Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1995, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1995, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 Iþróttir Víkingur - Stjarnan (12-12) 25-28 0-2, 2-5, 5-6, 8-8, 12-11, (12-12), 12-15, 15-17, 17-22, 23-24, 25-28. • Mörk Vikings: Knútur Sigurðsson 8/3, Birgir Sigurðsson 4, Guðmundur Pálsson 4, Þröstur Helgason 3, Krisrján Ágústsson 3. Varin skot: Reynir Reynisson 9, Hlynur Mortens 2/1. • Mörk Stjörnunnar: MagnÚS SÍg- urösson 9, Sigurður Bjarnason 7, Filippov 6/2, Jón Þórðarson 4, Konráð Olavsson 2. Varin skot: Axel Stefánsson 5, Ingvar Ragnarsson 3/1. Brottvísanir: VÍKÍngUr 6 mín, Stjarnan 4. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sig- urgeir Sveinsson. Áhorfendur: Um 300. Maður leiksins: MagnÚS SÍgUrÖS- son, Stjörnunni. FH-KA (14-15) 28-31 2-0, 2-3, 3-7, 6-7, 8-9, 11-12, (14-15), 16-16, 17-20, 21-21, 24-27, 26-29, 28-31. • Mörk FH: Gunnar Beinteinsson 9, Sigurjón Sigurðsson 6/4, Guðjón Árna- son 4, Hans Guðmundsson 3, Guðmund- ur Pedersen 3, Sturla Egilsson 2, Pétur Petersen 1. Varin skot: Jónas Stefánsson 10/1, Mgnús Árnason 3. • Mörk KA: Julian Duranona 11/5, Jóhann Jóhannsson 7, Björgvin Björg- vinsson 5, Leó Örn Þorleifsson 4, Patrek- ur Jóhannesson 4. Varin skot: Guðmundur A. Jónsson 16. Brottvísanir: FH 4 mín., KA 4. mín. Dómarar: Bræðurnir Egill Már og Örn Markússynir, stóöu sig vel. Áhorfendur: Um 600. Maður íeiksins: Julian Duranona, KA. Selfoss-ÍBV (13-9) 29-22 0-1,5-5,7-7, (13-9), 14-12,26-20,29-22. • Mörk Selfoss: Einar G. Sigurðsson 12, Valdimar Grímsson 6/2, Björgvin Rúnarsson 2, Erlingur R. Klemensson 2, Örvár Þór Jónsson 2, Finnur Jóhanns- son 2, Grímur Hergeirsson 1, Sigurður Þórðarson 1, Sigurjón Bjarnason 1. Varin skot: Gísli Felix Bjarnason 9/2, Hallgrímur Jónasson 3. • Mörk ÍBV: Arnar Pétursson 8, Gunnar Viktorsson 6, Svavar Vignisson 3, Emil Andersen 2, Helgi Bragason 1, Valdimar Pétursson 1, Engeni Dudhin 1. Varin skot: Sigmar Þ. Óskarsson 11. Brottvísanir: Selfoss 14 mín, ÍBV 10 mín. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlák- ur Kjartansson, mjög góðir. Ahorfendur: Tæplega 300. Maður íeiksins: Einar Gunnar Sigurðsson, Selfossi. Valur - Grótta (10-10) 23-22 1-0, 3-3, 5-7, 9-8, 10-10, 13-13, 16-16, 19-19, 23-19, 23-22 • Mörk Vals: Sigfús Sigurösson 5, Dagur Sigurðsson 5, Davíð Ólafsson 3, Vaigarð Thoroddsen 3, Ingi R. Jónsson 2, Ólafur Stefánsson 2/1, Jón Krisrjáns- son 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 12. • Mörk Gróttu: Juri Sadovski 12/5, Jens Gunnarsson 4, Davlð Gíslason 2, Jón Þórðarson 2, Róbert Rafnsson 1, Ein- ar Jónsson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 16/2. Brottvísanir: Valur 2 mtaútur. Dómarar: Stefán Arnaldsson og Rögn- vald Erlingsson, höfðu góð tök á leikn- um. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins: Juri Sadovski, Gróttu. ÍR-KR (11-8)21-15 1-0, 1-2, 5-3, 5-5, 9-5, (11-8), 13-11, 14-12, 17-12, 19-14, 21-15. • Mörk lR: Jóhann Ásgeirsson 5/4, Guðfinnur Kristmannsson 4, Njöröur Árnason 3, Frosti Guðlaugsson 3, Einar Einarsson 3, Daði Hafþórsson 2, Magnús Þórðarson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 13/1. • Mörk KR: Sigurpáll Árni Aðal- steinsson 4, Einar B. Árnason 4, Hilmar Þorlindsson 4/1, Haraldur Þorvarðarson 2, Guðmundur Albertsson 1. Varin skot: Ásmundur Einarsson 13. Brottvísanir: ÍR 12 mfa., KR 10 mín. Dómarar: Hákon Sigurjónsson og Guðjón L. Sigurösson, ákveðnir en á tíð- um bráöir. Áhorfendur: Um 100. Maður leiksins: MagnÚS Sig- mundsson, ÍR. • Viggó Sigurösson, þjálfari Stjörnunnar, þungt hugsi i Víkinni i gærkvöldi, þar sem liö hans vann öruggan sigur gegn Vfkingi. DV-mynd Brynjar Gauti NIÐURSTAOA Hvernig fer leikur Keflavíkur og Hjarðvíkur í úrvafsdcildinni í körfubolta? •• j j ,r o d d FOLKSINS 99-16-00 Ég á eng - Guðjón Þórðarson gagnrýni Guðjón Þórðarson, nýráðinn þjálfari íslandsmeistara Skagamanna í knattspyrnu, gefur forystu Knatt- spyrnusambands íslands ekki háa einkunn og segir að það komi aldrei til greina að hann starfi innan KSÍ á meðan þeir menn sem eru við vóldin í dag eru þar. Þetta sagði Guðjón á blaðamanna- fundi hjá Skagamónnum í gær, í til- efni samnings síns við ÍA, þegar hann var spurður hvort það kæmi Spennandi lokamínútur Ingibjörg Hinriksdóttir skri£ar: Það var magnþrangín spenna á lokaminútunum í leík Vals og Gróttu að Hlíðarenda í gær- kvöldi. Valsmenn virtust vera með unninn leik þegar 5 rnínutur voru til leiksloka, höfðu þá fjög- urra marka forystu en mættu óvæntri mótspyrnu frá nýliðum Gróttu, sem minnkuðu muninn í 23-22. Ólafur Stefánsson skaut fram hjá þégar rúm 1 mínúta var til leiksloka. Gróttumenn komust ekki í skotfæri og tíminn rann út. Leikmenn Gróttu sýndu frá- bæra baráttu gegn íslandsmeist- urunum. Juri Sadovski átti stór- leik, skoraði 12 mörk og átti auk þess a.m.k, 5 stoösendingar sem gáfu mörk. Sigtryggur Alberts- son markvörður og Jens Gunn- afsson léku einnig mjög vel i bar- áttuglöðu liði. Valsmenn voru ekki svipur hjá sjón og var vart hægt að sjá hvort liðið var íslands'meistari og hvort nýlíðar í deudmni. AHir leik- menn liðsins léku langt undir getu en þó enginn eins og þjálfar- inn Jón Kristjánsson sem var með hreint afleita nýöngu í skot- um sinum, skoraði aðeins 1 mark úr 8 skottilraunum. Skrípaleikur íSeljaskóla JÞórður CSdascai skrifar; „Við erum að mðta nýtt Iið og það var margt jákvætt í þessu sem ég vona að hjálpi okkur í &arnhaldinu,M sagði Eyjólfur Bragason, þjálfari IR, eftir sígur gegn K8, 21-15, í, mjög sveiflu- kenndum leik sem á köflum var hreinn skrípaleikur. Um miðjari síðari hálfleik náðu KR-ingar að minnka muninn í 14-12 og þannig hélst staðan í tæpar átta mínútur. KR-ingar fengu tækifæri til að komast frek- ar'inn i leikinn á kafla par sem IR-ingar léku afleitlega. Eyjólfur Bragason nýtti sér þá nýju regl- tirnar og tók leikhlé. Viö það rðnkuðu ÍR-ihgaf við sér oggerðu þrjú mörk í röð, eftir það var sig- urinh aldrei í hættu. „ Við gerðum Qeiri feila og suma sem eiga ekki að sjást í fyrstu deild.", sagði Willum Þór Þórs- son, þjálfari KR. STADAN KA..............3 3 0 0 97-81 6 Stjarnan......3 3 0 0 75-63 6 FH................3 2 0 1 87-73 4 ÍR.................3 2 0 1 58-60 4 Haukar.......2 l l 0 40-39 3 Valur...........3 1 1 1 63-€8 3 Víkingur.....3 10 2 69-69 2 ÍBV..............3 1 0 2 69-70 2 Grótta.........3 10 2 64-«5 2 Selfoss.........3 10 2 67-69 2 Aftureld......2 0 0 2 44-57 0 KR..V..........,.3 0 0 3 84-88 J) Stóruliðiní Mörg úrvalsdeildarfélög féllu úr deildai ensku knattspyrnunni í gærkvöldi. Everton tapaði heima fyrir MiHwalí, 2- ingu og Millwall vann 4-2 samanlagt. Che fyrir Stoke, 0-1, ogStoke komst áfram 0-1 ford gerði jafntefli við Nott Porest á útivi áfram 5-4 samanlagt. Önnur úrslit: Blackl Betra sagöi Magnús Sigui Guömundur rSlmaissan skriikr: „Það er ekki spurning aö Víkingarnir hafa komið mest á óvart í upphafi móts. Þetta eru ungir strákar sem spila vel og þeir eru óheppnir að vera ekki komnir með fleiri stig. Við höfum verið að spila ágætlega, betur en oft áður og nú er stefnan að halda því út svona"eitt mót," sagði Magnús Sigurðsson, stórskyttan í liði Stjörnunnar, við DV eftir að hann og félagar hans í Garðabæjarliðinu höfðu borið sigurorð af ungu og mjög svo spræku Víkingsliði, 25-28, í Víkinni. Þrátt fyrir að Stjörnumenn hafi haft Durano skoraði 11 mörk Róbert Róbertsson skriíar: Bikarmeistarar KA unnu sanngjarnan sigur á FH-ingum, 28-31, í leik efstu Uða 1. deildar í Kaplakrika í gærkvöldi. KA- mönnum líkar greinilega vel að leika í Krikanum því þeir hafa ekki tapað leik þar í síðustu rjórum viðureignum við FH. KA-menn voru betri aðilinn í skemmti- legum leik og þeir höfðu forystuna nán- ast allan leikinn. Hafnfirðingar byrjuðu að vísu betur og gerðu fyrstu 2 mörkin en eftir það voru norðanmenn með und- Fimm m; - gegn KR í kvennah Helga Sigmundsdóttir skrifar „Við spiluðum góða vörn og fengum mörg hraðaupphlaup út frá því. Sigur- inn var alltaf öruggur, en við slökuðum á þegar munurinn var orðinn mikill og KR náði að minnka muninn," sagði Harpa Melsteð, sem skoraði 4 mörk fyr- ir Hauka gegn KR í 1. deild kvenna í handknattleik í Strandgötu í gærkvöld. Haukar unnu öruggan sigur í leiknum, 27-22. Haukar byggðu upp gott forskot í fyrri hálfleik og staðan í hálfleik var 12-7. í síðari hálfleik komust Haukar í 20-10, en KR-ingar náðu að minnka muninn undir lokin, án þess þó aö sigur Haukar n T F a v ri c A v 4. K +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.