Alþýðublaðið - 26.10.1921, Síða 2

Alþýðublaðið - 26.10.1921, Síða 2
s A L Þ ? Ð 0 B L A ÐI Ð Yetrarstígvél fyrir börn fást í tóhásino'á Laagaveg 17 i Brunatryggingar á innbúi og vörum hvargí ódýrarl en hjá A. V. Tulinius vátryggi n ga s k r I fa t of u Elmsklpafólagshúslnu, 2. hœð. lækkun svo um oiuni, þó þeir bins vegar hafi sýnt og sannað útgerðarmönnum að 44°/o lækkun geti ekki komið til greina. Alþbl. veit ekki vel, að stórtap hafi orðið á utgerð togaranna sið- ustu árin. Útgerðarmennirnir hafa hingað tii forðast eins og heitan eíd, að láta .óviðkomandi* sjá bækur sínar. Eo, Þórir sæll. Hvernig mundi þér og öðrum Morgunblaðsriddur- um falla, ef eigendur blaðsins færu fram á jafnmikla kauplækkun við ykkurf Það hefir altaf verið stór- tap á Mogga síðustu árin. Jón Þorláksson Og vatnsveita Akureyrar. í Alþýðublaðinu á föstudaginn er var (þ. 21. þ. mán ) er tekinn •.app kafli úr grein, cr hr. bæjar- fuiltrúi Erjingur Friðjónsson á Akureyri hefir ritað f blaðið .Verkamanninn*. í grein þessari minnist hr. Eríingur á afskiíti Jóns Verkfræðings Þorlákssoaar af vatns veitu Akureyrar. Þar sem eg var þessu máli ali kunnugur og mér finst bæjarfuiltrúinn vera ærið óbil- gjarn í dómum sfnum um Jón Þorláksson og störf hans í þágu vatnsveitunnar, vildi eg mega biðja yður, herra ritstjóri, að birta eftir- tarandi álit mitt á þeim fjófum .stórs!ysum“, sem Jón Þorlákssön eiga að haía hent við byggingu þessarar vatasveitu, eftir því sem hr. E, Er. segist frá. Má af því sjá, að .sínum augum lítur hver á silfrið*. .Fyrsta s'ys J Þ ér ( því fólg ð, að hann ráðleggur Akureyrarbæ að kaupa stein>ör af (élagi, sem hann er njeðe>g.*«idi f*, — en rör þessi .voru ónýt orðm, eftir tvo ái*. Jón Þorlakss lagði tilfað stein • steyptar pipur yrðu notaðar, en ekki man eg til að hann segði, að þær þy<fti endilega ab vera frá einu sérstökú fébgi til þess að þær dygðu Pipurnar, sem not aðar voru, höiðu sumar verið steyptar á Akureyri 1 eða 2 árutn áður, og höfðu ýmsir á Akureyri notað samskonar p pur, og mér vitanlega ekkert undan gæðum þeirra kvartað. En sumar pfpurmr voru sunnan úr Reykjavík, og mun sama félagið hafa selt allar pfp urnar, enda hafa ekki margir hér á landi pipugerð fyrir atvinnu. Til þess að hægt sé með nokkr- um sanni að ámæla Jóni Þorláks- syni þessa ráðleggingu, þarf að vita ástæðuna fyrir því, að rörin »voru ónýt orðin eítir tvö ár". Mig minnir nú reyndar, að þau entust í þrjú eða fjögur ár, en það skiftir f þessu sambandi litlu máli. Ef almenn reynsla hefði sýnt það, að steinsteypupípur þola eigi áð vatni sé veitt eftlr þeim, þá hefði J. Þ. stórum yfirsést, en eg hygg, að íáir vilji halda því fram. Og hafi J. Þ. vitað, að félagið, sem seldi pípurnar, byggi ti! end- ingarlitlar eða ónýtar pfpur, þá væri hann einnig ámælisverður, en eg hygg, að hvorki E. Fr. né aðrir geti haldið því fram. Hér virðist það alment álitið, að félag þetta búi til dágóðar pfpur, og þar sem það er svo að segja ál veg óhugsandi, að ailar pípurnar, sem notaðar voru við vatnsveitu Akureyrar hafi sérstaklega mis. hepnast, verður að skygnast um eftir öðrum ástæðum. Ef pípurnar hafa eyðilagst vegna sérstakra staðhétta, svo sera af því að Hndarvatnið, vegna sér- stakrar efnasamsetningar, er það kemur upp, eða sýrur úr umliggjandi jarðveg hefði leysfc upp katklð í pípuaurn, þá verður varla með nokkurri sanngirni ætlast til þess, að J. Þ. varaði sig á því. Til Afgreiðwla blaðsins er í Alþýðuhúslnu við Ingólfsstræti og hverfisgötu. Sími 98g. Auglýsingum sé skn.ð þangað tfla í Gutenberg, f siðaata iagi lcl. 10 árdegis þann dag scm þær eiga að koma í blaðið. Askriftargjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr 1,50 em. elnd. Útsöiumenn beðnir að gera aldl ttl afgreiðslunnar, að mtnsta kost£ ársfjórðnngslega. þess hefði hann þurft að láta gera miklu meiri undirbúningsrannsókn- ir, sem ef til vill hefðu kostað það, að vatnsveitunni hefði orðið að fresta um eitt ár En þetta atriði virðist fremur Htilvægt og ekki þéss veit, að sérlega ruiklu væri kostað til undirbúnings þess. Mig minnir helzt, að aliur kostnaður- iun við þessar pfpur og lagningu þeirra yrði eigi fullar þúsund kr. Hvernig þetta hefir átt að kosta bæinn upp undir 10 þús. kr. er mér ofvaxið að skiija. „Annað óhapp J. Þ.* kvað vera það, að efsta þróin »iak þegar á öðru ári mestu áf“ vatninu. Eg veit varla við hvað bæjarfuiltrúinn á við með þessu, nema ef vera skyldi það, að vegna íðukasts f þrónni þokaðist botnlokan dálftið til, svo að nokkuð af vatninu gat runnið út um botngatið. Þetta getur varla kallast nokkurt stór- slys, þvf að hægðarleikur var að gera við þetta. Enda órannsakað málj hvort J. Þ. á sök á því, að svona gat farið, getur eins verið, að þeir, sem framkvæmdu verkið hafi eigi nákvæmlega farið eftir teikningu hans, en hvernig sem á þetta er litið, eru þetta smá- munir einir og hégómamál .Þriðja skyssa J Þ * ersú, ,að vatnsrörin eru lögð í botninn á Glerá* en ekki »f stokk yfir ána.“ Mér er kunnugt um, að J. Þ. athugaði báðar þessar leiðir og komst að þeirri niðusstöðu, að þeg- ar tillit væri tekið tij lagningar- kostnaðar og viðhaids, þá væri heppilegra að leggja pfpurnar undir ána, eins og hann ráðlagði. Eg

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.