Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1995, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 P Neytendur • i. Kjötvörurnar mjög áberandi > > Mörg freistandi tilboð eru í stór- mörkuðunum í þessari viku. Sem fyrr er það matvaran sem mest áhersla er lögð á en aðrar hefð- bundnar heimilisvörur eru að sjálf- sögðu á sínum stað. Sums staðar er hægt að fá fatnað og heimilistæki af einhverju tagi. Mikið af kjöti Stórmarkaðirnir leggja mikla áherslu á að bjóða fólki upp á eitt- hvað í matinn á tilboðum sínum og nú er kjötúrvalið með allra mesta móti. Mikið er af kjöti í fínni máltíðir í tilboðunum en einnig nokkuð af hversdagsmat. Svo nefnd séu ein- hver dæmi þá bjóða 11-11 búðirnar upp á reyktan svínabóg á 629 kr. kg, Bónus upp á London lamb á 597 kr. kg, Garðakaup nautagúllas á 998 kr. kg, Þín verslun rauðvinsleginn lambahrygg á 669 kr. kg, Fjarða- kaup bjóða lambalæri á 496 kr. kg, Kaupgarður nautaframfille á 1.098 kr. kg og KEA Hrísalundi selur léttreyktan svínabóg á 599 kr. kg. Annað í matinn Kjötið er gott og blessað en fyrir þá sem vilja eitthvað annað má nefna að humar fæst í Miðvangi á tilboði á 999 kr. kg, spaghettí og pasta eru sums staðar á tilboði og ýsuflök fást á 375 kr. kg í KEA- Nettó og 298 kr. kg í Fjarðarkaup- um. Víða er brauð á tilboði, Hag- kaup er með mikið af ostum á sín- um lista, 10-11 selja kleinuhringi á 99 kr. á tilboði, Bónus er með kjöt- fars, jólaköku og ýmsa sérvöru. Ávexti og grænmeti má fá á tilboð- unum, í skötulíki þó. Mislengi Eins og sjá má hér að neðan gilda tilboðin í mislangan tíma. í flestum tilvikum er um vikutilboð að ræða en sums staðar gilda tilboðin bara í tvo til fjóra daga. I einhverjum til- vikum er tekið fram að tilboðin gildi á meðan birgðir endast. Ein- hverjar verslanir taka ekki fram hversu lengi tilboðin standa. KA: Svínasnitsel á 1.128 kr. kg Tilboðin gilda til miövd. 11. okt. Kea Nettó: Jogginggallar á 1995 kr. - tilboö vegna amerískra daga Tilboöin gilda til 9. okt. Bugles 149 kr. Lambasaltkjöt, framp. 398 kr. kg Newman's sósur, 5 tég. 187 kr. Hversdagsís, 2 I, súkkul. og vanillu 285 kr. Orville örbylgjupopp 89 kr. Kea jógúrt bragðarefur, með karamellu 30 kr. Mueller's spaghetti, 454 g 49 kr. Ýsuflök, roðflett og beinskorin 375 kr. Uncle Ben's fljótsoðin hrísgrjón, 400 g 165 kr. Hunt's tómatsósa, 1.137 g 155 kr. Peter Pan hnetusmjör, 2 teg., 510 g 198 kr. Bugles, 170 g 143 kr. Ajax express m/úðara, 500 ml 177 kr. Kók, 1/2 I dós 49 kr. Green Giant skorinn aspas, 10 oz 106 kr. Ariel future, 1,5 kg + Mr. Proper 534 kr. Campbell's súpur, 4 teg. 64 kr. Always, 2 pk. + 1 innlegg 534 kr. Fjölkornabrauð 99 kr. TempoTissue, 150 stk. 89 kr. S og W maískorn, 432 g 39 kr. Jogginggallar, st. 130 til 170 1995 kr. Gul epli " 99 kr. kg Herra leðurhanskar - 995 kr. Plómur 129 kr. kg Kvenhanskar 895 kr. Svínasnitsel 1128 kr. kg Mörg tilboð og kynningar á amerískum dögum Kraft salatdressing, 3 bréf 39 kr. 11-11: Brauðskínka og pylsur Tilboðin gilda til 11. okt. Reyktur svínabógur 629 kr. kg Goða brauðskinka 799 kr. kg Goða dönsk lifrarkæfa 299 kr. kg Goða vinarpylsur 545 kr. kg Hy Top tómatsósa, 800 g 98 kr. Kaffi, Kaffehuset special, 400 g 269 kr. Hy Top kókómalt, 907 g 269 kr. Tommi og Jenni appelsínudrykkur, 1/41 31 kr. KASKO: Kattamatur á 39 kr. Afsláttur af brauðl og kjötvörum í kæll Tilboöin gilda til 10. okt. Fjölskyldubrauð Kiwi Torrado kaffi, 500 g Maiskom, 1/2 dós Everyday kattamatur, 1/2 dós^Æ Nopa þvottaefni, 2,1 kg Hy Top tómatsósa, 800 g 7% áfsláttur af unnum kjötvörum í kæli 7% afstóttur af brauði og kökum 5% afsláttur af uppvigtuðum ostum 129 kr. 179 kr. 269 kr. 39 kr. 39 kr. 199 kr. 79 kr.; Garðakaup: Nautainnanlæri á 1.149 kr. kg Tilboðin gilda til 8. okt. Nautagúllas 998 kr. kg Nautainnanlæri 1149 kr. kg Beikon frá Bautabúrinu - '¦"" 899 kr. kg Maarud snakk, meö s. rjóma og jurtak. 149 kr. Candelia Schack konfekt, 300 g 279 kr. Camilia superhin dömubindi, 18 stk. 215 kr. Butoni slaufur, 500 g ¦ 72 kr. Butoni skrúfur, 500 g 72 kr. Bónus: Vídeo á tílboði í tvo daga - ýmlss konar matvara Tilboðin gilda til 10. okt. Hamborgarar, 4 stk. með brauði London lamb Juvel rúgmjöl, 2 kg Ömmu flatkökur Kindabjúgu Jólakaka, 400 g Kjötfars Nóá hjúpur R.P. handsápa, 6 stk. Maarud, 250 g. + frí Bónus ídýfa fylgir Elhett hárlakk 2 X 200 g Bónus Cola, 2 Itr. SwissMix, 2teg. BKI káff| 400 g Tungsram perur, 10 stk. Franskar kartöflur, strá, 2 kg Sérvara: Skíðahanskare;. Fingravettlingar á. fullorðna Herra nærbuxur, 3 stk. Hettuhandklæði með mynd Team kaffivél Laugd.-fim. Prosnic vfdeó með öllu Plast ruslafata Motlur, verð frá 199 kr. 597 kr. kg 49 kr. 29 kr. - 269 kr. kg 99 kr. 249 kr. kg 87 kr. Ikr. 10-11: Cocoa Puffs á 248 kr. Tilboðin gilda til 11. okt. Cocoa Puffs, stór 248 kr. Orville örbylgjupopp 78 kr. Pillsbury hveiti, 5 Lbs. 99 kr. Ameríkubrauð, nýbakað 97 kr. Peter Pan hnetusmjör 198 kr. Donuts kleinuhringir, með súkkul. og karam. 98 kr. Hunts tómatsósa, 907 g 98 kr. Krafl dressingar, allar teg. 88 kr. Þíri verslun: Þin verslun er. Sunnukjör, Plúsmarkaðurinn Grafarvogi, Straurnnes, 10 til 10 Hraunbæ og Su&urverl, Breiðiioltskjör, Gar&akaup, Melabú&in, Homlð Set- fossi, Vöruval isafir&i, Boiungarvík og Hnífsdal, Þín verslun Seljabraut, Grirns- bæ og Nor&urbrún, Versiunarfélagiö Sigiufir&i, Kassinn Ólafsvík og Kaupgarð- ur í MJödd. Bayonnesklnka og spaghettí Tilboðin gilda til 11. okt. ^dk Rauðvínsleginn lambahryggur 669 kr. kg Bayonneskinka 998 kr. kg Barilla spaghettí, 500 g Uncle B. Bolognese 199 kr. Rautt greip ^84 kr. kg Hvíttgreip 84 kr. kg Plómur 169kr. kg Lion Bar, 3 stk. 130 kr. 4 rúllur WC pappír 79 kr. KEA Hrísalundi: Innmatur og nautagúllas Nautagúllas 699 kr. kg Léttreyktur svínabógur 599 kr. kg íslenskir tómatar 239 kr. kg Blá vínber 139 kr. kg Orville örbylgjupopp 99 kr. Lambalifur 194 kr. kg Lambahjörtu 354 kr. kg Lambanýru 145 kr. kg Hagkauf 22 tegundir á tilboði 397 kr. 397 kr. 99 kr. 369 kr. 1279 kr. 19970 kr. 87 kr. 99 kr. ^::-,: aröakaup: utainnanlæri á 1.149 kr. kg Tilboðin gilda til 8. okt. Nautagúllas Nautainnanlæri Beikon frá Bautabúrinu Maarud snakk, með s. rjóma og jurtak. Candelia Schack konfekt, 300 g Camilia superhin dömubindi, 18 stk. Butoni slaufur, 500 g Butoni skrúfur, 500 g 998 kr. kg 1149 kr. kg 899 kr. kg 149 kr. 279 kr. 215 kr. 72 kr. 72 kr. Fjaröarkaup: Svínalæri á 495 Tilboðin gilda 5. og 6. okt. Lambalærí Lambanýru Svínalæri Svínakótilettur Ýsuflök MS bruður Lambalifur Kiwi Derhúfa fylgir 2 X j500 g af Kellogs kornffögum Prins polo, 24 stk. MS Kvarg, 3 teg. Nupo létt, 2 fyrir 1 Kaupgarður: Ýmiss konar kjöt Tilboðin gilda til 9. okt. Nautaframfille Griskt lambalæri Ungkálfainnanlæri Svínarifjasteik Merrild kaffi, no. 103 Knorr pasta lasagnette, 274 g Twist poki, 200 g Þykkar dömu leggings, svartar og dbláar Opal negrakossar, 6 stk. Topp djús, 1 Itr. appelsínuþykkni Kraft Creamy Italian, 2 fyrir 198 kr. Federichi pasta penne rigate, 500 g Silver shadow vídeó spólúr, 180 mín. kr.kg 496 kr. kg 99 kr. kg 495 kr. kg 798 kr. kg 298 kr. kg 98 kr. 149 kr. kg 199 kr. kg 358 kr. 679 kr. 49 kr. 684 kr. 1098 kr. kg 799 kr. kg 1298 kr. kg 398 kr. kg 349 kr. 179 kr. 189 kr. 998 kr. 99 kr. 169 kr. 39 kr. 389 kr. Tilboöin gilda til 11. okt. Findus Lasagne, 645 g Karup smábrauð, 15 stk. fín og gróf Kjarnafæði hrásalat, 420 g Viking pilsner, 500 ml Thule pilsner, 500 ml Viking maltöl, 500 ml Findus Oxpytt, 550 g Ardo Broccoli blanda Hagvers salthnetiir, 250 g Champion rúsínur, 500 g Hvítlauksostur, 150g Camenbert, 150g Hnetuostur, 150g Basis roll on Basis shampoo Basis sápa Carrs Snakk kex, 125 g Kaliforníu ferskt salat, 454 g Meislara kindabjúgu, 2 stk. SS rauðvínsleginn lambaframpartur Gular melónur Islenskar Flúðagulrætur, 500 g Arnarhraun: London lamb og rauðkál Tilboðin gilda til 8. okt. 289 kr. 99 kr. 119 kr. 55 kr. 49 kr. 59 kr. 189 kr. 199 kr. kg 89 kr. 89 kr. 89 krJ 169 kr. 89 kr. 198 kr. 198 kr. 188 kr. 49 kr. 119 kr. 99 kr. 699 kr. kg 89 kr. kg 129 kr. X Léttreyktur lambahryggur London lamb Ekta kókó korn, 475 g Sunquick djús, með könnu Beauvais rauðkál, 580 g Club saltkex Kleenex eldhúsrúllur, 2 stk. 669 kr. kg 669 kr. kg 159 kr. 343 kr. 97 kr. 54 kr. 96 kr. Höfn-Þríhyrningur: - Samlokukex Tilboðin gilda til 12. okt. SR maískorn, 1/2 dós Heinz bakaðar baunir, 4 X 1/2 dós LU prince samlokukex, 2 pk. Vivex WC steinar Marabou, 160 g 49 kr. • 149 kr. 159 kr. 129 kr. 178 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.