Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Side 19
ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1995 23 ____________íþróttir Tvömetáaf- mælismótiSH Tvö met féllu á afmælismóti Sundfélags Hafnarfjarðar um helgina en félagið fagnaði þá 50 ára afraæli sínu. Örn Arnarson, SH, setti drengjamet í 50 m bak- sundi, 30,08 sekúndur, og Guð- mundur Ó. Unnarsson setti sveinamet í 50 m skriðsundi, 29,43 sekúndur. Elín Sigurðardóttir, SH, sigraði í þremur greinum á mótinu, Rík- hai'ður Ríkharðsson, Ægi, og Hjalti Guðmundsson, SH, í tveim- ur, og þau Örn, Halldóra Þor- geirsdóttir, Ægi, og Bima Bjöms- dóttir, SH, unnu eina greinhvert. Tanasicbestur hjá Keflavík Ægir Mar Kárason, DV, Sudumesjum; Marko Tanasic var útnefndur besti leikmaður 1. deildar liös Ketlavíkur í knattspymu á upp- skerulrátíð félagsins um helgina. Jóhann B. Guðraundsson var verðlaunaður fyrir mestar framf- arir. Þá fengu tveir markahæstu leikmennliðsins, Róbert Sigurðs- son og Marko Tanasic, gullskó og silfurskó frá Mitre sem Magn- ús V. Pétursson afhenti sjálfur. Feyenoord rak þjálfarasinn Hollenska félagið Feyenoord rak í gær þjálfara sinn Geert Meijer. Aðstoðarmaður hans, Van Hanegem mun taka við þjálfarastarfmu uns rétti maður- inn finnst. Feyenoord tapaði um helgina fyrir PSV og það var kornið sem fyllti mælinn. Liðiö er tíu stigum á eftir efsta liðinu Ajax. Bebetoskoraði öli mörkinfimm Brasilíski snillingurinn, Be- beto, hjá spænska liöinu Depor- tivo La Coruna skoraði öll mörk liðsins í, 5-0, sigri á Albacete í spænsku 1. deildinni á sunnudag- inn var. Fjögur markanna voru gerö á síöustu sex minútum leiks- ins. Gerirekki mikið úrafrekinu Bebeto er i miklum ham þessa dagana en hann gerði þrennu í síðustu viku í Evrópukeppninni. Hann sagði eftir mörkin fimm á sunnudag en þetta væri ekki met hjá sér. Hann hetði þegar hann lék með Vasco de Gama gert sjö mörk í einum og sama leiknum. AntonioLopez enn í fréttum Spænski dómarinn Antonio Lopez Nieto er enn kominn í frétt- irnar. Hann var í sviðsljósinu á dögunum þegar hann sagði Dyn- amo Kiev hafa reynt að móta sér fyrir Evrópuleik. Það varð til þess að Dynamo Kiev var vikið úr Evrópukeppninni. Hann dæmdi um helgina risaslag Real Madrid og Barcelona og voru bæði liöin óánægð með dómgæslu hans, en hann vísaði einum leikmanni Barcelona út af og sýndi átta leik- mömium gula spjaldið, sjö þeirra Barcelonamönnum. Hrein einstef na hjá Ajax Amsterdam Ajax í Amsterdam heftir sýnt ótrúlega yfirburði það sem af er deildarkeppninni. Liðiö hefur unnið sjö leiki í röð og það sem meira er, markatala liðsins er frábær, 27-0. Rúnar í búningi örgryte á æfingasvæði félagsins. Rúnar hefur leikið vel í sænsku úrvalsdeildinni en í gær urðu hann og félagar hans aö láta í minni pokann fyrir Frölunda. DV-mynd Eyjólfur Harðarson Sænska knattspyman: Örgryte tapaði heima - Gautaborg komið á toppinn eftir sigur á Helsinsborg Eyjólfur Harðarson, DV, Svíþjóð: Rúnar Kristinsson og samherjar hans í Örgryte töpuðu frekar óvænt fyrir Frölunda, 1-2, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knatt- spyrnu í gær. Rúnar náði sér ekki á strik frekar en félagar hans í Örgryte og var skipt út af um miðjan síðari hálfleikinn. Gautaborg vann toppslaginn gegn Helsingborg, 0-3, en félögin eru efst og jöfn í toppsætinu með 38 stig eftir 22 leiki en Djurgárden er stigi á eftir en á leik til góða. Þriðji leikurinn í gær var viðureign Hammarby og Halmstad og vann síðaranefnda liðið, 0-3. Leik Örebro og Djurgárden var frestað. Örebro er í 6. sæti með 30 stig en Örgryte í 7.sæti með 28 stig. Heimsmeistaramótið í júdó: íslendingarnir unnu enga glímu Þrír íslenskir júdómenn tóku þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fór í Japan um helgina. Vernharð Þor- leifsson keppti í -95 kg flokki og mætti Pólverjanum Natula Pawel í 1. umferð. Hann hóf hóf glímuna vel en fékk á sig koka (3 stig) sem dugði Pólverjanum til sigurs. Natula vann síðan alla sína andstæðinga og varð heimsmeistari í þessum þyngdar- flokki. Önnur viðureign Vernharðs var gegn Okaizum frá Japan. Vernharð fékk á sig 3 refsistig og tapaði glím- unni. Japaninn lenti í þriðja sæti. Vemharð keppti einnig í opnum flokki á sunnudeginum en féll úr keppni. Halldór Hafsteinsson tapaði fyrir Brasilíumanni í 1. umferð á ippon. Brasilíumaðurinn tapaði glímu sinni í 2. umferð og fékk því Halldór ekki uppreisnarglímu. Halldór átti við smávægileg meiðsh að stríða frá æf- ingabúðum í Barcelona. Loks keppti Eiríkur I. Kristinsson í -71 kg flokki og varð undir í 1. umferð gegn Moldavíumanni og varð þar með úr leik. Alhr keppendurnir verða áfram ytra við æfingar til 13. október. Vernharð Þorleifssyni og félögum hans gekk ekki sem skyldi á heims- meistaramótinu í júdó. EM í handknattleik: Heimsmeistarar Frakka töpuðu með 7 mörkum fyrir Júgóslövum Rússar voru ekki í vandræðum með Pól- verja í síðari leik liðanna í 4. riðli Evrópu- keppni landsliða í handknattleik sem fram fór í Póllandi í fyrrakvöld. Lokatölur urðu 29-21, fyrir Rússa, en þeir unnu fyrri leikinn á heimavelli sínum á miðvikudagskvöldið, 33-23. Leikirnir í riðlinum hafa farið á þennan veg: Rússland - Pólland..........33-23 Pólland - Rússland..........21-29 Rúmenía - ísland............21-19 ísland - Rúmenía............24-23 Rússland.........2 2 0 0 62-44 4 Rúmenía..........2 10 1 44-J3 2 ísland...........2 1 0 1 43-44 2 Pólland......... 2 0 0 2 44-62 0 Næstu leikir íslands eru gegn Rússum, hér heima 1. nóvember og í Rússlandi 5. nóvember. Loks mætir íslenska liðið því pólska 29. nóvember hér á landi og 2. des- ember í Póllandi. Tvö efstu liðin í riðhnum komast í úrslitakeppnina. Heimsmeistarar Frakka máttu þola 7 marka tap gegn Júgóslövum í fyrrakvöld en þeir höfðu áður unnið heimaleikinn með þriggja marka mun. Jógóslavar þykja vera með geysisterkt Uð um þessar mundir. Þeir voru fyrir nokkrum árum á meðal toppþjóða í íþróttinni en eftir að borgarastríöið skall á sundraðist liðið. Úrslitin og staðan í öðrum riðlum er þann- ig: 1. riðill: Króatía - Austurríki 27-21 Austurríki - Króatía 24-29 Slóvenía - Tyrklánd 26-20 Tyrkland - Slóvenía 23-23 Króatía 2 2 0 0 56-45 4 Slóvenía 2 1 1 0 49-43 3 Tyrkland 2 0 1 1 43-48 1 Austurríki 2 0 0 2 45-56 0 2. riðill: Ungverjaland - Slóvakía.... 28-19 Slóvakía - Ungverjaland.... 27-27 Tékkland - Makedónína 33-16 Makedónía - Tékkland 27-27 Tékkland 2 1 1 0 60-43 3 Ungverjaland 2 1 1 0 55-46 3 Slóvakía 2 0 0 1 46-55 1 Makedónía 2 0 1 1 43-60 1 3. riðill: Frakkland - Júgóslavía .•...24-21 Júgóslavía - Frakkland 25-18 H-Rússland - Belgía 23-17 Belgía - H-Rússland 20-18 Júgóslavía 2 1 0 1 46-42 2 H-Rússland 2 1 0 1 41-37 2 Frakkland 2 1 0 1 42^6 2 Belgía 2 1 0 1 37^41 2 5. riðill: Danmörk - Sviss 23-19 Sviss - Danmörk 26-26 Þýskaland - Litháen 21-21 Litháen - Þýskaland..............16-24 Þýskaland..........2 1 1 0 45-37 3 Danmörk............2 1 1 0 49-45 3 Sviss..............2 0 1 1 45-49 1 Litháen............2 0 1 1 37-45 1 Ferdinand - Kaup ársins Joe Royle, framkvæmdastjóri Everton, sagði eftir leik smna manna gegn Newcastle í fýrradag að kaup Kevins Keegans, fram- kvæmdastjóra Neweastle, á framherjanum Les Ferdinand frá QPR yæru kaup ársins í ensku knattspyrnunni. Newcastle keyti Ferdinand fyrir 600 millj- ónir króna og var honum ætlað að fyila skai-ð Andys Cole sem Man. Utd keypti frá Newcastle á 700 miiijónir króna. Ekki er hægt að segja annað en þau kaup hafi borg- að sig, Ferdinand hefur skorað 10 mörk í 8 leikjum og hefur leikið einstaklega vei með Newcastle-iiðinu sem hefur fiögurra stiga forskot á Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Auðun í Leiftur? Auðun Helgason, varnarmað- urinn sterki í FH og U-21 árs landshðinu í knattspyrnu, hefur átt í viðræðum við Leiftur á Ól- afsfirði um að hann gangi til hðs við félagið fyrir næsta keppnis- tímabil. Eins og kunnugt er þá féllu FH-ingar í 2. deild á nýhðinu keppnistímabili en Leiftursmenn höfnuðu í 5. sæti í 1. deildinni og hafa í hyggju að styrkja leik- mannahóp sinn fyrir næstu leikt- íð. Það yrði mikil blóðtaka fyrir FH að missa Auðun en hann hef- ur skipað sér á bekk meðal fremstu varnarmanna landsins og hefur átt fast sæti í U-21 árs landsliðinu síðustu misserin. Hlynur í Þrótt N Þá hefur Hlynur Eiríksson ákveðið að yfirgefa herbúðir FH- inga en hann ætlar að leika með liði Þróttar frá Neskaupstað í 3. deildinni næsta sumar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.