Þjóðviljinn - 09.08.1991, Side 2

Þjóðviljinn - 09.08.1991, Side 2
Besti vinurínn kvaddur Það var mannmargt á Hótel Borg á síðasfa skáldakvöldi Besta vinar ljóðs- ins. Ohætt er að segja að kvöldið hafi verið vel heppnað. Skáldin sem lásu upp voru með mótaðan lióðstíl og áttu erindi í ræðustól. Ao öðrum ólö- stuðum þótti mér Þórarinn Eldjám fara með besta skáldskapinn, en lest- ur Hraíhs Jökulssonar á ljóðum An- tons Helga slakastur. Slíkt mat er auðvitað alltaf persónubundið, en mér fannst hatin verða svo upptek- inn af eigin lestri að ljóðin féllu í skuggann. Það var lágur meðalaldur á gestum þessa kvölds, og þegar norft var yfir hópinn var ekki laust við að vaknaði bjartsýni um ffamtíð ljóðagerðar á Islandi. Alla vega hlýtur að verða skarð fyrir skildi nú þegar „Besti vinur ljósins" hættir, og það verður gaman að sjá hver verður til að fylla það skarð. Sjón sýndi að vanda mest tilþrif bakvið míkrofón. Hann léði okkur fúslega til birtingar þetta djúpvitra kvæði sitt sem hann ias upp þama um kvöldið: (í fylgd með glæpamanni) vindlar handa litlum stúlkum! vindlar handa litlum stúlkum! (hvíslandi): sú litlasta fær þann stórasta hahaha! hahaha! hahaha! af því að hún er minnstustust (hrópandi): vindlar hand _____: handa litlum stúlkum! vindlar handa litlum stúlkum! (í fylgd með glæpamanni) -kj Hvað erfu með þarna? Síðastu síðuna I Viðeyjar- samkomu laginu 'zmir w' En það stendur hérna^ að SlF eigi að endur- skoða sjávarútvegs- stefnuna og að bændur verði að samþykkja EES áður en við gerum það Skáldin sem lásu yfir moldum Besta vinar Ijóðsins: Þórunn Valdi- marsdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Pét- urGunnarsson, Sjón, Hrafn Jökuls- son, Þórarinn Eldjám. Myndir: Jim Smart. 2. SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 9. ágúst 1991

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.