Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Blaðsíða 22
38 MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1995 [MKEDD^QJJ^TE^ 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ' Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. i Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu f Þú hringir i síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atyinnuauglýsingu. r Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. f Nú færð þú að heyra skílaboð auglýsandans. f Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. fpú leggur inn skilaboð aö loknu hljóðmerki og ytir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. f Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. f Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færð þú uppgefiö leyninúmer sem pú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. ^Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur t síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. >ú slærð inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef það erfyrir hendi. Allir í stafræna kerfínu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. raxEJMQjjgfnza nrra 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verft fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Höfum til sölu mjög góða beltavél, JCB 820 '89, með SMP-hraðtengi, 1000 1 skófla og mjög nýlegur Rammer E66 vökvafleygur með hraðtengibúnaði. JCB 4CX-4x4x4, turbo, ^l. JCB Robot 165, "93. Globus-Vélaver hf., Lágmúla 7,108 Rvík, sími 588 2600 og 853 1722. Góö traktorsgrafa 4x4 óskast, í skiptum fyrir Scania 141 árg. '80 og/eða MMC L300 4x4 árg. '87. Milligjöf stgr. ef um dýrari vél er að ræða. Sími 587 2100. Til sölu 6 tonna Heyster lyftari. Lyftihæð 1,60 m og dekk 750x15, tvöfóld. Astand gott. Góður útilyftari. Upplýsingar í síma 451 3245. A Lyftarar • Ath. Mikið úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaður og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Lyftarar - varahlutaþjónusta í 33 ár. Tímabundið sértilboð á góðum, notuðum innfl. rafmagnslyfturum. Fjölbreytt úrval, 1-2,51. Staðgrafsl. - Greiðslukjör. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552 2650. Margar gerðir af Kentruck og Stocka handlyfturum og stöflurum. Mjög hagst. verð. Nýir og notaðir Yale rafm.- og dísillyftarar. Arvík hf., Armúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295. Komatsu FB25 rafmlyftari '82 til sölú. 2,5 tonn. 3-falt mast. og frílyfta. Allur ný- uppg. Vhug. 650 þ. + vsk. m/nýjum göfflum eða tilb. S. 553 0554 e.kl. 17. @ Húsnæöiíboði Ibúö til leigu.Mjög góð 5 herb. íbúð í norðurbæ Hafnarflarðar. Ibúðin er laus nú þegar. Einungis reyklausir ogreglu- samir aðilar koma til greina. Ahuga- samir sendi inn í pósthólf 424 á ísafirði, merkt"SKI-25".____________________ 14 m* herbergi m/aögangí að snyrtíngu til leigu í Seljahverfi, sérinngangur úr sameign. Upplýsingar í síma 557 8536 e.kl. 17.___________________ Garöabær. 2 herbergi með eldhúsi til leigu fyrir reglusaman einhleyping. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunarnúmer 60199._____________ Herbergl (18 m!) til leigu í miöbæ Rvík. Öll aðstaða til staðar. Leigist aðeins ungu og reglusömu fólki, t.d. hentugt fyrir námsfólk. S. 551 6239 e.kl. 16.30. Herbergi til leigu, Gistih. Auðbrekku 23, Kópavogi. Aðgangur að eldhúsi og snyrtingu, fjölsími á staðnum. Upplýsingar í síma 554 2913._________ Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigu- listinn, Skipholti 50b, s. 5111600. Miöbær. Til leigu 1 og 2ja herb. íbúðir í góðu standi, þarket á gólfum, lausar strax. Upplýsingar í síma 565 6123 eftir kl. 14.________________ Herbergi í miðbænum til lelgu, eldhús og baðherbergi, sérinngangur. Upplýsingar í síma 561 0260.________ Lftil 2ja herbergja íbúö á svæði 108 til leigu. Leiga kr. 27 þúsund á mánuði. Upplýsingar í síma 552 1109. ______ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000._________________ Sérherbergi og eldhús til loigu í Þingholtunum. Upplýsingar í síma 551 6029 eftirkl. 19.________________ Til leigu herbergi í Hlíðunum með aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 482 1081. ff Húsnæði óskast Óska eftir tveggja herb. ódýrri fbúð, helst með sérinngangi. Helst á svæði 105 en annað kemur til greina og helst fyrir mánaðamót. Svör sendist DV, merkt „LJ 4523"._________________________ Hjálp! Reyklaus ung kona óskar eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Greiðslugeta 25-30 þúsund á mánuði. Upplýsingar í síma 551 2217. Freyja.______________ Hjálp! Eg er einstæð þriggja barna móð- ir, sem bráðvantar 3-5 herb. íbúð. Greiðslugeta 45 þúsund á mán. Upp- lýsingar í síma 588 3567. Inga._______ Leigulistinn, Skipholti 50b. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 5111600.________ Miðbær. Oska eftir bjartri og rúmgóðri tveggja til þriggja herb. íbúð. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 896 8125. Pétur._____________________________ Ungur, reglusamur maöur óskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi á svæði 110 eða 111 (Hólahv.) Greiðslugeta 15-25 þús. Sími 892 5247 eða 5679017. ------------E-----------------*------------------------------------ Reglusama unga konu m/barn bráðvantar 2-3 herb. ibúð. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 562 5213._____________________________ Ungt par sem á von á barni óskar eftir 3-4 herb. íbúð á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 565 8696 eftir kl. 18. Óska eftir 2-0 herb. ibúö á svæöi 101. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60198. M Atvinnuhúsnæði Markaðsátak - söluaðstaöa til leigu. Þarftu að ná árangri í sölu? Leigjum fullbúna símasöluaðstöðu með 20 sím- um, miðsvæðis í Reykjavík. Leiga til lengri eða skemmri tíma, jafnvel dag-, viku- eða mánaðarleigu. Munið að símasala skilar árangri. Veitum aðstoð við að skilgreina og útvega lista yfir markhópa. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunarnúmer 60783.________ Til leigu í Skeifunni 92 m' húsnæði, t.d fyrir heildsölu eða sem lagerpláss, 16 ih' skrifstofuherbergi á 1. hæð, sérinn- gangur og 224 m' verslunar- og lager- húsnæði á 1. hæð. Uppl. í síma 553 1113 eða 565 7281 á kvoldin. 25 fm bíslkúr viö Laugarásveg til leigu, laus strax. (Hentar ekki fyrir bílaviðgerðir eða hljómsveit.) Uppl. í síma 553 9238, aðallega á kvöldin. Til leigu 170 fm kjallari með herbergi og inngangi á götuhæð í verlsunarhúsi við Langholstsveg. Leiga 35.000 á mán. S. 553 9238, aðallega á kvöldin. $ Atvinnaíboði Góð laun. 850-1.400 kr. á klst. (mánlaun 127.500-210.000. kr.), atvinnubætur kr. 106.000. í Noregi eru þetta algengustu launin, möguleiki á vinnu í öllum atvinnugreinum. Itarleg- ar uppl. um kerfið, starfsumsóknir, at- vinnulb., barnabætur, skóla- og vel- ferðarkerfið (t.d. húsnæðislán) o.s.frv. Allar nánari uppl. í síma 881 8638. Víst vaxa peningar á trjánum!!! Þú þarft bara að teygja þig eftir þeim. Þér býðst tækifæri til þess að tína peninga af tré- nu okkar í hlægilega auðveldu sölu- verkefni. Þú ræður þínum eigin laun- um. Viðtal í dag milli kl. 17 og 19, Skeifunni 11, 3 hæð t.v. Sölumenn. Óskum eftir að ráða sölumenn í átaksverkefni til jóla, sala til fyrirtækja. Sjálfstæð vinnubrögð, reynsla og metnaður. Þurfa að hafa bíl til umráða. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60136 fyrir 9. október. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. 2 fjölskyldur í New Jersey fylki í Bandaríkjunum óska eftir 2 au pair sem fyrst. Búa á sama stað. Upplýsing- ar í síma 587 7773 e.kl. 12 .__________ Næturvinna. Starfskraft vantar í dreifingu hjá bakaríi. Vinnutími 24-8. Unnið í viku, frí í viku, einnig aðra hverja helgi. S. 557 1222 á milli 11-13 Hefur þú áhuga á aö auka tekjur þinar með auðveldri sölumennsku? Mættu þá á LG-fundina 4. og 5, okt. kl. 20.30 í Danshusinu Glæsibæ, Álfheimum 74. Starfskraftur óskast í bakarí. Vinnutími frá kl. 6.50 til 13. Upplýsingar á staðnum milli kl. 10.30 og 12. Björnsbakarí við Skúlagötu. Óskum eftir smiöum, í tímabundið verk- efhi. Helst tveimur samhentum mönn- um. Tilboð sendist DV, merkt „Smiðir 4509".____________________________ Hótel ísland, veitingasalir, óska eftir að ráða dyraverði. Upplýsingar á staðnum á milli kl. 15 og 18, í dag. Óskum eftir aö ráöa vanan starfskraft til ræstingarstarfa í bakaríi. Vinnutími 13-18. Uppl. í síma 5611433. *i Atvinna óskast Fyrsta flokks enskur handflakari frá Grimsby óskar eftir vinnu á Rvíkur- svæðinu. 15 ára reynsla. Toppgæði. Ýmislegt kemur til greina. Hringíð í Gary í síma 0044-14-7235-2703 milli kl. 18 og 19 að ísl. tíma alla daga. 23 ára reyklaus reglusamur há- skólanemi, í ársleyfi, óskar eftir at- vinnu. Margvísleg reynsla, svo sem við þjónustu og verslunarst. Uppl. í síma 562 4744. Meðmæli fást efóskað er. Ég er 18 ára óryrki og hef litla möguleika á vinnu. Ef þú, vinnuveit- andi góður, vilt lofa mér að vinna 4-6 tíma á dag fyrir ekki neitt, sendu þá svar til DV, merkt „Vinna 4519". 28 ára kona óskar eftir framtiðarvinnu, vön ýmsu og allt kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvís- unarnúmer 61450. 29 ára karlmann vantar atvinnu sem fýrst. Hefur meirapróf og vinnuvéla- réttindi. Flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 587 0179.________ Fertugur maður óskar eftir vinnu. Er með meirapróf, vanur sjómennsku og beitningu. Einnig unnið á lyftara. Sími 557 8527 e.kl. 17. Þorbjörn.__________ 22 ára reyklaus og stundvís karlmaður óskar eftir vinnu frá kl. 13 á daginn. Uppl. í síma 587 0766 e. kl. 13. Barnagæsia „Amma" óaskast í Kópavoginn til að gæta 3ja barna, 4-5 tíma, þrisvar í viku. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunarnúmer 60171. Dagmóöir á Kleppsvegi meö leyfi óskar eftir að taka börn á öllum aldri. Upplýsingar í síma 5814785. £ Kennsla-námskeið Anna og útlitið. Fatastíll, fatasamsetning, tónalgrein- ing, fyrirlestrar, fbrðunarnámskeið. Uppl. í símum 587 2270 og 892 8778. Árangursrík námsaðstoð allt áríö við grunn-, framhalds- og háskólanema. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- Okukennsia Læríö þar sem vinnubrögö fagmannsins ráða ferðinni. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hreiðar Háraldss., Toyota Carina E s. 587 9516/896 0100. Bifhjkennsla. Jóhantí G. Guðjónsson, BMW '93, s. 588 7801, fars. 852 7801. Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer '94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia '95, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla. Kristján Ólafsson, Toyota Carina '95, s. '554 0452, fars. 896 1911. 553 7021, Árni H. Guömundss., 853 0037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli ogkennslugögn. Lausir tímar. Nýir tímar - ný viðhorf - nýir nemar. Ef þú vilt læra á bíl skal ég kenna þér. Lausir tímar - alla daga - allan daginn.- 852 3956 - Einar Ingþór - 567 5082. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449.__________ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu '94. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272.__________ Fjárhagserfiðleikar. Viðskiptafræðingar aðstoða fólk við að koma fjármálunum í rétt horf og við gerð skattskýrslna. Fyr- irgreiðslan, s. 562 1350._____________ Lagerútsala! Verðdæmi: Rúllu- kragapeysur, 750 kr.; afabolir, 200 kr. Elsi, Hafnarbraut 23, Kópavogi. Opið frá 13-19, mánud. til föstud. V Einkaméú Kynningarþjónustan Amor. Vönduð þjónusta fyrir þig, ef þú vilt kynnast konu eða karlmanni með var- anlegt samband í huga. Uppl. í s. 905-2000 (kr. 66,50 mín.). Rauöa Torgiö tilkynnir: Það er einungis ein þjónusta á íslandi sem heitir Rauða Torgið. Síminn er 905-2121 (kr. 66,50 mín.). Rauða Torgið, þar sem allt getur gerst. 34 ára gamall karlmaður vill kynnast konu á aldrinum 30-40 ára með vin- áttu í huga. 100% trúnaður. Svör send- ist DV, merkt „L 4516"._____________ BláaLínan 9041100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. +/* Bókhald Bókhald-Ráðgjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. Þjónusta Háþrýstiþvottur og/eða votsandblástur. Öflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil- boð að kostnaðarlausu. 14 ára reynsla. Evró hf., s. 588 7171, 551 0300 eða 893 7788. Visa/Euro raðgreiðslur. Geymið auglýsinguna. Pípulagnir. Öll pípulagnaþjónusta. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir. Lóggiltur pípulagningarmeistari. Sím- ar 896 6719 og 565 4341.____________ Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, dyrasímaviðg. og loft- netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025._____________________________ Jk Hreingerningar Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og allsherjarhrein- gerningar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjón. S. 552 0686. P Ræstingar Núertækifæríö! Tilboð á teppahreinsun: fermetrinn á 150 kr. 100% árangur. Hringið og fáið upplýsingar í síma 587 4799. Garðyrkja Urvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. Tilbygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og veggklæðning. Framl. þakjárn og fal- legar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks- grátt. Timbur og stál hf, Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Til sölu uppistööur, 2x4, af öllum lengdum, verið notaðar einu sinni, Iengdarmetrinn á 65 kr. Upplýsingar í síma 587 4198 eftir kl. 17. Vélar - verkfæri Til sölu járnrennibekkur Toz SN-50, árgerð '83. Upplýsingar í síma 565 4685. 2 Spákonur Spái í spil og bolla á mismunandi hátt. Tek spádóminn upp á kassettu. Hef langa reynslu. Uppl. í síma 552 9908 eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. /££ Stjörnuspeki Nýtt! Bók gerö sérstaklega um þig af Gunnlaugi Guðmundssyni. Lýsir per- sónuleika þínum, tilfinningum, heim- ili, ást, samskiptum og vinnu. Stjörnu- spekistöðin, Laugav. 59, s. 561 7777. Gefíns Hvolpar fást gefins: spaniel/skosk- ís- lenskir blendingar, svartir og hvítir. Mjög blíðir og fallegir. Fást gefins á gott heimili. Sími 896 9694.__________ Blandaðir hvolpar til sölu, móðir írskur setter og faðir labrador. Upplýsingar í síma 426 7660._____________________ Fimm kisubörn, kassavön, sjö vikna gömul, óska eftir góðum heimilum. Uppl. í síma 557 9809 og 587 2219. Nýtt en gallað baðkar, 70x170, fæst gefins. Upplýsingar í síma 487 5127 e.kl. 20.___________________________ Rúmlega 2ja mánaöa skosk-íslensk tík fæst gefins á gott heimili, er blíð og góð. Upplýsingar í síma 566 8694._________ Svartur, blandaður labrador-hvol pur fæst gefins. Upplýsingar í síma 565 6117. Sigrún. Þriggja sæta sófi og stóll fást gefins. Líta vel út. Upplýsingar í síma 588 8805 e.kl. 18. Osk.__________________ Candy þvottavél fæst gefins, þarfhast smáviðgerða. Uppl. i síma 565 1495. Fallegir kassavanir, kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 557 9809.________ Fjórir poodle hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 554 5280._____________________ Gamalt sófasett fæst gefins gegn því að það verði sótt. Uppl. í síma 567 0726. Góð 2ja ára læöa fæst gefins vegna flutn- inga. Uppl. í síma 565 4057.__________ Níu vikna fress-kettling vantar heimili strax. Upplýsingar í síma 567 7439. Tilsölu Serta, mest selda ameríska dýnan á Islandi. Þegar þú ætlar að kaupa þér amerískt rúm skaltu velja Serta lúxus- dýnuna sem fæst í mörgum stærðum og stífleikum. Veldu þér konunglega líðan og komdu í Serta-verslunina, Húsgagnahöllinni, sími 587 1199. 4 < í 4 4 4 4 4 ¦i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.