Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR Frjálst,óháð dagblað ir^- !0 ;os !vO LO 225. TBL. - 85. OG 21. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTOBER 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Vaxtabætur: Yfirskatta- nefnd hunsar álit umboðs- manns Al- þingis - sjá bls. 6 Akureyri: Hönnunar- kostnaður langt fram úr áætlun - sjá bls. 6 Almannaskarð: Bíllinn fauk þótt keyrt væri á móti vindi - sjá bls. 5 Sauðárkrókur: Lögreglubíllinn klesstur á meðan kálfs var ieitaö - sjá bls. 7 Afmælisbarn DV: Fékksér fjallahjól, græjur og orðabók - sjá bls. 7 Vona að berjaþjófarnir fái slæmt í magann - sjá bls. 3 Tölvuvinna háskólanema óvarin fyrir þjófum - sjá bls. 4 Örn Árnason, 26 ára gamall sölumaður, varð fyrir fólskulegri líkamsárás f miðbænum um helgina. Hann handleggsbrotnaði, hlaut áverka í andliti og þrjár tennur eru brotnar auk marbletta víða um líkamann. Að hans sögn fékkst lögreglan ekki til að aðhafast neitt í málinu. DV-mynd S Hvernig er hag- stæðast að eignast húsnæði? - sjá Tilveruna á bls. 14-17 Vigdís gefur ekki kost á sér á ný - sjá bls. 4 Flestir álíta að Simpson verði fundinn sekur í dag - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.