Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1995, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 39 Kvikmyndir LAUGARÁS Sími 553 2075 DREDD DÓMARI Laugarásbíó frumsýnir myndina sem var tekin að Wuta til á íslandi: JUDGE DREDD. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Sýndkl. 5,7,9 og 11. DON JUAN Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýning TÁRÚRSTEINI Major Payne hefur yfirbugað alla vondu karlana. Þannig að eina starfið sem honum býðst nú er að þjálfa hóp vandræöadrengja. Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. Aðalhlutvei k: Damon Wayans (The Last Boy Scout). Sýndkl. 5, 7, 9og11. Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Aðalhlutverk: Þröstur Leó Gunnarsson, Ruth Ólafsdóttir, Heinz Bennent, Bergþóra Aradóttir, Ingríd Andree, Ulrích Tukur, Sigrún Lilliendahl, Jóhann Sigurðarson, Thomas Brasch og Benedikt Erlingsson. ***1/2 HK, DV. *k-k+ ÓHT,Rás2. ***1/2 ES, Mbl. 'k'k'k'k Morgunp. •kirk-k Alþýðubl. Sýnd kl. 4.45,6.55, 9 og 11.10. EINKALÍF PF/?KiK>s,\rX!MKI Sími 551 9000 im\mntmn: Frumsýning: BRAVEHEART Hvers konar maður býður konungi birginn? 'EHEAKi e»?é y HJINSIEIIEISSOI EÍNKAÖF m& Gamanmynd um ást og afbrýðisemi, glæpi, hjónaskilnaði, lambasteik, eiturlyf, sólbekki, kvikmyndagerð, kynlíf og aðra venjulega og hversdagslega hluti. Sýndkl. 5, 7,9og11. Sfðustu sýningar. Taktu pátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubfós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SlMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sýndkl.5, 7,9og11. **** EJ. Dagur. ; á***gb. A**1/2 SV, Mbl. *** EH, Morgunp. Einnig sýnd f Borgarbfói, Akureyri. DOLORES CLAIBORNE Loksins er komin alvöru sálfræði- legur tryllir sem stendur undir nafni og er byggður á sögu meistara spennunnar, Stephens Kings. Svona á bíóskemmtun að vera! Aðalhlutverk: Kathy Bates, Jennifer Jason-Leigh og Christopher Plummer. Leikstjóri: Taylor Hackford. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 1125. B.i. 12 ára. FORGET PARIS Stórskemmtileg og rómantísk gamanmynd um ástina eftir brúökaupið. Aðalhl. Billy Crystal og Debra Winger. Sýndkl.5, 7,9og11. Sviðsljós Stallone í göngum undir Hudson-fljóti í Róm Sylvester Stallone heiðrar Rómarbúa með nærveru sinni nú um stundir. Ekki er hann þó þar til að skemmta sér, að minnsta kosti ekki einvörðungu, heldur til að vinna og aftur vinna. Tökur standa nemilega yfir á hasarmyndinni Dagsljósi sem gerist eftir að sprenging hefur lokað jarðgöngum undir Hudsonfljótið, milli Manhattan og New Jersey. Stallone leikur fyrrum sjukra-flutningamann sem gerir sitt besta til að bjarga 300 til 400 manns sem eru innilokaðir í göngunum. Þetta er í annað sinn sem Sylvester er við upptökur í því merka kvikmyndaveri Cinecitta. Hið fyrra sinnið var við gerð fjallgöng- myndarinnar Cliffhanger. „Reynslan er besti kennarinn. Við vorum svo ánægðir með vinnuna við Cliffhanger að ég gat ekki annað en sagt já þegar mér var boðið að koma aftur til Cinecitta," sagði Stallone við fréttamenn. Koma hans til ítalíu vakti mikla athygli og voru fjölmiðlar uppfullir af fréttum um kappann, bæði góðum og slæmum. Göngin, sem voru smíðuð fyrir myndina, eru 500 metra löng og þau kostuðu um hálfa milljón dollara. Sylvester Stallone er ánægður aðstöðuna í Róm. með HÁSKOLABÍÓ Sfmi 552 2140 VATNAVEROLD Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tíma, með risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga líka. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanareið í magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á að ¦ missa af! Aðalhlutverk: Keuin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýndkl. 5.15,6.45,9.15 og 11. FREISTING MUNKS SNORRABRAUT 37, SÍMI5511384 BRIDGES OF MADISON COUNTY ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA ENKOMNIÐUR FJALLIÐ Sjonrænt meistaraverk frá Clöru Law (Autumn Moon) með Joan Chen i aðalhlutverki. Erótiskt og blóðugt sjónarspil, stórfenglegar og myndrænar bardagasenur i átakamiklu meistaraverki. Hershöfðingi á tímum Tang- ættarinnar i Kína sér eftir að hafa tekið þátt i blóðugu valdaráni og vill snúa baki við hermennskunni. En hann sleppur ekki... Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9og.11.10. INDÍÁNINN í STÓRBORGINNI Frábær gamanmynd sem slegið hefur í gegn í Frakklandi og fer nú sigurför um heiminn. Sýnd kl. 5 og 7. BRAVEHEART c; i ií s o n r . \VU<u kiinl i»t tn.iií woitfíl ' •íkt yi\ kiníí? Hvers konar maður býður konungi birginn? f/ 't' '" ¦''.",¦.- ... Sýnd kl. 9. kkkk EJ. Dagur. k-kk GB. kkk EH Morgunp. ***1/2 SV, Mbl. Einnig sýnd í Borgarbíói Akureyri. CASPER Stórkostlegasta ævintýri ársins er komið! Ótrúlegar tæknibrellur töfra fram drauginn Casper og hina stríðnu félaga hans. Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. KONGÓ Frá Michael Crichton, höfundi Jurassic Park, kemur einn stærsti sumarsmellur ársins. Sýnd kl. 9og 11.10. B.i. 14 ára. FRANSKUR KOSS Sýnd kl. 9og 11.10. Sýndkl. 9.15 og 11.05. B.i. 16ára. IIIIMIITIIIM IMITIIIIIIIl BÍÓIIÖ ÁLFABAKKA 8, SIMI 587 8900 WATERWORLD HUNDALÍF Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tíma, með risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga lika. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanareið í magnþrungnasta umhverfi kvjkmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efhi á að missaaf! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 5, 6.45, 9og11. B.i. 12ára. CASPER iliIWE Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. Á MEÐAN ÞÚ SVAFST While You Were Sleeping Sýnd kl. 4.50, 7 og 9. BATMAN FOREVER Sýnd kl. 9.10. DIEHARDWITHA VENGEANCE Sýndkl. 9.10. B.i. 16ára. Sýnd kl. 4.50. B.i. 10 ára. rcd SAG4-I ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 UMSÁTRIÐ 2 UNDERSIEGE2 ÓGNIR í UNDIRDJÚPUNUM N0THIN6 CAK STOP THE TIDE "FUlLTHRtJTrU "~" ~ -HRSIRAIE ¦ ¦j " MWBtraar • °* * 'APOÍfERHOUSf - ACim THRtUER!" • KH2U. IRSMNGION MN£ HA T------ ORIMSON TIOE •!fMT«:iífMs.»illí)íl«»t KUIHWMinSÍI'UllllKiJ',,™., :,íiíM-:Mí:í ic:-iti!if'.s:*-»iM|i ""iíu.un''¦it.i;,r-íii'-!!:ni '"..n Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10 f THX. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl.5,7,9og11fTHX DIGITAL. B.i. 16 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.