Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Blaðsíða 19
ÞRIDJUDAGUR 3. OKTÓBER 1995 23 EMíhandknattlelk: Heimsmeistarar Frakka töpuðu með 7 mörkum fyrirJúgóslövum Rússar voru ekki í vandræöum með Pól- verja í síðari leik liðanna í 4. riðli Evrópu- keppni landsliða í handknattleik sem fram fór í Póllandi í fyrrakvöld. Lokatölur urðu 29-21, fyrir Rússa, en þeir unnu fyrri leikinn á heimavelli sínum á miðvikudagskvöldið, 33-23. Leikirnir í riðlinum hafa farið á þennan veg: Rússland - Pólland..................................33-23 Pólland - Rússland..................................21-29 Rúmenía-ísland.....................................21-19 Ísland-Rúmenía.....................................24-23 Rússland.....................2 2 0 0 62-44 4 Rúmenía.....................2 10 1 44-43 2 ísland..........................2 1 0 1 43^4 2 Pólland........................2 0 0 2 44-62 0 Næstu leikir íslands eru gegn Rússum, hér heima 1. nóvember og í Rússlandi 5. nóvember. Loks mætir íslenska liðið því pólska 29. nóvember hér á landi og 2. des- ember í Póllandi. Tvö efstu liðin í riðlinum komast í úrslitakeppnina. Heimsmeistarar Frakka máttu þola 7 marka tap gegn Júgóslövum í fyrrakvöld en þeir höfðu áður unnið heimaleikinn með þriggja marka mun. Jógóslavar þykja vera með geysisterkt hð um þessar mundir. Þeir voru fyrir nokkrum árum á meðal toppþjóða í íþróttinni en eftir að borgarastríöið skall á sundraðist liðið. Úrslitin og staðan í öðrum riðlum er þann- ig: 1. riðill: Króatia-Austurríki...............................27-21 Austurríki - Króatía...............................24-29 Slóvenía - Tyrkla'nd................................26-20 Tyrkland - Slóvenía................................23-23 Króatía.........................2 2 0 0 56^5 4 Slóvenía.......................2 1 1 0 49^3 3 Tyrkland.....................2 0 11 43-48 1 Austurríki...................2 0 0 2 45-56 0 2. riðill: Ungverjaland - Slóvakía........................28-19 Slóvakía - Ungverjaland........................27-27 Tékkland-Makedónína.........................33-16 Makedónía-Tékkland...........................27-27 Tékkland.....................2 1 1 0 6(M3 3 Ungverjaland..............2 110 55-46 3 Slóvakía.......................2 0 0 1 46-55 1 Makedónía..................2 0 1 1 43-60 1 3. riðill: Frakkland-Júgóslavía......................:...24-21 Júgóslavía - Frakkland..........................25-18 H-Rússland - Belgía...............v...............23-17 Belgía-H-Rússland................................20-18 Júgóslavía...................2 10 1 46-42 2 H-Rússland..................2 1 0 1 41-37 2 Frakkland...................2 1 0 1 42^6 2 Belgía...........................2 1 0 1 37-41 2 5. riðill: Danmörk - Sviss......................................23-19 Sviss - Danmörk......................................26-26 Þýskaland - Litháen...............:...............21-21 Litháen - Þýskaland...............................16-24 Þýskaland....................2 1 1 0 45-37 3 Danmörk.....................2 1 1.0 49-45 3 Sviss.............................2 0 11 45-49 1 Litháen........................2 0 1 1 37-45 1 Iþróttir Ferdinaitd - Kaup ársins Joe Royle, framkvæmdastjQri Everton, sagði eftir leik sinna manna gegn Newcastle í fyrradag að kaup Kevins Keegans, fram- kvæmdastjóra Newcastle, á framherjanum Les Ferdinand frá QPR v,æru kaup ársins í ensku knattspyrnunni. Newcastle keyti Ferdinand fyrir 600 millj- ónir króna og var honum ætlað að fylla skarð Andys Cole sem Man. Utd keypti frá Newcastle á 700 milljónir krona. Ekki er hægt að segja ánnað en þau kaup hafi borg- að sig, Ferdinand hefur skoraö 10 mörk í 8 leikjura og hefur leikið einstaklega vel með Newcastle-liðinu sem hefur fjögurra stiga forskot á Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Auðun í Leiftur? Auðun Helgason, varnarmað- urinn sterki í FH og U-21 árs landsliðinu í knattspyrnu, hefur átt í viðræðum við Leiftur á Ól- afsfirði um að hann gangi til liðs við félagið fyrir næsta keppnis- tímabil. Eins og kunnugt er þá féllu FH-ingar í 2. deild á nýliðinu keppnistímabili en Leiftursmenn höfnuðu í 5. sæti í 1. deildinni og hafa í hyggju að styrkja leik- mannahóp sinn fyrir næstu leikt- íð. Það yrði mikil blóðtaka fyrir FH að missa Auðun en hann hef- ur skipað sér á bekk meöal fremstu varnarmanna landsins og hefur átt fast sæti í U-21 árs landshðinu síðustu misserin. Hlynur í Þrótt N Þá hefur Hlynur Eiríksson ákveðið að yfirgefa herbúðir FH- inga en hann ætlar að leika með hði Þróttar frá Neskaupstað í 3. deildinni næsta sumar. Rúnar í búningi örgryte á æfingasvæði félagsins. Rúnar hefur leikið vel í sænsku úrvalsdeildinni en i gær urðu hann og félagar hans að láta í minni pokann fyrir Frölunda. DV-mynd Eyjólfur Harðarson Sænska knattspyrnan: Örgryte tapaði heima - Gautaborg komið á toppinn eftir sigur á Helsinsborg Eyjólfur Harðarson, DV, Sviþjóð: Rúnar Kristinsson og samherjar hans í Örgryte töpuðu frekar óvænt fyrir Frölunda, 1-2, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knatt- spyrnu í gær. Rúnar náði sér ekki á strik frekar en félagar hans í Örgryte og var skipt út af um miðjan síðari hálfleikinn. Gautaborg vann toppslaginn gegn Helsingborg, 0-3, en félögin eru efst og jöfn í toppsætinu með 38 stig eftir 22 leiki en Djurgárden er stigi á eftir en á leik til góða. Þriðji leikurinn í gær var viðureign Hammarby og Halmstad og vann síðaranefnda hðið, 0-3. Leik Örebro og Djurgárden var frestað. Örebro er í 6. sæti með 30 stig en Örgryte í 7.sæti með 28 stig. Heimsmeistaramótiö í júdó: íslendingarnir unnu enga glímu Vemharð Þorleifssyni og félögum hans gekk ekki sem skyldi á heims- meistaramótinu í júdó. Þrír íslenskir júdómenn tóku þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fór í Japan um helgina. Vernharð Þor- leifsson keppti í -95 kg flokki og mætti Pólverjanum Natula Pawel í 1. umferð. Hann hóf hóf glímuna vel en fékk á sig koka (3 stig) sem dugði Pólverjanum til sigurs. Natula vann síðan alla sína andstæöinga og varð heimsmeistari í þessum þyngdar- flokki. Önnur viðureign Vernharðs var gegn Okaizum frá Japan. Vernharð fékk á sig 3 refsistig og tapaði glím- unni. Japaninn lenti í þriðja sæti. Vernharð keppti einnig í opnum flokki á sunnudeginum en féll úr keppni. Halldór Hafsteinsson tapaði fyrir Brasilíumanni í 1. umferð á ippon. Brasihumaðurinn tapaði glímu sinni í 2. umferð og fékk því Halldór ekki uppreisnarglímu. Halldór átti við smávægileg meiðsli að stríða frá æf- ingabúðum í Barcelona. Loks keppti Eiríkur I. Kristinsson í -71 kg flokki og varð undir í 1. umferð gegn Moldavíumanni og varð þar með úr leik. Allir keppendurnir veröa áfram ytra við æfingar til 13. október. Tvömetáaf- mæiismótiSH Tvö met féllu á áfmælismóti Sundfélags Hafnarfjaroar um helgina en félagið fagnaði þá 50 ára afmæli sínu. Örn Arnarson,; SH, setti drengjaraet í 50 m bak- sundi, 30,08 sekúndur, og Guð- mundur Ó. Unnarsson setti svemamét í 50 m skriðsundi, 29,43 sekúhdur. Elín Sigurðardóttir, SH, sigraði í þremur greinum á mótinu, Rik- harður Rikharðsson, Ægi, og Hjalti Guðmundsson, SH, í tveim- ur, og þau Örn, Halldóra Þor- geirsdóttir, Ægi, og Birna Björns- dóttir, SH, urinu eina grein hvert. Tanasicbestur hjáKeflavík Ægir MSr Kárasrai, DV, Suðurnesjum: Marko Tanasic var útnefhdur besti leikmaður 1. deildar hðs Keflavikur í knattspyrnu á upp- skeruhátíð félagsins um helgina. Jóhann B. Guðmundsson var verðlaunaður fyrir mestar framf- ;arir. Þá fiengu tveir markahæstu leikmenn liðsins, Róbert Sigurðs- son og Marko Tanasic, gullskó og silfurskó frá Mitre sem Magn- ús V. Pétursson afhenti sjálfur. Feyenoord rak þjáífarasinn Hollenska félagið Feyenoord rak í gær þjálfara sinn Geert Meijer. Aðstoöarmaður hans, Van Hanegem mun taka viö þjálfarastarfinu uns rétti maður- inn finnst. Feyenoord tapaði um helgina fyrir PSV og það var kornið sem fyllti mælinn. Liðið er tíu siigum á eftir efsta liðinu Ajax. Bebetoskoraði öllmörkinfimm Brasiliski snilhngurinn, Be- beto, hjá spænska liðinu Depor- tivo La Coruna skoraði öll mörk liðsins í, 5-0, sigri á Albacete í spænsku 1. deildinni ásunnudag- inn var. Fjögur markanna voru gerö á síðustu sex minútum leiks- ins. Gerirekkímikið úrafrekinu Bebeto er í miklum ham þessa dagana en hann gerði þrennu í síðustu viku í Evrópukeppninni Hann sagði eftir mörkin fimm á sunnudag en þetta væri ekki met hjá sér. Hann hefði þegar harm lék meö Vasco de Gama gert sjö mörk í einum og sama leiknum. Antonio Lopez ennífréttum Spænski dómarinn Antonio rLopez Nieto er enn kOminn í frétt- irnar. Hann var í sviðsljósinu á dögunum þegar hann sagðí Dyn- amo Kiev hafa reynt að móta sér fyrir Evrópuleik. Það varð til þess að Bynamo Kiev var vikiö úr Ewópukeppninni. Hann dæmdi Um helgina risaslag Real Madrid og Barcelona og voru bæði liöin Öánægð með dómgæslu hans, en hann yísaði einum leikmanni Barcelona út af ogsýndi átta leik- mönnum gula spjaldið, sjö þeirra Barcelonamönnum. Hreineínstefna hjá Ajax Amsterdam Ajax 1 Amsterdam hefur sýnt Ötrulega yfirhurði það sem af er deUaarkeppninni. Liðið hefur unnið sjö leiki í röð og það sem meira er, markatala iiðsms er frábær, 27-0. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.