Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 227. TBL - 85. OG 21. ARG. - FIMMTUDAGUR 5. OKTOBER 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Mqddqöqd é tMfeomgfög] MMimwmz Snorri Snorrason, útgerðarmaður á Dalvík, hefur upp á eigin spýtur tekið upp rannsókn á rækjustofninum á Flæmska hattinum. Islensku skipin hafa tekið prufur úr aflanum og talið í sundur í kvendýr og karldýr. Rannsókninni er ekki lokið en Snorri segir fyrstu vísbendingar ótvíræðar; mikið af kvenrækju sé í aflanum og langt yfir hættumörkum. Þetta þýðir að kenningar vísindanefndar NAFO um að það vanti nánast alveg kvenrækjuna standast ekki og þar með eru engin rök fyrir þeim veiðitakmörkunum sem samþykktar hafa verið. Hér er Snorri, sem er frumherji á sviði rækjuveiða, að skoða kyenrækju af Flæmska hattinum. DV-mynd Heimir Kristinsson Stefnuræðan: Landflótti stórlega ýktur - sjá bls. 2 Hvaðhafa Tyrkir gert KSÍ? - sjá bls. 10 Hörð átök og mannaskipti hjá Alþýðu- flokknum - sjá bls. 7 1 Risnu- og feröakostnaður ríkisins 1994: Tæplega 800 milljónir fóru í utanlandsferðir - sjá bls. 2 Fjárlagafrumvarpið: Atvinnulausir missa bætur þíggi þeir ekki starf - sjá bls. 4 Vinsælustu kvikmyndirnar og myndböndin - sjá bls. 16, 17 og 20 Vatnsfélag Suðurnesja: Senda strax 100 þúsund lítra til Bandaríkjanna . ¦ - sjá bls. 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.