Þjóðviljinn - 10.07.1991, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.07.1991, Blaðsíða 8
FlÉTTIR Strætisvagnar Kópavogs munu brátt heyra sögunni til. Mynd: Kristinn. Starfsmenn SVK uggandi Hætta er á að um 30 starfsmenn Strætisvagna Kópavogs missi vinnu sína þegar nýtt leiðakerfi verður tekið upp fyr- ir sex nágrannasveitarfélög Reykjavíkur. Starfsmenn SVK og fyrrum bæjarmeirihluti Kópavogs stóðu í þeirri trú að ný- stofnað félag um almenningssamgöngur milli sveitarfélaganna yrði byggt upp í kringum SVK. Ný ákvörðun Almenningsvagna bs. um að bjóða út akstursleiðir kemur því líklega til með að kippa fótunum undan rekstri SVK. Dagvist full" nýtti ekki rekstrarfé Rekstur dagheimila, leikskóla og skóladag- heimila kostaði 17,6 miljónum króna minna á síð- asta ári en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlunum fyrir ár- ið 1990. Þetta kemur fram í skýrslu Borgarendurskoðun- ar. Skýringarnar eru meðal annars þær að ekki tókst að fullmanna allar dagheimilis- stofnanir á síðasta ári og að sögn Bergs Felixssonar, framkvæmdastjóra Dagvist- ar barna, einnig sú að vel var haldið utan um fjárhags- áætlun. ,4 fyrravetur var ekki fullt starf á tveimur heimilum en það var ekki mikið um að heimili væru ekki fullmönn- uð,“ segir Bergur. „Fardagar hefjast í haust og við vitum að þá hættir fjöldi starfsmanna. Það er alltaf mikil hreyfmg á starfsfólki. Núna eru tvær deildir, af þeim 300 sem við rekum, ekki í gangi vegna starfsmannaskorts. Aðsókn að Fósturskólanum er vaxandi og það er gleðilegt. Við höfum hvatt til aukinna útskrífta en skólinn gat ekki tekið fieirí inn í ár en í fyrra.“ Um 2000 böm eru nú á biðlistum Dagvistar bama en haustvistun er að hefjast og þá lækkar sú tala nokkuð, scgir Bergur. Erfiðast er að fá vistun fyrir tveggja ára böm. „En bömunum fjölgar stöðugt. Spár um að bamcign- um færi fækkandi hafa alls ekki ræst. Spá frá 1980 gerði ráð fyrir að í dag væm 5.500 böm sex ára og yngri í Rcykja- vík en raunin er sú að þau cm yfir 9.000 talsins," segir hann. Laun starfsfólks á dagvist- arstofnunum í Rcykjavík, cm lægri en í nágrannasvcitarfc- lögum, samkvæmt samanburði sem gerður hefur verið. Bergur segist hlynntur því að komið verði á samræmdu launakcrfi á þessu svæði. „Kjarasamning- amir em ekki sambærilcgt og það væri mjög gott fyrir alla aðila að það væm samsvarandi samningar á þessu vinnusvæði fyrir samsvarandi störf.“ -vd. Stofnendur byggðasamlagsins em eftirtalin sveitarfélög á höfuð- borgarsvæðinu: Bessastaðahrepp- ur, Garðabær, Hafnaríjarðarbær, Kjalameshreppur, Kópavogskaup- staður og Mosfellsbær. I stofnsamningi byggðasam- lags um almenningssamgöngur scgir í 2. gr.: „Tilgangur byggða- samlags er að annast almennings- samgöngur fyrir sex sveitarfclög á höfuðborgarsvæðinu, sem öll eru stofnaðilar að því. Með almcnningssamgöngum er í stofnsamningi þcssum átt við rcglulcga fólksflutninga innan og milli þeirra sveitarfclaga, sem að- ild ciga að samningnum, svo og til nágrannasvcitarfclaga samkvæmt nánari ákvörðun stjómar byggða- samalagsins.“ 1 þcssari grcin cr greint frá því að lilgangi samlagsins eigi að ná með gerð leiðakerfis fyrir almenn- ingsvagna, rckstri almennings- vagna, rekstri stjómstöðvar og skrifstofuhúsnæðis, rekstri við- gcrðaverkstæðis og þvottastöðvar og rekstri skiptistöðva fyrir far- þega. I 2. gr. er þess einnig getið að mögulegt sé að gera samninga um framkvæmd einstakra liða að ein- hvetju eða öllu lcyti, eftir því sem ákveðið kann að vera á hverjum tíma. Þctta síðasttalda atriði hefur nú orðið til þess að stjóm Almenn- ingsvagna bs. hcfur ákveðið að bjóða út allar lciðir samlagsins. Þessi stcfnubreyting kom fyrst fram í febrúar sl. mcð' tillögu scm samþykkt var samhljóða innan stjómarinnar. „Stjóm Álmennings- vagna bs. lýsir yfir áhuga á að kannað verði ítarlcga hvort hægt sé að fá vcrktaka til að sjá um rekstur á leiðum byggðasamlagsins, ffem- ur en að fara með beinum hætti út í eigin rekstur". Eins og áður sagði eru starfs- menn SVK uggandi um sinn hag í þessu máli enda var ffá upphafi gengið út ffá því vísu að kerfið yrði byggt upp í kringum fyrir- liggjandi starfsemi. Karl Ámason, forstöðumaður SVK, segir að starfsmenn fyrirtækisins hafi alltaf staðið í þeirri trú að allt leiðakerfi Almenningsvagna bs. yrði byggt upp í kringum þann rekstur sem væri fyrir hendi á svæðinu. - í Kópavogi hefur rekstur almenn- ingsvagna gengið nokkuð vel í gegnum tíðina. Hér er fyrir hendi víðtæk reynsla, þannig að við töld- um nokkuð víst að atvinnuöryggi okkar væri ekki í neinni hættu, enda var alltaf gefið í skyn að sam- lagið yrði rekið á vegum bæjarfé- laganna á félagslegum grunni. Hér starfar fólk á öllum aldri sem sumt hvert hefur unnið hjá fyrirtækinu í tugi ára. Eg er hræddur um að ýmsir af starfsmönnunum muni eiga erfitt með að fá vinnu við sitt hæfi. Fulltrúar starfmannanna hafa átt í viðræðum við stjómmála- fiokka hér í bænum og þar hafa komið upp þær hugmyndir að þeim verði boðinn til kaups sá vagna- kostur er SVK hefur á að skipa í dag og þeir bjóði síðan í hluta rekstursins. Þetta dæmi hefur ekki verið reiknað út og því ómögulegt að sjá hvort starfsmennimir hafa bolmagn til þessa, sagði Karl. Sigurður Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi, sagði að mismunandi viðhorf væm innan bæjarfélag- anna, sem stæðu að Almenning- svögnum bs., um það hvemig fyr- irkomulagið ætti að vera. - Það virðist vera ofan á þessa stundina að bjóða reksturinn út. Ég veit ekki betur en að þetta hafi verið í bígerð í langan tíma, sagði Sigurður. Aðspurður hvað gert yrði við vagna þá sem Kópavogskaupstaður ætti núna og hvemig færi fyrir nú- verandi starfsmönnum SVK, kvaðst hann enga trú hafa á því að það yrði eitthvert vandamál. - Ég held að auðvelt verði að losna við vagnana þegar svona stórar leiðir eins og hér um ræðir verða teknar í notkun og hvað starfsmennina áhrærir þá mun örugglega verða vöntun á vönum mönnum þegar akstur hefst á svona stóm svæði, sagði Sigurður. -sþ ÞJÓNUSTUAUGLÝSENGAR «fc. n .■-I .i. mm Varahlutir í hemla Hemlaviðgerðir HjólasUllingar 3 VélasUllingar LjósasUllingar Almennar viðgerðir Borðinn hf —- SMŒUUVKGI 24 SÍMI 72540 mmm RAFRUN H.F. ' Smiðjuvegi 11 E Alhliða rafVerktakaþjónusta AUt efni til raflagna Simi 641012 J7/ VÉI >RLJR » I r . InntlutnlriQM I .i'hnlfiji'nmt* Orkumælar , Rennslismælar " M V*' ■ m ; w HYDROMETER Sími652633 BÍLSKÚRS GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA42 108 REYKJAVlK SlMI: 3 42 36 Við höfum vélarnar og tœkin! VÍBRATORAR MÚRHAMRAR VATNSSUGUR VATNSDÆLUR JARÐVEGSÞJÖPPUR NAGARAR B0ÉVELAR RAFSTÖÐVAR STINGSAGIR SLIPIR0KKAR LOFTHEFTIBYSSUR BELTASLÍPIVÉLAR HIJABLASARAR LOFTNAGLABYSSUR VIKURFRÆSARAR FLISASKERAR RYKSUGUR 0.FL. Véla- og tœkjaleigan Kleppsmýrarvegi 8 - Sími 812915 Þjóðviljinn Smáauglýsingar Þjóðviljans Opið mánudag - föstudags kl. 9-17 Símar 681310 og 681331 ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 10. júlí 1991 Síða 8

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.