjólkur- póstunum, sem óku mjólkinni til kaupendanna á hestvögnum og mældu svo viðskiptavinunum upp úr brúsunum. Petta er nú löngu liðin tíð og við höfum sífellt verið að taka upp nýjar, vandaðri og hentugri umbúðir um þessa ágætu vöru. Er það auðvitað eðlileg þróun í „umbúðaþjóðfélaginu“. Sumir Svíar vilja hinsvegar hafa þetta allt með einfaldari hætti. Af því er Mjólkurfréttir skýra frá þá hafa þeir horfið aftur til þeirrar fortíðar, sem við höf- um verið að fjarlægjast. 1 vöru- húsinu Domus í Lundi í Svíþjóð fer meira en þriðjungur mjólk- ursölunnar fram í sjálfsala, þar sem mjólkin er seld í lausri vigt. Kaupendurnir koma sjálfir með sín ílát og kaupa úr sjálfsalanum þá mjólk, sem þeir þurfa hverju sinni. Hafa Svíar gefið sjálfsalan- um það ágæta nafn „Stálbeljan". -mhg Jólatrésskemmtun Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jóla- trésskemmtun fyrir börn félagsmanna sunnu- daginn 7. janúar kl. 15.00 á Hótel íslandi. Miöaverö fyrir börn kr. 500.- og fyrir fullorðna kr. 200,- Miðar eru seldir á skrifstofu V.R., Húsi verslun- arinnar, 8. hæö. Upplýsingar í síma 687100. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Lausar stöður Nokkrar stöður lögregluþjóna við embættið eru lausar til umsóknar. Umsóknum sé skilað til starfsmannastjóra á þartil gerðum eyðublöðum fyrir 1. febrúar 1990. Lögreglustjórinn í Reykjavík Alþýðubandalagið Neskaupstað Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn í Alþýðubandalagsfélagi Neskaup- staðar þriðjudaginn 2. janúar nk. Fundurinn verður haldinn á Egilsbraut 11 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Landsmálin við áramót. Hjörleifur Guttormsson mætir á fundinn. Stjórnln Elskulegur eiginmaður minn, sonur, faðir okkar, tengda- faðir og afi Grímur M. Helgason cand.mag., Kambsvegi 23, lést í Landsspítalanum að kvöldi annars jóladags. Jarðar- förin verður auglýst síðar. Hólmfríður Sigurðardóttir Vigdís Magnea Grímsdóttir Vigdís Grimsdóttir Sigurður Grímsson Birna Þórunn Pálsdóttir Anna Þrúður Grímsdóttir Sigurþór Hallbjörnsson Helgi Grímsson Grímur Grímsson Ása Magnúsdóttir Hólmfríður Grímsdóttir Birgir Hákonarson Kristján Grímsson Lára Helen Óladóttir og barnabörn INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í1.FL.B1986 Hinn 10. janúar 1990 er áttundi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B 1986. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 8 verður frá og með 10. janúar nk. greitt sem hér segir: __________Vaxtamiði með 50.000,- kr. skírteini_kr. 4.063,05_ Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. júlí 1989 til 10. janúar 1990 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1364 hinn 1. janúar 1986 til 2771 hinn 1. janúar nk. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr. 8 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. janúar 1990. Reykjavík, 29. desember 1989 SEÐLAB ANKIÍSLANDS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.