Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1995, Page 35
I ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1995 39 Kvikmyndir LAUGARÁS Sími 553 2075 DREDD DÓMARI Laugarásbíó frumsýnir myndina sem var tekin að hluta til á Islandi: JUDGE DREDD. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Sýndkl. 5, 7,9og11. DONJUAN tnuimffunitEicnK •isittsissjBiSOTais IjMWK Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Major Payne hefur yflrbugað alla vondu karlana. Þannig aö eina starfið sem honum býðst nú er að þjálfa hóp vandræðadrengja. Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. Aðalhlutverk: Damon Wayans (The Last Boy Scout). Sýndkl.5, 7,9og11. LiP Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýning TÁR ÚR STEINI Tar Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Aðalhlutverk: Þröstur Leó Gunnarsson, Ruth Ólafsdóttir, Heinz Bennent, Bergþóra Aradóttir, Ingrid Andree, Ulrich Tukur, Sigrún Lilliendahl, Jóhann Sigurðarson, Thomas Brasch og Benedikt Erlingsson. ★★★1/2 HK, DV. ★★★ ÓHT, Rás 2. ★★★1/2 ES, Mbl. ★★★★ Morgunp. ★★★★ Alþýðubl. Sýndkl. 4.45,6.55, 9 og 11.10. EINKALÍF Gamaxunynd um ást og afbrýðisemi, glæpi, hjónaskilnaði, lambasteik, eiturlyf, sólbekki, kvikmyndágerð, kynlíf og aðra venjulega og hversdagslega hluti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Verð kr. 550. Slðustu sýningar. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. DpríKPorvniKiM Sími 551 8000 Frumsýning: BRAVEHEART M 1- 1. c; I B S O N m!í Hvers konar maöur býður konungi birginn? :A r BllAVEHEARt Sýnd kl. 5, 7,9og11. ★★★★ EJ. Dagur. , ★★★ GB. ★★★1/2 SV, Mbl. ★★★ EH, Morgunp. Einnig sýnd í Borgarbíói, Akureyri. DOLORES CLAIBORNE K/vriiv Batps Jf.nnuiik Jason Li;k;ii ★ ★★. Al, Mbl. ★ ★★. HK, DV. Lokstns er komin alvöru sálfræði- legur tryllir sem stendur undir nafni og er byggður á sögu meistara spennunnar, Stephens Kings. Svona á bíóskemmtun að vera! Aðalhlutverk: Kathy Bates, Jennifer Jason-Leigh og Christopher Plummer. Leikstjóri: Taylor Hackford. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. B.i. 12 ára. FORGET PARIS Stórskemmtileg og rómantísk gamanmynd um ástina eftir brúðkaupiö. Aðalhl. Billy Crystal og Debra Winger. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sviðsljós Willie Nelson safnar aftur fyrir bændur í nauð Willie Nelson, gamli sveitasöngvarinn meö passíuhárið frá Austin í Texas, er aUtaf samur við sig, sannur vinur bændanna. Á sunnudag efndi hann enn eina ferðina til stórtónleika til styrktar amerískum smábændum í fjárhags- kröggum (já, bændur hafa það skítt víðar en á íslandi). „Við erum ekki saman komin hér til að fagna, við erum hér til að segja ykkur að við þurfum að glíma við vanda. Ekki einasta er hann enn til staðar heldur er hann meiri en áður,“ sagði Willie áður en tónleikarnir hófust. Tónleikamir voru haldnir í LouisviUe í Ken- tucky og seldust aðgöngumiðar fyrir rúma milljón dollara. Ekki ónýtt, enda margt stórmennið sem þar kom fram. Þar má nefna NeU Young, John MeUencamp og sveitina Hootie og the Blowfish. Fyrstu tónleikamir, sem WiUie, ásamt þeim Neil Young og MeUencamp, hélt til styrktar bændum, voru árið 1985. Frá þeim tima hafa skipuleggjendurnir dreift 12 milljónum doUara til þurfandi bænda og fjölskyldna þeirra. WiUie sagði á sunnudag að um 500 bænda- fjölskyldur brygðu búi í viku hverri. Willie Nelson er besti vinur smábóndans. r HASKOLABIÖ Slmi 552 2140 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2 fyrir 1 á CASPER, KONGÓ og FRANSKUR KOSS. CASPER VATNAVERÖLD Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tíma, með risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga líka. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanareið í magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á að missa af! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 5.15, 6.45, 9 og 11. INDIANINN I STÓRBORGINNI Frábær gamanmynd sem slegið hefur í gegn í Frakklandi og fer nú sigurför um heiminn. Verðbréfasali í París kemst að því að hann á stálpaðan son í regnskógum Amason. Strákurinn kemurtil Parísar með pabba sínum og kemst í fyrsta skipti í tæri við nýjungar eins og síma og tölvur. Hann veiðir fugla á svölunum hjá nágrönnunum, hræðir alla nálæga með tarantúlukónguló auk þess sem hann prílar upp í Eiffelturninn. Fjörug gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. BRAVEHEART |1m í. i. c; i i; s o n 'i ~~: \ - Hvers konar maður býður konungi birginn? : BiiWeiieak? Sýnd kl. 9. ★ ★★★ EJ. Dagur. ★ ★★ GB. ★ ★★ EH Morgunp. ★ ★★ 1/2 SV, Mbl. Einnig sýnd i Borgarbíói Akureyri. CASPER Stórkostlegasta ævintýri ársins er komið! Ótrúlegar tæknibrellur töfra fram drauginn Casper og hina stríðnu félaga hans. Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. KONGÓ Frá Michael Crichton, höfundi Jurassic Park, kemur einn stærsti sumarsmellur ársins. Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 14 ára. FRANSKUR KOSS Þegar kærastinn stingur af með franskri þokkadís í liinni rómatísku París neitar Kate að gefast upp og eltir hann uppi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. SAM EÍCEOCI SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 BRIDGES OF MADISON COUNTY ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLIÐ A Sutc-Rfl CROtU) PleaserI Huu:t Uramt Sýnd kl. 5, 7 og 9. HUNDALÍF Sýndkl. 5, 6.45,9 og 11. ■ Sýnd I sal 2 kl. 6.45 og 11. Sýndkl. 9.15 og 11.05. B.i. 16 ára. tttiti 11 mri I ittttu 11111 BfÖIIÖLLII* ÁLFABAKKA 8, SlMI 587 8900 WATERWORLD HUNDALIF Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tima, með risavaxinni sviösmynd sem á sér enga líka. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanareið í magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á að missa af! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehom og Dennis Hopper. Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. B.i. 12 ára. CASPER Sýnd kl. 9og 11.10. B.i. 16 ára. Á MEÐAN ÞÚ SVAFST While You Were Sleeping Sýnd kl. 4.50, 7 og 9.15. BATMAN FOREVER Sýnd kl. 4.50. B.i. 10 ára. Sýndkl. 9. DIE HARD WITH A VENGEANCE Sýnd kl. 11.05. B.i. 16 ára. TVEIR FYRIR EINN. 111111111 1 11 1 I'TTTTTTTT"! I T I CA^A ÓGNIR í UNDIRDJUPUNUM ÁLFABAKKA 8, SlMI 587 8900 UMSATRIÐ 2 UNDER SIEGE 2 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.101 THX. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 5, 7,9 og 11 ÍTHX DIGITAL. B.i. 16 ára. iiiimmiinmnnnni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.