Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1995, Blaðsíða 31
MIDVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1995 47' Kvikmyndir LAUGJXRÁS Sími 553 2075 DREDD DÓMARi STALLOHE Laugarásbíó frumsýnir myndina sem var tekin aö hluta til á íslandi: JUDGE DREDD. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Sýndkl.5, 7,9og11. DON JUAN • 1 4&* > mm^m^mmm il wai imi «ur ¦»»»»; nm sm atse: 1 "jmrirErrtmiinHBWrsif jfc niiuiM!ifi!in!m«Tjr "IIIMMISÍJKKHPrEaS V sP T!!EWti!<ll?_ PF% t>on)u«n mm^ y > V ¦' Sýndkl.5, 7,9og11. Major Payne hefur yfirbugað alla vondu karlana. Þannig að eina starfið sem honum býðst nú er að þjálfa hóp vandræðadrengja. Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. Aðalhlutverk: Damon Wayans (The Last Boy Scout). Sýndkl. 5, 7, 9og11. 1 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýning TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Aðalhlutverk: Þröstur Leó Gunnarsson, Ruth Ólatsdóttir, Heinz Bennent, Bergþóra Aradóttir, Ingrid Andree, Ulrich Tukur, Sigrún Lilliendahl, Jóhann Sigurðarson, Thomas Brasch og Benedikt Erlingsson. ***1/2 HK, ÐV. *** ÓHT, Rás2. ***1/2 ES, Mbl. **** Morgunp. ****Atþýðubl. Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.10. EINKALÍF MIIM BIHIElSSOrf t EINKAL'F Gamanmynd um ást og afbrýðisemi, glæpi, hjónaskilnaði, lambasteik, eiturlyf, sólbekki, kvikmyndagerð, kynlíf og aðra venjulega og hversdagslega hluti. Sýndkl. 5, 7, 9og 11. Sfðustu sýningar. Taktu þátt f spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubfós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SlMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. |DpOM»-^rtlMM| Sfltli 551 SOOO (CfíllSHSfelsUNM'M'it; BALTASAR Frumsýning: BRAVEHEART M F.-.I. G I l'. S O N Hvers konar maður býður konungi birginn? 3RAVEHEARF, Sýndkl. 5,7,9 og 11. **** EJ. Dagur. . **"*GB. *v**1/2 Sv, Mbl. *** EH, Morgunp. Einnig sýnd f Borgarbfói, Akureyri. DOLORES CLAIBORNE Loksins er komin alvöru sálfræði- legur tryllir sem stendur undir nafni og er byggður á sögu meistara spennunnar, Stephens Kings. Svona á bíóskemmtun að vera! Aðalhlutverk: Kathy Bates, Jennifer Jason-Leigh og Christopher Plummer. Leikstjóri: Taylor Hackford. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.25. B.i. 12 ára. FORGET PARIS Stðrskemmtileg og rðmantlsk gamanmynd um ástina eftir brúökaupið. Aöalhl. Billy Crystal og Debra Winger. SýndkL„5, 7, 9og11. Sviðsljós Keanu Reeves segist lifa hundleidinlegu lifi Keanu Reeves hefur verið kallaður hjartaknúsari í sérhæfðum blöðum og tímaritum sem fjalla um ástir og ævintýri fræga fólksins. Stráksi kann að hafa verið leiftursnöggur að sýna illmennum í Leifturhraða hvar Davíð keypti ölið en hann er ekki jafn fijótur á sér þegar kemur að því að fara í hnapphelduna. „Ég á vini sem hafa rokið til og gift sig en það er ekki fyrir mig," segir Keanu í viðtali við kvennaritið Women's Own. „Foreldrar mínir skildu þegar ég var smápolli og ég hef ekki séð neitt sem mælir með hjónabandinu. Eina konan sem ég hitti reglulega er Kim systir mín," segir Keanu enn fremur í viðtalinu við kvennaritið. Eins og allir frægir menn hefur hann mátt þola bæði illt umtal og gott, m.a. hefur því margsinnis verið haldið fram að hann væri hommi. Því svarar Keanu Reeves svona: „Ég hef haldið mér fjarri slúðurdálkunum af ásettu ráði. Ég hef ekki látið mynda mig með fullt af kærustum og ég hef haldið einkalífi mínu fyrir mig. Og þetta er árangurinn. Ég tel mig ekki þurfa að verja mig bara af því að ég lifi hundleiðinlegu lífi fjarri partíunum og ljósadýrðinni," segir Keanu Reeves. Keanu Reeves vill ekki stunda partí- lifnað. r ^i HASKOLABIO Sfmi 552 2140 VATNAVEROLD Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tíma, með risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga lika. Stórkostleg tveggja tima rússibanareið í magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á að missa af! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 5.15, 6.45, 9 og11. INDIANINN I STÓRBORGINNI SNORRABRAUT 37, SÍMI 5511384 BRIDGESOFMADISON COUNTY ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLIÐ A Sutt-Flíi Cbo&h fL£AS«l hmii OnnríT Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýndkl. 5, 6.45, 9 og 11. Sýndfsal2kl. 6.45 og 11. HUNDALIF m f Sýndkl. 9.15 og 11.05. B.i. 16ára. *^ '• M/fslensku tali. Sýnd kl. 5. m fl BÍÓHÖL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 WATERWORLD Frábær gamanmynd sem slegið hefur í gegn i Frakklandi og fer nú sigurför um heíminn. Verðbréfasali í París kemst að því að hann á stálpaðan son i regnskógum Amason. Strákurinn kemur til Parísar með pabba sínum og kemst í fyrsta skipti í tæri við nýjungar eins og sima og tölvur. Hann veiðir fugla á svölunum hjá nágrönnunum, hræðir alla nálæga með tarantúlukónguló auk þess sem hann prilar upp í Eiffelturninn. Fjörug gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. BRAVEHEART Hvers konar maður býður konungi birginn? WEBEARi Sýnd kl. 9. **** EJ. Dagur. • **GB. *** EH Morgunp. ***1/2 SV, Mbl. Einnig sýnd i Borgarbíói Akureyri. CASPER Stórkostlegasta ævintýri ársins er komið! Ótrúlegar tæknibrellur töfra fram drauginn Casper og hina stríðnu félaga hans. Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. KONGÓ Frá Michael Crichton, höfundi Jurassic Park, kemur einn stærsti sumarsmellur ársins. Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 14 ára. FRANSKUR KOSS Þegar kærastinn stingur af með franskri þokkadis i hinni rómatisku Paris neitar Kate að gefast upp og eltir hann uppi. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.10. I I I I I I I 1 I I I I I Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tíma, með risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga lika. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanax-eið í magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á að missaaf! Aðalhlutverk: Kevin Cosrner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýndkl. 5,6.45,9oa 11. B.i. 12ára. CASPER ?j."i:nra Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. Á MEÐAN ÞÚ SVAFST While You Were Sleeping Sýnd kl. 4.50, 7 og 9. BATMAN FOREVER Sýnd kl. 9.10. DIE HARD WITH A VENGEANCE Sýndkl. 11.B.Í. 16ára. Sýnd kl. 4.50. B.i. 10 ára. •••••••••••••l ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 89C UMSÁTRIÐ 2 UNDERSIEGE2 ÓGNIR í UNDIRDJÚPUNUM Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10 f THX. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl.5,7,9og11ITHX DIGITAL. B.i. 16 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.