Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Blaðsíða 8
ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1995 Utlönd Stuttarfréttir Undrun yfír hve kviðdómendur voru fljótir að komast að niðurstöðu í Simpson-málinu: Flestir telja að O.J. verði f undinn sekur Gjörvöll heimsbyggðin bíður nú með öndina í hálsinum eftir að heyra úrskurð kviðdómsins í réttarhaldinu yfir ameríska ruðningskappanum O.J. Simpson þegar hann verður kynntur síðdegis í dag. Það tók kvið- dóminn ekki nema tæpar fjórar klukkustundir í gær að komast að niðurstöðu um sekt eða sýknu sak- borningsins sem var ákærður fyrir að myrða eiginkonu sína fyrrverandi og ástmann hennar. Bandarískar sjónvarpsstöðvar ætla að rjúfa dagskrá sína til að senda beint út frá uppkvaðningu dómsins í dag. Sömu sögu er að segja af sjónvarpsstöðvum í Ástr'alíu og Evrópu. Þruma úr heiðskíru lofti Úrskurður kviðdómsins er nú í innsigluðu umslagi. Lance Ito dóm- ari fékk hann í hendur rétt fyrir klukkan tíu í gærkvöldi að íslensk- um tíma. Vitnaleiðslur stóðu yfir í níu mánuði, málskjöhn fylla 45 þús- und blaðsíður og 1100 sönnunargögn voru lögð fram. Lögfræðingar beggja vegna borðs- ins voru þrumu lostnir yfir því hve kviðdómurinn var snöggur að kom- ast að niðurstöðu. Sömu sögu er að segja af lögspekingum af ýmsu tagi sem voru mjög svo eftirsóttir á sjón- varpsstöðvunum í gær þar sem þeir gáfu áUt sitt á atburðunum. Flestir voru á því að kviðdómurinn hefði úrskurðað Simpson sekan. Þeir bentu á að kviödómurinn hefði beðið um að fá að heyra hluta vitnisburðar bílstjóra eins sem kom að heimili Simpsons skömmu eftir kl. 21.30 morðvköldið. Húsið var þá myrkvað og bílstjóranum tókst ekki ræsa neinn innandyra. Lögspekingarnir bentu einnig á að kviðdómendur hefðu vandlega gætt þess að horfast ekki í augu við Simp- Blair hitar upp fyrir kosningaslag Tony Blair, formaður breska Verkaínannaflokksins, mun hita upp fyrir komandi kosningaslag í opnunarræðú á landsfundi flokks- ins í dag. Þar stíllir hann kjósend- um upp við vegg: annaðhvort komi þeir Verkamannafiokknum til valda á ný eða búi við stöðnun. Hann segir að með íhaldsflokkinn áfram við völd verði Bretar ekki tilbúnir að ganga inn í nýja öld. Litið er á þetta útspfl Blair sem ölraun til að breyta ímynd siniú, frá því að vera sa sem breytti Verkamannafiokknum til þess sem ætliaðbreytástjórn landsins. Bláir hefur orðíð fyrir harðri gagnrýni vinstriafla í Sokknum sem saka hann um að kasta sosíalískum hug- myndum fyrir róða og vinna að því að sameina afla þræði í valdákerfl flokteinsáskrifstofusinni. Reuter ¦ VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdráttur þann: 30. icptcmbcr, 1995 Bingóátdráttur: Áiinn 35 14 37 67 3 54 44 53 13 30 75 52 55 4 32 51 20 10 40 ___________EFnRTALIN MffiANÚMgg VINKA 1000 KR. VðRUÚTTEKT. 10024 10511 10688 10942 11297 12178 12557 13205 13372 13786 14417 14524 14696 10162 10530 10700 11074 11570 12357 12780 13209 13627 13827 14476 14530 14941 10228 10592 10723 11125 11742 12363 12975 13295 13633 14158 14483 14566 10372 10633 10756 11225 12113 12389 13051 13366 13742 1423114514 14579 BidKÓútdráttun Tviiturinn 1062 51 19 37 54 6 438 5 52 33 3612 32 59 70 46 28 ___________EFTTRTALIN MffiANÚMER VÐjjjA 1000 KB. VORUÚTTEKT, 10130 10809 11202 11524 11802 12268 12398 12616 12873 13057 13478 13850 14892 10216 10994 11292 11725 12024 12356 12434 12658 12933 13065 13629 14357 14922 10484 11152 11307 11778 12102 12372 12540 12741 12972 13328 13742 14379 10564 11181 11324 11781 12236 12395 12547 12829 12993 13377 13801 14814 Bingóútdráttur: Þriiuirinn 25 «4 72 68 64 53 16 9 19 55 14 75 44 35 43 17 10 ___________EFnRTAUN MTOANÚMER VINNA 1000 KB- VÖRUÚTTEKT. 10003 10514 10714 11315 11640 12103 12319 12720 13236 13611 14023 14600 14923 10204 10609 10811 11392 11677 12176 12366 12931 13261 13871 14115 14646 14951 10254 10619 11045 11550 11888 12239 12455 13150 13497 13876 14175 14843 10465 10638 11115 115991196612246 12716 13164 13516 13918 14367 14879 :Aaiu VTNNNINGAUPPHÆP 10000 KR. VORUÚTTEKT FRÁ HBD PONTUNARLISTANUM. 10879 12497 12852 I : Tviituriín VINNNINGACTPKÆB 10000 KR. VðRUUTTEKT FRÁ ÚTILÍF. ____________________11813 14437 11592____________________ Laldawnmcn Mrturian VINNNINGAUPPHÆB 10000 KR. VðRCtnTEKT FRA NOATÚN. 12160 11502 10976 Ultlmajoht Röð: 0044 Nn 10002 Bfl«M6U6 Reð: 0040 Nr 14354 Vinningar greiddir út ftá og með þriojudegi. O.J. Simpson fær að vita örlög sín í dag. Sfmamynd Reuter son þegar þeir skýrðu dómaranum frá að niðurstaðan væri fengin. „Sú staðreynd að kviðdómendur höfðu ekki áhuga á að horfast í auga við varnaraðilana gaf til kynna að þeir vildu ekki horfa á mann sem þeir yrðu að úrskurða sekan á morg- un," sagði Karen Smith, lagaprófess- or við Southwesters háskólann. Hófleg bjartsýni Johnnie Cochran, einn verjenda Simpsons, þurfti að hraða sér til Los Angeles frá San Francisco þar sem hann ætlaði að verja nokkrum dög- um með eiginkonu sinni. Hann sagð- ist vera „hóflega bjartsýnn" á niður- stöðuna. Verjendurnir eru þegar farnir að undirbúa áfrýjun, ef allt fer á verri veg í dag. Afrýjunarsérfræðingur hópsins, Harvardprófessorinn Alan Dershowitz, sagði að kviðdómurinn hefði verið ótrúlega fljótur að komast að niðurstöðu í svo flóknu máli. „Hver svo sem niðurstaðan er, hefði þurft að vélta þessu betur fyrir sér," sagði Dershowitz. Reuter Frambjóöendur Náttúrulagaflokksins í Sviss taka lögmál náttúrunnar í sínar hendur fyrir blaðamannafund sem haldinn var vegna komandi þingkosn- inga. Þær fara fram í lok október og kemur þá í Ijós hvort sá á myndinni flýgur inn á þing. Símamynd Reuter Leiðtogi valdaránsmanna á Kómor: Varar Frakkana við að skerast í leikinn Leiðtogi valdaránsmanna á Kó- mor-eyjum í Indlandshafi varaði frönsk srjórnvöld, fyrrum nýlendu- herra á eyjunum, við því í gær að skerast í leikinn þar sem hann hefði þegar efnt það loforð sitt að fá óbreyttum borgurum völdin. Hersveitir á eyjunum voru á nálum í gær vegna ferða franskra herskipa í Indlandshafi, fjórum dögum eftir valdaránið sem tuttugu hvítir mála- Uðar, undir forustu Frakkans Bobs Denards, stóðu að. „Ef Frakkland skerst í leikinn hérna brýst út borgarastyrjóld. Við erum reiðubúnir að deyja," sagði Combo Ayouba höfuðsmaður, leið- togi valdaránsmanna. „Ég sagöist mundu láta völdin í hendur óbreytt- um borgurum, ég er búinn að því." Valdaránsmenn skipuðu tyo óbreytta borgara í embætti forseta landsins í gær og eiga þeir að gegna embætti fram að kosningum sem hefur verið lofað eftir tvær vikur. Margir Kómorbúar sögðu að þótt þeir væru fylgjandi því að Djohar forseta væri bolaðfrá vildu þeir samt að Bob Denard færi úr landi. Combo lýsti yfir stuðningi sínum við Denard og menn hans og kallaði hannvinsinn. Reuter L- É Serbarsarfíja Hersveitir Bosníu-Serba náðu landsvæði af srjórnarher Bosn- íumanna meðan Holbrooke, sendifulltrúa SÞ, tókst ekki að fá ríkissrjórn muslíma í Sarajevo til að semja um vopnahlé. Enginviðhafnarmóttaka ; Stjórnvöld í Hvíta húsinu sögðu að Jiang Zemin, forseti Kína,fengieng- ar viðhafnar- móttökur í Washington heldur mundi hann hitta Clinton forseta öl við- ræðna í New York. Bandaríkja- menn höfhuðu einnig fullyrðing- um Kínverja um að þeir hefðu sæst á að hefta málfrelsi forseta Talvans komi hann til Bandaríkj- anna. Passisig áferðalögum Athygli Bandaríkjamanna á ferð erlendis hefur verið vakin á að öryggi þeirra er ógnað eftir að egypski kíerkurinn Omar Abdel Rahman var dæmdur ásarat níu fylgismönnum sínum. Ennandstaða Sani Abacha, yfirmaður her- srjórnarinnar í Nígeríu, hefur vakið vonir margra Nígeriu- manná með loforði um frjálsar kosningar en mikUlI andstöðu við s^órn hans er samt spáð. Villbetrisamskipti Helraut 'RohL kanslariÞýska- lands, segir að sameining þýsku ríkjanna hafi leyst mörg; emahagsleg vandamál 1 austurhlutan- um en raikið verk sé fyrir hðnd- um varðandi mannleg samskiptí- mflli austur- og vesturhlutans. Neyðarfundur Forseti Fílabeinsstrandarinnar hefur kallað forustu stiórnmála- flökka landsins öl: neyðarfundar eftir þrálátar mótmælaaðgerðir sem kostað hafa einn hermann lifiö. ÞrjáráherslurESB Evrópusambandið leggur meg- ináherslu á nánari pólitísk og efnahagsleg tengsl auk mannrétt- inda fyrir Miöjarðarhafsráö- stefnu sina í Barcelona í næsta mánuði. Óveðurs'HongKong Ausandi rigning og hvínandi rok gekkyfir HongKong. Þaðeru leifar fellibylsins Sibyl sem skildi eftír sig eyðileggingu og dauöa á Filippseyjum. Vonirviðheimsóknpáfa Yflrvöld í New Jersey í Bandaríkjun- umbindavonir yið að heim- sóknpáfaþang- að muni breyta ímynd borgar- innar sem hef- ur orð á sér fyrir hílrán, mengun og aösetur glæpahyskis. Eflefufangarnáðust Danska lögreglan hefur geflst upp við að ná aftur Kenýamanni sera var meðal 12 fanga sem sluppu úr Vridslösefahgelsinu í lok ágúst Hinir hafa allir náðst. Hundarnir með Dönsk eflíheiraui ætla að leyfá fólki áð hafa hundana sína og önnur gæludýr raeð sér þar sem umgengni við dýrin létti and- rúmsloftið og hindri framgang aldurstengdra sjúkdóma. Reuter/Ritzau

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.