Þjóðviljinn - 09.11.1991, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.11.1991, Blaðsíða 9
BæhmIv Hernámsárin á Akureyri og Eyjafirði Bókaútgáfan Hólar hefur sent frá sér bókina Hernámsárin á Akureyri og Eyjafirði eftir sagnfræðinginn Jón Hjaltason. Af fyrri ritum Jóns má nefna Sögu Knattspyrnufélags Akur- eyrar og Sögu Akureyrar 1. b., er kom út í fyrra. Um Hemámsárin á Ak- ureyri og Eyjafirði segir á bókarkápu: „Hvenær komu her- mennimir í Eyjaíjörð? Hvaðan vom þeir? Hvar settu þeir niður herbúðir sín- ar? Hvemig bmgðust Ey- firðingar við „gestunum“? Öllum þessum spumingum og miklu fleiri svarar sagn- fræðingurinn Jón Hjaltason í þesari nýjustu bók sinni er íjallar um hemámsárin á Akureyri og i Eyjafirði. Hin viðkvæmustu mál em reif- uð, svo sem ástandið og nas- ismi, Bretavinnan og njósnaveiðar hemámsliðs- ins. Akureyri er í þunga- miðju frásagnarinnar enda Alþýðubandalag Héraðsmanna Félagsfundur Alþýðubandalag Héraðs- manna boðar til félags- fundar 12. nóvember n.k. kl. 20.30 að Selási 9 Eg- ilsstöðum, kjallara. Á fundinn mæta þeir Krist- inn H. Gunnarsson al- þingismaður og Einar Már Sigurðarson varaþing- Kristinn Einar Már maður og hafa framsögu um stjórnmálaviðhorfið. Umræður og fyrirspurnir - kaffi og með því. Félagar! Mætum vel og stundvíslega og ræðum pólitík. Stjórnin Alþýðubandalagið Akranesi Rein 30 ára I tilefni af 30 ára afmæli Reinar verður þar opið hús sunnudag- inn 17. nóvember n.k. kl. 15-17. Rifjum upp gamlar minningar. Syngjum og gleðjumst saman. Allir hjartanlega velkomnir. Nóg verður af kaffi og meðlæti. Aðstandendur Alþýðubandalagið I Kópavogi Laugardagskaffi Alþýöubandalagið i Kópavogi býður upp á morgunkaffi laugardagsmorguninn 9. nóv- ember klukkan 10-12. Valþór Hlöðversson bæjarfulltrúi verður á staðnum. Allir velkomnir Bæjarmálaráð ABK Valþór Alþýðubandalagsdagar í Norður- Þingeyjar- sýslu Alþingismennirnir Ólafur Ragnar Grímsson og Steingrímur J. Sigfús- son verða á ferö um Norður-Þingeyjarsýslu dagana 7.-9. nóvember. Almennir stjórnmála- fundir veröa á Þórshöfn fimmtudagskvöldið 7. nóv. kl. 21:00 I Félagsheimilinu og í Félagsheimilinu á Raufarhöfn föstudags- kvöldið 8. nóv. kl. 21.00. Alþýðubandalaglð Ólafur Ragnar Steingrfmur J. AB Akureyri Félagsfundur Alþýðubandalag Akureyrar heldur almennan félagsfund laugar- daginn 9. nóvember í Lárusarhúsi kl. 10 árdegis. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Félagar i nefndum sitja fyrir svörum. Heitt á könnunni. Mætum öll. Stjórnin Tíundi landsfundur Alþýðubandalagsins Tfundi landsfundur Alþýöubandalagsins veröur haldinn dagana 21.-24. nóvember 1991 í Reykjavik. Fundurinn verður settur fimmtudaginn 21. nóvember kl. 17:30 og lýkur sunnudaginn 24. nóvember kl. 14:00. Dagskrá auglýst síöbi. Alþýðubandalagið Skrifstofan opin Skrifstofa Alþýöubandalagsins í Reykjavfk að Laugavegi opin á mánudógum frá klukkan 17-19. Stjórnin 3 er Alþýðubandalagið Akranesi Bæjarmálaráð Fundur verður haldinn f Rein mánudaginn 11. nóvember n.k. kl. 20.30 Dagskrá: 2. Önhur mál Mætum öll. Allir velkomnir. Stjórnin Alþýðubandalagið Suðureyrí Félagsfundur Alþýðubandalagið á Suðureyri við Súg- andafjörð boðar til almenns félagsfundar í Bjarnaborg, laugardaginn 9. nóvémber klukkan 17. Gestur fundarins ve'rður Krist- inn H. Gunnarsson alþingismaður. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund 2. Málefni sveitarfélagsins. 3. Stjórnmálaviðhorfið. 4. Önnur mál. Stjórnin Kristinn H. Alþýðubandalagið V-Barðastrandarsýslu Stofnfundur Ákveðið hefur verið að sameina félögin f V-Baröastrandarsýslu. Stofnfundur hins nýja félags verður laugardaginn 16. nóvember nk. kl. 14.00 í Félagsheimilinu Patreksfirði. Dagskrá: 1. Lög félagsins. 2. Kosning stjórnar. 3. Kosning fulltrúa á Landsfund AB. 4. Stjórnmálaviöhorfið: frummælandi er Kristinn H. Gunnarsson alþi.ngismaður. 5. Önnur mál. Stjórnir Alþýðubandalagsfélaganna f V-Barðastrandarsýslu. Alþýðubandalagið A- Barðastrandarsýslu Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsfélagsins i Austur- Barðastrandarsýslu verður haldinn fimmtudaginn 14. nóvember n.k. klukkan 21 i Samkomuhúsinu Reykhólum. Gestur fundarins verður Kristinn H. Gunnarsson alþingismaöur. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Stjórnmálaviðhorfið. 4. Önnur mál. Stjórnin Kristinn H. ABR Stefnuskrá Undirbúningur fyrir landsfund Alþýðubandalagsins. Vinnuhópur undir stjórn Más Guðmundssonar heldurfund þriöjudaginn 12. nóvember kl. 20.30 að Laugavegi 3. Stjómin Æskulýðsfylkingin í Hafnarfirði Fundur verður haldinn sunnudagskvöldiö 10. nóv. kl. 21.00 í Fjörunni, Strandgötu 55 (efri hæð). Dagskrá: -Landsfundur Alþýöubandalagsins -Starfið framundan -Önnur mál Félagar eru eindregiö hvattir til að mæta og taka þátt f umræð- um. Stjórnin voru þar höfúðstöðvar setu- liðsins, fyrst þess breska og síðan hins bandaríska. Jafh- framt því að draga upp ljós- lifandi mynd af hemámi kaupstaðarins fer höfúndur í fótspor hemámsliðsins og fylgir því eftir utan frá Grenivík, þar sem einkenni- legt tundurdufl rekur á fjör- ur, inn á Melgerðismela og Hrafnagil, út í Öxnadal og Hörgárdal, eftir strandlengj- unni um Dagverðareyri, Hjalteyri og Arskógsströnd og út í Hrísey. A Dalvík leita hermenn eflir óþekktri „laddí“ og „fyrsta dauðsfall- ið“ i stríðinu á íslandi á sér stað. Fyrir tilviljun tekur stríðið land á Ólafsfirði en á Siglunesi reisa Bandaríkja- menn stóra ratsjárstöð. Breska hemámsliðið kemur til Siglufjarðar með síldinni, hreiðrar þar um sig og brátt skerst í odda með hermönn- um og Siglfirðingum. Aðra sögu var að segja af nyrstu „herstöð“ setuliðsins, en hún var úti í Grímsey; þangað komu vestur- íslenslar her- menn og vom hvers manns hugljúfi. Bókina prýðir mikill fjöldi ljósmynda, sem marg- ar hverjar em nú prentaðar í fyrsta sinn. Stór hluti þeirra kemur úr söfnum í Bretlandi og Bandaríkjunum, nokkrar frá Life-útgáfunni, aðrar úr einkasöfnum breskra og bandarískra hermanna og is- lenskra áhugamanna um stríðsárin." Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjóri Brekkuborg Staða leikskólastjóra við nýjan leikskóla, Brekkuborg við Hlíðarhús, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember n.k. Fóstrumenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson fram- kvæmdastjóri og Margrét Vallý Jóhannsdóttir deildar- stjóri í síma 27277. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygginga- deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu á þakeiningum og þakfrá- gangi á íþróttamiðstöð í Grafarvogi. Flatarmál þakeininga er 2.350 fermetrar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavik, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama stað þriðjudaginn 3. desember 1991, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 - Simi 25800 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygginga- deildar borgarverkfærðings, óskar eftir tilboðum í Öa og útveggjaklæöningu ásamt handriðasmíði próttamiðstöð í Grafarvogi. Helstu magntölur eru: Útveggjaklæðning um 1.500 fm. Gluggar47 stk. Handrið úr stáli um 215 stk. Heimilt er að bjóða sérstaklega í handriðasmíöina. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriöjudaginn 3. desember 1991, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 - Simi 25800 ÞJONUSTUAUGLYSINGAR RAFRÚN H.F. Smiðjuvegi 11 E Alhliða rafvcrktakaþjónusta Allt efni til raflagna Sími641012 JH/ §11 R^BRCiyiB w ^V#/ \/ÉLA.\/ÖRUR l íí ffl Innflutnlrtgur — T.ycknlpjonust* Wi IQfetAlkAftttUMMR . Orkumælar / Rennslismælar fri / j|k Bm* M KAMSTBITT MBTTRO AJH •"'TCjK. > !«r K±£l HYDROMETER Sími652633 GLÓFAXI IíF. ÁRMÚLA42 1C^ REYKJAVlK SlMI: 3 42 36 Síða 9 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 9. nóvember 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.