Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1995 43 i>v Sviðsljós Mamma átti afmæli Bruce Willis og Demi Moore héldu upp á af- mæli mömmu Brúsa á mánu- dagskvöld á Planet Holly- wood veitinga- staðnum í Bev- erly Hills en eins og flestir vita er Bruce einn af eigendunum. Ekki fylgir sögunni hvað þau snæddu, né heldur hvað mamma er gömul. Warren úti á lífinu Warren Be- atty stórleikari lætur Bruce Willis ekki ein- an um það að fara út á lífið. Warren fór um helgina út með Garry Schandl- ing, sem leikur umboðsmann hans í myndinni Ástarævintýri, og saman sáu þeir félagar grínistann Wayne Fedderman gera að gamni sínu. Páfinn hefur áhrif á CBS Jóhannes Páll páfi hefúr áhrif víða. Bandaríska sjónvarpsstöð- in CBS hefur ákveðið að fresta sýningu á bíómyndinni Guðföðurnum 3 sem átti að vera á sunnudaginn kemur. Páfi verður þá í heim- sókn í Bandaríkjunum en mynd- in þykir ekki gefa sérlega fallega mynd af páfagarði. Andlát Ögmundur Ólafsson vélstjóri, frá Litla-Landi, Vestmannaeyjum, Norðurbrún 1, Reykjavík, lést föstu- daginn 29. september. Jarðarfarir Sturla H. Sæmundsson andaðist í Landspítalanum 24. september. sl. Útför hans hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hins látna. Hildur Valborg Karlsdóttir frá Eskifirði, Langholtsvegi 75, Reykja- vik, lést á heimili sínu 29. septem- ber. Jarðsungið verður frá Lang- holtskirkju fóstudaginn 6. október kl. 15. Aldís Björg Ágústsdóttir, er lést í Sjúkrahúsi Siglufjarðar 26. septem- ber sl., verður jarðsungin frá Siglu- fjarðarkirkju föstudaginn 6. október kl. 14. Útfor Einars Jónssonar, dvalar- heimilinu Hlíð, áður Eyrarvegi 35, Akureyri, fer fram frá Akureyrar- kirkju föstudaginn 6. október kl. 13.30. Örn Yngvason verður jarðsunginn frá kapellunni í Fossvogi fimmtu- daginn 5. október kl. 15. Óli Guðmundsson útgerðarmaður, Boðagranda 6, sem lést 26. septem- ber, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 5. október kl. 13.30. Sigurkarl Stefánsson stærðfræð- ingur verður jarðsunginn frá HaU- grímskirkju föstudaginn 6. október kl. 15. Útfór Jóns Inga Jóhannessonar húsasmíðameistara, Hjallabraut 33, Hafnarfirði, fer fram frá Fíladelfíu, Hátúni 2, fimmtudaginn 5. október kl. 13.30. Lalli og Lína OltMWM-MOCST ©KFS/Distr. BULLS Þeir ráku Línu úr viðskiptadeildinni og settu hana --------...,í trésmiðjuna.___________________________ Slökkvilið - Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið simi lliop. Hafnarfjörður: Lögreglan sími ‘555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsiö 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreiö 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 29. sept. til 5. október, að báðum dögum meðtöldum, verður í Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 552-2190. Auk þess verður varsla í Háaleitisapóteki, Háaleitisbraut 68, sími 581-2101, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fóstud. kl. 9-19, Hafnar- fjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa. opið á laugard. kl. 10-16 og til skiptis sunnu- daga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öömm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjáþjónustu í símsvara 551 8888. Borgarspitabnn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tii hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 4. okt. Á skortur gistihúsa að einangra landið í annað sinn. Það verður tafarlaust að stofna hér hlutafélag til að reisa nóg gistihús. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta ntorgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 552 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspitabnn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í sima 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- funmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubérgi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmælí Vitringurinn spyr sjálf- an sig, flónin aðra. Henri Arnold. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og ftmmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, shni 461 1390. Suðumes, simi 613536. Hafnar- fjörður, simi 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnames, sími 561 5766, Suöurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, Adamson sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., SÍmi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa — að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 5. október Vatnpberinn (20. jan.-18 febr.): Ekki treysta því að aðrir hafi góðan ásetning. Athugaðu að þeir hafi gert skyldu sína. Vertu einnig viss um að þú verðir ekki látinn borga meira en þér ber. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Morguninn verður annasamur og erfiður. Skipuleggöu næstu daga seinni hluta dags, það kemur sér vel. Vertu með báða fætur á jörðinni. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Samskipti við aðra ganga etfiðlega í dag og hætt er við árekstrum. Mundu að smáatriði skipta máli og lítilfjörleg at- riði geta valdið sárindum. Nautiö (20. apríl-20. mai): Sinntu persónulegum málum í dag. Einnig þarf að sinna pen- ingamálum, þau hafa setið á hakanum undanfarið og ein- hverjir reikningar eru ógreiddir. Tvíburarnir (21. mal-21. jUnf): Nú er rétti tíminn til að hrinda hugmyndum í framkvæmd. Samvinna skilar góðum árangri, sérstaklega innan fjölskyld- unnar. Andrúmsloftið er vingjamlegt í kringum þig og hjálpsemi ríkjandi. Nú er tilvalinn tími til að skipuleggja sameiginleg áhugamál og tómstundastarf. Ijóniö (23. jUlí-22. ágUst): Vertu vingjarnlegur við aðra, þú færð það ríkulega endur- goldið. Vinir þinir taka mikinn tíma en þú skalt ekki sjá eft- ir honum. Meyjan (23. ágUst-22. sept.): Eitthvað sem þú heyrir fær þig til að endurskoða samband þitt við nákominn aðila. Fjölbreytni kryddar lífið og þess vegna skaltu reyna eitthvað nýtt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þetta verður skemmtilegur dagur og þú munt njóta hverrar stundar. Andrúmsloftið einkennist af léttleika og spaugsyrð- um. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Útlitið í samskiptum er meö bjartasta móti. Notaðu tækifær- iö og gerðu eitthvað óvenjulegt með vinum þínum. Nú er einnig hentugt að gera innkaup Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Einhverjar ýfingar eru með mönnum. Taktu það ekki alvar- lega, það gengur yfir enda er um storm í vatnsglasi aö ræða. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vinir eiga góðar stundir saman og samskipti ganga vel. Það er frekar í hagnýtum málum sem hlutirnir ganga ekki eins vel. Þú skalt fremur treysta á þitt eigið innsæi en hlíta ráð- leggingum annarra._____________________

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.