Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÖBER 1995 7 dv Sandkom Fréttir over" Aðsókninað tölvusýning- imni,semliald- in varíLaugar- dagshölluin heigina.syndi :; svoaðekkivar um villstþann gííhrlegaáhuga semerátölv- um mvðal landsmanna. Þjóðin á marga sniilinga á sviði tölvoi- tækni. Þrátt fyrir að tölvan fleyti mönnumum ókunn svið er þó ljóst að h versu færir sem menn verða þá fá þeir ekki flúið þau örlög sín að eitt sinn skal hver deyja. Þá velta menn fyrir sér hver verði grafskrift þeirra semfremsthafanáð. „Hvílífriði" eða „Blessuð sé nánning hennar" þykja htt spennandi þegar um er aö ræða tölvusnillinga. Sagan segir aö einn ágætur tölvumaður hafi fundið lausnina. Hann mun hafa ákveðið að á legstein hans verði ritað: „Game is over". DV greiði skuldir hreppsins SvosemDV sagðifráeru skuldirmiklar áVestflörðum. Félagsinála- ráðuneytið hef- : urkrafiðPlat- eyringaskýr- ingaáþvítil hvaðaráðaþeir hyggistgrípa áöurenflármái fara úr böndura meira en orðið er. Frétt DV um máhð varð sveitarstjórn mikið reiðiefni á fundi sem haldinn var nýverið. Oddviti hreppsins hélt reiðilesfur kryddaðan lýsingarorðum á borð við dapurlegt, sorglegt og hryggilegt þar sem hún vfsaði til fréttar um málið. Það var talsvert Mfr ið á fundinn þegar fulltrúar komust út úrumræðunni um fréttimar. Gár- ungi í þorpinu, sem hafði spurnir af þessu, hafði lausn á reiðum höndum: „Er ekki rétt aö senda DV giróseðil fyrir skuldunum fyrst þetta er allt þeimaökenna?" Skrítin spælegg OgennafVest- . firðingum. Vestfírska fréttablaðið segirMIdda semrarum tima kokkurá Guðhiorgu ÍS Þarvarsásiður aðiiafabunð læst um nættir tilaðfyrir- uy seja au xvuoLLii &ungi t.ii þurrðar. Eitt sinn gleymdi Iddi kokkur aö læsa og þá notuöu menn tækifærið og hnupluðu eggabökkum til að eiga til góða einhvetja nóttina. Eggjunum var komið undan og þau geyrnd í skúffu eins hásetans. Það vildi þó ekki betur til en svo að þegar Iddi kokkur var að ræsa mannskapinn eitt sinn þá hafði skúffan opnast og hinn ihi fengur blasti við. Stýriraað- urinn, sem hafði framgöngu umað spælaeggin, rrftin hafa orðið undr- andi þegar hann ætlaði að matreiða þau þvi það var sama h vernig hann barði þeim í pönnubarroinn, það markaði varla í skurnina. Þegar metm fóru aö bera saman bækur sín- ar þá rann upp fyrir þeim ljos. Iddi kokkur hafði séð við þeim og harð- soðið öll eggin og skilað þeim aftur á samastað. Fótboltakappará flóamarkaði Vestmannaey- ingarþykja engiraukvisar áknailspyrnu- sviðinu. Nú þegár sumarið i.-raðbakihgg- urfyriraðþeir stóðusigmeö ágætumíSjó- vár-AImennra .................r;: deildinni. Gott gengi Eyjamanna i sumar veidur þó áhyggjum þegar haustar því nú liggja stóru féiögin aö sögn Frétta í leik- mönnum til að fá þá til sín. Blaðið kallar þetta ástand flóamarkaö og segja hannformlega haflrm. Umsjón: Reynlr Traustason. Spurt um afstöðu sýnenda og ræktenda kynbótahrossa til niðurstaðna hæfileikadóma: Stórbúskapur á engan rétt á sér segir Júlíus Þórðarson bóndi í Norðfirði um búvörusamninginn „Stórbúskapur á Islandi á engan rétt á sér, allra síst sauðfjárbúskap- ur. Búvörusamningurinn leggst ekki vel í mig. Forystumenn bænda segja alla geta vel við unað en þaö þýðir einfaldlegar að allir geti sótt sér fé í ríkissjóð eins og hver vill hafa. Þaö væri nær að takmarka bústærðina," segir Júlíus Þórðarson, bóndi á Skorrastööum í Norðfirði, um ný- gerðan búvörusamning ríkisins og sauðfjárbænda. Að mati Júlíusar hefði verið far- sælla að takmarka stuðning ríkisins við sauðfjárbúskap við 200 til 300 ær á hveiju búi í staö þess aö umþuna stórbændum og skeröa framleiöslu- rétt þeirra sem eru með lítil bú. „Það eru stórbændurnir sem valda tjóninu í greininni. í sumum héruð- um landsins mætti hafa féð helmingi færra en fá jafn mikið kjöt. Það sýn- ir sig að þar sem fátt fé er þar er fall- þunginn meiri og frjósemin meiri. Og landeyöingin á sér ekki stað hjá þeim bændum sem hafa fáar kindur. Hún gerist í stórbúskapnum." -kaa Daniel Ólaisson, DV, Akraneai: Reiknaö er með að eftir fund í næstu viku í London, þar sem farið verður yfir málin í sam- bandi viö samninga um íjár- mögnun Hvalflarðarganganna, verði ákveðið hvenær skriíað veröur undir samninga um göng- in. Samningamir eru mjög tlóknir og þvi hefur ákvörðun frestast. Auk þess settu sumarfrí lögfræð- inga strik í reikninginn. Niðurstöður sýna að breytinga er þörf - menn eru ótrúlega sammála, segir Reynir Hjartarson sem sendi fistann HvalQarðargöngin: Reynir Hjartarson, hestamaður á Brávöllum í Eyjafiröi, hefur reynt að gera sér grein fyrir afstöðu sýn- enda og ræktenda kynbótahrossa til niðurstaðna hæfiieikadóma. Honum finnst að þar megi ýmsu breyta og til að vita hvort hann eigi hljóm- grunn meðal sýnendanna hefur hann sent 70-80 manns spurninga- lista. Tilgangurinn er að reyna að koma auga á þá þætti sem sýnendur hafa samdóma álit á og vita hvort hægt sé að byggja á niðurstöðunum tillögur til breytinga. Þing Landssamtaka hestamanna verður haldið í Garðabæ síðustu helgina í október á þessu ári og væri það, að áhti Reynis, ákjósanlegur vettvangur til að ræða máhn og hugsanlega leggja fram breytingar- tillögur. Reynir sagði að viðbrögð manna við spumingalistanum hefðu verið ótrúlega mikil, fjölmargir hefðu hringt í hann vegna hans. Listi með sex spurningum Fyrst spyr Reynir hvort sýnendum finnist til bóta að þeir ráði því hvort þeir láti byggingardæma hross að nýju eða láti einkunn frá fyrri dóm- um standa þegar dæmt er þannig að ef þeir em sáttir við byggingardóm frá sl. ári geti þeir eingöngu látið meta hæfileika hrossins og þá myndi aðaleinkunn reiknast frá þeirri tölu og gamla byggingardómnum. 98% svöruðu já og 2% nei. Næst spyr hann hvort menn viti, eftir að hafa lokið sýningu á kynbóta- hrossi, hvaða einkunn það muni fá í hæfileikaeinkunn með fráviki um 15 kommur til hvorrar handar. 10% svömðu já og 90% nei. Þá er spurt hvort menn viti hvaða hæfileikaeinkunn hross sem aðrir sýna og þeir fylgjast með sýningu á fái, með sama fráviki. 10% svöraðu já og 90% nei. Þá spyr Reynir hvort menn telji aö óánægjuraddir, sem koma fram um kynbótadóma, séu í nokkmm óánægðum sýnendum eða almennar meðal hrossaræktenda. 20% svara í fáum og 80% að þær séu almennar. Fimmta spurningin er mjög löng: í dag er hæsti dómur hrossa sá dómur er gildir í tölvugögnum BÍ. Reynir spyr hvort menn telji að rétt sé að breyta þessu þannig að dómur fyrir hvert einstakt atriði sé sá dómur er geymist. Dæmi: Hross var sýnt sl. ár Milli 70 og 80 sýnendur og ræktendur kynbótahrossa fengu spurningalista um afstöðu til niðurstaðna hæfileika- dóma og voru svör þeirra mjög samdóma. , < og fékk 8,5 fyrir tölt en 6,5 fyrir skeið, þaö er sýnt aftur og fær þá 8,0 fyrir tölt og 8,0 fyrir skeið. Hann spyr hvort menn telji rétt að tölurnar er geymast verði 8,5 fyrir tölt og 8,0 fyr- ir skeið o.s.frv. Ætla má, segir hann, að sé rétt dæmt beri hrossin erfðir í sér samkvæmt þeim tölum en eigi ekki að gjalda smávægilegra mis- taka. Eigi að síður mættu verðlaun á viökomandi sýningu veitast eftir þeim árangri er næöist hveiju sinni. Já sögðu 2% og 98% nei. Aö síðustu spyr hann hvort mönn- um finnist aöubreyta eigi reglum um fótabúnað kynbótahrossa, t.d. til samræmis við gæöingakeppi. Já svöruðu 10% og nei 90%. Sláandi niðurstöður „Mér finnst sláandi hve menn eru sammála og það hlýtur að benda til að breytinga sé þörf. Ég hafði tilfinn- ingu fyrir að menn vildu breytingar en það er ekki nóg. Nú hef ég þessar niðurstöður til að byggja á og það er miklu betra en að einn maður sé að segja eitthvað, þaö tekur enginn mark á þvi. Umræðugmndvöllurinn er allavega fyrir hendi," sagði Reynir í samtah við DV. Aöspurður hvort hann teldi að ein- hveijir yröu andvígir breytingmn sagði hann að það yrðu það örugg- lega einhveijir. Þaö ríkti mikil íhaldssemi í þessum málum en hún væri líka nauðsynleg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.