Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1995 íþróttir Knattspyrnuferð til Newcastle Ferðaskrifstofan Alís hefur skipulagt knáttspyrnuferð til Newcastledagana 6.-9. nóvernber og kostar ferðin 25.500 krónur. Farið verður á leik Newcastle og Blackburn sem verður 8. nóv- ember. Innifalið í verði er flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, miði á leikinn og fleira. Verð mið- ast við tvo í herbergi og eru 40 sæti til ráðstöfunar. Beardsley kemur ekkitil Islands Vegna meiðsla getur Peter Be- ardsley ekki komið til íslands eins og fyrirhugað var. Staðfest- ing fékkst á því að Beardsley væri tilbúinn aö koma 19. nóv- ember en það fannst Ferðskrif- stofunni Alís of seint. Að sögn Laufeyjar Jóhannsdóttir hjá Alís ætlar hún aö reyna að fá Beards- ley hingað til lands á næsta ári. Bæjarráð Akraness styrkirmeistarana í tilefni af frábærum árangri íslandsmeistara ÍA áriö 1995 sam- þykkti bæjarráð Akranes í sið- ustu viku að veita Knattspymu- félagi Akraness 250 þúsund króna styrk. Auk þess bauð bæjarráð leikmönnum og mökum til kvöld- verðar síðastliðinn laugardag. Jörundurþjálfar liðStjörnunnar Jörundur Áki Sveinsson hefur verið ráðimi þjálfari kvennaliðs Stjömunnar í knattspyrnu fyrir næsta keppnistímabil. Hann tek- ur við af Jóni Óttarri Karlssyni sem sagði starfl sínu lausu í lið- ijrni viku. Þýskaland: Markalaust hjá Eyjólfi Hertha Berlín, lið Eyjólfs Sverr- issonar, gerði markalaust jafh- tefli gegn Lúbeck í þýsku 2. deild- inni í knattspymu i gærkvöldi. Eyjólfur, sem ekki hefur veriö í liðinu í undanfórnum leikjum, byrjaöi inni á en var skipt út af á 85. mínútu. Hertha er í 10. sæti með 13 stigen Þórður Guðjónsson og félagar hans í Bochum, sem unnu 0-2 útisigur á Fortuna Köln um helgina, em í 2. sæti með 22 stig, stigi á eftir Leipzig. England: Bessantbjargaði liði Southampton Southampton og West Ham gerðu markalaust jafntefli i ensku úrvalsdeildinni í knatt- spymu i gærkvöldi. Félögin eru bæði með 6 stig eftir viöureignina í gær og eru í 3.-4. neðsta sæti deildarinnar. Dave Bessant, markvörður Southampton, var hetja sinna manna en varði nokkrum sinnum mjög vel og bjargaði sínum mönnum frá tapi. Bikarkeppni HSÍ: Haukar mæta erkifjendunum Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH drógust saman í 32-liöa úrslitum bik- arkeppninnar í handknattleik. Það var viðeigandi því dregið var í hálf- leik í landsleiknum á Kaplakrika í fyrrakvöld. Annar stórleikur er á milli 1. deild- arliða, Stjörnunnar og Afturelding- ar, og þá leikur Grótta við KA. Ann- ars fór drátturinn þannig: ÍH-KR BÍ-Valur Grótta-KA Fram - ÍR Fylkir - HK ÍA/ÍR-B - ÍBV Selfoss-B/ÍBV-B - Víkingur Breiðablik - Fjölnir Haukar - FH Afture.B/Valur-B - Keflavík Reynir S. - Selfoss Völsungur - Ármann ÍH-B/Vík.B - Ögri/FH-B Höttur - Grótta B Stjarnan - Afturelding Valur Reyðarf. - Þór Ak. Knattspyma: Tveir nýliðar eru hjá Guðna Unglingalandsliðið í knattspyrnu fór í morgun til Norður-írlands þar sem það leikur í undanriðli Evrópu- keppninnar í vikunni. íslensku strákamir mæta Hvít-Rússum á morgun og heimamönnum á föstu- daginn en sigurliðið í riðlinum kemst í úrsiitakeppnina. Tveir nýliðar eru í 17 manna hópi sem Guðni Kjartansson þjálfari valdi fyrir ferðina. Það eru Jóhann B. Guðmundsson, sóknarmaðurinn efnilegi frá Keflavík, og Njörður Steinarsson, leikmaður með 3. deild- arliði Selfyssinga. Aðrir í hópnum eru eftirtaldir: Ól- afur Þór Gunnarsson, ÍR, Gunnar S. Magnússon, Fram, Rúnar Ágústs- son, Fram, Valur F. Gíslason, Fram, Þorbjörn Atli Sveinsson, Fram, Sig- urður Elí Haraldsson, Fram, Árni Ingi Pjetursson, KR, Edilon Hreins- son, KR, ívar Ingimarsson, Val, Ás- geir F. Ásgeirsson, Fylki, Heiðar Sig- urjónsson, Þrótti R., Arnar Viöars- son, FH, ívar Benediktsson, ÍA, Jón Freyr Magnússon, Grindavík, og Arngrímur Arnarson, Völsungi. FIFA: HM-keppni félagsliða? Sepp Blatter, aðalfranikvæmda- stjóri Alþjóða knattspymusam- bandsins, FIFA, tilkynnti í gær að sambandið íhugaði að stofna til heimsmeistarakeppni félagsliða eftir HM-keppnina í Frakklandi 1998. Blatter nefndi að verið væri að skoða tvo möguleika, annaðhvort að keppa um titilinn með svipuðu sniði og keppt er í meistaradeild Evrópu eða að 16 félög kepptu um heimsmeist- aratitil félagshða á .2 vikum sem mætti þá kalla „mini“ heimsmeist- arakeppni. ,r ö d d FOLKSINS 904-1600 Hvernig fer leikur Keflavíkur og Njarðvíkur í úrvalsdeildinni í körfubolta? Alllr I stafrana kerfinu me6 tónvalsslma geta nýtt sér þegsa þjftnustu. Þú getur svaraö þessari spurningu meö því aO hringja í síma 904-1600. 39,90 kr. mínútan. Sigur Keflavíkur :jJ Sigur Njarövíkur jzj Birgir Sigurðsson og félagar hans í Víkingi leika báða leikina gegn Gumarny Zubri í EHF-kepnninni í Tékklandi um næstu helgi. íslensku liðin í Evrópukeppninni í handbolta: Víkingar leika báða leikina í Tékklandi sjö leikir á dagskrá um næstu helgi hér heima og erlendis íslensku félagsliðin hefja þátttöky sína á Evrópumótunum í handknatt- leik um næstu helgi. Karlalið KA og Aftureldingar leika sína fyrri leiki erlendis og þá síðari heima viku síð- ar. Valsmenn og Víkingar hafa hins vegar samið um að leika báða leiki sína úti. Svo er einnig með kvennalið Fram en stúlkurnar í Stjörnunni leika heima og að heiman. Valsmenn mæta um næstu helgi rússneska liðinu CSKA Moskvu í Evrópukeppni meistaraliða og varö að samkomulagi milli félagana að mætast á miðri leiö og leika báða leikina í Lúbeck í Þýskalandi. Með því tókst aö fá ferðakostnaðinn niður og á þetta sættust liðin. Fyrri leikur- inn verður á fóstudag en sá síðari tekið við. Engu að síður verður róð- urinn eflaust erfiður hjá Valsmönn- um en á góðum degi er Valsmenn lík- legir til alls. KA-menn mæta norska liðinu Vík- ing Stavanger í Evrópukeppni bikar- hafa og verður fyrri leikruinn í Stavanger á laugardaginn kemur. Síðari viðureignin verður á Akureyri 15. október í KA-heimilinu. KA-liðið ætti að eiga möguleika í þessum leikjum. Markiðið hlýtur aö vera að ná sem hagstæðustum úrslitum í Noregi ög láta síðan sverfa til stáls á sterkum heimavelli norður á Akur- eyri. Afturelding mætir Povardarie Ne- gotino frá Makedóníu í borgakeppni Evrópu. Fyrri leikur liðanna verður gömlu Júgóslavíu. Víkingar völdu þann kostinn aö leika báða leiki sína í Tékklandi gegn Gumarny Zubri í Evrópukeppni fé- lagsliða. Fyrri leikurinn verður 13. október og sá síðari 15. október. Ekki er vitað mikið um mótherja Víkings en tékkneskur handbolti talar sínu máli og verða Víkingar að sýna allar sínar bestu hliðar til að standast þessu hliði snúning. Kvennalið. Stjörnunnar mætir gríska liðinu í fyrri leiknum í Garðabæ á laugadaginn kemur í Evr- ópukeppni meistaraliða. Grískur handbolti hefur verið á uppleið á síö- ustu árum en Stjarnan ætti þó í öllu falli að eiga góða möguyleika á að komast í 2. umferð. Síðari leikurinn daginn eftir, á laugardeginum. CSKA Moskva hefur um árabil ver- ið í hópi bestu félagsliða Rússa en nokkur uppstokkun hefur átt sér stað hjá liðinu og yngri menn hafa í Makedóníu á laugardaginn kemur. Síðari leikruinn verður í Mosfellsbæ 15. október. Afturelding rennir nokk- uð blint í sjóinn en handknattleikur hefur átt sterka hefð í þessum hluta verður í Grikklandi 15. október. Fram leikur báða leiki sína gegn belgíska liðinu Meeuwen í Belgíu. Þann fyrri næsta laugardag og dag- inn eftir þann síðari. Bréf frá fvrrverandi stiórnarmönnmn í SSÍ: - Sævart ekurviðc ioðu bui Vegna ummæla Sævars Stefáns- sonar, nýkjörins formanns Sund- sambands íslands, á dögunum á íþróttasíðu DV, vil ég sem fyrrver- þings ásamt reikningum, er sýndu að ný stjórn tæki við rúmum þrem- ur milljónum til að hefja næsta starfsár. w Á síðasta tímabili var vel unnið í þessum nefndum og í dag eru til A-, B- og C-stigs námskeið fyrir þjálfara. Einnig voru dómararegl- andi formaður fráfarandi stjórnar taka eftirfarandi fram. Á orðum Sævars mátti skilja aö viðskflnaður minn og fráfarandi Á sundþingum er lögð gárhagsá- ætlun til samþykktar og hafa stjórnir undir minni stjórn reynt að halda sér innan hennar og hefur ur og leiðbeiningar fyrir starfsfólk á sundmótum þýddar á íslensku úr ensku. Sævar tekur því við góðu búi og sfjórnar haíi verið slæmur og pen- ingamál sambandsins hafi staðið sundinu fyrir þrifum. Þessi fullyrðing Sævars á ekki við það tekist ágætlega. Sundþing hafa ekki talið ástæðu til að leggja fé til ráðníngar landsl- iösþjálfara fram tO jiessa. Heldur ætti því ekkert að þurfa óttast, þar sem góöur grunnur er nú til staðar bæði fjárhagslega og félagslega innan sundhreyfingarimiar. rök að styðjast, eins og glögglega kemur fram í skýrslu fráfarandi stjómar, sem hún skOaði til sund- sett peninga í fræðslu, dómara og garpanefnd. Til eflingar og út- breiðslu sundíþróttarinnar. F.h. fyrrverandi stjórnarmanna Guðfinnur Ólafsson, fyrrverandi formaður SSÍ. Celtic spennt fyrir lan Rush Skoska úrvalsdeildarliðið Glasgow Celtic vill kaupa Ian Rush frá Liverpool og er tilbúiö að greiða 100 milljónir króna fyr- ir þennan 34 ára gamla mikla markaskorara. Ljóst er róðurinn getur orðið þungur fyrir Rush að komast í byijunarliðið. Robbie Fowler hefur farið á kostum upp á síðkastið og ekki er búist við því að Stan Coflymore, dýrasti knattspyrnumaður Bretlands- eyja, verði settur á bekkinn. 1 milljarð fynrTissier Ensk dagblöð skýrðu frá því um helgina að ensku meistar- arnir í Blackburn væru reiðubúnir að kaupa Matthew Le Tissier frá Southampton fyrir 1 railljarö ís- lenskra króna. Ekkert hefur gengið hjá meist- urunum á tímabilinu og vilja sfjórnendur liðsins fá liðsstyrk. Chicago kaupir Rodman -Bandaríska körfuknattleikslið- ið Chicago Bulls gekk í nótt frá kaupum á umdeildasta leik- manni NBA-deildarinnar, hinum skrautlega Dennis Rodman, frá San Antonio Spurs. í staðinn fór Will Purdue frá Chicago til Spurs. Rodman er 34 ára og besti frák- astari deildarinnar en er sífellt til vandræða á einn eða annan hátt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.