Þjóðviljinn - 16.06.1990, Síða 10

Þjóðviljinn - 16.06.1990, Síða 10
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Reykjavíkur- blóm Sjónvarp sunnudag kl. 20.10 Reykjavíkurblóm er kabarett sem byggir á lögum Gylfa Þ. Gíslasonar fyrrverandi ráðherra. Þau eru flest samin við ljóð Tómasar Guðmundssonar en einnig Þorsteins Gíslasonar. Edda Þórarinsdóttir hefur fært þennan efnivið í búning Reykjavíkursögu frá árunum í krinjyam 1920. Þar segir frá ástum og örlögum tveggja kærustupara og það eru lög og ljóð eins og Eg leitaði blárra blóma, Hanna litla og Þjóð- vísa og mörg fleiri sem tvinna þessa örlagavefi kærustuparanna. Leikarar og söngvarar eru Amar Jónsson, Asa Hlín Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Eggert Þor- leifsson og Oddný Amardóttir. Hljómlistarmenn em Edward Frederiksen, Sigurður I. Snorra- son og Símon Kvaran. „1890” Sjónvarp sunnudag kl. 21.45 „Atjánhundruðogníutíu” er dagskrá í samantekt Arthúrs Björgvins Bollasonarþar sem rifj- að er upp sitthvað fróðlegt úr ann- álum ársins 1890. Stökkbreyting- arhafa orðið í íslensku þjóðfélagi frá því að það herrans ár rann í aldanna skaut og í því skyni að endurvekja anda þessarra tíma bregður Arthúr upp miklum fjölda gamalla ljósmynda og fléttar auk þess inn í annálinn leiknum atrið- um. Má þar m.a. nefna kafla úr leikriti Matthíasar Jochumssonar, Helga magra, sem var fmmsýnt á minningarhátíð í tilefni þúsund ára byggðar í Eyjafirði. Af öðmm merkisviðburðum má nefna lagn- ingu „málmþráðar” milli Reykja- víkur og Hafnarfjarðar. Arthúr fjallar um Kambránsmálið, og í lokin færhann heimsókn afmælis- bams sem heldur upp á aldaraf- mæli sitt í ár. Helgar- útgáfan Rás 2 laugardag kl. 11-16 Helgarútgáfa Rásar 2 byggist upp á skcmmtilegri tónlist og fjöl- breyttu talmálsefni, þar sem gerð er grein fyrir viðburðum helgar- innar. Rokkskógar, tónleikar sem haldnir verða á laugardagskvöldið með þátttöku þekktustu tónlistar- manna landsins, verða kynntir í þættinum og Orðabókin, hinn vin- sæli orðaleikur, tengist því fram- taki. í Sælkeraklúbbnum geta hlustendur leitað ráða hjá meist- arakokknum Hilmari B. Jónssyni varðandi matreiðslu á laxi og sil- ungi og á fjóróa tímanum veröur íslensk tónlist í öndvegi með kynningu á efnilegri hljómsveit frá Reykjavík: Orgill. SJONVARPIÐ 14.45 HM í knattspyrnu Bein útsend- ing frá Ítalíu. Brasilía-Kosta Ríka. (Evróvision) 17.00 íþróttaþátturinn 18.00 Skytturnar þrjár (10) 18.20 Bleiki pardusinn 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 HM í knattspyrnu Beinútsend- ing frá Italíu. England-Holland. (Evróvision) 20.50 Fréttir 21.20 Lottó 21.25 Fólkið f landinu Hún fór i hundana Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Guðrúnu Ragnars Guðjohnsen hundaraektarkonu og formann Hundaræktarfélags Islands. 21.50 Hjónalíf (4) 22.25 Hjónaband til hagræðis (Gett- ing Married in Buffalo Jump) Kanadísk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Leikstjóri Eric Till. Aðalhlut- verk Wendy Crewson, Paul Gross og Marion Gilsenan. Ung stúlka býr á bóndabæ ásamt móður sinni. Þær ráða til sín vinnumann og á það eftir að draga dilk á eftir sér. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.05 Svartklædda konan (Woman in Black) Nýleg bresk sjónvarps- mynd gerð eftir skáldsögu Susan Hill. Leikstjóri Herbert Wise. Aðal- hlutverk Adrian Rawlins. Ungur lög- fræðingur þarf að sinna erindagjörð- um i smábæ og gerir ráð fyrir að staldra stutt viö. Sérkennilegir at- burðir eiga sér stað sem eiga eftir að gjörbreyta lífi hans. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 01.20 Útvarpsfréttir I dagskrárlok STÖÐ2 09:00 Morgunstund Umsjón: Saga Jónsdóttir og Eria Ruth Harðardóttir. 10:30 Túni og Tella Teiknimynd. 10:35 Glóálfamir Teiknimynd. 10:45 Júlli og töfraljósið Teiknimynd. 10:55 Peria Teiknimynd. 11:20 Svarta Sþaman Teiknimynd. 11:45 Klemens og Klementína Leik- in bama- og unglingamynd. 12:00 Smithsonian I þessum flórða- þætti verður fjallaö um þróun skýja- kljúfa í Bandaríkjunum, skoðaðir- verða geimferðabúningar, sagt frá athyglisverðum tilraunum með kjamaeindir og heimili Harry S- Tnjmans, fymjm Bandaríkjaforseta, heimsótt. 12:55 Heil og sæl Úti að aka Endur- tekinn þáttur um slys og slysavamir. Umsjón: Salvör Nordal. 13:30 Með storminn í fangið (Riding the Gale) Seinni hluti tveggja- tengdra þátta um MS-sjúkdóminn og fórnariömb hans. 14:30 Veröld - Sagan í sjónvarpi Þáttaröð sem byggir á Tlmes Atlas mannkynssögunni. 15:00 (skólann á ný (Back To School) Gamanmynd sem fjallar um dálitið sérstæðan föður sem ákveöur að- finna góða leið til þess að vera syni sínum stoð og stytta í framhalds- skóla. Og þabbi gamli finnur bestu leiðina. Hann skráir sig I sama- skóla! Aðalhlutverk: Sally Kellerm- an, Burt Young, Keith Gordon, Ro- bert Downey Jr., og Ned Beatty. Leikstjón: Alan Metter. 16:45 Glys Nýsjálenskur framhalds- myndaflokkur. Fyrsti þáttur. 18:00 Popp og kók Blandaður þáttur fýrir unglinga. Umsjón: Bjami Hauk- ur Þórsson og Sigurður Hlöðvers- son. 18:30 Bílaíþróttir Umsjón og dag- skrárgerð: Birgir Þór Bragason. 19:19 19:19 Fréttir. 20:00 Séra Dowiing 20:50 Kvikmynd vikunnar Hún á von á bami (She's Having A Baby) Myndin fjallar um ung hjón sem eiga von á bami. Eiginmaðurinn er ekki alls kostar ánægður með tilstandið og tekur til sinna ráða. Aðalhlutverk: Kevin Bacon og Elizabeth Mc- Govem. Leikstjóri: John Hughes. 22:35 Elvis rokkari Lokaþáttur. 23:00 Bláa eldingin (Blue Lightning) Spennumynd um ævintýramanninn Harry sem langar alveg óskaplega til að eignast ómetanlegan ópal- stein. Aðalhlutverk: Sam Elliott,- Rebecca Gillin og Robert Culp. Leikstjóri: Lee Phillips. Bönnuð börnum. 00:55 Undirheimar Miami 01:40 Lengi lifir í gömlum glæðum (Once Upon A Texas Train) Nýlegur vestri þar sem mörgum úrvals vestrahetjum hefur verið safnað saman. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Richard Widmark og Angie Dickin- son. Leikstjóri: Burt Kennedy. 03:10 Dagskráriok RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ragn- heiöur E. Bjamadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagöar kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dag- skrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pét- ursson áfram að kynna morgunlög- in. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karls- dóttir. 9.30 Morguntónar Þijárprelúdíurfyr- irpíanó eftir George Gershwin. Eric Parkin leikur á píanó. Gítarsóló úr „Norsku landslagi“ op. 61 eftir Öi- stein Sommerfeldt. Erik Stensta- vold leikur á gftar. „Guia prático“ eft- ir Heitor Villa-Lobos. Christina Ortiz leikur á píanó. Tvö lög eftir Lennon og McCartney. 12 sellóleikarar úr Filharmóníusveit Berilnar leika. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garðinum Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Einnig út- varpað nk. mánudag kl. 15.03). 11.00 Vikulok Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hérog nú Fréttaþáttur í vikulok- in. 13.30 Ferðaflugur 14.00 Sinna Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé. 15.00 Tónelfur í samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurffegnir. 16.30 Sagan: „Mómó“ eftir Michael Ende Ingibjörg Þ. Stephensen les þýöingu Jórunnar Sigurðardóttur (13). 17.00 Frá Listahátíð í Reykjavík - Ópemtónleikar með Fiamma Izzo D'amico sópran og Sinfóníuhljóm- sveit Islands Stjómandi: John Neschling. Kynnir: Bergþóra Jóns- dóttir. 18.35 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Ábætir Leikin létt lög. 20.00 Sumarvaka Útvarpsins Um- sjón: Sigmn Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansaö meö harmoníkuunn- endum Saumastofudansleikur I Út- varpshúsinu. Kynnir Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti • konungur leynilögreglumannanna Leiklest- ur á ævintýmm Basils fursta, að þessu sinni „Hættuleg hljómsveit", fyrri hluti. Flytjendur Gísli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Öm Clausen, Ragnheiöur Elfa Amardóttir, Jóhann Sigurðarson, Ingrid Jónsdóttir og Guðmundur Ó- lafsson. Umsjón og stjóm: Viðar Eggertsson. (Einning útvarpað nk þriöjudag kl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Hákon Leifsson kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 8.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist f morgunsárið. 11.00 Helgarútgáfan Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgar- útvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meö. 11.10 Litiö i blöðin. 11.30 Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir - Helgarútgáfan helduráffam. 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur i léttum dúr. 15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 16.05 Söngur villiandarinnar Sig- urður Rúnar Jónsson leikur islensk dæguriög frá fyrri tíð. (Einnig útvarp- að næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 iþróttafréttir [þróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslit- um. 17.03 Með grátt í vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað ( nætunítvarpi að- faranótt fimmtudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blágresiö blíöa Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatórv list, einkum „bluegrass"- og sveita- rokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 20.30 Gullskífan 21.00 Úr smiðjunni - Áttunda nótan Annar þáttur af þremur um blús i umsjá Sigurðar Ivarssonar og Áma Matthíassonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 6.01). 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Mar- grét Blöndal. 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum útvarpað aöfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Á Rás 1 á laugardag kl. 23.10 verða leiklesin nokkur ævintýri Basils fursta, konungs leynilögreglusagnanna, og f kvöld verður fluttur fyrri hluti sög- unnar „Hættuleg hljómsveit". Nei, þú þyrftir að borða heila fötu af skordýrum fyrir tíkall. \ 10 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 16. júní 1990

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.