Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1995, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 5. OKTOBER 1995 35 i í 4 4 Sviðsljós Liz elskar enn hamiLarry Getur það verið að hjóna- band Elizabet- har Taylor og Larrys Forten- skys sé ekki far- ið í hundana? Sennilega ekki, ef marka má yf- irlýsingar hennar. „Við elskum hvort annað en við erum alltaf að rífast Þess vegna er best að við búum ekki saman," sagði Liz þegar Larry hafði hraðað sér til hennar á sjúkrahús um daginn. Kate betri en mynd á vegg Johnny Depp leikari er með stórfyrirsæt- unni mjóu, Kate Moss, og er hrifnari af henni en orð fá lýst. Um dag- inn kom hann í galleri í New York þar sem myndir af henni þöktu alla veggi. Aðspurður hvernig honum líkaðí, sagði hann: „Það er ekki eins spenn- andi og að vera aleinn með henni í herbergi." Elton John langbestur Breski popp- arinn Elton John a sölu- hæstu plötu. allra tima. Um er að ræða safnplötu með vinsælustu lög- unum hans og hef- ur hún selst í tólf milljón eintökum. Ekki ónýtt það. Andlát Ingibjörg Jóhannesdóttir, Klepps- vegi 28, Reykjavík, lést í Borgarspít- alanum 3. september sl. Friðrik Höjgaard lést á heimili sínu 3. október. Svanur Lárusson, Barónsstig 30, er látinn. Júlia Guðmundsdóttir, Hlévangi, Faxabraut 13, Keflavík, andaðist í Landspítalanum þriðjudaginn 3. október. Guðrún Sigríður Ottósdóttir, Skógarlöndum, Houston, Texas, lést á heimili sínu 4. október. Jarðarfarir Anna Pálsdóttir, áður til heimilis á Háaleitisbraut 105, verður jarð- sungin frá Háteigskirkju föstudag- inn 6. október kl. 13.30. Þorbjörg Líkafrónsdóttir, áður til heimilis í Sundstræti 21, ísafirði, sem lést á Hrafnistu í Reykjavík 27. september sl., verður jarðsungin frá Isafjarðarkirkju laugardaginn 7. október kl. 14. Guðný Einarsdóttir, Smáraflöt 9, Garðabæ, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 6. október kl. 13.30. Jórunn Guðmundsdóttir frá Ur- riðakoti, Kleppsvegi 124, verður jarðsungin frá Áskirkju föstudaginn 6. október kl. 15. Hansína Hannibalsdóttir, Þing- hólsbraut 28, Kópavogi, sem lést 27. september, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju í dag, fimmtudaginn 5. október, kl. 13.30. Jón Örn Ingvarsson vélstjóri, Njörvasundi 18, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju föstudaginn 6. október kl. 10.30. Sigurkarl Stefánsson stærðfræð- ingur verður jarðsunginn frá Hall- grímskirkju föstudaginn 6. október kl. 15. Lalli og Lína t/i _J ¦=> m 5 tn u. © VIIMWU. HOEIT ENTEftPHISCI, IMC. U«i<*ih»* »i m«i rMtmi lfMui. Ég veit ekkert um kjólinn en verðið er áhrifamikið. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 29. sept. til 5. október, að báðum dögum meðtöldum, verður í Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 552-2190. Auk þess verður varsla í Háaleitisapóteki, Háaleitisbraut 68, sími 581-2101, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar i síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga klf 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfíafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 4811955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 5. okt. Japansstjórn baðst lausnar í morgun. Rætt við MacArthur um mynd- un nýrrar stjórnar. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, slmi 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna I síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartlmi. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vííilsstaöa- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Arbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafh Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. ' Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud- laugard. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kL 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga. Spakmæli Stór hjörtu geta einnig barist í smá- fuglsbrjósti. Herman Wildenvey. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Búkasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafh íslands. Opið sunnud. þriðjud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði við Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Adamson Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 4811321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, slmi 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 6. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Mikill hraöi einkennir daginn og hætta er á ruglingi. Þú kemst þó vel frá öllu og engin vandræöi verða. Happatölur eru 4, 19 og 31. Fiskarnir (19. feþr.-20. mars): Þú lendir í því að hugga einhvern sem gerir mistök. Þú ert í góðu formi og þess vegna er leitað til þín. Áætlun virðist ætla að standast. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það er þrýst á þig aö skila meira verki en þér fmnst sann- gjarnt. Láttu ekki yfirkeyra þig. Þú missir af tækifæri í fé- lagslífinu. Nautiö (20. apríl-20. mai): Þessi dagur verður mjög annasamur og erfiðari en þú áttir von á. Félagslífið lofar góðu. Kvöldið verður sérlega ánægju- legt. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Allt virðist gerast af sjálfu sér fyrri hluta dags. Seinni hlut- inn er ekki eins uppörvandi. Óstundvísi einhvers fer i taug- arnar á þér. Krabbinn (22. jani-22. júlí): Þú skalt vanda þig í samskiptum við aðra. Ekki reyna að hafa áhrif á aðra. Þú ert undir smásjá hjá einhverjum. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Þér fmnst lítið miða áfram fyrri hluta dags. Láttu það ekki draga þig niður. Aðstæður verða mun betri seinni hluta dags. Meyjan (23. ágiist-22. sept.): Það verður mikið aö gera hjá þér á næstunni og þú skalt reyna að búa í haginn fyrir þig. Þá fer allt vel. Skipulag er nauösynlegt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert ekki alveg með á nótunum í nýju verkefhi. Þú þarft að leggja þig allan fram. Sýndu öðrum áhuga. Rökræður eru lík- legar í kvöld. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Áherslan er á samskipti. Hagstæð þróun á sér stað á vinnu- stað þínum. Þú tekur þátt í henni með góðum árangri. Kvöld- ið verður ánægjulegt. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Fólk leitar ráöa hjá þér. Mikilvægt er að þú bregðist vel við þvi að talsvert er í hufi. Síðari hluti dags verður sérlega ánægjulegur. Happatölur eru 3, 21 og 28. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Peningamálin veröa erfiö hjá þér I dag. Reyndu að blanda öðr- um ekki í þau mál. Föík er fremur órólegt og óþolinmæði er áberandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.