Þjóðviljinn - 16.06.1990, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.06.1990, Blaðsíða 12
índurvinnsl fíyturí Frá og með 18. júní nk. verður móttaka Endurvinnslunnar hf. til húsa að Knarrarvogi 4, ístærra og betra húsnæði. Afgreiðslutími verður sem hér segir: ^P» Mánudaga - fímmtudaga /</. 10 - 17, WÉB föstudaga /</. 10-16. jmLéS^'J Mjög beygluðum og illa förnum umbúðum er aðeins veitt viðtaka í móttöku Endurvinnslunnar en ekki í verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Tökum öll þátt í sjálfsagðri umhverfísvemd. Hirðum um umhverfíð - hendum ekki verðmætum! Best er að koma að húsinu annaðhvort að norðanverðu, um Súðarvog, eða Reykjanesbraut að sunnanverðu. Þeir sem hins vegar koma austur Mikiubraut þurfa að beygja til hægri og aka undir Elliðaárbrúna til norðurs. [HDURMHSLAH Hf Knarrarvogi 4, Reykjavík, sími 678522.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.