Alþýðublaðið - 25.10.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.10.1921, Blaðsíða 3
A I, s> 9 f) 0 8 L & Ð I Ð 3 H. í. S. NikkeleruÖu steinoiíuoínaruir, New Perfection, íást nú aftur. Verðið lækkad. H i9 ísl. steinolíuhlutafél. S í m i 3 14. I Kven-regnhlífar | Á Baldupsgötu 16 eru Brnnaliðið var narrað í aótt inn á Laug-veg klukkan aó ganga I. Er það bæði skammarlegt og heimskulegt að ftemja slttk stráka pör og ætti að re'sa þunglega Nýjung má þsð telja, að sett hefir verið á stofn verelun í Tom senssundi, þ<r sem aít er selt á 20 aura, sem fæ-t . Er verzlunin nefnd 20 sura baearian. €rleai simskeyti. Khöfn, 24 okt. Wlrth-stjórnin farin fri. Símað er frá Berlín, að Wirth- stjórnin hafi beiðst lausntr. Lausn* arbeiðnin er réttlætt í iangri grein- argarð, sem bendir sérstaklega á, að þegar vonin um það, að Upp- Schlesfu yrði skift fjárhag Þýzka lands I vil, var að engu orðin, hafi aðstæðurnar verið orðnar svo breyttar, að stjórnin hsfi ekki getað teklð á sig ábyrgðina á því, að halda áfram fyrri pólitfk sinni. [Skyldi Jón Magnússon hafa beiðst lausnar vegaa þessa?] Æflntýrl Karls konungg. Símað er frá Vínatborg, að hersveitirnar í Ödeburg hafi geng- ið í lið með Karii fyr konungi. Bandamenn hafa mótmælt þessu við stjórn Ungverjalands og lýst yfir þvf, að dvöl kongs verði ekki liðin Austurríkismean álfta sig örugga í bráð og hafast ekki að. Sfmað er frá lansbruck, að op- inbert sé talið, að Uagverjaland hafi vitað um ætlanir konungs, einnig er því haldið fram, að Frakkland hafi vitað um þær. Sfmað frá Prag, að sendíherrar Litla bandalagains og ítala hafi saúið sér til Uagverjalands með kvartanir og hafi gert nauðsynleg- ar ráðstaíanir til brottferðar. Símað er frá Budspest, að stjórnin hafi sent ráðherra móti konungi til að reyna að fá hann tií að fara úr iandi. í nótt réðust rfkishersveitirnar gegn koaungs- iestinni og snéri hún þá aftur. [Þetta æfintýri Karls muss ekki takast betur eu fyrri tilraunir hans tii að brjótast aftur tfi vaida, ef að lfkindum iætur.j beztar vlðgerðir á blikk- og emailieruðum flátum, sömuieiðis á Primusum og fleiru og fleiru. Áður á Laufásveg og Miðstræti. Saumaskapur. Gert við föt og vent, Nýtt saumað. Lind- argötu 43 B. ’ Bókband og höfting 33°/° —40°/« ódýrara, en ánnar- stsðar í bænum, á Frakkastig 24- Von hefir flest til lffsins þarfa. Nýkomið skyr, riklíngur, harðfisk- ur, kæfa, lax, hatigikjöt er í reyk-. ingu, sujjör, hákarl er á ieiðlnhi að norðan, kaffi það bezta í borg- inni, kandis, meiis, export, kakao, sukkuiade, allar möguiegar kom- vörur, sápur fleiri teg., steinoifa ódýrust f bænum, rjól og skraa B. B , vindiar og cigarettur f stóru úrvali og margt fleira ótalið. Gangið við í Von. Þar er eitthvað fyrir alla. Allra vinsamlegast Uunnar Sigurðsson, Sími 448.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.