Þjóðviljinn - 10.07.1991, Side 13

Þjóðviljinn - 10.07.1991, Side 13
 Kratar á nýju ljósi Fjöruhreinsun í Engey Náttúruvemdarfélag Suð- vesturlands stendur fyrir ferð út í Engey á fimmtudags- kvöld, 11. júlí, til að tína upp rusl á strönd eyjunnar. Sjálf- boðaliðar óskast. Boðið verður upp á frfar ferðir fram og til baka og hressingu í lokin úti í eyju. Farið verður frá Miðbakka við Grófar- bryggju kl. 20 og 21. Komið verður í land um miðnætti. Ballett í Norræna húsinu Unnur Guðjónsdóttir ball- ettmeistari sér um Islands- dagskrá í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Hún mun sýna litskyggnur frá (slandi, syngja, dansa og sýna ís- lenskan faldbúning. Hún tal- ar á sænsku. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. Sögustund í Opnu húsi Eyvindur Eirfksson talar um og segir íslenskar þjóð- sögur f sögustund í Opnu Húsi Norræna hússins á fimmtudagskvöld kl. 19.30. Hann talar á sænsku. Eftir kaffihlé verður sýnd kvik- myndin Sveitin milli sanda eftir Ósvald Knudsen. Mynd- in er með norsku tali. Stjómin fékk gull Hljómsveitin stjómin fékk fyrir skömmu afhenta fyrstu gullviðurkenningu ársins fyrir sölu á plötunni Tvö líf, en platan hefur nú selst yfir fjögur þúsund eintök. Upp- tökur fóru fram í Hljóðrita í mars og apríl og stjórnaði Jon Kjell Seljeseth upptök- um en upptökumaður var Óskar Páll Sveinsson. l i nDHilH Nokkrir meðiima Stjórnarinnar með gullplöturnar góðu, auk Pét- urs Kristjánssonar frá PS-músfk, sem gaf Tvö líf út. Vinir Dóra komnir heim Vinir Dóra eru nýkomnir úr ferð til Chicago þar sem eir léku á árlegri blúshátíð eimamanna. Hljómsveitin mun halda þrenna tónleika til þess að halda upp á ferð- ina og nýútkomna breið- skffu, Blue lce, þar sem Chicago Beau og Jimmy Dawkins koma fram með Vinum Dóra. Tónleikarnir verða á morgun fimmtudag á Tveim vinum og á Púlsin- um á föstudag og laugardag. Nýtt kort af hálendinu Landmælingar (slands hafa sent frá sér endurskoð- að Aðalkort af hálendi Is- lands í mælikvarða 1:250.000, sem sýnir Mið-ls- land frá Oki f vestri að Trölladyngju í austri. Kortið hefur verið mikið leiðrétt og sýnir alla meginþætti há- lendisins, svo sem vega- slóða og vatnsföll auk ör- nefna. Einhvemveginn stóð maður í þeirri trú að enginn nennti að velta fyrir sér pólitík í blíðunni sem bað- ar landið um þessar mundir. Þjóðin er á kafi í garðverkum, grilli og sólböðum á milli þess sem hún endasendist um landið þvert og endilangt til að njóta íslenskrar náttúru í sólinni og mistrinu. Ein- staka furðufuglar virðast þó ekki peta hætt að hugsa um þessa pólit- ík og eru jafnvel svo bjartsýnir að boða til funda. Myndritinn spýtti í gær út úr sér fréttatilkynningu, sem send var ffá skrifstofu Alþyðuflokksins fyr- ir hönd Félags njálslyndra jafhað- armanna. Yfirskrift fréttatilkynn- ingarinnar var „A nýju ljósi“, og nánari skilgreining á yfirskriftinni var „Breiðfylking jafnaðarmanna í nýjij ljósi.“ I fféttatilkynningunni er greint ffá fundi sem Félag ffjálslyndra jafnaðarmanna heldur, og eru þeir Ellert B. Schram ritstjón og Guð- mundur Ólafsson hagfræðingur (Lobbi) gestir fundarms. Munu þeir ræða stöðuna í stjómmálum Lárétt: 1 kona 4 slökkvari 6 fas 7 lán 9 úrkoma 12 hallmæla 14 ellegar 15 erfiði 16 snáða 19 hænu 20 suða 21 stétt Lóðrétt: 2 spil 3 nauma 4 grind 5 kona 7 hljóta 8 jurt 10 raftaug 11 kvabbar 13 fjölda 17 tóm 18 hljóðaöi og meðal annars það hvort nýjar fylkingar séu að myndast hér á landi, þar með hugmyndir um breiðfylkingu jafnaðarmanna. Fyrir nokkrum missemm, þeg- ar allt lék í lyndi og A-flokkamir vom saman í rikisstjóm, fóm for- menn krata og allaballa í vísitasíp um landsbyggðina á rauðu ljósi. A firreið sinni vom þeir að kynna ugmyndir sínar um breiðfylkingu jafnaðarmanna og kanna hug fólksins til hennar. Einhver titring- ur varð í báðum flokkunum, eins- og við var að búast, en hann var al- veg óþarfur, því í lok ferðarinnar virtust formennimir sammála um að slökkva á hinu sameiginlega rauða ljósi í bili, enda kosningar að nálgast. Kratar ákváðu svo að halla sér að íhaldi eftir kosningar þannig að ljóst var að formenn A-flokkanna myndu ekki tendra rauða ljósið í sameiningu á næstunni. Reyndar em margir þeirrar skoðunar, að með þátttöku sinni i ríkisstjóm Davíðs, og með emb- ættisverkum ráðherra flokksins, Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 erta 4 fálm 6 rýr 7 blaö 9 óvin 12 nafni 14 und 15 kál 16 læstu 19 sáir 20 önug 21 tarfa Lóðrétt: 2 ról 3 arða 4 frón 5 lúi 7 brussa 8 andlit 10 vikuna 11 nálægt 13 fús 17 æra 18 töf hafi kratar kveikt á helblárri lukt og kannski þar sé komið hið nýja ljos sem Félag ftjálslyndra jafnað- armanna ætlar að ræða um á fundi sínum. En snúum okkur aftur að fréttatilkynningunni. Þar segir að því hafi verið haldið ffam að hug- myndir um breiðfylkingu jafhaðar- manna hafi alla tíð verið byggðar á röngum forsendum, þar sem fé- lagshyggjuflokkamir svokölluðu eigi fátt annað sameiginlegt en heitið. Ekki vissum við að Alpýðu- flokkurinn og Alþýðubandalagið hefðu sama heitið, en báðir kenna sig að visu við alþýðuna. Það er hinsvegar alveg rétt að þessir tveir flokkar eiga í dag fátt sameigin- legt. Alþýðubandalagið hefði aldrei tekið þátt i því að hleypa vaxtaskrúfunni af stað, leggja aft- urvirka vaxtahækkun á húseigend- ur, leggja á sjúklingaskatt og kynna atvinnustefnu sem felst í því að halda að sér höndum og láta hvert fyrirtækið á fætur öðm rúlla þannig að hundmð manna standa uppi atvinnulausir. Slíka stefnu er APÓTEK Reykjavlk: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 5. til 11. júli er I Lyfjabúöinni Iðunni og Garðs Apóteki. - Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á fridögum). Síðarnefnda apótekiö er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9-22 samhliöa hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavik....................« 1 11 66 Neyðam. ef simkerfi bregs t.« 67 11 66 Kópavogur...................« 4 12 00 Seltjamarnes................« 1 84 55 Hafnarijörður...............« 5 11 66 Garðabær....................w 5 11 66 Akureyri....................« 2 32 22 Slökkviliö og sjúkrabilar Reykjavik....................« 1 11 00 Kópavogur...................«1 11 00 Seltjamames..................« 1 11 00 Hafnarijörður................n 5 11 00 Garöabær.....................* 5 11 00 Akureyri.....................» 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjam-ames og Kópavog er í Heilsuverndar-stöö Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og ttmapantanir I ” 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspltalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspít-alans er opin allan sólarhringinn, « 696600. Neyðarvak Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og stórhátlðir. Slmsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, « 53722. Næturvakt lækna, ® 51100. Garðabæn Heilsugæslan Garðaflöt, * 656066, upplýsingar um vaktlækni «51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstööinni, « 22311, hjá Akureyrar Apóteki, » 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsími). Keflavlk: Dagvakt, upplýsingar I « 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, « 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spítalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæöingardeild Land-spítalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra-tlmi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavlkur v/Eirlksgötu: Al-mennur tími kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatlmi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspltala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstöðin við Barónsstlg: Heimsóknartlmi frjáls. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Bamadeild: Heim-sóknir annana en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spltali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. VEÐRIÐ I dag verður austlæg átt á landinu. Sunnanlands verður skýjað með köflum og dálítil rigning allra syðst, en áfram verður létskýjaö á Vesturlandi. Lítið eitt er að kólna í veðri á landinu. KROSSGÁTAN einhvemveginn mjög erfitt að skil- greina sem jafnaðarstefnu, en sum- um pr ekkert ómögulegt. I fréttatilkynmngunni segir að á fundinum verði kynnt hugtakið KAFflokkamir. Hvur grefillinn er það nú? Og allt í einu rennur upp Ijós! Þama ætla kratamir að ræða stjómar- andstöðuflokkana undir einum hatti. KAF stendur vitaskuld fyrir Kvennalista, Alþýðubandalag og Framsóknaiíflokk. Þessir flokkar eiga það sameiginlegt að vilja standa vörð um velferðarkerfið. Menn sem svífast einskis í Eólitík og vinna á bakvið tjöldin afa löngum verið kenndir við kaf- báta. Hætt er þó við að þegar fijálslyndu kratakafbátamir koma upp á yfirborðið komist þeir að raun um það að þeir hafa verið alltof lengi í kafi. Þjóðin hefur ein- faldlega afskrifað Alþýðuflokkinn sem jafhaðarmannaflokk og hefur engan áhuga á að leyfa honum að kaffæra velferðakernð sem tekist hefur að byggja upp í landinu. Sjúkrahúsiö Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, « 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráögjafarslma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum timum. « 91- 28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sálfræði-legum efnum, « 91-687075. Lögfraeðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt I slma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, «91-688620. „Opið hús” fyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra I Skóg-arhllð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra « 91- 28586 og þar er svarað virka daga. Upp- lýsingar um eyðni og mótefnamælingar vegna alnæmis: « 91-622280, beint sam- band við lækni/hjúkrunarfræðing á miö- vikudögum kl. 18 til 19, annars símsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205, húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðiö fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriöjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, « 91-21500, slmsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, slmsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stlgamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 9. júli 1991 Kaup Sala Tollg Bandaríkjad.. .63, 030 63,190 63, 050 Sterl.pund... 102, 503 102,763 102, 516 Kanadadollar. .54, 940 55,080 55, 198 Dönsk króna.. . .8, 991 9,014 9, 026 Norsk króna.. . .8, 907 8,930 8, 938 Sænsk króna.. . .9, 611 9,636 9, 651 Finnskt mark. .14, 501 14,538 14, 715 Fran. franki. .10, 249 10,275 10, 291 Belg. franki. . .1, 689 1,693 1, 693 Sviss.franki. .40, ,255 40,357 40, 475 Holl. gyllini .30, ,878 30,956 30, 956 Þýskt mark... .34, ,780 34,868 34, 868 ítölsk llra.. . .0, ,046 0,046 0, 047 Austurr. sch. . .4, , 944 4,957 4, 955 Portúg. escudo.0, ,398 0,399 o. 399 Sp. peseti... . .0, ,553 0,554 0, 556 Japanskt jen. . .0, ,454 0,456 0, 456 Irskt pund... .93, ,127 93,363 93, 330 LÁNSKJARAVÍSITALA Júni 1979 « 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 sap 1486 1778 2254 2584 2932 okt 1509 1797 2264 2640 2934 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 das 1542 1886 2274 2722 2952 Síða 13 ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 10. júlí 1991

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.