Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1995, Blaðsíða 24
36 FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 Það var betra með Alþýðuflokkn- um. Hefði frekar viljað Alþýðu- flokkinn „Ég hefði frekar viljað að stjórnarsamstarf hefði tekist milli okkar og Alþýðuflokksins." Árni Mathiesen í Tímanum. Spar á félögin „Ég hef sagt það áður að ég er spar á að ganga í félög, sé bara í Framsóknarflokknum, ung- mennafélaginu og kirkjunni minni." Guöni Ágústsson, í Alþýðublaðinu. Ummæli Friðrik með klærnar „Ofan í kaupið spyrja svo afar margir öryrkjar hvað verði nú eiginlega eftir af blessuðum „Jó- hönnu" bótunum þeirra, þegar Friðrik hefur komið í þær klón- um." Helgi Seljan í DV. Læt aldrei bækling ráða ferðinni „Þeir halda ailtaf að bæklingsdreifikerfi þeirra fál ferðamenn tll íslands. Ég hef aldrei ferðast tll ákveðins lands eftir að hafa lesið bækling um það." Friðrik Þór Friðriksson, um Ferðamálaráð í Tímanum. Einokun „Þetta er búið að vera einokun í 300 ár og það gerist ekki átaka- laust að þetta brotni upp." Róbert Melax lyfjafræðingur, í Morgunblaðinu. I fimmtíu ár hafa stórveldin verið áð sprengja kjamorkusprengjur af og til. Öflugasta kjarn- orkusprengjan Frakkar fá yfir sig mikil mót- mæli vegna kjarnorkuspreng- inga þeirra í Kyrrahafi þessa dagana. Mótmæli gegn kjarn- orkusprengjum hafa verið al- menn aUt frá því almenningur gerði sér grein fyrir mætti þess- ara vopna. Það voru sprengjurn- ar sem varpað var á Hiroshima og Nakasaki sem gerðu heimin- um Ijóst að nýtt vopn var komið til sögunnar. Little Boy, en svo Tónleikar var sprengjan kölluð sem varpað var í Hiroshima, var þó aðeins smákríli miðað við öflugustu kjarnorkusprengju sem sprengd hefur verið. Það voru Sovétmenn s.em sprengdu hana á Novaya Zemlya-svæðinu 30. október 1961. Sprengjan samsvaraði að sprengimætti 57 megatonnum af TNT og fór höggbylgjan þrisvar sinnum í kringum jörðina þannig að greina mátti á mæli- tækjum. Það tók fyrstu hljóð- bylgjuna 36 klst. og 27 mín. að Víða hvasst á landinu Á landinu verður áfram norðaustanátt, allhvöss eða hvöss, á Vestur-, Norður- og Norðausturlandi en mun hægari um sunnanvert landið. Á Suður- og Suðvesturlandi verður úrkomulítið eða úrkomulaust en súld eða Veðrið í dag rigning annars staðar. Hiti 3 til 10 stig. Á höfuðborgarsvæðinu er vaxandi norðaustanátt, norðaustan- kaldi eða stinningskaldi og skýjað þegar líður á daginn. Norðvestan kaldi og hætt við skúrum síðdegis. Breytileg átt og skýjað í nótt. Hiti 5 til 8 stig. Sólarlag í Reykjavík: 18.45 Sólarupprás á morgun: 7.49 Síðdegisflóð í Reykjavik: 16.13 Árdegisflóð á inorgun: 4.38 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 6 Akurnes alskýjað 10 Bergsstaðir alskýjað 6 Bolungarvík rigning 6 Egilsstaðir rigning 6 Keflavíkurflugvöllur léttskýjað 4 Kirkjubœjarklaustur skúr 8 Raufarhöfn rigning 5 Reykjavík skýjað 2 Stórhöföi alskýjaó 6 Bergen alskýjað 14 Helsinki þokumóóa 11 Kaupmannahöfn þokumóöa 14 Ósló súld 14 Stokkhólmur þokumóða 13 Þórshófn skýjað 9 Amsterdam þokumóða 14 Barcelona rigning 18 Berlín þokumóóa 13 Chicago alskýjað 14 Feneyjar þokumóóa 16 Frankfurt lágþokubl. 4 Glasgow rigning 11 Hamborg skýjaö 16 London léttskýjað 11 Los Angeles léttskýjaö 19 Lúxemborg rigning 14 Malaga léttskýjaö 18 Montreal alskýjaö 12 New York skúr 20 Nice skýjað 17 Nuuk alskýjaó 0 Orlando alskýjaó 26 París skýjaö 13 Róm þokumóða 17 Valencia skúr 18 Vin þokumóða 13 Winnipeg skýjaó 8 Jón Tryggvason leikstjóri: Margar senurnar á mörkunum „Við erum bara mjög ánægðir með myndina. Hún er vel leikin og rosalega hrá og með það er ég ánægður. Þetta er sérstök gerö mynda og ofsalega langt frá stórum amerískum framleiðslum eins og Waterworld og fleirum. Myndin hefur skemmtilegan karakter," sagði Jón Tryggvason leikstjóri en mynd hans, Nei er ekkert svar, verður frumsýnd í Bíóborginni í kvöld. Myndin er framleidd af Pett- er Borgli, Úlfi H. Hróbjartssyni og Jóni Tryggvasyni og að sögn þess síðastnefnda er myndin eins ódýr og hægt var að komast af með! „Okkur langaði tU að gera svart- hyíta mynd og ástæðan er engin, nema ef vera skyldi að það setur Maður dagsins fólk í dálitla fjarlægð við atburða- rásina og karakterana, er ögn kuldalegt. Þetta er enda kuldalegt líf sem þetta fólk lifir," sagði Jón. Aðspurður hvernig hiynd þetta væri sagði Jón hana vera heldur í spennukantinum en hún væri þó dálítið skrýtin. „Margar senurnar í myndinni' eru á mörkunum en einnig mjög margar ofsalega flottar. Þessi mynd á ekkert skylt við Foxtrott sem ég geröi fyrir nokkrum árum Jón Tryggvason. því þessi mynd er miklu meira „orginal". Hér erum við að gera hluti sem við höfum ekki gert áður en Foxtrott var miðuð að því að falla í ákveðið kram, sem hún og gerði. Við erum líklega að höfða til yngra fólksins," sagði Jón. Jón segir að ekkert sé farið að gera í markaðssetningu erlendis en þar falli íslensku myndirnar yf- irleitt mun betur í kramið en hér heima. Hann nefndi Cold Fever sem dæmi um það og sagði það vera mynd sem væri að gera mjög góða hluta. íslendingar hefðu hins vegar ekki komið að sjá hana af sllkri áfergju sem fólk hefði gert erlendis. „Ég er ekkert hræddur við að ís- lendingar eigi eftir að rakka þessa mynd niður því þetta er bara til- raun hjá okkur. Við eigum að gera miklu meira af svona ðdýrum myndum en gera síðan eina og eina 100-150 miUjóna króna mynd. Maður er alltaf spenntur fyrir frumsýningar því maður veit ekk- ert hvernig fólk tekur þessu. Ég hef aldrei verið hræddur við að taka áhættur og sýna fólki það sem ég hef gert. Ég er lítið fyrir að tala um hluti og gera þá svo aldrei," sagði Jón Tryggvason. Hann sagð- ist þegar vera farinn að vinna að næstu mynd, Ég elska þig, Chumee, mynd um íslenskan fylliraft sem vaknar á hveitiakri í Nýju-Mexíkó, hefur ekki hugmynd um hvernig hann komst þangað og talar ekki orð í útlensku. Myndgátan Lausn á gátu nr. 1333: ©A?3f SNORUR ------------EYPÓR-^- Þriðja umferðin í úrvalsdeudinni Tveimur umferðum er lokið í úrvalsdeildinni í körfuholta. Hafa óvænt úrslit litið dagsins ljós og víst er að breiddín er mun meiri i vetur en var i fyrra. í kvöld fer fram þriðja umferðin. í Grindavík leika heimamenn við ÍA, Keflvíkingar taka á móti Sýningar Njarðvíkingum og má búast við hörkuviðureign hjá þessum sterku liðum. Á Sauðárkróki leika Tindastóll og UBK, í vest- urbænum leika KR og Þór, í Hafnarfirði Haukar og ÍR og í ValsheimUinu leika Valur og Skallagrímur. AUir leikirnir hefjast kl. 20.00. Skák Á opnu móti í Amantea á ítalíu fyrir skömmu kom þessi staða upp í skák rússnesku stórmeistaranna Smagins, sem hafði hvitt og átti leik, og Sveshnikovs. Hvítur, sem hefur komið ár sinni vel fyrir borð, fann nú snjalla leið til sigurs: 8 i?> i 7 1 iii 6 IVÍ. &* 1 Tgra 4 «£»» 3 €5 2&m áAA ii S M ABCDEFGH 22. Bh6! Dd8 Hvítur hótaði einfald- lega 23. Dxf6 og 22. - Kg8 er engin lausn vegna 23. Bxg7 Kxg7 24. Dg5+ og vinnur. 23. Dxc5+ De7 24. Bxg7+! Kxg7 25. Dg5+ Kf8 26. Dh6+ Kg8 27. He5 Re4 28. Rxe4 Bxe4 29. Hxe 1 og svartur gafst upp. Jón L. Árnason Bridge Hindrunarsögn vesturs í þessu spili var lykillinn að vinningsleið sagnhafa í þessu spili. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og allir á hættu: * Á98 »G7 * G987 * KG98 * KDG1064 »954 * Á3 * 64 N * 5 » D1063 * KD106542 * 7 * 732 » ÁK82 * -- * ÁD10532 Suður Vestur 1« 2« 4-f pass 6* p/h Norður Austur 3* pass 44 pass Festarfé Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði Vestur hugsaði með sér að hann væri fullsterkur til að hindrunar- segja á tveimur spöðum en taldi þó þægilegt að eiga svona sterka hendi ef NS enduðu i þremur gröndum. Þá hefði innkoma á tígulás getað kom- ið sér vel. En suður ákvað að sýna slemmuáhuga eftir stuðningssögn norðurs á laufum og eftir fjögurra spaða fyrirstöðusögn norðurs lét suður vaða í slemmuna. Vestur kom út með spaðakónginn og útlitið var ekki bjart. Það fyrsta sem sagnhafa datt í hug var að hugsanlega væru þvingunarmöguleikar í spilinu en með spaðaleguna 6-1 virtust þeir möguleikar vera nánast óhugsandi. En hins vegar var vel hugsanlegt að austur ætti hjartadrottningu í spU- inu og það gaf hugsanlegan vinn- ingsmöguleika. Sagnhafi drap því á spaðaás í fyrsta slag, spUaði sig heim á laufás og síðan hjarta aö sjö- unni í blindum. Austur drap á tíuna og spUaði sig út á tígulkóng sem sagnhafi trompaði heima. Hann spU- aði næst laufi á kónginn og hjarta- gosanum úr blindum. Það gagnaðist austri hvorki að leggja drottninguna á né setja lítið spU. Sagnhafi gat losnað við tvo tapslagi í spaða í blindum niður í frUijörtu og unnið sitt spU. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.