Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Síða 4
4 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 Fréttir Eimskip og Samskip berjast um smáfyrirtæki: Risar í stórátökum um landf lutningana tekist á um Vöruflutningamiðstöðina hf. og Landílutninga hf. I Eimskip hf. og Samskip hf. hafa á undanförnum árum haslað sér völl í landflutningum. Mikið kapphlaup hefur átt sér stað þar sem félögin hafa barist um smáfyrirtæki í flutningum. Neskaup- staður Reykjav Sélfoss tmannaeyjar Eimskip hf. Samskip hf. DV Stórátök eru milli risanna tveggja, Samskipa og Eimskips um flutninga- fyrirtæki sem eru í landflutningum. DV hefur heimildir fyrir því aö bæði skipafélögin hafi boðið grimmt í hiutafé einstakra félaga. Tvö fyrirtæki eru stærst sem mið- stöð vöruflutninga. Þar er um að ræða Landflutninga og Vöruflutn- ingamiðstöðina í Reykjavík. Tahð er að milh 80 og 90 prósent af landflutn- ingum sem fara um Reykjavík fari í gegnum þau fyrirtæki. Þessum tveimur fyrirtækjum er stjórnað af smærri fyrirtækjum sem hvert um sig eiga þar hiut. Eimskip hefur lagt áherslu á aö ná fótfestu í Vöruflutn- ingamiðstöðinni með því að kaupa sig inn í fyrirtækin sem standa að henni. Að sama skapi hafa Samskip lagt áherslu á að ná ítökum í fyrir- tækjum sem eru innan Landflutn- inga. Keppa fyrir norðan og austan Samskipsmenn eiga þegar stóran hlut í Flutningamiðstöð Norður- lands, FMN sem stofnað var með samruna Stefnis hf. á Akureyri og Óskars Jónssonar og co. hf. á Dalvík. Að sama skapi á Eimskipafélagið meirihluta í flutningafyrirtækinu Dreka hf. á Akureyri. Eimskip á einnig meirihluta í flutn- ingafyrirtækinu Viggó hf. á Nes- kaupstað. Þá hefur verið gerður samningur við Vöruafgreiðslu Ingi- mars Þórðarsonar á Egilsstöðum og er það fyrirtæki nú í meirihlutaeign Viggós hf. og Dreka hf. Þetta er metið sem svar Eimskips- manna við Flutningamiðstöð Aust- urlands sem Samskip eiga og reka á Reyðarfirði og Egilsstöðum. Þar keyptu Samskipamenn flutninga- deild Kaupfélags Héraðsbúa og sam- einuðu sínum rekstri. Báðir reyna fyrir sér í Bolungarvík Á Suðurlandi hafa Samskip komið upp Flutningamiðstöð Suðurlands sem stofnuð var eftir að fyrirtældð keypti flutningadeild Kaupfélags Ár- nesinga. Þaö fyrirtæki er rekið á Sel- fossi. í Vestmannaeyjum á Samskip Flutningamiðstöð Vestmannaeyja með Vinnslustöðinni hf. Þá er vitað að bæði Eimskip og Samskip hafa átt í viðræðum við fyrirtæki á Akra- nesi, ísafirði, Vestmannaeyjum og víðar, ýmist um kaup, samruna eða samstarf. Báðir hafa átt í viðræðum við Ár- mann Leifsson í Bolungarvík sem er annar tveggja stærstu flutningaaðila á Vestfjörðum. Þar hafa ekki náðst samningar enda þykir Ármann harð- ur í horn að taka og stífur á sínum kröfum. Bæði fyrirtækin eru með fjölda samstarfssamninga í gildi við sjálfstæða aðila þó ekki sé þar um eignaraðild að ræða. Átök risanna tveggja mælast mis- vel fyrir. Margir telja þetta vera eðh- lega þróun en aðrir segja þetta snú- ast alfarið um að hákarlamir séu komnir á kreik og gleypi aht kvikt sem fyrir þeim verður. „Það er mjög bagalegt ef þessi stóru skipafélög eru að yfirtaka landflutn- ingana. Þetta er mjög slæmt fyrir þá sem eru eingöngu í landflutningun- um,“ segir Jóhann Guðjónsson hjá Allrahanda hf. í Reykjavík um sókn Eimskipafélags íslands og Samskipa inn í fyrirtæki sem eru í landflutn- ingum. Allrahanda rekur tvo flutn- ingabíla sem aka til Vestfjarða og er með dæmigerðan rekstur. Einn viðmælenda DV vildi ekki láta nafns sín getið þar sem yfirlýs- ingar í máhnu gætu skaðað við- skiptahagsmuni hans. Hann sagði að smærri aðilar í landflutningum fylgdust með þessum ósköpum úr fjarlægð. „Það er misjafnt hvernig það leggst í menn þegar stóri risinn ætlar að gleypa litla manninn. Bæði skipafé- lögin eru aö seilast inn á þennan markað og hafa verið miklar þreif- ingar í gangi,“ segir hann. -rt Stef nan að færa störf út á land „Við erum að vinna eftir okkar „Þetta er liður í okkar uppbygg- hugmyndafræði sem gengur út á ingu á ílutningakerfl innanlands. það að vera með í sjálfstæðum fé- Undanfarin ár hefur sú þróun oröiö lögum sem rekin eru af heima- að áhersla á strandsiglingar hefur mönnum og starfsmenn séu heima- minnkaö samfara bættu vegakerfi. menn. Stefnan er sú aö færa störf Við erum ekki í kapphlaupi við út á land frekar en til Reykjavík- Eimskip. Við erum bara að byggja ur,“ segir Ragnar Guðmundsson, upp okkar viðskipti á okkar for- deildarstjóri innanlandsdeildar sendum og bæta sem kostur er Samskipa, um sókn félagsins á þjónustu við viðskiptavini,“ segir sviði landflutninga. hann. „Við höfum veriö að kaupa „Grundvöllurinn fyrir því að rekstrareiningar og sameina þar þessi stóru fyrirtæki eru að fara sem heimamenn eru eigendur að inn í þennan rekstur er það rekstr- stórum hluta. Við erum í dag arhagræðisemstórareiningargeta stærstiríþessumflutningum,“seg- boðið upp á en litlir aöilar geta ir Ragnar. ekki. Síðan eru breytingar á la- Hann segir að ekki sé um kapp- gaumhverfi varðandi vökulög og hlaup risanna tveggja að ræða. fleira sem gerir einyrkjum erfitt Eimskips og Samsklpa. Samskip sé fyrir á lengri leiðum. Þetta gengur einfaldlega að byggja upp flutn- allt út á mikla nýtingu á tæKjun- ingakerfi á eigin forsendum. um,“segirRagnar. -rt saiviskip Frá athafnasvæði Samskipa á Sel- fossi þar sem fyrirtækið rekur FMS. DV-mynd Kristján Flutningabíll Eimskips á faraldsfæti. Félagið hefur að undanförnu bætt mjög við bílaflota sinn. DV-mynd JAK Þórður Sverrisson hjá Eimskip: Einyrkjabu- skapurinn fer minnkandi ;,Eimskip hefur verið í innan- átt farsælt samstarf fyrir báða að- landsflutningum í áratugi. Þeir ila. Þetta eru hlutafélög sem eru á hafa veriö fyrst og fremst á sjó en landsbyggöinni en ekki í Reykaj- eirrnig mjög mikið á landi. Eimskip vfk. Þessi einyrkjabúskapur sem er meö yfir 30 bíla rekstri. Þróunin víða er hér er minnkandi erlendis hefur verið sú að viðskiptavinir og þetta hefur breyst mikið á und- okkar hafa viljað koma vöru hratt anförnum áratug," segir Þórður, til staöa úti á landi eftir aö vegir Hann segir Ijóst að barátta sé um urðu betri,“ segir Þóröur Sverris- hlutdeild í innanlandsflutningum. son, framkvæmdasljóri flutninga- „Það er alveg rétt aö Eimskip og sviðs Eimskips, um vaxandi þátt- Samskip eru að keppa um innan-' töku félagsins í landflutningum. landsfiutningamarkaöinnn bæði á „Við höfum farið í samstarf meö sjó og landi, alveg eins og i milli- aöilum úti á landi og eigum í fyrir- landaflutningum. Keppni á þessum tækjum meö einstaklingum sem markaöi milh þessara fyrirtækja áttu þau einir áður. Þeir reka þessi hefur átt sér stað lengi. Það er einn- fyrirtæki og við sitjum með þeim í ig verið að keppa við aöra sem eru stjóm og erum þannig þátttakend- á þeim markaði," segir Þórður. ur í þeirra rekstri," segir Þórður. Hann segir að Mfli maöurinn „Þetta er einfaldlega spuming þurfi ekki aö verða undir í þessari um aö viö viljum starfa með aöilum baráttu risanna. sem eru í þessu og þekkja þessi „Þettaer einfaldlegahlutiafþró- viðskipti. Þeir hafa mikið ffam að un sem á sér alls staðar staö. færa og við höfum eitthvað til mál- Tíminn stendur ekki kyrr og menn anna að leggja og erum með flutn- em að hagræða með því að búa til ing inni í þeirra rekstri. Við höfum stærri einingar," segir Þórður. -rt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.