Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1995, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1995, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 227. TBL. - 85. OG 21. ARG. - FIMMTUDAGUR 5. OKTOBER 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Frjalst ohað dagblað Snorri Snorrason, útgerðarmaður á Dalvík, hefur upp á eigin spýtur tekið upp rannsókn á rækjustofninum á Flæmska hattinum. íslensku skipin hafa tekið prufur úr aflanum og talið í sundur í kvendýr og karldýr. Rannsókninni er ekki lokið en Snorri segir fyrstu vísbendingar ótvíræðar; mikið af kvenrækju sé í aflanum og langt yfir hættumörkum. Þetta þýðir að kenningar vísindanefndar NAFO um að það vanti nánast alveg kvenrækjuna standast ekki og þar með eru engin rök fyrir þeim veiðitakmörkunum sem samþykktar hafa verið. Hér er Snorri, sem er frumherji á sviði rækjuveiöa, að skoða kvenrækju af Flæmska hattinum. DV-mynd Heimir Kristinsson Stefnuræðan: Landflótti stórlega ýktur - sjá bls. 2 Hvaö hafa Tyrkir gert KSÍ? - sjá bls. 10 Hörð átök og mannaskipti hjá Alþýöu- flokknum - sjá bls. 7 Risnu- og ferðakostnaður ríkisins 1994: Tæplega 800 milljónir fóru í utanlandsferðir - sjá bls. 2 Vinsælustu kvikmyndirnar og myndböndin - sjá bls. 16, 17 og 20 Fjárlagafrumvarpið: Atvinnulausir missa bætur þiggi þeir ekki starf - sjá bls. 4 Vatnsfélag Suðurnesja: Senda strax 100 þúsund lítra til Bandaríkjanna - sjá bls. 11 á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.