Alþýðublaðið - 25.10.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 25.10.1921, Qupperneq 1
Gefið út aí Alþýðuflokknum. 1921 Þriðjudaginn 25. október. 246 tölabl s r ... ii. .. ,-.t.; ... 1 , 'r.^= Xola- og salttollarnir. Það er fiður en svo, að Alþ. blaðið mæli kohtollinum svoefnda, eða nokk> uin öðrum tollum bót, því það er algérlega mótfallið öll ura toilum, hverju n*fni sera nefn aat. En vegna þess, að „Vísir" gerl’r tilraun til þess, að gera ót gerðina að píslarvotti vegna kola- tollsins, viljum vér le ðrétta nokk- urn tnisskilning blaðsins. Það er alveg rétt, að kolato!! urinn var settur af Alþingi tii þess, að vinna upp það tap, sem orðið hafði ?.f bolasölu landsins, þegar verst gekk f lok stríðsins. Enn það tap stafaði af sölu kola undir verði. Það er Ifka rétt, sð kolin voru ekki flutt inn „sérstsklega* handa ótgcrðinni. Þsu voru flatt inn til afsota bæði fyrir ótgerðina og aðra, en útgerðin naut góðs af því, að þnu voru seld undir verði, ekki síður en aðrir. Hafi kolin á stríðsárunum ekki verið lutt inn .sérstaklega* f þágu út gerðarinnar, þá eru þau ekki held- ur flutt inn sérstaklega f þágn hennar nú. Það er þvf röng nið urstaða sem »Vísirt kemst að, þegar hann segir: „Það er þvf algerlega rangt, að láta togara- útgerðina bera tapið að mestu leyti*. Togararnir flytja mikið af kolum þeim, sem þeir nota á fs- fi kiveiðum inn sjálfir og skipa atdrei á land sumu af þeim. Af þeim koium greiða þeír aldrei toll. í sumar hafa þeir legið bundnir við Hafnargarðinn, og eklci eytt koluœ, svo vitanlegt sé, þann tfma. Það er þvf ofsögura sagt, að segja, að útgerðin beri tapið að mestu leyti. Mislu fremur nsætti segja, að almencingur bæri tapið að miklu leyti Og einmitt þess vegna á að afnema kolatðllinn þegar á næsta þingi. Við skulum segja, að ótgerðarmenn standi við það, að greiða hverjum háseta 500 kr. hærra kaup, ef tollurinn verði af numinn, þá ættu þeir að geta I * hækkað kaupið enn meir, ef salt tollutinn verður Iíka afnuminn En sð því ér kunnugir segja, mun h*nn um nýár verða búinn að greiða þvf nær upþ tapið, sem varð á saltsölunni. Þessir tveir tollar áttu að bæta upp tap, sem landssjóður varð fyrit á strlðsárunum, og þelr voiu lagðir á þessar vörur með tiiliti til þess, að notendur þeirra, eink- um útgerðin hefði orðið þess hag ræðis aðnjótandi á erfiðum tíœum, að vörurnar voru seldar undir verði. Ef það nú er rétt, að útgerðin þoli eins illa kolatollirm og Vísir heldur, hve illa mun almenningur þá ekki þola hann. Kolin verða heimilin þó alt af að nota, en togarar með engan eld undir kötl- uaum þurfg engin kol og greiða þvf engan skatt meðan þeir liggja aðgerðalausir. Þeir sem atvinnu hafa af togaraveiðunum þurfa aftur á móti að grelða þenuan toll engu sfður, þó þeir hsfi enga atvinnu, ea því erfiðara eíga þeir með það Og því ranglátari er tollurinn, sem minna er í aðra hönd fyrir verka manninn. Og það eru ekki ein göngu þessir tollar, sem koma þyngst niður á þeim, sem lakast eiga með að greiða þá; allir tollar, hverju nafni sem nefnast, eru remg■ látir. En vegna þess, að þessir tveir tollar koma lítlð eftt við buddu efnamannanna, láta þeir blað sitt hrópa þá niður. Það er vitanlega ágætt, þegar andstæðingar vor jafnaðarmanna fallast á, að kröfur vorar séu rétt- mætar, en það er ieiðinlegt, þegar ekkert verður kannske úr fram- kvæmdunum, þegar á á að herða. Auðvitað er það ekki rétt, að togaraútgerðin beri kolatollinn að mestu leytí, en það er auka atriði. Aðal atriðið er það, að hann kem ur nú niður á þeim, sem sízt mega við þ'ví, að bera hann; alþýðunni. En salttollurinn kemur tiltölulega þyngra niður á þeirri útgerð en öðruro, enda mun hann afnuminn Brunatryggingar á innbúi og vðrum hvcrgl ódýrarf ®n hjá A. V, Tuiínius vátrygglngankrlfstofu Elms klpaf ó lags h úsf nu, 2. hseð. á næsta þingi. Fyr er það senni- lega ekki hægt vegna Iaganna u» hsnn Þes.sir toIUr báðir verða r.ð falla úr gildi hið fyrsta, vegna þess, að þcirra er ekki þörf og vegna þess, að þéir koma niður á'þeiœ, sem sfzt skyldf. Beri útgerðir* todans illa, þá bera atvinnnlausir og févana verka- menn þá enn þá slður. lanðbánalnr Xanaða. Landbúnaðurinn á víðar erfitt uppdráttar, en hér á landi. Kanada hefir verið talið' mikið framtiðar- land og ýmtir hafa haldið, að þar mundi „gullið gróa.* Búskapur hefir þar Ifka verið f blóma og bændur f Ranada voru f uppgángi, þegar hin „frjáTsa samkepni* hleypti alheimsstríðinu af stokk- unutu Eins og iðrir framleiðendur græddu bændur þar vestra á fyrri strfðsárunum, œeðan alt gekk í loftinu og allar vörur þutu upp, einkum þær er matarkins voru. En nú er komið annað hijóð f strokk þeirra kanadisku bændanna. Þrátt íyrir það, þó skortur sé á hveiti, kjöti og fieiri landbúnaðar afurðum, víðsvégar um beim, ekki sízt í Evrópu, minkar eftirspurn eftir vörum þessum og verðið lækkar. Verðfall evrópeískra pen- inga á mikinn þátt f þessu. Þjóð- irnar, sem eru í svelti geta bók-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.