Þjóðviljinn - 16.06.1990, Síða 7

Þjóðviljinn - 16.06.1990, Síða 7
John Speight söngvari og tón- skáld. Sigurjónssafn Sumar- tónleikar John Speight og Sveinbjörg Vilhjálms- dóttir á fyrstu tónleikum sumarsins úti í Lauganesi í tengslum viö kvöldopnun Listasafns Sigurjóns Ólafssonar á virkum dögum í sumar verða vikulega haldnir tónleikar í sal safnsins. Tónlistarmennirnir John Speight og Sveinbjörg Vilhjálms- dóttir ríða á vaðið þetta sumar og halda tónieika í Listasafninu úti í Lauganesi næstkomandi þriðju- dag. John Speight mun syngja lög eftir nokkur tónskáld m.a. Cald- era, Gluck, Scarlatti, Schumann, Richard Strauss og Butterworth við undirleik Sveinbjargar. Nú í sumar verður sami háttur á tónleikunum og í fyrra, sem gafst mjög vel. Tónleikarnir eru um klukkustund að lengd og hefj- ast kl. 20.30. Meðal annarra tón- listarmanna sem leika í sumar er Jónas Ingimundarson píanó- leikari, Blásarakvintett Reykja- víkur, Nína Margrét Grímsdóttir og Halldór Haraldsson. Útvarp Rót Forystan ræðir málin Á laugardag verður á dagskrá Útvarps Rótar umræðuþáttur um þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að veita opinberum starfsmönn- um í BHMR ekki launahækkun þann 1. júlí. Þátturinn nefnist Af vettvangi baráttunnar og í um- ræðum taka þátt Ögmundur Jón- asson og einnig forystumenn frá ASÍ og BHMR. í þættinum verður leitað svara við spurningum eins og t.d. hvernig verkalýðshreyfingin ætl- ar að bregðast við, hvort frjálsir samningar verkalýðsfélaga við ríkisvaldið séu markleysa og hvort verkalýðshreyfingin sé að glata samningsrétti sínum. -vd. Dagskráin hefsl Kl. 9“ Samhljómur kirkjuklukkna I Reykjavík. Kl. 10°° Forseti borgarstjórnar leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar I kirkjugarðinum við Suðurgötu. Lúðrasveit Reykjavikur leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu. Stjórnandi: Eiríkur Stephensen. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sttjarðarlög á Austurvelli. Kl. 1040 Hátíðin sett: Júlíus Hatstein, borgarfulltrúi, flytur ávarp. Karlakórinn Fóstbræður syngur: Yfir voru ættarlandi. Stjórnandi Ragnar Björnsson. Forseti Islands, Vigdls Finnbogadóttir, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Karlakórinn Fóstbræður syngur þjóðsönginn. Ávarp forsætisráðherra, Steingríms Hermannssonar. Karlakórinn Fóstbræður syngur: Island ögrum skorið. Avarp fjallkonunnar. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: Arnar Páll Hauksson. Kl. 11,s Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prestur séra Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn syngur undir stjóm Marteins H. Friðrikssonar. Einsöngvari: Garðar Cortes. ÍÞRÓTTIR Kl. 10°° Reykjavíkurmótið í sundi í Laugardalslaug. BLÖNDUÐ DAGSKRÁ: SKRÚÐGÖNGUR - SÝNINGAR Skrúðgöngur frá Hallgrímskirkju og Hagatorgi. Kl. 1330. Safnast saman við Hallgríms- kirkju. Kl. 1345 Skrúðganga niður Skólavörðu- stíg að Lækjartorgi. Lúðra- sveitin Svanur leikur undir stjórn Róberts Darling. Kl. 1330 Safnast saman við Hagatorg. Kl. 1345 Skrúðganga frá Hagatorgi I Hljómskálagarð. Lúðrasveit Verkalýðsins leikur. Skátar ganga undir fánum og stjórna báðum göngunum. Hallargarðurinn og Tjörnin. Kl. 1300 -1800 I Hallargaröinum verður minfgolf, leiksýning, fimleika- sýning og kraftakarlar, leiktæki, spákona, eldgleypir, trúðar o.fl. Á Tjörninni verða róðrabátar frá Siglingaklúbbi Iþrótta- og tómstundaráðs. Sýning módelbáta. Lækjargata v/Tjarnarskóla, götuleiksýning. Lækjargata v/ Islandsbanka, hjólabrettapallur. Kl. 1455 Fallhlífastökk. Hljómskálagarður. Kl. 1400 -1800 Skátadagskrá, tjaldbúöir og útileikir. Skemmtidagskrá, skemmtiatriði, míní-tívolí, leikir og þrautir, skringidans- leikur, 17. júni iestin o.fl. Aksturog sýning gamalla bifreiða. KI.13’5 Hópakstur Fornbilaklúbbs Islands frá Höfðabakka 9 vestur Miklubraut og Hring- braut, umhverfis Tjömina og á Háskólavöll en þar verða þeir tilsýnis frákl. 1345 -1500 Götuleikhús. Kl. 1400 -1800 Úr fjarlægri heimsálfu kemur Rajah prinsessa dansandi á stærsta spendýri jarðar. Úr myrkviðum annarrar heims- álfu kemur ættbálkur Nakanis prins með fríðu föruneyti. Leðurblökumenn sjá um að halda ribböldum og ruslaralýð í skefjum. Á eftir taka þau þátt í karnival dansleik. Kl. 1600 Brúðubíllinn, leiksýning við Tjarnarborg. Sjúkrastofnanir. Landsfrægir skemmtikraftar heimsækja barnadeildir Landakotsspltala og Land- spftala og færa börnunum tónlistargjöf. Kjarvalsstaðir. Kl. 1630 „Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar" í leikgerð Halldórs Laxnes, tónlist eftir Pál (sólfsson. Leikarar frá Pjóðleikhúsinu ásamt dönsur- um og hljóðfæraleikurum. Hljómskáiagar&ur. Kl. 1400 Tóti trúður. Kl. 14’° Hljómsveitin „Sirkus". Kl. 1420 Litla leikhúsið sýnir leikþáttinn „Tröllið týnda". Kl. 1440 Sönghópur úr Austurbæjar- skóla. Kl. 1450 „Úllen dúllen doff“ flokkurinn. Kl. 1500 Valgeir Guðjónsson. Kl. 1520 Sönghópar úr Árbæjar- og Hólabrekkuskóla. Kl. 1540 Möguleikhúsið sýnir „Grímur og Galdramaðurinn". Kl. 1600 -1800 Hljómsveitirnar „Ber að ofan“ og „Sirkus" spila og syngja. Hallargarðurinn. Kl. 1400 Lúðrasveit verkalýðsins. Kl. 1415 Fimleikatrúðar, fimleikadeild Ármanns. Kl. 1430 Kraftaþrautir, Hjalti Úrsus. Kl. 1450 Tóti trúður. Kl. 1500 Möguleikhúsið sýnir „Grlmur og Galdramaðurinn". Kl. 1520 Körfuboltasprikl, Páll Kolbeinsson. Bílastæði: Háskólavöllur, B.S.Í., Melavöllur. Bílastæði á Háskólavelli og á Skólavörðuholti. Týnd böm verða í umsjón gæslufólks á Frlkirkjuvegi 11. Upplýsingar I slma 622215. Kl. 1530 Litla leikhúsið sýnir leikþáttinn „Tröllið týnda". Kl. 1550 Töframaðurinn Baldur Brjánsson. Fjöllistafólk og óvæntar uppákomur allan daginn. ATH. Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að öll lausasala út frá sölutjöldum og á Þjóðhátfðarsvæðinu er stranglega bönnuð. FYRIR ELDRI BORGARA f Reykjavfk. Kl. 1330 -1800 Félagsstarf aldraðra í Reykja- vík gengst fyrir skemmtun fyrir ellilífeyrisþéga í sam- komuhúsinu Glymi. ÍÞRÓTTA-OG TÓMSTUNDARAÐ REYKJAVÍKUR /N Lækjartorg. Kl. 1400 Lúðrasveitin Svanur. Kl. 14’5 Þjóðdansafélag Reykjavfkur. Kl. 1440 Hljómsveitin „Elsku Unnur". Kl. 1500 Glímusýning. Ki: 1530 ‘ /i , Karatesýning. . ■' Kl. 1545 Danshljómsveit Karls Jóna- tanssonar, söngkonan Mjöll Hólm. Dansarar frá Dansskóla Sigvalda. Kl. 1600 Danshópurinn Losti sýnir dansinn „Tímaþrot". Kl. 16’° Harmonikkufélag Reykjavíkur. Lækjargata. Kl. 1400 Valgeir Guðjónsson. Kl. 14’° Rut Reginalds. Kl. 1420 Sönghópar úr Árbæjar- og Hólabrekkuskóla. Kl. 1440 Logi slökkviliðsstjóri ] (Gísli Rúnar). Kl. 1450 Úrslit í danskeppninni „Grétar i og Sigga í Eurovision". Kl. 1500 Ari Jónsson. Kl. 15’° Danshópurinn Losti sýnir dansinn „Tímaþrot". Kl. 1520 Sigrún E. Ármannsdóttir. Kl. 1530 . Sigríður Guðnadóttir. Kl. 1540 Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. Þorvaldur Halldórsson. Kl. 1600. „Eurovisiohlagið“ Grétar Örvarssón og Sigríður Beinteinsdóttir. Kl. 1615-18°° Stuðmenn og Götuleikhús verða með karnivalsdanslelk, Kvölddagskrá ( Lækjargötu. Kl. ^I^.-OO30 Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns og Stjórnin ásamt Grétari Örvarssyni og Sigríði Beinteinsdóttur. fP Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings óskar eftir tilboðum í byggingu á 42 bílskúrum ásamt tilheyrandi lóðarfrágangi við Hraunbæ. Brúttóflatarmál bílskúranna er um 1100 m2 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 20. júní gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 10. júlí kl. 11.00. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í verkið: „Nesjavailaæð - Lokahús, frágangur“ Verkið felst í að setja þök á tvö lokahús ásamt ýmsum frágangi, smíða og setja upp 5 útihurðir á 4 hús og smíða 3 skýli um lofttæmiloka. Verkinu skal lokið 1. nóvember 1990. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 3. júlí 1990 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi:3 Simi 25800 ! INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 FÉLAGSMÁLAStOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Sfðumúla 39-108 Reykjavík Sfmi678500 Starf með unglingum Unglingaathvarfið T ryggvagötu 12 auglýsir eftir starfsmanni í 46% kvöldstarf. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun sem nýtist í skapandi starfi með unglingum. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 20606 eftir hádegi virka daga. Umsóknarfrestur er til 25. júní n.k. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar Síðumúla 39 á umsóknar- eyðublöðum sem þar fást.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.