Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1995 Iþróttir Lítur niður á Bill Clinton Þeir era ekki margir sem geta leyft sér aö líta niður á einn valdamesta manninn í heiminum. Trölliö Shaquille O'Neal í höi Orlando Magic í NBA-deildinni í körfu- knattleik getur þó varla annað enda maðurinn yfir 2,20 metrar á hæð. Myndin að ofan var tekin á dögunum er forsetinn og körfuboltahetjan hittust á góðgeröarsamkomu í Kaliforníu. EM í kvennahandknattleik: Samskiptin við Grikkina verið einkennileg - Stjarnan mætir Anaganesi frá Grikklandi Fyrsta viðureign íslensks og grísks liðs í Evrópukeppni í handknattleik fer fram í Asgarði í Garðabæ á laug- ardaginn. íslandsmeistarar Stjörn- unnar í kvennaflokki taka þá á móti grísku meisruranum Anaganesi Art- as. „Við vitum nánast ekkert um þetta hð en samskiptin við Grikkina hafa verið dáhtið einkennileg. Þeir vora ekki til viðræðu um að spila báða leikina á heimavelh annars hðsins og maður veit ekki hvaða ályktun á aö draga af því," sagði Ólafur Lárus- son, þjálfari Stjörnunnar, í samtali viðDV. Gríska hðið er frá bænum Arta, sem er skammt frá landamæram Grikklands og Albaníu. Síðari leikur hðanna fer fram þar sunnudaginn 15. október og þurfa Stjörnustúlkur að ferðast í 6-7 tíma með rútu frá Aþenu til að komast á leikstað. Lið Artas tók þátt í EHF-keppninni í fyrra og komst þá ódýrt í 16-hða úrshtin þegar lettneskir mótherjar þeirra hættu við þátttöku. Artas tap- aði síðan fyrir GOG Gudme frá Dan- mörku. Eitt annað grískt kvennalið komst í 16-hða úrslit í Evrópukeppni í fyrra, eftir samanlagt tveggja marka sigur á hði frá Lúxemborg. Hin tvö hðin féllu strax úr keppni, annað fyrir spænskum mótherjum með samtals 26 mörkum og hitt fyrir austurrísk- um mótherjum með samtals 29 mörkum. SherylsagðSjá Enski knattspyrnumaðurinn og spé- fuglinn Paul Gascoigne lagðist á hnén á dögunum og bað 31 árs breska ljösku, Sheryl Kyle, að giftast sér. Sheryl sagði já við knattspyrnuhetiuna. Gassi hefur lengi verið á eftír Sheryl en gengið erfiðlega. Hann hefur verið mikið í fréttum undanfarnar vikur í Bretlandi vegna tengsia viö hinar og þessar konur og miklar sögur farið af ástarmálum kappans. Gascoigne og Sheryi. Enska deildarbikarkeppnin: United úr leik :.; Manchester United féil í gær út Úr ensku deudarbikarkeppnihni í iknattspymu þrátf fyrir 1-3 sigur íiðsins á útivelli gegn 2. deildar hð- ínu York City. York hafði áður unnið á Old Trafford, 3-0, og vann því samanlagt, 4-3. Utiited byrjaði leikinn af krafti í gær og komst í 0-2 eftir aðeins 13 mínútur með mörkum frá Paul íSchóles og Terry Cook. York náði að minnka muninn á 39, mínútu, í síðari hálíleik var um einstefnu að ræða af hálfu Manchestermanna. 10 mínútum fyrir leikslok skoraði Scholes þriðja mark hðsins og þrátt fyrir stórsókn þaö sem eftir lifði léiksins tókst hðinu ekki að skora Peiri mörk. Þetta var annað áfall Únited á éinni viku en liðið var slegið út úr Evrópukeppninni í Uð- inni viku. Gary Speed bjargaði Leeds en hann skoraði sigurmarkið gegn Notts County á iokamínútunni. lan Wright var á skotskónum í hði Arsenal en hann skoraöi þrennu i stórsigri liðsins á Hart- lepool og Dénnis Bergkamp skoraði tvívegis. Úrshtin í gær urðu þessi, saman- lögð úrsht í sviga: Arsenal-ííartlepool...........^-0(8-0) Barnsley-Huddersf.......,.....4-0<4-2) Brentford-Bpiton................2-3(2-4) Burnley-Leicester..............0-2(0-4) Bury-Sheff.Utd...................4-2<5-4) Cr.Palace-Southend...........2-0 (4-2) Fulham-Wolves ..................1-5 (1-7) Grimsby-Birmingham.......1-1 (2-4) NottsC-Leeds......................2-3(2-3) Peterhor-AstonVula.....,....l-l<l-7) Rotherham-Middlesbr .......O-Kl-3) WBA-Reading.....................2-4(3-5) York-Man,Utd.....................1-3(4-3) Boumemöuth-Watford......l-l (5-6) Charlton-Wimbledón.......,.3-3<8-7) Ipswieh-Stockport..............l-2<2-3) QPR-Oxford........................2-K3-2) Skoska úi'vaIsdeildin: Rangers-Motherwell..,..,.............2-1 • Paul Gascoigne og Ally McCoist skorðu mörk Rangers en þeir fóra báöir meiddir af leikvelli og verða frá í einhverjar vikur. Þýska bikarkeppnin: Stendal-Mannheim..............;......5-4 Homhurg-1860Munchen............2-1 Nurnberg-WerderBremen........3-2 Kaislersl-Schalke........................1-0 HjördísGuðmu Gatai isttil landsliðsmarkvö Hjördís Guðmundsdóttir, sem hefur verið mark- vörður íslenska landshðsins í handknattleik undanfarin ár, var ekki valin í landshðshóp- inn sem fer til Atlanta í • Kristján. Bandaríkjun- um síðar í þessum mánuði og tekur þar þátt í sterku móti. Hjördís er í skóla í Danmörku og leikur með Rodovre í 1. deild. Hún er Eyjamenn prúðastir og skemmtil KSÍ og VISA-ísland veittu í gær viðurkenningar til þeirra aðila sem þóttu skara fram úr hvað varðar framúrskarandi prúðan og drengilegan leik á keppnistímabil- inu 1995. Prúðustu leikmenn í karla- og kvennaflokki voru útnefndir hjónin Har- aldur Ingólfsson og Jónína Víglundsdóttir en þau leika bæði með ÍA. Eyjamenn röðuðu til sín viðurkenningum. Lið þeirra í karlaflokki var útnefnt prúðasta höið í 1. deild karla og fékk sérstaka viðurkenningu fyrir leikgleði og skemmtun innan sem utan vaUar. Þá vora stuðningsmenn ÍBV heiðraðir fyrir vasklega framgöngu á leikjum hðsins í sumar. Verðlaunahafar ásamt forráöamönn vinstri: Ragnar Sigurjónsson, stuðniní leikmaður D3V, Martin Eyjólfsson, leik ur ÍA, Einar Gylfi Jónsson, stuðningsm ur Á, Ragna Lóa Stefánsdóttir, leikmac ar Sigurðsson, formaður Knattspyrnufi ússon, formaður KSÍ og Einar S. Einæ Willum þjálfar HK Willum Þór Þórsson verður næsti þjálfari HK í knattspyrnunni og mun hann jafnframt leika með Kópavogshðinu í 3. deildinni næsta sumar. HK féU úr 2. deildinni í haust eftir æsispennandi baráttu við Víking í lokaum- ferðinni. Willum hefur leikið með Breiðabhki undanfarin ár en áður spilaði hann um árabil með KR. Hann var í hópi reyndustu.leikmanna 1. deildarinnar í sumar en hann hefur samtals spilað 159 leiki í deildinni og skorað í þeim 23 mörk. Hvaðgei Forráöamenn ítalska knattspyrnuhðsin því að næla í Frakkahti Eric Cantona hjí Forráðamenn Inter hafa boðið gull og ekki haft áhuga á að fara til; ítalska Uðsi boði. Þá hefur Cantona einnig lýst því yj Fergusohs hjá Unlted. Það er nýjast af mi nú bjóða United himinháa fjárhæð í Ca krækja í Cantona. Hvort ítalska liöinu vi ljós ftjótlega en ekki er tahð hklegt að þe 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.