Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1995, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1995, Blaðsíða 15
 FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 27 Iþróttir ja samleið með KSÍ" nir KSI og borgaryfirvöld í Reykjavík undanfarin ár harðlega til greina að hann settist í starf landsliðsþjálfara á komandi árum. „Ég á enga samleið með þessum mönnum en ég hef kannski verið svona vitlaus þegar ég hélt að mér myndi bjóðast starf landsliðsþjálfara nú á dögunum," sagði Guðjón. Þá gagnrýndi Guðjón borgaryfir- völd í Reykjavík vegna aðstöðuleysis knattspyrnufélaganna í borginni. Hann sagði að lítill metnaður væri í mannvirkjamálum hjá þeim sem stjórnuðu íþróttamálum og að þetta væri til vansa fyrir stjórnmálamenn- ina sem stjórnað hefðu í Reykjavík síðustu árin. Hann sagði að illa væri búið að knattspyrnumálum í Reykja- vík og hann sæi ekki fyrir neina breytingu í þeim málum. Hann sagði að forystumenn íþróttamála væru með handbolta í forgangsröð en knattspyrnan, sem væri eina íþrótta- greinin sem gæti sótt fé erlendis frá, sæti á hakanum. 1 • Guójón Þórðarson, þjáffari ÍA: „Ég hef kannski verið svona vitlaus þegar ég hélt að mér myndi bjóðast starf landsliðsþjálfara nú á dögun- n f éliu út eitt af öðru í Englandi eildarbikarkeppninrá i dl, 2-4, eftir framleng- ; Chelsea tapaði heima nO-1 samanlagt. Brad- útivelli, 2-2, ogkomst lackburn-Swindon 2-0 (5-2), Chester-Tottenham 1-3 (1-7), Derby-Shrewsbury 1-1 (4-2), Hull-Coventry 0-1 (0-3), Man City-Wycombe 4-0 (4-0), Newcastle-Bristol City 3-1 (8-1), Oldham-Tranmere 1-3 (1-4), Sheff Wed-Crewe 5-2 (7-4), Southampton-Cardiff 2-1 (5-1), Sunderland-Liverpool 0-1 (0-3), Torquay-Norwich 2-3 (3-9), West Ham-Bristol Rovers 3-0 (4-0). i en oft áður gurðsson, Stjörnumaöur, eftir sigur á Víkingi undirtökin í leiknum nær allan leiktím- ann náðu Víkingar svo sannarlega að stríða Stjörnumönnum. Fyrri hálfleik- urinn var jafn en um miðjan seinni hálf- leikinn náði Stjarnan góðum leikkafla og komst mest 5 mörkum yfir. Flestir hafa sjálfsagt haldiö að þar með væri sigurinn í höfn en Árni Indriðason, þjálf- ari Víkings, hafði tromp á hendi. Hann lét taka tvo Stjörnumenn úr umferö og við það riðlaðist leikur Stjörnumanna og Víkingar gengu á lagið. Þeir náðu að minnka muninn í eitt mark þegar rúmar 2 mínútur voru eftir en Stjörnumenn héldu haus í lokin. Árni Indriðason er greinilega að gera góða hluti með hið unga Víkingslið sem á örugglega eftir aö veita mörgum liðum harða keppni. Leikstjórnandinn Guð*- mundur Pálsson lék mjög vel, hefur gott auga og lék samherja sína vel uppi. Birg- ir Sigurðson var sterkur og Knútur Sig- urðsson fellur vel inn í liðið. Stjörnumenn mæta sterkir til leiks og verða í toppbaráttunni. Mágnús Sigurðs- son var mjög öflugur ásamt Sigurði Bjarnasyni og Dmitri Filippov kom sterkur upp á lokakaflanum. ona var frábær rk þegar KA vann FH, 28-31, í Krikanum irtökin. Þeir voru að vísu heppnir að hafa eins marks forystu í leikhléi því hinn frábæri leikmaður þeirra, Juhan Duranona, frá Kúbu, skoraði ævintýra- legt mark rétt áður en flautan gall. KA-menn leiddu áfram í síðari hálfleik en FH-ingar börðust þó vel og voru oft nálægt því að taka leikinn í sínar hend- ur. En herslumuninn vantaði hjá Hafn- firðingum og Duranona og félagar í KA-liðinu héldu sínu og fögnuðu góðum sigri í leikslok. „Ég er mjög ánægður með leikinn og sigurinn og það er frábært að vera með fullt hús og á toppnum eftir 3. umferð- ir," sagði Arni Stefánsson, aðstoðarþjálf- ari KA, við DV eftir leikinn. KA-menn hafa mjög sterkt lið og eru til alls líklegir í vetur. Duranona er gríð- arlega sterkur leikmaður í vörn og sókn og virðist geta skorað þegar hann vill. Guðmundur A. Jónsson varði mjög vel í markinu og þeir Björgvin Björgvinsson og Jóhann Jóhannsson léku einnig mjóg vel. FH-ingar hafa alla burði til að leika betur en í þessum leik. Gunnar Bein- teinsson var bestur í annars jöfnu hði. larka Haukasigur ahandknattleik. Fram vann Fylki og FH Val væri í nokkurri hættu. í liði Hauka spilaði Ragnheiður Guö- mundsdóttir hornamaöur vel, ásamt Thelmu Árnadóttur, sem áður lék með FH. Þá lék Hulda Bjarnadóttir vel í síð- ari hálfleik. Vigdís Sigurðardóttir mark- vörður lék einnig vel og varði 12 skot. Hjá KR voru Selma Grétarsdóttir, Helga Ormsdóttir og Brynja Steinsen bestar. Alda Guðmundsdóttir markvörður varöi 11/1 skot. • Mörk Hauka: Ragnheiður 5, Thelma 4, Harpa 4, Hulda. 4, Judith 3, Auður 3, Kristín 2, Erna 1 og Ásbjörg 1. • Mörk KR: Helga 8, Selma 6, Brynja 4, Unnur 1, Valdís 1, Edda 1 og Anna 1. • Kolbrún Jóhannsdóttir lék sinn 600. leik fyrir Fram í gærkvöld. Mótherjarnir voru Fylkir og Fram vann öruggan sigur 13-23. • Mörk Fylkis: Anna H 4, Ágústa 3, ír- ina 3, Helena 1, Lilja 1, Anna E. 1. • Mörk Fram: Guðríður 4, Arna 4, Kristín 3, Hafdís 3 Berglind 2, Þórunn 2, Svanhildur 1, Kristín P. 1, Ósk 1, Mette, 1 Þuríður 1. • Á Hlíðarenda sigraði FH Val 23-21 í jöfnum leik. í leikhléi hafði FH yflr 11-13. • Mörk Vals: Geröur 5, Björk 5, Eivor 4, Dagný 3, Kristjana 3 og Lija 1. • Mörk FH: Díana 6, Ólöf 6, Björk 6, Hildur P. 3, Bára 2 og Hildur E. 1. • Einar Gunnar skoraði 12 gegn ÍBV i gærkvöldi. Einarmeð12 gegnÍBV Guðm. K. agutdóíBsan, DV, SeKossi; „Ég er ánægður með sigurinn og þáð er mjög gleöilegt að vera kominn á blað," sagði Valdimar Grímsson, þjálfari og leikmaður Selfyssinga, eftir sigurinn á ÍBV í gær, 29-22. „Það er þó enn margt sem þarf að laga og við erum enn að vinna að ákveðnum breytingum á lið- inu. Vörnin var góð í fyrri hálf- leik en þeir náðu að hanga í okk- ur í þeim seinni þrátt fyrir að hafa misst menn út af. Við vorum fullkærulausir og þeir nýttu sér það," sagði Valdimarenníremur. Sóknarleikur Selfyssinga var hraður og þeir náðu strax nokkru forskoti. Snemma í síöarihálfleik var Eyjamaðurinn Ewgeni Dudk- in útílokaður frá leiknum éftir að hafa slegið tilEinars Gunnars. Slgur héimamahna var sann- gjarn í leik sem var mjög skemmtilegur. Langtbann fyrirárásá dómarann Sigurður Björgvinsson, hand- knattleiksmaður úr Keflavík, var i gær úrskurðaður í 11 mánaða keppnisbann fyrir að slá dómara í leik gegn Gróttu á dögunum. Dómarirm, Hiimar Ingi Jónsson úr HK, ér með brákað rifbein og hyggst leggja fram kæru á hend- urSigurðL Leikur liðanna í meistaraflökki B f6r fram síðasta föstudag og þegar skammt var liðið af honum fékk Sigurður gult spjald fyrir brot á Gróttumanni. Hann sendj dómaranum tóninn og var þá reWnn af velli í tvær mínúrur. Sigurður var enn ekki sáttur og fékk að líta rauða spjaldið og þá sló hann dómarann Mvegis, fyrst í anulitið og síðan i brjóstkass- anh. Sigurður er kunnari sem knattspyrnumaður en hann er leikjahæsti leikmaður 1, defldar- innar í beirri iþrótt frá upphafi. Guðjón Þórðarson ráðinn til IA: Kostic þjálfari hjá KR? - Lúkas Kostic ræddi við KR í gær Lúkas Kostíc, sem þjálfaði Grind- víkinga í 1. deildinni í knattspyrnu í sumar, er efstur á óskahsta KR-inga sem arftaki Guðjóns Þórðarsonar í þjálfarastöðu hjá félaginu. KR-ingar hófu strax í gær leit að nýjum þjálfara eftír að ljóst varð að Guðjón Þórðarson hafði skrifað und- ir samning við Skagamenn. Forráöamenn knattspyrnudeildar KR ræddu við Lúkas Kostic í gær og er talið líklegt að hann taki við KR- liðinu. DV hefur fyrir því traustar heimildir að KR-ingar hafi einnig mikinn áhuga á að fá Þorstein Guð- jónsson til liðs við sig á ný en hann lék mjög vel með Grindvík sumar. Guðjón Þórðarson var í gær ráðinn þjálfari íslandsmeistara ÍA til næstu fjögurra ára. Guðjón verður einnig framkvæmdastjóri ÍA og leiðandi þjálfari efstu flokka. „Ég veit að hverju ég geng. Ég tek við góðu búi hjá ÍA. Vonandi verður þetta eins farsælt starf og ég vann með félaginu í þau fjögur ár sem ég þjálfaði liðið áður en ég fór til KR. Ég tel mig skilja vel við KR. Ég skil- aði tveimur bikarmeistaratitlum í hús og við unnum allt nema deildar- keppnina," sagði Guðjón Þórðarson. HK vann Fram med yf irburðum HK vann Fram með yfirburðum, 28-19, í 2. deild karla i handknattleik í gærkvöldi. Staðan í leikhléi var 14-8. Siggi Sveins og Ásmundur Guð- mundsson skoruöu 5 mörk fyrir HK en Jón Andri Finnsson 8 fyrir Fram. Ahugahópar Eigum enn þá nokkra tíma lausa í íþróttasal okkar að Skemmuvegi 6. Uppl. í síma 557-4925. DHL-deildin HAUKAR - ÍR íþróttahúsinu við Strandgötu í kvöld kl. 20. Áfram Haukar (ÝbDN \DMiMNKl ÍSIANÐS 4-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.