Þjóðviljinn - 03.01.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.01.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Jarð- fræði Sjónvarpið kl. 20.35 > í þessum þætti Halldórs Kjart- anssonar og Ara Trausta Guð- mundssonar er fjallað um jarð- fræði Reykjavíkur. Skyggnst verður um í borginni og nágrenni hennar og hugað að náttúrufyrir- bærum og fleiru. Svik Sjónvarpið kl. 21.20 Svik, eða Betrayal, er bresk gæðafilma sem reyndar fékk mis- jafna dóma þegar hún var frum- sýnd árið 1983. Harold Pinter skrifaði handrit myndarinnar eftir eigin leikriti og ögrar áhorf- andanum með því að tímasegja söguna aftur á bak. David Jones leikstýrir á ljóðrænan hátt og lík- ist verkið oft sviðsuppfærslu. Myndin fjallar um hinn sígilda ástarþríhyrning þarsem aðall- eikararnir fara mjög fagmann- lega með sín hlutverk. Ben Kingsley leikur bókaútgefanda, en kona hans, leikin af Patricia Hodge, lendir í ástarsambandi með einum besta vini hans, sem Jeremy Irons leikur. Myndin hefst semsagt eftir að sambandi þeirra lýkur en endar áður en það hófst. Þegar áhorfandinn hefur náð tökum á þessum óvenjulega frásagnarmáta verður verkið einkar áhrifamikið og heilsteypt drama. En það kostar líka þolin- mæði í byrjun (fyrsta senan er 30 mínútur) og til marks um hve misjafnlega mönnum líkar mynd- in þá gefur handbók Scheuers henni fjórar stjörnur en Maltin aðeins eina og hálfa. Enda verða menn seint sammála um verk Pinters. SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr. 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars- son. 19.20 Hvor á að ráða? (Who's the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýð- andin Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Tomml og Jennl. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Jarðfræðl Reykjavfkur Skyggnst um í Reykjavík og nágrenni og hugao að náttúrufyrirbærum. Umsjón Halldór Kjartansson og Ari Trausti Guðmunds- son. Upptöku stjórnaði Sigurður Jónas- son. 21.20 Svik (Betrayal) Bresk bíómynd frá árinu 1983, sem byggir á samnefndu leikriti eftir Harold Pinter um hið sígilda þríhyrnings-þema. Leikstjóri David Jon- es. Aðalhlutverk Jeremy Irons, Ben Kingsley og Patricia Hodge. Þýðandi Velturliði Guðnason. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 15.30 Lltla stúlkan með eldspýturnar Little Match Girl. Nútímaútfærsla á sam- nefndu ævintýri H. C. Andersens. Það er kvöld og fyrsti dagur jóla. Með hlut- verk Mollýar fer hin óviðjafnanlega barnastjarna Keshia Knight Pulliam. Önnur aðalhlutverk Rue McClanahan og William Daniels. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Flmm félagar Famous Five. Nýir framhaldsþættir um hinar geysivinsælu sögupersónur Enid Blyton úr bóka- flokknum um hin fimm fræknu. Fimm- menningarnir rata oft i tvísýn ævintýri og tefla oft á tæpasta vað til að komast að niðurstöðum í dularfullum málum sem knýja dyra hjá þeim. Þættirnir eru hlaðn- ir spennu og ævintýramennsku og til- valdir fyrir fólk á öllum aldri. 18.15 Klementfna Teiknimynd með ís- lensku tali. 18.40 f svlðsljóslnu After Hours. 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun. 20.30 Af bæ f borg Perfect Strangers. Það er sannarlega hressandi í skammdeg- inu að fá þá frændur aftur á skjáinn. Svo, setjist þið nú niður og njótið endur- komu þessara skemmtilegu félaga. 21.00 Fflahelllrinn Kltum Við eldfjallið Mount Elgon, sem liggur á mörkum Kenya og Uganda, fundust dularfullir hellar fyrir um það bil öld. Aragrúi af leðurblökum hefst við í hellunum á dag- inn en á kvöldin fylla fílar vistarverurnar. Leiðangursmenn könnuðu lifnaðarhætti hellisbúanna og skyggndust inn f hin stórmerku náttúruundur. 21.55 Ógnir um óttubil Spennumynda- flokkur. 22.45 f Ijósaskiptunum Spennuþáttur um dularfull fyrirbrigði. 23.10 Hinn stórbrotni Le Magnifique. Rit- höfundurinn Francois Merlin er afkasta- mikill og skilar útgefanda sinum spennusögu einu sinni í mánuði. Aðal- söguhetja bóka hans er Bob Saint-Clair og stúlkan hans Tatiana. Aðalhlutverk: Jean-Poul Belmondo, Jacqueline Biss- et, Vittorio Caprioli og Monique Terbes. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Dagskrárlok. RÁS 1 FM.92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matthiasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið - Randver Þorláks- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litll barnatfminn: „Lítil saga um litla kisu” eftir Loft Guðmundsson Sigrún Björnsdóttir les (2). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunlelkfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi Umsjón: María Björk Ingvadóttir. 10.00 Fróttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.50). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr menningarsögunni - Saga geðveikinnar frá mlðöldum fram á öld skynseminnar Umsjón Þórunn Valdimarssdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: HalldórÁrni Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá miðvikudagsins f Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 f dagsins önn - Slysavarnafélag Islands Umsjón Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður f tllverunnl” eftir Mátfrfði Einarsdóttur Steinunn Sigurðardóttir les (15). 14.00 Fréttir 14.03 Harmoníkuþáttur Umsjón Högni Jónsson (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fréttir. 15.03 Börnin og lífið í Indlandi Umsjón Steinunn Harðardóttir. (Endurt,) 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Um álfa Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á siðdegi - Saint- Saéns, Roussel og Satie. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatfminn: „Lftil saga um litla klsu” eftir Loft Guðmundsson Sigrún Björnsdóttir les (2). 20.15 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 „Þú átt þó ekki tvífara", smásaga eftir Ólaf Ormsson Lesari Vernharður Linnet. 21.35 Islenskir einsöngvarar Elísabet F. Eiríksdóttir syngur íslensk og erlend lög, Jórunn Viðar leikur mað á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjómannslíf Áttundi og lokaþáttur um sjómenn í íslensku samfélagi. Um- sjón Einar Kristjánsson. (Einnig útvarp- að annan föstudag kl. 15.00) 23.10 Nátthrafnaþing Málin rædd og reifuð. Umsjón Ævar Kjartansson og Ólfna Þorvarðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Halldór Ámi Sveinsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn f Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri). 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslffi og fjölmiðlum. 14.06 Mllli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spumingakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnars- son. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu sími 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 íþróttarásln Fylgst með og sagðar fréttir af fþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lísa var það heillin, Lisa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarp- að aðfaranótt þriðjudags kl. 15.01). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Konungurinn Magnús Þór Jóns- son segir frá Elis Presley og rekur sögu hans. Fjórði þáttur af tíu. (Endurt.) 03.00 Á frfvaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurt.) 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 05.01 Ljúflingslög Svanhildur Jako- bsdóttir kynnir. (Endurt.) 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Á þjóðlegum nótum Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sin- um stað. 10.00-14 00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapí. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Al!t á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Siminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. Hinn stór- brotni Stöð 2 kl. 23.10 Jean-Paul Belmondo og Jacque- line Bisset leika aðalhlutverk í þessum gamanfarsa franska leikstjórans Philippe de Broca. Myndin Hinn stórbrotni, eða Le Magnifique, er frá 1974 og er reyndar einnig þekkt undir nafn- inu Hvemig eyðileggja má orðs- tír og feril njósnarans Saint- Clair. Belmondo leikur nefnilega rithöfundinn Francois Merlin sem skrifar eina spennusögu í mánuði um hetju sína, Bob Saint- Clair, og vinstúlku hans, Tatj- önu. Merlin hrífst af nágranna- konu sinni, en þegar hann kemst að raun um að hún les allar sögur hans og er aðdáandi aðalpersón- unnar verður hann afbrýðisamur og ákveður að breyta ímynd hennar, eða jafnvel að láta hana hverfa. Láttu ekki svona. Við lesum nýja sögu í kvöld, ég er viss um ^að þérlíkar hún Nei. Ég vaki fram á morgu ef þú lest ekk Halla hamstu fyrir mig eg minnisi þess ekki að Halli hamstur hefði svona illilega rödd. gerði allt svor 10 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 3. janúar 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.