Alþýðublaðið - 26.10.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.10.1921, Blaðsíða 2
ALÞ1TÐ0BLAÐIÐ Vetrarstígvél fyrir börn fást í ttlfeniiá Laugaveg 171 Brunatryggingar á innbúi og vörurn hvargi ódýrari «n hjá A. V. Tuifnius vatrygglngask* ifstof u Elmsklpafélagshúslnu, 2. hsað. lækkun svo um amni, þó þelr Ittns vegar hafi sýnt og sannað utgerðarmönnum að 44°/o íækkun geti ekki komið til greitta. Alþbl. véit ekki vel, að stórtap fiafi orðið á útgerð togaranna s!ð- ustu árin. Útgerðármennirnir hafa bsogað tii forðast éins og beitan eld, að láta .óviðkotnandi" sjá liækur sínar. Eo, Þórir sæll. Hvernig mundi þér og öðrum Morgunblaðsriddur- um íalla, ef eigendur blaðsins færu fram á jafnmikla kauplækkun við ykkur ? Það hefir altaf Verið stór- tap á Mogga síðustu árin, Jón t>örláksson og vatnsveita Akureyrar. 1 Alþyðublaðinu á íöstudaginn er var (þ. 21. þ. mán.) er tekinn app kafli úr grein, er hr. bæjar- fulltrúi Erllngur Friðjónssoa á Akuréyri 'hefir ritað f blaðið „Verkaoianninh". í grein þessari minnist hr. Erlingur á afskifts Jóas 'verkftæðings Þoríákssonar af vatns veitu Akureyrar. Þár sem eg var þessu máii all kunnugur og mér fihst bæjarfuihrúinn vera ærið óbil- gjara f dómum sfnum um Jón Þoriákssön og störf hahs ií þágú vatnsveitunnar, vildi eg mega biðja ýður, herra ritstjóri, að birta eítir- farandi álit mitt á þeim fjórum .stórslysum", sem Jón Þorláksson eiga að 'haíá hent við byggingu pessarar vatnsveitu, eftir því sem hr. E. Er. segist frá, Má af því sjá, að .sínum áugum lítur hver a silfrið". .Fyrsta slys J Þ ér f því fóigð, að hann ráðleggur Áltureyrarbæ að kaupa steinrör af félagi,. sem hann er cueðeigrfodi f", — en rör þessi .voru ónýt orðin, eítír tvo ár«. .'- Jóa Þorlakss lagði til^að stein j steyptar pfpur yrðu notaðar, en ekki man eg til að hann segði, að þær þyfti endilega að vera frá eiou sérBtöHii félagi til þess að þær dygðu Ptpurnar, sem not aðar voru, faöiðu sumar verið steyptar á Akureyri I eða 2 árum áður, og höíðu ýmsir á Akureýri notað samskonar p'pur, og mér vitahlega ekkert undán gæðum þeirra kvartað. En sumar pfpurnxr voru sunnan úr Reykjavfk, og mun sama félagið hafa selt ailar pfp urnar, endá hafa ekki márgir hér á lahdi pipugerð fýrir atvinnu. Ti! þess að hægt sé með nókkr um sanni að ámæla Jóni Þorláks- syni þessa ráðleggingu, þárf að vita ástæðuna fyrir því, að rörin .yoru ónýt orðin eftir tvö ár". Míg mihhir nú reyndar, að þau entust í þrjú eða fjögur ár, en það skiftir í þessu sambandi litiu raáli. Ef álmenn reynsla heiði synt það, að steinsteypupfpur þola eigi að vatni sé veitt eftir þeim, þá hefði J. Þ. stórum yfirsést, eh eg hygg, að Sáir vitji halda því fram. Og hafi J, Þ. vitað, að félagið, sem seldi pfpurnar, byggi tilend- ingarlitlar eða ónýtar pfpur, þá væri hann éínnig ámælisverður, en eg hygg, að hvorki E. Fr. ne* aðrir geti haldið því fram. Hér virðist það alment álitið, að félag þetta bni til dágÓðar pfpur, og þar sem það er sVo að segja ál veg óhugsandi, að allar pfpurnar, sem notaðar voiu við vatnsveitu Akureyrar hafi sérstaklega mis. hepnast, verður að skygnast um eítir öðrum ástæðum. Ef pípurnar hafa eyðilagst vegna sérstakra staðhétta, svo sem af því að iindarvatnið, vegna sér- stakrar efnasamsetningar, er það kemur upp, eða sýrar tír umliggjandi jarðveg hefði léyst uþp kalkið í þípunurn, þá verður varla með hokkurri sahngirni ætlast til þess, að J. Þ. varáði sig á því. Til Áígreiðmla blaðsins er í Alþýðuhúslau við lagólfsstræti og hverfisgötu. Bími 08S. Auglýsingum sé skiiað þangað cða í Gutenberg, i síðasta lagi kl. 10 árdegis þaaa dag sem þær eiga að koma f blaðið. Askriftargjald ein kr. á mánuði. Augiýsingaverð kr 1,50 cm. eind. íjtsöiumenn beðnir að gera ikií til aígreiðslunnar, að tniasta koitÉ ánfjórðoagslega. þess hefði hann þiirft áð láta gera miklu meiri uhdirbúningsrannsókn- ir, sem ef til vill hefðu kostað^það, að vatnsveitunni hefði orðið að fresta um eitt ár En þetta atriði virðist fremur litilvægt og ekki þéss vétt, að sérlega miklu væri kostað til undirbunings þess. Mig minnir heízt, að aliúr kostnáður- ian við þessar pipur og lagningu þeirra yrði eigi íullar þúsund kr. Hvernig þetía hefir átt áð kosta bæinn upp undir 10 þús. kr. er mér ofvaxið; að skilja. „Annað óhapp J. Þ." kvað vera það, að éfsta þróin .!ak þegar á öðru ári mestu a(" vatninu. Eg veit varla við hvað bæjarfuiltrútnn á við með þessu, nema ef vera skyldi það, að vegna iðukásts í þrónni þokaðist botnlokan dálítið til, svo að nokkuð af vatninu gat runnið út um botngatið. Þetta getur varla kallast nokkurt stór- slys, því að hægðarleikur var að gera við þetta. Enda órannsakað mál^ hvort J. Þ. á sök á því, að svona gat farið, getur eins verið, að þeir, sem framkvæmdu verkið hafi eigi hákvæmlega farið eftir teikningu hans, en hvemig sem á þetta er litið, eru þetta amá- munir einir og hégómamáK .Þriðja skyssa ], Þ." er sú, »að vatnsrörin etu lögð i bótninh á Glerá" en ekki .í stokk yfir áná." Mér er kunnugt um, að J. Þ. athugaði báðasr þessar leiðir óg komst gð þeirri niðusstöðu, að þeg- ar tillit væri tekið tijL lagningar- kostnaðar og viðhælds, þá væri heppilegra að leggja pfpurhar undir ársE, eins og hann ráðlágði. Eg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.