Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Qupperneq 23
MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1995 39 DV Kúptar sporöskjur Kristinn Már Pálmason í Gallerí Greip um. Hinir ströngu fletir Kristins Más á fyrrnefndri útskriftarsýn- ingu öðluðust við kúpt og spor- öskjulagað formiö annarlegt yflr- bragð og minntu í senn á stillimynd á sjónvarpsskjá og skynvillukúnst Eschers séða í gegnum bjagaða linsu. Poppaðri en persónulegri Á þeirri sýningu sem Kristinn Már hefur nú opnað í Gallerí Greip gefur að hta fimm myndir í áþekk- um sporöskjulöguöum og kúptum formum. Að þessu sinni er form- skriftin hins vegar ekki eingöngu geómetrísk heldur útfærir Kristinn hér fígúrur í þremur af fimm verk- aMargar athyghsverðar sýningar hafa verið settar upp í hinu smáa en snotra rými Gallerí Greipar á homi Vitastígs og Hverfisgötu. Sýn- ingar á sviði hönnunar hafa þar verið áberandi og er þaö vel, því lúngað til hefur ekkert gallerí lagt áherslu á hönnun. Jafnframt hefur verið boðið upp á litlar „öðruvísi“ sýningar með léttleikandi yfir- bragði þar sem hugmyndaflugið hefur gjarnan fengið lausan taum- inn og skissur og annað tilfahandi fengið aö fljóta með. Nú hefur ein shk ratað upp á veggi gallerísins. Þar er á ferð ungur listamaður sem útskrifaðist frá MHÍ á síðasta ári, Kristinn Már Pálmason. Annarlegt yfirbragð Verk Kristins Más vöktu athygli undirritaös á útskriftarsýningunni Myndlist Ólafur J. Engilbertsson á síðasta ári fyrir sérstætt samsph þrívíðrar og tvívíðrar geómetríu. Verk sín byggir Kristinn á spor- öskjulöguöum og kúptum formum, gerðum úr akrýl á kerabond, er hann steypir á viðarfleka en gegna að öðru leyti sama hlutverki og auður strigi hjá strangflatamálur- Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Amerísk rúm. Englander Imperial Ultra plus, king size, queen size heilsurúm. Hagstætt verð. Þ. Jóhannsson, sími 568 9709. Eigum á lager færibandareimar. Ýmsar gúmmíviðgerðir. Gúmmísteypa Þ. Lárusson hf., Hamarshöfða 9, 112 Rvík, sími 567 4467, fax 567 4766. Ath., breyttan afgreiöslutíma frá 1. október. Höfum við opið frá kl. 14-22 mán.-föst., kl. 12-16 laug. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. Troð- full búð af allsk. spennandi vörum til að auðga kynlífið. Fallegum undirfatn- aði, latex- og pvc- fatnaði o.m.fl. Stór tækjalisti, kr. 950, plastfatalisti, kr. 500. Allar póstkr. duln. Vertu velkom- in. Sjón er sögu ríkari. S Bilaleiga NýirToyota-bílar. Á daggjaldi án kílómetragjalds eða inniföldum allt að 100 km á dag. Þitt er valið! Bílaleiga Guhviðis, símar 896 6047 og 554 3811. Kerruöxlar á miög hagstæöu veröi, með eða án raíhemla, í miklu úrvali, fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjahabílar/Stál og stansar hfi, Vagnhöföa 7, Rvík, sími 567 1412. Hirsihmann Hirschmann - loftnet og loftnetsefni. Heimsþekkt gæðavara. Það besta er aldrei of gott. Betri mynd, meiri end- ing. Reynslan sannar gæðin. Sendum í póstkröfu um allt land. Heildsala, smá- sala. Leiðbeinum fúslega við uppsetn- ingu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22, símar 561 0450 og 561 0451. Verslun Undirfatnaöur frá 290, samfellur frá 990, sett frá 1490, undrahaldarar frá 990. Ný sending af vinsælu jogginggöllun- um komin, 2890. Sendum í póstkröfu. Cos, Glæsibæ, sími 588 5575. Kays pöntunarlistinn. Nýjasta vetrartískan á aha fjölskyld- una. Pantið núna. Ódýrara margfeldi, aðeins um kr. 140 fyrir hvert pund. Verð kr. 400 án bgj. Endurgreiðist við pöntun. Fæst í bókabúðum og hjá B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf. Grænn pöntunarsími 800 4400. Str. 44-60.20% afsl. á gallabuxum. Allar aðrar vörur á 1000,2000,3000 og 6000. Ekki missa af þessu. Stóri list- inn, Baldursg. 32, s. 562 2335. Tilboösverö á loftviftum meö Ijósum, með- an birgðir endast, kr. 9800 með ljósum, hvítar eða gylltar. Olíufylltir raf- magnsofnar í miklu úrvali. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 568 4911. isfl Húsgögn Jlgl Kerrur íslensk framleiösla. Hjá okkur fáið þið sófasett, horns. og stóla í miklu úrv. áklæða eða leðurs, smíðum eftir máli, klæðum eldri húsgögn, Sérhúsgögn, Höföatúni 12, s. 552 6200 og 552 5757. Geriö verösamanburð. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. <%fii& Jeppar Chevrolet Scottsdale 6,2 dísil, 4x4, árg. ‘83, 4 gíra sjálfskipting, 15” felgur, Rancho fjaðrir, allur yfirfarinn og ný- lega sprautaður, sk. ‘96, verð 850 þús. stgr. Sími 565 2973 eða 892 1919. Range Rover Vogue, árg. ‘87, til sölu, ekinn 81 þús., 2 eigendur, gott eintak. Upplýsingar í síma 555 3921. Vinnulyftur, sími 554 4107 og 896 1947. Útleiga og sala. Eigum til stórar og smáar sjálfkeyrandi rafmagns- og bensínlyftur. Vinnuhæð allt að 14 m. Fyrir húsaviðgerðir, iðnaðarmenn og fleira. Merming Verk eftir Kristin Má Pálmason. um. Verkin eru mun poppaðri en þó persónulegri, en hins vegar hafa þau glatað hinni formrænu sam- stillingingu sem fólst í geómetrísku samspili þrívíddar og tvívíddar. Þannig koma verkin Gallup (nr. 3) og Um daginn (nr. 4) að mínu mati best út vegna samkvæmni í formi, þó svo að verk nr. 2 og 5 séu meiri um sig og meira í þau lagt. Áferðin er sérkennileg og einum of regluleg til að þjóna markmiði uppbrots á fletinum auk þess sem hvítur grunnliturinn sem skín í gegn virk- ar of skerandi og dregur athyglina frá inntaki verkanna. Kristinn Már mætti íhuga að leita aftur á fyrri mið í geómetríunni. Þar var sam- kvæmnin í fyrirrúmi. Sýning Kristins Más í Gallerí Greip stendur til 15. október. Nesjar Nýr umboðsmaður Kristín Gunnarsdóttir Stöðli Sími: 478 1573 Djúpivogur wwwwwwwwwv Nýr umboðsmaður Tinna Dögg Guðlaugsdóttir Vörðu 13 Sími: 478-8866 Uppboð Á lausafjáruppboði, er haldið verður föstudaginn 13. október 1995 kl. 16.00 við Bílaskemmu BG v/Flugvallarveg, Keflavík, hefur verið krafist nauðungarsölu á ýmsu lausafé, svo sem sjónvarpstækjum. Lodall JCB lyftara og vörubílspalli, jafnframt verða eftirtaldar bifreið- ar boðnar upp: A-1191 AL-390 BN-659 DE-669 DK-982 EX-740 EÞ-812 FZ-421 FÞ-163 G-13376 GB-529 GE-739 GF-742 GJ-045 GL-704 GP-250 GT-288 GT-514 GT-791 GU-703 GV-930 GX-672 GÖ-900 HA-554 HA-659 HD-851 HD-898 HF-803 HH-871 HN-673 HN-917 HO-409 HO-749 HP-360 HR-167 HR-846 HS-056 HS-565 HT-146 HÖ-675 HÖ-817 1-119 IA-908 IC-259 ID - 781 IF-917 11-732 IL-440 IL-766 IM-010 IM-681 IP-033 IP-325 IR-217 IR-672 IR-811 IS-026 IT-805 IU-021 IV-497 IV-930 IX-870 IX-984 IZ-681 ÍS-814 JA-740 JB-994 JF-109 JM-324 JM-703 JN-373 JP-448 JT-383 JU-105 JV-380 JX-657 JÖ-842 KB-347 KB-617 KB-850 KC-413 KD-039 KD-495 KD-605 KE-121 KE-572 KE-861 KE-902 KR-696 KS-759 KT-270 KU-738 KU-891 KV-085 L-2421 LA-673 LD-455 MA-181 MC-197 MC-467 MJ-273 MN-625 MS-409 MS-562 NF-776 OD-233 OG-800 PY-167 R-1058 R-11452 R-5157 R-54808 R-72573 R-77834 RE-162 RF-622 RK-113 RS-194 U-5119 UJ-061 VG-531 VR-594 Y-15759 Y-4416 ÞB-334 Ö-1204 Ö-1567 Ö-1738 Ö-6451 0-916 0-9160 Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg, ávísanir ekki teknar nema með samþykki gjaldkera. Sýslumaðurinn í Keflavík 3. október 1995

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.