Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Side 33
ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1995 37 DV Guflrún María Finnbogadóttir er meðal flytjenda í íslensku óper- unni. Tónlistarkeppni Norðurlanda Þessa vikuna fer fram NordSol 1995 í Reykjavlk, en þetta er tónlistarkeppni Norður- landa og er þetta í fyrsta skipti sem þessi keppni fer fram í Reykjavík. í dag verða tvennir tónleikar í íslensku óperunni og er það fyrsti hluti keppninnar. Um er að ræða einleiks- og sam- leikstónleika. í öðrum hlutan- um, sem er á fímmtudaginn, Tónlist koma keppendur fram með Sin- fóníuhljómsveit íslands og úr- slitakeppnin fer síðan fram á laugardaginn og verður henni útvarpað og sjónvarpað beint um ísland og síðar til annarra landa. Keppendur í Tónlistarkeppni Noröurlanda eru Katrine Bu- varp, fiðluieikari frá Noregi, Guðrún María Finnbogadóttir, sópransöngkona frá íslandi, Henri Sigfridsson, píanóleikari frá Finnlandi, Christine Bjorkoe, píanóleikari frá Dan- mörku, og Markus Leoson, pákuleikari frá Svíþjóð. Tónleik- amir í íslensku óperunni eru í dag kl. 13.00 og í kvöld kl. 20.00. Hlutverk for- seta íslands í nú- tímasamfélagi Fundur verður í kvöld um hlutverk forseta íslands í nú- tímasamfélagi í stofu 101 í Odda kl. 20.30. Frummælendur eru Ei- ríkur Tómasson, Ólafur Ragiiar Grímsson og Hrafn Jökulsson. Septembertónleikar Selfosskirkju í kvöld verða tónleikar í Sel- fosskirkju ki. 20.30 og verða leik- in verk eftir Buxtehude, Tele- man og J.S. Bach. Flytjendur eru Camilla Söderberg, Marta G. Halldórsdóttir, Ólöf Óskars- dóttir og Hörður Áskelsson. Fjallkonurnar Kvenfélagið Fjallkonurnar heldur fyrsta fund vetrarins í kvöld kl. 20.30 í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Tískusýn- ing og kynning á skartgripum. Bókmenntakynning Á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík verður kynning á verkum Jóhannesar úr Kötlum í Risinu kl. 15.00 i dag. Dansæfing á sama stað kl. 20.00. Samkomur Tvímenningur Spilaöur verður tvímenning- ur á vegum Félags aidraðra í Kópavogi í kvöld kl. 19.00 að Fannborg 8 (Gjábakka). Félagsfundur Kvenfélag Seljasóknar heldur félagsfund í Kirkjumiðstöðinni í kvöld kl. 20.30. Kynning á búta- saumsnámskeiði og tískusýn- ing. Gaukur á Stöng: Vinir vors og blóma Það verður hin vinsæla hljóm- sveit, Vinir vors og blóma, sem skemmtir gestum á Gauki á Stöng í kvöld en hljómsveitin gerði víð- reist um landið i kjölfar plötu sem þeir félagar í hljómsveitinni sendu frá sér í sumar, en lög af plötunni heyrðust ósjaldan á öldum ljós- vakanna og urðu vinsæi. Vinir vors og blóma munu leika lög af þessari plötu, auk þess sem í far- angrinum eru önnur nýrri og eldri Skemmtanir lög. Næstu tvö kvöld mun svo hljóm- sveitin Fjallkonan leika á Gauki á Stöng en sú hljómsveit var stofnuð í fyrra af Jóni Ólafssyni hljóm- borðsleikara og fleiri þekktum tón- listarmönnum og lék hún um tíma í Leikhúskjallaranum. Það er því ljóst að það verður mikið fjör á Gauknum í kvöld og næstu kvöld. Vinir vors og blóma ieika á Gauknum í kvöld. Vegir víðast greiðfærir Þjóðvegir á landinu eru yfirleitt í góðu ástandi en hálka gæti þó myndast fljótlega. Á Austfjörðum er sums staðar snjór á vegum, til að mynda á Vopnafjarðarheiði og Öxa- fjarðarheiði er ófært vegna snjóa. Færð á vegum Þá er Hellisheiði eystri þungfær um þessar mundir vegna snjóa og hálka er á Mjóafjarðarheiði. Vega- vinnuflokkar eru enn að vinna að lagfæringu vega á ýmsum stöðum á landinu, má nefna leiðina Botn-Súðavík og Brjánslæk- ur-Siglunes á Vestfjörðum, Burstarf.-Hlíðav. fyrir austan og Hofsós-Siglufjöröur á Norðurlandi. Bróðir Sigurðar Myndarlegi dregurinn á mynd- inni fæddist á fæðingardeild Land- spitalans 24. september kl. 20.24. Hann var við fæðingu 4240 grömm að þyngd og 53 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Guðrún Sigurð- ardóttir og Trausti Einarsson. Hann á einn bróðir, Sigurð Einar, sem er 4 ára. Barn dagsins Kevin Costner og Dennis Hopp- er leika andstæöinga f Vatnaver- öld. Vatnaveröld Bíóhöllin, Borgarbió á Akur- eyri og Háskólabíó hafa hafið sýningar á hinni umtöluðu kvik- mynd, Vatnaveröld, sem er dýr- asta kvikmynd sem gerð hefur verið. Aðalhvatamaður að gerð hennar og aðalleikari myndar- innar er Kevin Costner. Vatnaveröld gerist í framtíð- inni eftir að heimskautapólarnir hafa bráðnað og sett allt land á kaf. íbúar jarðarinnar hafa reynt að aðlagast nýjum aðstæðum eft- ir bestu getu og búa á tilbúnum fljótandi eyjum. íbúarnir búa þó við stöðuga ótta því að sjóræn- ingjahópar sigla um og sæta fær- is að komast inn fyrir varnar- múra eyjanna. Eyjarskeggjar eru að öllu Kvikmyndir jöfnu friðsamir en sjóræningj- arnir eru miskunnarlausir morðingjar sem svifast einskis til að komast yfir verðmæti þau er finnast á eyjunum. Allt á þetta fólk, jafnt sjóræningjar sem eyj- arskeggjar, þann eina draum að finna þurrt land. Nýjar myndir Háskólabíó: Vatnaveröld Laugarásbíó: Dredd dómari Saga-bíó: Umsátrið 2 Bíóhöllin: Vatnaveröld Bíóborgin: Brýrnar í Madison- sýslu Regnboginn: Braveheart Stjömubíó: Tár úr steini Gengið Almenn gengisskránlng U nr. 234. 3. október 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,'6 70 65,000 65,920 Pund 102,750 103,270 102,230 Kan. dollar 48,350 48,650 49,070 Dönsk kr. 11,6840 11,7460 11,5690 Norsk kr. 10,3080 10,3650 10,2540 Sænsk kr. 9,2610 9,3120 9,0210 Fi. mark 15,0690 15,1580 15,0930 Fra. franki 13,1150 13,1900 13,0010 Belg. franki 2,2030 2,2162 2,1824 Sviss. franki 56,2400 56,5500 54,4900 Holl. gyllini 40,4500 40,6900 40,0800 Þýskt mark 45,3100 45,5400 44,8800 ít. líra 0,03988 0,04012 0,0406 Aust. sch. 6,4370 6,4770 6,3830 Port. escudo 0,4320 0,4346 0,4323 Spá. peseti 0,5235 0,5267 0,5246 Jap. yen 0,64230 0,64610 0,6835 irskt pund 104,750 105,400 104,620 SDR 96,74000 97,32000 98,5200 ECU 83,8000 84,3000 84,0400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan V T~ 4 □ 1 7 0 I ’, lo I TZ mmm VT i \ Uo YT 1 I r YT □ Lárétt: 1 örlaganom, 6 belti, 8 róleg, 9 tóm, 10 sömdu, 11 hlemmur, 13 hráolía, 15 umdæmisstafir, 17 veiðin, 19 æxlunar- fruma, 20 kvabb, 20 Asíuland, 23 gremja. Lóðrétt: 1 þannig, 2 ásökun, 3 planta, 4 dældina, 5 tuskan, 6 kvæði, 7 draup, 12 hitum, 14 bjálfi, 16 grandi, 18 leyfi, 19 um- dæmisstafir, 21 samtök. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kröm, 5 blæ, 8 vitur, 9 ar, 10 iðu, 11 nauð, 12 kólguna, 15 at, 16 bátur, 17 oti, 18 töng, 20 puðir, 21 gá. Lóðrétt: 1 kvika, 2 rið, 3 ötul, 4 mungáti, 5 braut, 6 launung, 7 ærð, 13 óttu, 14 arg, 16 bið, 17 op, 19 ör.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.