Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Blaðsíða 26
30 ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1995 HRINGDU Ef þú vilt ná samkeppnisyfirburðum þá er Dale Carnegie« námskeiðið /'■ fyrirþig. Tn I I I I * - - - - t 111 * » V- % 3« i ■ i 0 • Þriðjudag kl. 20:30 » / Sogavegi 69, Reykjavík \ * Sönn velgengni kemur innan frá. Þessi \ uppgötvun byggir á hæfileikum þínum og » losar um ótakmarkaða möguleika í starfi og leik. Þú lærir hagnýta grundvallartækni sem hefur mælanleg áhrif á árangur þinn. Settu þér markmið og náðu samkeppnisyfirburðum. Hringdu í dag Innritun og upplýsingar í síma: 581 2411 FJARFESTING I MENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐI ÆVILANGT r Dale Carnegie Þjálfun Fólk-A rangiir-Hagnaður. Einkaumboð á íslandi o stjórnunarskólinn KonráðAdolphsson LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! uæ— Ríkisstjómin veitir á þessu ári styrki til útflytjenda til sértækra markaðsaðgerða á eftirfarandi sviðum: ATAKSVERK^NI OG RAÐGJOF MARKAÐSRANNS.OKNIR OG ÞEKKINGAROFLUN FRAMKVÆMD MARKAÐS AÆTLU N AR Um styrki geta sótt fyrirtæki og einstaklingar með skráð lögheimili á íslandi. Umsækjendur skulu leggja fram umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum sem fást hjá Útflutningsráði Islands. Gert er ráð fyrir að styrkimir geti að jafnaði numið um þriðjungi af skilgreindum kostnaði hvers verkefnis, þó aldrei meira en helmingi. Umsækjendum ber að gera grein fyrir því hvernig þeir hyggjast fjármagna mismuninn. Nánari upplýsingar um reglur vegna markaðsstyrkja fylgja umsóknareyðublöðum. Umsóknarfrestur er til 25. október n.k. og umsóknum skal skilað til Útflutningsráðs Islands, Hallveigastíg 1, sími 511 4000, bréfasími 511 4040. UTANRIKISRAÐUNEYTIÐ /// ÚTFLUTNINGSRÁÐ ÍSLANDS Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Miöaldra hjón óska eftir íbúó til leigu miðsvæðis í Reykjavík. Reglusemi og góð umgengni. Upplýsingar í síma 565 6014 og 552 3650., S-O-S. Bráðvantar 2-3 herb. íbúð í Hafnarfirði eða nágr. Misstum allt í bruna, getum borgað fyrir fram. Sími 565 2921, Róbert, eða 565 0977, Sibba. Þrítugur maöur óskar eftir einstak- lingsíbúð miðsvæðis í Rvík. Greiðslu- geta 25-30 þús. Reglusemi heitið. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61400. Islenski dansfl. óskar eftir einstakl. og 2ja herbergja íbúðum, miðsvæðis, fyrir starfsmenn. Uppl. gefnar í síma 588 9188 til kl. 17 eða 552 2662 á kvöldin. Óska eftir 2 herb. íbúö á 25-30 þús. á mán. 2 mánuðir fyrir fram, trygging ef óskað er. Uppl. í símum 552 4808 og 896 2315. 3 manna reyklaus fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð í námunda við Snæ- landsskóla. Uppl. í síma 551 5857. Oska eftir 2-3 herb. íbúö á svæöi 101. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60198. Óskum eftir 5-6 herb. húsi eða íbúö, helst í Keflavík, frá 1. nóv. ‘95. Upplýsingar í síma 421 1265. Atvinna í boði Einhleypur starfskraftur óskast til símavörslu, afgreiðslu og lagerstarfa í verslun og heildverslun, ekki yngri en 30 ára. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61439, eða svar sendist DV, merkt „Verslun 4517“. Júmbó-samlokur óska eftir að ráða starfsmann í framleiðslu, ekki yngri en 20 ára. Uppl. aðeins veittar á staðnum í dag m. kl. 15 og 17. Júmbó, Kársnesbraut 112, 200 Kóp. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Hellu- og varmalagnir sf. óska eftir verkamönnum tímabundið í þökulögn. Góð laun í boði. Uppl. í sím- um 896 9594 og 893 2550. JVJ hf. óskar eftir að ráða verkamenn strax. Einnig óskum við eftir að ráða vélamann á beltagröfu.Uppl. í síma 555 4016 og 853 2997. MARKAÐSSETNING ERLENDIS Kaffitería - ísbúö. Afgreiðslustúlka óskast. Vaktavinna. Nánari upplýsing- ar í síma 587 2109 milli kl. 17 og 20 í dag og á morgun. Smiðir athugiö. Oskum eftir tilboði í smíði þaks á ein- býlishús. Upplýsingar í síma 581 4481 fyrir hádegi eða 561 4042 eftir kl. 18. Óskum aö ráöa starfsfólk í afgreiðslu og steikingu á veitingast., í fullt starf og aukav. S. 565 5138. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga, Strandgötu 21. Óskum eftir hressri stúlku, um tvítugt, í vinnu á skyndibitastað við Laugaveg. Vinnutími frá 11-16. mánud.- fóstud. Uppl. í síma 552 5171. e.16. Óskum eftir smiöum, í tímabundið verk- efni. Helst tveimur samhentum mönn- um. Tilboð sendist DV, merkt „Smiðir 4509”._______________________________ Maöur vanur hellulögnum og smíðavinnu óskast í tímabundið verk- efni. Upplýsingar f síma 854 0087. Vant starfsfólk óskast í pökkun og snyrtingu í fiskvinnslu. Upplýsingar í si'ma 587 1488 eða 588 4469._________ Verslun í Grafarvogi vantar starfskraft vanan afgreiðslu. Upplýsingar í síma 557 7666 eftir kl. 18._______________ Óskum eftir rafvirkjum, helst vönum skipaviðgerðum. Uppl. í síma 896 3596. Atvinna óskast 18 ára strákur óskar eftir heils- dagsvinnu, helst við eitthvað sem við- kemur ljósmyndun eða á veitingastað, en allt kemur til greina. Getur bytjað strax og er reyklaus, Sími 587 6074, Áreiöanlegur 27 ára maöur með menntun í rafeindavirkjun, reynslu í verslunar- ekstri, afgr. og garðyrkju óskar eftir hlutastarfi fyrir hádegi eða á kvöldin í s. 555 4716 og 581 1026._____________ 23 ára karlmaður óskar eftir vinnu, reyk- laus og reglusamur, er með meirapróf, hefur reynslu af bílaverkstæði. Allt kemur til greina. Sími 551 7092._____ Fertugur maöur óskar eftir vinnu. Er með meirapróf, vanur sjómennsku og beitningu. Einnig unnið á lyftara. Sími 557 8527 e.kl. 17. Þorbjörn._________ Ég er 21 árs, reglus. og stundv., ósérhlíf- inn með þó nokkra tölvuþekkingu, en bráðvantar góða vinnu. Flest kemur til greina, (meðmæli). S. 565 3634.______ 41 árs. belgísk kona, óskar eftir ráðskonustarfi sem fyrst. Hjá fjöl- skyldu eða einstakling. Getur séð um allt heimilish., bamapö. og fl. S. 586 1224,________________________________ 38 ára karlmaöur með próf frá VÍ og BA- próf í sagnfræði óskar eftir starfi. Upp- Íýsingar í síma 554 2072. £ Kennsla-námskeið Námsaöstoð. Kennum: stærðfræði, bókfærslu, íslensku, dönsku, eðlisfræði o.fl. Upplýsingar í síma 587 5619. Arangursrík námsaöstoö allt áriö við grunn-, framhalds- og háskólanema. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- Ökukennsla Læriö þar sem vinnubrögö fagmannsins ráða ferðinni. Okukennarafélag Islands auglýsir: Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E s. 587 9516/896 0100. Bifhjkennsla. Jóhann G. Guðjónsson, BMW ‘93, s. 588 7801, fars. 852 7801. Þorvaídur Finnbogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla. Kristján Olafsson, Toyota Carina ‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Ökunámiö núna! Greiðslukorta- samningar í allt að 12 mánuði. Vönduð kennsla. Góður kennslubíll. Kenni alla daga. Þjónusta fagmannsins. Snorri Bjarnason, 852 1451 & 557 4975. 553 7021, Árni H. Guðmundss., 853 0037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli ogkennslugögn. Lausir tímar. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólak. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160, 852 1980, 892 1980. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449. Ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Toyota Celica turbo og Nissan Primera. Sigurður Þormar, s. 567 0188. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudagakl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. Ert þú spes? Vilt þú hanna þín húsgögn sjálffur). Þú kemur m/hugmynd, ég smíða hvað sem er. Þetta er ódýrara en þú heldur. A sama stað ódýrir og spes kertastjakar, tilv. til tækifæris- og jóla- gjafa. S. 552 4676 og 845 1011. Fjárhagserfiðleikar. Viðskiptafræðingar aðstoða fólk við að koma fjármálunum í rétt horf og við gerð skattskýrslna. Fyr- irgreiðslan, s. 562 1350. V Einkamál 34 ára gamall karlmaöur vill kynnast konu á aldrinum 30-40 ára með vin- áttu í huga. 100% trúnaður. Svör send- ist DV, merkt „L 4516“. 37 ára karlmaöur, 1,70 á hæö, brúneygur, með svart hár óskar efíir kynnast konu, 30-35 ára. Svör sendist DV, merkt „A 4514“. Bláa Línan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. +A Bókhald Bókhald - Ráðgjöf. Skattamál - Launamál. P, Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. Þjónusta Ath. Tek aö mér verktakavinnu, t.d. sprunguviðg., málningu, niðurrif móta- timburs, hreinsun, frágangsv. o.fl. Ódýr þjónusta, vönduð vinna, vanir menn. S. 588 4474/896 9426. Pípulagnir. Öll pípulagnaþjónusta. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir. Löggiltur pípulagningarmeistari. Sím- ar 896 6719 og 565 4341. Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, dyrasímaviðg. og loft- netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025. Ræstingar Nú er tækifæriö! Tilboð á teppahreinsun: fermetrinn á 150 kr. 100% árangur. Hringið og fáið upplýsingar í síma 587 4799. Garðyrkja Hönnun garöa. Skrúðgarðyrkjumeistari tekur að sér að teikna garða. Útvegar útboðsgögn. Sími 852 8340. tV Tilbygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og veggklæðning. Framl. þakjárn og fal- Iegar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks- grátt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Vantar huröir fyrir skemmu, 4x4 m og 3x3 m. Upplýsingar í síma 483 4240 eða 894 4890. Gisting Asheimár á Eyrarbakka. Gisting og reið- hjól. Leigjum út fullbúna glæsilega íbúð. Op. allt árið. 4000 sólarhr., 18 þús. vikan. S. 483 1120/483 1112. Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 551 3732. Stella. 4/ Stjörnuspeki Nýtt! Bók gerö sérstaklega um þig af Gunnlaugi Guðmundssyni. Lýsir per- sónuleika þínum, tilfinningum, heim- ili, ást, samskiptum og vinnu. Stjömu- spekistöðin, Laugav. 59, s. 561 7777. Tilsölu Serta, mest selda ameríska dýnan á Islandi. Þegar þú ætlar að kaupa þér amerískt rúm skaltu velja Serta lúxus- dýnuna sem fæst í mörgum stærðum og jstífleikum. Veldu þér konunglega líðan og komdu í Serta-verslunina, Húsgagnahöllinni, sími 587 1199. Amerísk rúm. Englander Imperial Ultra plus, king size, queen size heilsurúm. Hagstætt verð. Þ. Jóhannsson, sími 568 9709. Verslun Undirfatnaöur frá 290, samfellur frá 990, sett frá 1490, undrahaldarar frá 990. Ný sending af vinsælu jogginggöllun- um komin, 2890. Sendum í póstkröfu. Cos, Glæsibæ, sími 588 5575. Ath., breyttan afgreiöslutíma frá 1. október. Höfum við opið frá kl. 14-22 mán.-föst., kl. 12-16 laug. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. Troð- full búð af allsk. spennandi vörum til að auðga kynlífið. Fallegum undirfatn- aði, latex- og pvc- fatnaði o.m.fl. Stór tækjalisti, kr. 950, plastfatalisti, kr. 500. Allar póstkr. duln. Vertu velkom- in. Sjón er sögu ríkari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.