Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1995 9 r FJOLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 af 5 1 8.919.280 o 4 a* 5 fil ^•Plús Ba WEL 90.300 3. 4af 5 158 7.880 4. 3 af 5 4.794 600 Heildarvinningsupphæð: 13.763.120 v i « • t, 20 ',, ' KiiNni x 25' 0*nJ Sérfræðingar þessara bifreiðaframleiðenda völdu KIENZLE ökurita í sína framleiðslu. '.'>'í ®WWS:’S>E2Bí(s VINNINGSTOLUR LAUGARDAGINN 30.9.1995 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Frakkar láta kjamorkumotmæli sem vind um eyru þjóta: Ekki tíminn til að ef la kjarnavopnabirgðir „Þetta er ekki rettl timinn til aö efla kjamorkuvopnabirgðir og halda á lofti fælingarmætti þeirra; heimur- inn þarf og vill halda í þveröfuga átt,“ sagöi Gareth Evans, utanríkis- ráðherra Ástralíu, á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær þar sem hann mótmælti kjarnorkutilraunum Frakka í Suður-Kyrrahafi á sunnu- dagskvöld. Sprengjan sem Frakkar sprengdu var önnur í röðinni af sex eða átta og sennilega sú öflugasta þeirra, sex sinnum öflugri en sprengjan sem jafnaði Hiroshima í Japan við jörðu fyrir fimmtíu árum. Fraklcar létu sem fyrr öll mótmæli sem vind um eyru þjóta, sögðu tilraun- imar nauðsynlegar öryggi landsins og þeim yrði hætt fyrir fullt og allt þegar núverandi syrpu væri lokið. Samtök sextán þjóða i Suður- Kyrrahafi tilkynntu í gær að þau hefðu slitið öll tengsl við Frakkland vegna sprenginganna. Á Nýja-Sjá- landi hlekkjuðu nokkrir kjarnorku- andstæðingar sig við tunnur fylltar með steinsteypu fyrir framan emb- ættisbústað franska sendiherrans. Bandaríkjamenn og Rússar, mestu kjamorkuveldi heimsins, gagnrýndu tilraunir Frakka og sögðu þær sorg- legar. Bandarísk stjómvöld vísuðu þó á bug ásökunum um að þau hefðu verið of lin og sögðust mundu taka málið upp við Chirac Frakklandsfor- seta þegar hann heimsækir Bill Clin- ton í Hvíta húsið í næsta mánuði. Heimildir herma að Frakkar hafi verið að prófa nýja tegund sprengju- odds fyrir næstu kynslóð kjarn- orkukafbáta. Reuter Utlönd Þótt Madonna halli sér makindalega upp að píanóinu á hún langa og stranga daga í vændum. Poppsöngkonan er i London aö taka upp tónlistina í kvik- myndina Evitu, eftir samnefndum söngleik Webbers og Rices, þar sem meðleikarar hennar eru Antonio Banderas og Jonathan Pryce. Símamynd Reuter Gömulkona myrtiogáfeig- inmannsinn 76 ára gömul rússnesk kona er grunuð um að hafa myrt 83 ára gamlan eiginmann sinn, bútað hann niður, fryst og síðan etiö af honum. Lögregluyfirvöld í Moskvu segja þessa atburði hafa átt sér stað i Kaliningrad, út- hverfi höfuðborgarinnar. Grunur um verknaðinn vakn- aði þegar mannabein fundust undir tröppum að húsi þeirra hjónaá dögunum. Eftirrannsókn var staðfest að beinin voru eigin- mannsins. Var gerð leit á heimil- inu og fundust likamsleifar mannsins í frystikistunni. Haföi hann verið bútaður niður. Bentu ummerki til aö konan hefði etið af ieifunum. Hún hefur verið færð á geðsjúkrahús. Skarliminnaf viðskipfavini Vændiskona í New York brást illa við þegar 67 ára gamall við- skiptavinur hennar neitaði að greiða fyrir þjónustuna, tók upp hnif og skar framan af lim mannsins. Konan, sem er um 35 árá gömul, gengur laus og hefur hvorki hnífurinn né hluti limsins fundist. Maðurinn er á spítala og mun líðan hans vera „eftír atvik- um“. Mál þetta þykir minna á aflimun Waynes Bobbits en eigin- kona hans hafði fengið nóg af meintri kynferðislegri misnotk- un. Bobbit var hinsxegar heppn- ari en gamli maöurinn. Læknum tókst að sauma lim hans aftur á og nýtur Bobitt nú hylli sem klámmyndaleikari. Reuter Bresk skoðanakönnun um hjónaband Karls og Díönu: Meirihlutinn Þjónustuaðili KIENZLE á íslandi að borði og sæng eftir 11 ára sam- búð. En ímynd Díönu sem ástlausrar prinsessu hefur beðið hnekki vegna þráláts orðróms um vinfengi hennar við harðgifta menn. Meint samband Díönu við Will Carling virðist hafa fyllt mælinn hjá breskum almenn- ingi og hefur skaðað bæði hana sjálfa og Carling. Hann hefur skilið tíma- bundið við konu sína, sjónvarpskon- una Júlíu, eftir aðeins 14 mánaöa hjónaband en berst nú fyrir áfram- haldandi sambandi. Meint samband Díönu við Carling hefur aflað henni orðspors sem skæðs hjónabands- skelfis. Carling fyllir nú flokk særðra manna sem allir hafa átt vingott við prinsessuna af Wales en farið hall- oka út úr þeim viðskiptum. Þar má finna listaverkasalann Oliver Hoare, hermanninn James Hewitt og fiár- málamanninn James Gilbey. Sá síð- astnefndi fór verst út úr samskiptum sínum við Díönu en eiginkona hans framdi sjálfsmorð eftir að innileg símtöl hans og prinsessunnar voru gerð opinber. í leiðurum breskra dagblaöa er Díana kölluð kaldhæðin táldrós sem virðist ekki hugsa um annað en sjálfa SÍg. 4 Reuter Meirihluti Breta er á þeirri skoðun að Karl Bretaprins og Díana getí aldrei tekið saman á ný og ættu að skilja að lögum. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd var í Bretlandi eftír að fiölmiðlar þar höíðu sagt frá því hvemig Díana eyðilagði hjónaband mgbystjöm- unnar Wills Carlings. Rúmlega 60 prósent aðspurðra sögðu að Karl og Díana ættu að setja endapunktinn við misheppnað hjóna- bands sitt og að ganga frá lögskilnaði strax. 82 prósent sögðu að skipbrot hjónabandsins væri endanlegt. Viðhorfin gagnvart Díönu hafa breyst verulega síðustu misseri. Hún naut samúðar þegar þau Karl skildu ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR FULLHOMIÐ ÚRVAL INNRÉTTINGA OG RAFTÆKJA á sannkölluðu NETTO -VERÐI Frí teikni- og tilboðsgerð. Magn- og staðgr. afsláttur. FYRSTA FLOKKS FRÁ /rdnix HÁTÚNI6A REYKJAVlK SlMI 552 4420 Ökuskóli AUKIN isiands ökuréttindi S: 568 3841 Námskeið 6. október vill lögskilnað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.