Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1995 5 dv Fréttir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráöherra um sóknarstýringu á Flæmska hattinum: Orkar mjög tví- mælis að mótmæla - samdóma áht okkar og LÍtJ að það ætti að koma til stjómun „Viö munum auövitaö ræöa stööu þessa máls viö samtök útgeröar- manna. Ég hef á þaö bent að þaö orki mjög tvímæbs fyrir okkur aö mótmæla samþykktinni," segir Þor- steinn Pálsson um möguleika þess aö hverfa frá samþykkt sem gerö var á ársfundi NAFO þar sem samþykkt var mótatkvæöalaust aö taka upp sóknarstýringu á Flæmska hattin- um. Útgerðarmenn sem stunda veiöar á þessum slóðum eru ævareiöir vegna sóknarstýringarinnar og stjórn LÍÚ hefur lýst máhnu sem klúðri. Þorsteinn segir að lagt hafi veriö Færa Öm Þórarinsson, DV, Fljótum; Framkvæmdir standa nú yfir viö svokallað jarðsig í Siglufjarðarvegi. Jarösigiö er í Almenningum, nokkuö innan viö Mánárskriður. Þar hefur vegurinn sigið mokkrum sinnum á til í samráöi við LÍÚ á ársfundinum í fyrra að tekin yrði upp stjórnun á svæðinu. Hann segir því að engum heföi átt aö koma á óvart aö tekin væri upp stjórnun veiöa. „Þegar í fyrra var það var sam- dóma álit okkar og LÍÚ að þaö ætti aö koma til stjórnun veiöa á þessu svæöi. Við lögðum þaö mjög ákveöið til í nánu samráöi viö LÍU. Þó aö það geti verið skiptar skoöanir um ná- kvæmni þessarar vísindalegu úttekt- ar þá hefur þaö eigi aö síður legiö fyrir að menn teldu nauðsynlegt aö koma á stjórnun og viö höfum líka viljað gera það til aö tryggja hags- muni okkar og gefa þá ekki öðrum hverju ári, einkanlega í miklum rign- ingum. Nú á aö færa veginn ofar í fjalliö sem nemur a.m.k. hálfri veg- breidd á 360 metra löngum kafla. Standa vonir til að með því megi koma veginum upp fyrir þann kafla sem er á mestri hreyfmgu. þjóöum kost á aö auka þar veiðar og rýra þar meö framtíðarhlut okkar. Menn hljóta aö átta sig á þvi aö því lengur sem þetta er frjálst hljóta aör- ar þjóðir að koma inn í þetta," segir Þorsteinn. „Þessi gagnrýni er af tvennum toga. Annars vegar frá stjórn LÍÚ sem snýr að því að þessi sóknarstýr- ing sé ekki nógu virk og feli í raun í sér möguleika á því aö menn geti aukið veiðar og stefnt framtíöarveið- um með því í hættu. Ég er i sjálfu sér sammála þeirri gagnrýni þó ég telji aö hinir kostirnir tveir hefðu veriö lakari. Annars vegar að setja á núhkvóta og hins vegar aö gefa þetta Vegurinn var færöur ofar í fjallið 1991 og þykir það hafa gefið góða raun. Sigið hefur veriö mun minna síðan. Vegurinn seig um 6 metra árin 1989 og 1990. Talsvert kostnaöarsamt er aö færa veginn því aö fjalliö, sem vegurinn frjálst. Síöan er gagnrýni frá einstök- um útgeröarmönnum sem vilja enga stjórnun. Þeirri gagnrýni er ég ósam- mála og bendi á aö þeirra samtök hafa barist fyrir því í meira en heilt ár aö þaö yröi komið á virkari stjórn- un en nú hefur verið komið á,“ segir Þorsteinn. Sæti íslands í vísindanefnd NAFO var óskipað. Flokkast slíkt ekki und- ir mistök? „Við getum alltaf gert betur meö þátttöku í undirbúningsstarfi eins og þessu. Þaö breytir þó ekki því aö þegar í fyrra var þaö samdóma áht okkar og LÍÚ aö þaö ætti að koma á stjórnun," segir Þorsteinn. -rt liggur framan í, er hátt og stórgrýtt. Áformaö er að ýta til 12 þúsund rúm- metrum af jarðvegi og er kostnaður áætlaöur 3,5 milljaröar króna. Verk- taki er Jarðverk hf. frá Dalvík. Öllu efni þarf aö ryðja yfir veginn og mun þaö valda umferðartöfum. Fann ný- boma á við smölun Er Sigutjón Samúelsson, bóndi á Hrafnabjörgum í Ögurhreppi, var við smölun viö Þemuvík um helgina fann hann nýboma á. „Eg tók hana bara i bílinn með lambið sem var hrútur. Ég hafði mæðginin í aftursætinu og setti hundinn í framsætiö," segir Sig- urjón. Hann getur þess aö þaö sé ekki óalgengt aö lömb fæðist i ágúst og september. „Það þykir gott hérna ef sauðburði iýkur fyrir sláturtíö en þetta er nú í seinna lagi,“ greinir Sigurjón frá. Leigubílstjóri: Kærður fyrir tilraun til nauðgunar Tvítug kona hefúr kært leigu- bilstjóra úr Reykjavík fyrir kyn- ferðislega áreitni og thraun til nauðgunar. Atvikið varð í leigu- bíl á leið úr Garöabæ til Reykja- vikur á sunnudaginn. Mun konan hafa sofið i bilnum. Rannsóknarlögreglan rannsak- ar máhð en ekki verður krafist gæsluvaröhalds yfir manninum. -GK HafnarQörður: Olia i sjomn í fyrrinótt veittu menn viö Hafnarfjarðarhöfn þvi athygli að stór olíuflekkur hafði myndast við georgíska togarann Atlantic Princess. Að sögn Hafnarfiarðarlögregl- unnar leikur grunur á að skip- verjar hafi dælt afgangsohu í sjó- inn en þeir em granaðir um sama athæfiísumar. -GK Nettoiú^ FATASKÁPAR Á FÍNU VERÐI I I Hæó; 206 cm Dýpt: 60 cm Breiddir: 50 cm 8.550,- 60 cm 9.140,- 80 cm 11.630,- 100 cm 13.140,- Aukalega fæst milliþil og 3 hillur á 3.580,- FYRSTA FLOKKS FRÁ jFOmx FIÁTÚNI6AvREYKJAVlK SÍMI 552 4420 Unnið með stórvirkum vélum í jarðsiginu enda eru björgin, sem koma úr fjallinu fyrir ofan, stór. DV-mynd Örn Framkvæmdir við Sigluflarðarveg vegna jarðsigs: veginn ofar í fjallið 1. okfóber Upplýsingar uin simanúiner innanlands Hvab er ni3ineri& hjá Siggu? 1. október 1995 - þriggja stafa þjónustunúmer Pósts og síma tekin í notkun til samræmis við önnur lönd Evrópu. 03 breytist í 118.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.