Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Side 6
6 MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1995 Gámaþorskur Pmgvisit. húsbr. Klugleiðir 2,G0 Skeliungur DVi Rólegt á hlutabréfamarkaöi: Verð á hlutabréf um í Granda hef ur hækkað Tveir togarar hafa landað afla sín- um í erlendum höfnum að undan- fornu og eru það Breki VE og Viðey RE og lönduðu bæði skipin í Bremer- haven. Athyglisvert er hversu mikill munur er á aflaverði togaranna. Breki fékk verð vel yfir meðallagi, 160,39 krónur fyrir kílóið af þorski, meðan Viöey fékk slaka útkomu og seldi þorskkílóið á 75,43 krónur. Skýringuna á mismunandi sölu- verði skipanna má sjálfsagt einkum finna í aflasamsetningu'skipanna, Viðey var með mikinn ufsa og fékk lágt verð fyrir hann. Það hefur eflaust dregið úr sölunni. Hjá Afla- miðlun fengust einnig þær upplýs- ingar að karfmn hefði trúlega ekki verið nógu góöur. Salan hjá Breka VE var hins vegar vel yfir meðallagi. Lítil hreyfing á hlutabréfamarkaði „Það hefur dregið aðeins úr áhug- anum og eru minni viðskipti á hluta- bréfamarkaði nú en oft áður en við höfum veriö að sjá prýðisgóö við- skipti með hlutabréf í Granda. Út- boðinu þar lauk fyrir viku og ljóst að það fengu ekki allir sem vildu í því útboði,“ segir Davíð Björnsson, forstöðumaður Landsbréfa hf., um viöskipti á hlutabréfamarkaöi að undanfomu. „Það má kannski líta á þessa eftir- spurn á markaðinum eftir hlutabréf- um í Granda í því ljósi. Almennt er ekkert gríðarlega mikið að gera á markaðinum og verð hefur í flestum tilvikum staðið í stað. Einu hluta- bréfin sem virðast vera á uppleið núna eru hlutabréf í Granda. Verð á þeim er á hægu róh upp á við,“ segir Davíð. Álverð helst svipað Tiltölulega litlar breytingar hafa verið á gengi helstu gjaldmiðla að undanfornu og álverð hefur nokkurn veginn staðið í stað. Þingvísitalahús- bréfa hefur þó haldið áfram að stíga. Þingvísitala hlutabréfa helst á svip- uðu róli og aö undanfórnu. -GHS Viðskipti Tekjur aukast og hagnaður margfaldast ÞórhaDur Asmundsson, DV, Sauöárkr Hagnaður Steinullarverksmiðj- unnar fyrstu átta mánuði ársins er 16,5 miHjónir króna i saman- burði við þtjár mifljónir sama tímabil í fyrra. Um 30 prósenta tekjuaukning hefur orðið hjá verksmiðjunni milli ára og má rekja það til mikillar aukningar í útflutningi. Nýlega var þess minnst í Steín- ullarverksraiðjunni að 10 ár voru liðin frá þvíað ofh verksmiðjunn- ar var ræstur í fyrsta sinn. í til- efni afmælisins bauð stjóm verk- smiðjunnar Finni Ingólfssyni iðnaöarráðherra í heimsókn en allir iönaöarráöherrar hafa kom- ið í verksmiðjuna. Á fundi með starfsmönnum til- kynnti iðnaðarráðherra þá ákvörðun ráöuneytisins að styðja við þróunarverkefni verksmiðj- unnar er miðar aö framleiðslu og markaðssetningu ýmiss varnings sem unninn er úr steinufl. Stuðningur iðnaðarráðuneytis- ins felst í greiðslu hluta launa starfsmanns sem að verkefninu vinnur. Einar Einarsson, frara- kvæmdastjóri Steinullarverk- smiðjunnar, segir að þessi stuðn- ingur sé mjög mikilvægur. Jafetformaður Stofnfundur Samtaka veitenda fjarskiptaþjónustu innan Versl- unarráös íslands var haldinn þriðjudaginn 26. september. Jafet S. Ölafsson hjá íslenska útvarps- félaginu var kjörinn formaður. Meöstjómendur eru: Jón Þór Þórhallsson, SKÝRR, Haraldur Sigurösson, Pósti og síma, Sig- uröur Hrafnsson, íslenska menntanetinu, og Holberg Más- son, Netverki. -GHS Sælgætisgerðir hefla samstarf: Stef nan sett á Evrópumarkað Sælgætisgerðirnar og samkeppnis- aðilarnir Freyja, Góa, Nói-Síríus og Kólus reyna nú sameiginlega að komast á erlendan markað. „Það er stefnt á markaði í Evrópu. Til að byija með velja menn eina til tvær vörur frá hverjum framleið- anda og kynna vömrnar sem eina hefld," segir Edda Björgvinsdóttir, fjármálastjóri Freyju. „Það þarf að hugsa um eitthvað sem hægt er að framleiða í miklu magni. Menn hafa náttúrlega mis- munandi framleiðslugetu eftir teg- undum. Þaö þýðir ekkert að vera kynna eitthvað sem maður getur svo ekki framleitt ef til kemur," bætir Edda við. Hún telur að ekki sé langt í að út- flutningur geti hafist og segir sam- starf sælgætisgerðanna af hinu góða. „Menn hafa verið að prófa hver i sínu horni og sjá fram á að það gangi ekki nógu vel þar sem þetta er dýrt. Núna yrðu allavega fjórir aðUar um að greiða stofnkostnað sem annars myndi falla á hvern og einn. Við höldum áfram að keppa hér heima en aUt i hæfilega góðu,“ segir Edda. Fjórar sælgætisgeröir stefna að því að komast inn á Evrópumarkað og ætla að hefja samstarf. Til að byrja með munu fyrirtækin velja eina til tvær vörur frá hverjum framleiðanda og verða þær kynntar sem ein heild. DV-mynd BG Skífan selur tölvuleiki Skífan hf. hefur keypt fyrirtæk- ið J.D. Vestarr sem hefur flutt inn, dreift og selt tölvuleiki hér- lendis en það hefur haft söluum- boð fyrir flesta stærstu útgefend- ur tölvuleikja í heimi og annast dreifmgu þeirra um aUt land. J.D. Vestarr hefur einnig rekið sérverslun með tölvuleiki, Virg- in-Megabúðina, að Skeifunni 7 í Reykjavík. Þeirri verslun hefur nú verið lokaö og mun hún flytj- ast í stærra og hentugra húsnæði að Laugavegi 96. 50aðferðir Út er komin bókin 50 áhrifa- ríkar aöferðir til að auka þjón- ustugæði og halda í viöskiptavini eftir dr. Paul R. Timm en hann hefur einmitt verið gestafyrirles- ari á vegum Stjómunarfélags ís- lands hér á landi. í bókinni er fjallað um þjónustu fyrirtækja og útskýrt hvernig hún getur verið lykiUinn að ár- angri í starfi, fjallað um einfaldar en áhrifaríkar aðferðir sem gagn- ast öllum í fyrirtækjarekstri. íslenska hugmyndasamsteypan hf. gefur bókina út. Sameinast um handbækur Miðlun handbækur ehf. og Ex- port-útgáfan hafa sameinast um árlega útgáfu á útflutningshand- bókinni Iceland Export Directory - the Offlcial Guide to QuaUty Products and Services. Samein- ingin á sér stað að frumkvæði Útflutningsráðs íslands og er ráð- ið útgefandi bókarinnar í sam- vinnu viö Miðlun handbækur ehf. Handbókin sameinar Export Directory of Iceland and Tourism Guide sem hefur komið út annað hvert ár síðan árið 1986 og Iceland Export Directory sem kom fyrst út árið 1994. Auk þessa kemur árlega út ráðstefnu- og ferða- handbókin Iceland Practiccd In- formation á vegum þessara sömu aðila. Guðsteinn Einarsson, kaupfé- lagsstjóri hjá Kaupfélagi Hún- vetninga á Blönduósi, undirritaði nýlega samning við Nýheija hf., um kaup á IBM AS/400 tölvu og við Kerfl hf. um Alvís hugbúnað sem notaður er af fjölda kaupfé- laga. Tölvan er af nýrri gerð AS/400 tölva frá IBM sem voru settar á markað í júní. Um er að ræða AS/400 server sem búinn er Pow- erPC örgjörva. Tölvan er mjög hraðvirk og er með 64 MB innra minni og 4 GB'diskarými. AS/400 tölvan kemur í stað IBM System/36 tölvu sem Kaupfélagið hefur notað undanfarin 10 ár. JackTrout ámyndbandi Námstefnan meö Jack Trout, sem haldin var á vegum Stjóm- unarfélags íslands í samstarfi við ÍMARK í febrúar, er komin út á myndbandi. Námstefnan bar yf- irskriftina 22 lögmál markaðar- ins og fjallaði um byltingar- kenndar hugmyndir í markaðs- setningu. Myndbandið er á tveimur spólum og kostar 14.900 krónur. -GHS 45.6 45,4 45,2 45 44,8 44.6 Kf Starfsfólk og útgefendur lceland Export Directory. Kaupfélag kaupirtölvu 5 4,8 4,6 PingwsiL hlutabr. 104 103,27 0,6473

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.