Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1995, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1995, Page 14
14 FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 27 Iþróttir Iþróttir Víkingur - Stjarnan (12-12) 25-28 0-2, 2-5, 5-6, 8-8, 12-11, (12-12), 12-15, 15- 17, 17-22, 23-24, 25-28. • Mörk Víkings: Knútur Sigurðsson 8/3, Birgir Sigurðsson 4, Guðmundur Pálsson 4, Þröstur Helgason 3, Kristján Ágústsson 3. Varin skot: Reynir Reynisson 9, Hlynur Mortens 2/1. • Mörk Stjörnunnar: MagllÚS Sig- urösson 9, Siguröur Bjarnason 7, Filippov 6/2, Jón Þóröarson 4, Konráö Olavsson 2. Varin skot: Axel Stefánsson 5, Ingvar Ragnarsson 3/1. Brottvisanir: VíkÍngUr 6 mín, Stjaman 4. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sig- urgeir Sveinsson. Áhorfendur: Um 300. Maður leiksins: MagnÚS SÍgUfÖS- son, Stjörnunni. FH-KA (14-15) 28-31 2-0, 2-3, 3-7, 6-7, 8-9, 11-12, (14-15), 16- 16, 17-20, 21-21, 24-27, 26-29, 28-31. • Mörk FH: Gunnar Beinteinsson 9, Sigurjón Sigurðsson 6/4, Guðjón Árna- son 4, Hans Guðmundsson 3, Guðmund- ur Pedersen 3, Sturla Egilsson 2, Pétur Petersen 1. Varin skot: Jónas Stefánsson 10/1, Mgnús Ámason 3. • Mörk KA: Julian Duranona 11/5, Jóhann Jóhannsson 7, Björgvin Björg- vinsson 5, Leó Öm Þorleifsson 4, Patrek- ur Jóhannesson 4. Varin skot: Guðmundur A. Jónsson 16. Brottvisanir: FH 4 mín., KA 4. mín. Dómarar: Bræðurnir Egill Már og Öm Markússynir, stóðu sig vel. Áhorfendur: Um 600. Maður íeiksins: Julian Duranona, KA. Selfoss-ÍBV (13-9) 29-22 0-1,5-5,7-7, (13-9), 14-12,26-20,29-22. • Mörk Selfoss: Einar G. Sigurösson 12, Valdimar Grímsson 6/2, Björgvin Rúnarsson 2, Erlingur R. Klemensson 2, Örvár Þór Jónsson 2, Finnur Jóhanns- son 2, Grímur Hergeirsson 1, Sigurður Þórðarson 1, Sigurjón Bjamason 1. Varin skot: Gísh Felix Bjamason 9/2, Hallgrímur Jónasson 3. • Mörk ÍBV: Amar Pétursson 8, Gunnar Viktorsson 6, Svavar Vignisson 3, EmU Andersen 2, Helgi Bragason 1, Valdimar Pétursson 1, Engeni Dudhin 1. Varin skot: Sigmar Þ. Óskarsson 11. Brottvísanir: Selfoss 14 mín, ÍBV 10 mín. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlák- ur Kjartansson, mjög góðir. Áhorfendur: Tæplega 300. Maöur ieiksins: Einar Gunnar Sigurðsson, Selfossi. Valur - Grótta (10-10) 23-22 1-0, 3-3, 5-7, 9-8, 10-10, 13-13, 16-16, 19-19, 23-19, 23-22 • Mörk Vals: Sigfús Sigurðsson 5, Dagur Sigurösson 5, Davíö Ólafsson 3, Vaigarð Thoroddsen 3, Ingi R. Jónsson 2, Ólafur Stefánsson 2/1, Jón Kristjáns- son 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 12. • Mörk Gróttu: Juri Sadovski 12/5, Jens Gunnarsson 4, Davíð Gíslason 2, Jón Þórðarson 2, Róbert Rafnsson 1, Ein- ar Jónsson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 16/2. Brottvísanir: Valur 2 mínútur. Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögn- vald Erlingsson, höfðu góð tök á leikn- um. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins: Juri Sadovski, Gróttu. ÍR-KR (11-8) 21-15 1-0, 1-2, 5-3, 5-5, 9-5, (11-8), 13-11, 14-12, 17-12, 19-14, 21-15. • Mörk ÍR: Jóhann Ásgeirsson 5/4, Guðfinnur Kristmannsson 4, Njörður Ámason 3, Frosti Guðlaugsson 3, Einar Einarsson 3, Daði Hafþórsson 2, Magnús Þórðarson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 13/1. • Mörk KR: Sigurpálf Ámi Aðal- steinsson 4, Einar B. Ámason 4, Hifmar Þórlindsson 4/1, Haraldur Þorvarðarson 2, Guðmundur Albertsson 1. Varin skot: Ásmundur Einarsson 13. Brottvísanir: ÍR 12 mín., KR 10 mín. Dómarar: Hákon Sigutjónsson og Guðjón L. Sigurðsson, ákveðnir en á tíð- um bráðir. Áhorfendur: Um 100. Maður leiksins: MtlgllÚS Sig- mundsson, ÍR. Viggó Sigurösson, þjálfari Stjörnunnar, þungt hugsi i Víkinni i gærkvöldi, þar sem lið hans vann öruggan sigur gegn Vikingi. DV-mynd Brynjar Gauti r ö d d NIÐURSTAÐfl ' I ■ííf’ Hvemigfer leikur Keflavíkur og Njarðvíkur í úrvalsdeildinni í körfubolta? $9-16-00 Kefíavík Njarövík Ég á enga samleið með KSÍ“ Guðjón Þórðarson gagnrýnir KSÍ og borgaryfirvöld í Reykjavík undanfarin ár harðlega Guöjón Þórðarson, nýráðinn þjálfari íslandsmeistara Skagamanna i knattspyrnu, gefur forystu Knatt- spyrnusambands íslands ekki háa einkunn og segir að það komi aldrei til greina að hann starfi innan KSÍ á meðan þeir menn sem eru við völdin í dag eru þar. Þetta sagði Guðjón á blaðamanna- fundi hjá Skagamönnum í gær, í til- efni samnings síns við ÍA, þegar hann var spurður hvort það kæmi til greina að hann settist í starf landsliðsþjálfara á komandi árum. „Ég á enga samleið með þessum mönnum en ég hef kannstó veriö svona vitlaus þegar ég hélt að mér myndi bjóðast starf landsliðsþjálfara nú á dögunum," sagði Guðjón. Þá gagnrýndi Guðjón borgaryfir- völd í Reykjavík vegna aðstöðuleysis knattspyrnufélaganna í borginni. Hann sagði að lítill metnaður væri í mannvirkjamálum hjá þeim sem stjórnuðu íþróttamálum og að þetta væri til vansa fyrir stjórnmálamenn- ina sem stjórnað hefðu í Reykjavík síðustu árin. Hann sagði að illa væri búið að knattspyrnumálum í Reykja- vík og hann sæi ekki fyrir neina breytingu í þeim málum. Hann sagði að forystumenn íþróttamála væru með handbolta í forgangsröð en knattspyrnan, sem væri eina íþrótta- greinin sem gæti sótt fé erlendis frá, sæti á hakanum. lokamínútur Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar Það var magnþrungin spenna á lokamínútunum í leik Vals og Gróttu að Hlíðarenda í gær- kvöldi. Valsmenn vii-tust vera með unninn leik þegar 5 mínútur voru til leiksloka, höfðu þá fiög- urra marka forystu en mættu óvæntri mótspyrnu frá nýliðum Gróttu, sem minnkuðu muninn i 23-22. Ólafur Stefánsson skaut fram hjá þegar rúm 1 mínúta var til leiksloka. Gróttumenn komust ekki í skotfæri og tíminn rann út. Leikmenn Gróttu sýndu frá- bæra baráttu gegn íslandsmeist- urunum. Juri Sadovski átti stór- leik, skoraði 12 mörk og átti auk þess a.m.k. 5 stoösendingar sem gáfu mörk. Sigtryggur Alberts- son markvörður og Jens Gunn- arsson léku einnig mjög vei i bar- áttuglöðu liði. Valsmenn voru ekki svipur hjá sjón og var vart hægt að sjá hvort liðið var íslandsmeistari og hvort nýliðar í deildinni. Allir leik- menn liðsins léku langt undir getu en þó enginn eins og þjálfar- inn Jón Krisfiánsson sem var með hreint afleita nýtingu í skot- um sínum, skoraði aðeins 1 mark úr 8 skottilraunum. Skrípaleikur í Seljaskóla Þóróur Gíslason skrifar: „Viö erum að móta nýtt lið og það var margt jákvætt í þessu sem ég vona að hjálpi okkur í framhaldinu,“ sagöi Eyjólfur Bragason, þjálfarí IR, eftir sigur gegn KR, 21-15, í.mjög sveiflu- kenndum leik sem á köflum var hreinn skripaleikur. Um miðjan síðari hálfleik náðu KR-ingar að minnka muninn í 14-12 og þannig hélst staðan í tæpar átta mínútur. KR-ingar fengu tætófæri tii að komast frek- ar' inn í leikinn á kafla þar sem ÍR-ingar léku afleitlega. Eyjólfur Bragason nýtti sér þá nýju regl- urnar og tók leikhlé. Viö það rönkuðu ÍR-ingar viö sér og gerðu þijú mörk í röð, eftir það var sig- urinn aldrei í hættu. „Viö gerðum fleiri feila og suma sem eiga ekki að sjást í fyrstu deild.”, sagði Willum Þór Þórs- son, þjálfari KR. STAÐAN KA ..3 3 0 0 97-81 6 Sfiaman.... ..3 3 0 0 75-63 6 FH ..3 2 0 1 87-73 4 ÍR .3 2 0 1 58-60 4 Haukar .2 1 1 0 40-39 3 Valur .3 1 1 1 63-63 3 Vikingur... .3 1 0 2 69-69 2 ÍBV .3 1 0 2 69-70 2 Grótta .3 1 0 2 64-65 2 Selfoss .8 1 0 2 67-69 2 Aftureld.... .2 0 0 2 44-57 0 KR .3 0 0 3 64-88 0 Stóru liðin féllu út eitt af öðru í Englandi Mörg úrvalsdeildarfélög féllu úr deildarbikarkeppninni í ensku knattspyrnunni í gærkvöldi. Everton tapaði heima fyrir MiIIwall, 2-4, eftir framleng- ingu og Millwall vann 4-2 samanlagt. Chelsea tapaði heima fyrir Stoke, 0-1, og Stoke komst áfram 0-1 samanlagt. Brad- ford gerði jafntefli við Nott Forest á útivelli, 2-2, og komst áfram 5-1 samanlagt. Önnur úrslit: Blackbum-Swindon 2-0 (5-2), Chester-Tottenham 1-3 (1-7), Derby-Shrewsbury 1-1 (4-2), Hull-Coventry 0-1 (0-3), Man City-Wycombe 4-0 (4-0), Newcastle-Bristol City 3-1 (8-1), Oldham-Tranmere 1-3 (1-4), Sheff Wed-Crewe 5-2 (7-4), Southampton-Cardiff 2-1 (5-1), Sunderland-Liverpool0-1 (0-3), Torquay-Norwich 2-3 (3-9), West Ham-Bristol Rovers 3-0 (4-0). Betra en oft áður - sagöi Magnús Sigurðsson, Stjömumaður, eftir sigur á Víkingi Guðmundur Hilmaxsson skrifar „Það er ektó spurning að Víkingarnir hafa komið mest á óvart í upphafi móts. Þetta eru ungir strákar sem spila vel og þeir eru óheppnir aö vera ekki komnir meö fleiri stig. Við höfum verið að spila ágætlega, betur en oft áður og nú er stefnan að halda því út svona’eitt mót,“ sagði Magnús Sigurðsson, stórskyttan i liði Stjörnunnar, við DV eftir að hann og félagar hans í Garðabæjarliðinu höfðu borið sigurorð af ungu og mjög svo spræku Víkingsliði, 25-28, í Vítónni. Þrátt fyrir að Stjörnumenn hafi haft undirtökin í leiknum nær allan leiktím- ann náðu Vítóngar svo sannarlega að stríða Stjörnumönnum. Fyrri hálfleik- urinn var jafn en um miðjan seinni hálf- leikinn náði Stjarnan góðum leikkafla og komst mest 5 mörkum yfir. Flestir hafa sjálfsagt haldið að þar með væri sigurinn í höfn en Árni Indriöason, þjálf- ari Vítóngs, hafði tromp á hendi. Hann lét taka tvo Stjörnumenn úr umferð og við það riðlaðist leikur Stjörnumanna og Víkingar gengu á lagið. Þeir náðu að minnka muninn í eitt mark þegar rúmar 2 mínútur voru eftir en Sfiörnumenn héldu haus í lokin. Duranona var frábær - skoraði 11 mörk þegar KA vann FH, 28-31, í Krikanum Róbert Róberlsson skrifar: Bikarmeistarar KA unnu sanngjarnan sigur á FH-ingum, 28-31, í leik efstu liða 1. deildar í Kaplakrika í gærkvöldi. KA- mönnum líkar greinilega vel að leika í Krikanum því þeir hafa ekki tapað leik þar í síðustu fiórum viðureignum við FH. KA-menn voru betri aðilinn í skemmti- legum leik og þeir höfðu forystuna nán- ast allan leikinn. Hafnfirðingar byrjuðu að vísu betur og gerðu fyrstu 2 mörkin en eftir það voru norðanmenn með und- irtökin. Þeir voru að vísu heppnir að hafa eins marks forystu í leikhléi því hinn frábæri leikmaður þeirra, Juhan Duranona, frá Kúbu, skoraði ævintýra- legt mark rétt áður en flautan gall. KA-menn leiddu áfram í síðari hálfleik en FH-ingar börðust þó vel og voru oft nálægt því að taka leitónn í sínar hend- ur. En herslumuninn vantaði hjá Hafn- firðingum og Duranona og félagar í KA-liðinu héldu sínu og fognuðu góðum sigri í leikslok. „Ég er mjög ánægöur með leikinn og sigurinn og það er frábært að vera með fullt hús og á toppnum eftir 3. umferð- ir,“ sagði Árni Stefánsson, aðstoðarþjálf- ari KA, við DV eftir leikinn. KA-menn hafa mjög sterkt lið og eru til alls líklegir í vetur. Duranona er gríð- arlega sterkur leikmaður í vöm og sókn og virðist geta skorað þegar hann vill. Guðmundur A. Jónsson varði mjög vel í markinu og þeir Björgvin Björgvinsson og Jóhann Jóhannsson léku einnig mjög vel. FH-ingar hafa alla burði til að leika betur en í þessum leik. Gunnar Bein- teinsson var bestur í annars jöfnu hði. Fimm marka Haukasigur - gegn KR í kvennahandknattleik. Fram vann Fylki og FH Val Helga Sigmundsdóttir skrifar „Við spiluðum góöa vörn og fengum mörg hraðaupphlaup út frá því. Sigur- inn var ahtaf öruggur, en við slökuðum á þegar munurinn var orðinn mikill og KR náði að minnka muninn,“ sagði Harpa Melsteð, sem skoraði 4 mörk fyr- ir Hauka gegn KR í 1. dehd kvenna í handknattleik í Strandgötu í gærkvöld. Haukar unnu öruggan sigur í leiknum, 27-22. Haukar byggðu upp gott forskot í fyrri hálfleik og staðan í hálfleik var 12-7. í síðari hálfleik komust Haukar í 20-10, en KR-ingar náðu að minnka muninn undir lokin, án þess þó að sigur Haukar væri í nokkurri hættu. í liði Hauka spilaði Ragnheiður Guð- mundsdóttir hornamaöur vel, ásamt Thelmu Ámadóttur, sem áður lék meö FH. Þá lék Hulda Bjarnadóttir vel í síð- ari hálfleik. Vigdís Sigurðardóttir mark- vörður lék einnig vel og varði 12 skot. Hjá KR voru Selma Grétarsdóttir, Helga Ormsdóttir og Brynja Steinsen bestar. Alda Guðmundsdóttir markvörður varöi 11/1 skot. • Mörk Hauka: Ragnheiður 5, Thelma 4, Harpa 4, Hulda 4, Judith 3, Auður 3, Kristín 2, Erna 1 og Ásbjörg 1. • Mörk KR: Helga 8, Selma 6, Brynja 4, Unnur 1, Valdís 1, Edda 1 og Anna 1. • Kolbrún Jóhannsdóttir lék sinn 600. leik fyrir Fram í gærkvöld. Mótherjamir voru Fylkir og Fram vann öruggan sigur 13-23. • Mörk Fylkis: Anna H 4, Ágústa 3, fr- ina 3, Helena 1, Lilja 1, Anna E. 1. • Mörk Fram: Guöriður 4, Arna 4, Kristín 3, Hafdís 3 Berglind 2, Þórunn 2, Svanhildur 1, Kristín P. 1, Ósk 1, Mette, 1 Þuríður 1. • Á Hlíðarenda sigraði FH Val 23-21 í jöfnum leik. í leikhléi hafði FH yfir 11-13. • Mörk Vals: Gerður 5, Björk 5, Eivor 4, Dagný 3, Kristjana 3 og Lija 1. • Mörk FH: Díana 6, Ólöf 6, Björk 6, Hildur P. 3, Bára 2 og Hildur E. 1. Arni Indriðason er greinilega að gera góða hluti með hið unga Víkingshð sem á örugglega eftir að veita mörgum liðum harða keppni. Leikstjórnandinn Guð*- mundur Pálsson lék mjög vel, hefur gott auga og lék samherja sína vel uppi. Birg- ir Sigurðson var sterkur og Knútur Sig- urðsson fellur vel inn í hðið. Sfiörnumenn mæta stertór th leiks og verða í toppbaráttunni. Magnús Sigurðs- son var mjög öflugur ásamt Sigurði Bjarnasyni og Dmitri Filippov kom sterkur upp á lokakaflanum. • Einar Gunnar skoraði 12 gegn ÍBV i gærkvöldi. Einar með 12 gegn ÍBV Guöm. K. SigurdórBson, DV, Selfossi: „Ég er ánægður með sigurinn og það er mjög gleðhegt að vera kominn á blaö,“ sagði Valdimar Grimsson, þjálfari og leikmaður Seifyssinga, eftir sigurmn á ÍBV í gær, 29-22. „Það er þó enn margt sem þarf að laga og við erum enn að vinna að ákveðnum breytingum á lið- inu. Vörnin var góð í fyrri hálf- leik en þeir náðu að hanga í okk- ur í þeim seinni þrátt fyrir aö hafa misst menn út af. Við vorum fullkærulausir og þeir nýttu sér það,“ sagði Valdimarennfremur. Sóknarleikur Selfyssinga var hraöur og þeir náðu strax nokkru forskoti. Snemma i síðari hálfleik var Eyjamaðurinn Ewgeni Dudk- in úthokaður frá leiknum eftir að hafa slegiö tilEinars Gunnars. Sigur heimamanna var sann- gjarn í leik sem var mjög skemmthegur. Langtbann Sigurður Björgvinsson, hand- knattleiksmaður úr Keflavík, var í gær úrskurðaður í 11 mánaða keppnisbann fyrir að slá dómara í leik gegn Gróttu á dögunum. Dómarinn, Hilmar Ingi Jónsson úr HK, er meö brákaö rífbein og hyggst leggja fram kæru á hend- ur Sigurði. Leikur liðanna í meistaraflokki B fór fram síðasta föstudag og þegar skammt var liðið af honum fékk Sigurður gult spjald fyrir brot á Gróttumanni. Hann sendi dómaranum tóninn og var þá retónn af velh í tvær mínútur. Sigurður var enn ekki sáttur og fékk aö hta rauöa spjaldið og þá sló hann dómarann tvívegis, fyrst í andlitið og síðan í brjóstkass- ann. Siguröur er kunnari sem knattspymumaður en hann er lehfiahæsti leikmaður 1. dehdar- innar í þeirri íþrótt frá upphafi. • Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA: „Ég hef kannski verið svona vitlaus þegar ég hélt að mér myndi bjóðast starf landsliðsþjálfara nú á dögun- um.“ Guðjón Þórðarson ráðinn til IA: Kostic þjálfari hjáKR? - Lúkas Kostic ræddi við KR í gær Lúkas Kostic, sem þjálfaði Grind- víkinga í 1. dehdinni í knattspyrnu í sumar, er efstur á óskalista KR-inga sem arftató Guðjóns Þórðarsonar í þjálfarastöðu hjá félaginu. KR-ingar hófu strax í gær leit að nýjum þjálfara eftir að ljóst varð að Guðjón Þórðarson hafði skrifað und- ir samning við Skagamenn. Forráðamenn knattspyrnudehdar KR ræddu við Lúkas Kostic í gær og er talið líklegt að hann tató viö KR- liöinu. DV hefur fyrir því traustar heimhdir aö KR-ingar hafi einnig mikinn áhuga á aö fá Þorstein Guð- jónsson til liðs við sig á ný en hann lék mjög vel með Grindvík sumar. Guðjón Þórðarson var í gær ráðinn þjálfari íslandsmeistara ÍA th næstu fiögurra ára. Guðjón verður einnig framkvæmdastjóri ÍA og leiðandi þjálfari efstu flokka. „Ég veit að hverju ég geng. Ég tek við góðu búi hjá ÍA. Vonandi verður þetta eins farsælt starf og ég vann með félaginu í þau fiögur ár sem ég þjálfaði liðið áður en ég fór th KR. Ég tel mig skilja vel viö KR. Ég skh- aði tveimur bikarmeistaratitlum í hús og við unnum allt nema dehdar- keppnina," sagði Guðjón Þórðarson. HK vann Fram með yfirburðum HK vann Fram með yfirburðum, 28-19, í 2. dehd karla í handknattleik í gærkvöldi. Staðan i leikhléi var 14-8. Siggi Sveins og Ásmundur Guð- mundsson skoruðu 5 mörk fyrir HK en Jón Andri Finnsson 8 fyrir Fram. Ahugahópar Eigum enn þá nokkra tíma lausa í íþróttasal okkar að Skemmuvegi 6. Uppl. í síma 557-4925. DHL-deildin HAUKAR - ÍR íþróttahúsinu við Strandgötu í kvöld kl. 20. Afram Haukar (^BÚNAÐARBANKI ÍSIANDS 4-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.