Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Side 5
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 5 Fréttir Ákæran 1 Gýmismálinu snýst eingöngu um að hafa látið hrossið keppa illa á sig komið: Hinrik mun ekki verða dæmdur fyrir lyfjagjöf - mestar líkur á að málið teQist frekar og dómur verði ekki kveðinn upp fyrr en á næsta ári Ef fram fer sem horflr er ekki hægt að vænta dóms í svokölluðu Gýmis- máli fyrr en á næsta ári því nú hefur hvert atriðið af öðru orðið til þess að það hefur tafist enn frekar en það hafði þegar gert áður en ákæra var gefin út - aðalástæðan er að illa hef- ur gengið að fá sakbominga, veijend- ur og sækjanda til að samræma tíma sinn. Samkvæmt upplýsingum DV ligg- ur alveg ljóst fyrir að eins og ákæran er úr garði gerð verða sakborning- arnir, þeir Hinrik Bragason, sem var eigandi Gýmis, og Helgi Sigurðsson dýralæknir, ekki dæmdir fyrir að hafa gefið gæðingnum lyf þrátt fyrir að rannsókn málsins hafi að veru- legu leyti snúist um gjöf á staðdeyfi- lyfinu litokaine fyrir keppni á lands- mótinu þann 3. jiðí 1994. Mennimir em hins vegar eingöngu ákærðir fyrir brot á lögum um dýra- vemd með því að hafa látið hrossið keppa, augljóslega illa á sig komið, með þeim afleiðingum aö það brotn- aði illa í keppninni og síðan varð að fella það. Lyfjagjöfin í ákærunni er hins vegar aukaatriði og í raun að- eins rökstuðningur fyrir hinni meintu illu meðferð sem varðar viö brot á lögum um dýravernd. Menn- irnir verða því hvorki sakfelldir né sýknaðir fyrir lyfjagjöf. Tveir meðdómsmenn með Pétri Guðgeirssyni héraðsdómara hafa verið skipaðir í máhnu, þeir Páll Stefánsson dýralæknir og Eyjólfur ísólfsson, kennari að Hólum og tamningamaður. Ríkissaksóknari gaf út ákæm í júní en málið var þing- fest hjá Héraðsdómi Reykjavíkur þann 11. ágúst, þá án sakborning- anna. Eftir það reyndist erfitt að samræma tíma málflytjenda. Nýlega hélt Egill Stephensen, sækjandi málsins, í náms- og kynningarleyfi Skýrsla lögreglu um barsmíöar í miöbænum: Miður að lögreglu- maður f ór að munnhöggvast „Viðurkennir lögreglumaðurinn að hann fór að munnhöggvast, sem er miður,“ segir í skýrslu lögregl- unnar í Reykjavík um átök sem urðu í miðbæ Reykjvíkur þegar Erni Árnasyni var misþyrmt þar um síð- ustu helgi. Eins og fram kom í viðtali við Öm í DV í fyrradag neitaði lögreglan að sinna óskum konu, sem var með honum, um aö koma Erni th hjálpar. Kom tíl rifrildis á Miðbæjarstöð lög- reglunnar og var konunni vísað út. Vitni hefur lýst að konan hafi verið mjög æst og segist lögreglan hafa vísaö henni út þess vegna. Öm sagði að lögregla hefði einnig neitað að leita árásarmanninn uppi. í skýrslu lögreglu segir að lögreglu- mennirnir hafi metið stöðuna svo að þurft hafi að koma Erni á slysadeild sem fyrst og því ekki leitaö strax að árásarmanninum. Það hafi og verið vonlítið verk þar sem mannþröng var í miðbænum. - GK Daníel Ólafeson, DV, Akranesi: Nú fara árshátíðir fyrirtækja og félaga í hönd. Næstu helgar verður íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum breytt í dansstað og munu nokkur stærri fyrirtæki bæjarins halda árs- hátiðir sínar þar, m.a. HB hf. og ís- lenska járnblendifélagið. til Bandaríkjanna og er hann ekki væntanlegur heim fyrr en í desemb- er. Hallvarður Einvarðsson ríkissak- sóknari sagði við DV í gær að ekki hefði verið ákveðið hvort annar sækjandi hlypi í skarðið fyrir Egil. „Eghl var búinn að setja sig ákaf- lega vel inn í máhð og reyndar stóðu vonir til að honum tækist að flytja það áður en hann fór utan en af því varð því miður ekki. Það er erfitt að skipta um menn í svona málum, tíminn flýgur áfram en það er ekki endanlega afráðið enn hvemig leyst verður úr þessu,“ sagði Hallvarður. -Ótt Nýtt kvöldverðartilboð 6/10 -12/10 Skelfiskpatéásalatbeði meðpiparrótarsósu Ávaxtaiskrap Hunanqsqljáður lambavöðvi með léttsoðnu qrænmeti oq rauðvinssósu Kahlúa ostaterta Kr. 1.995 (Uesta HÁDtGISVTJiD AKTILBOD ALLA VIRKA DAGA td GuffncffCi ^ Laupaveoi n8 rcminn)' Lau?ave?i 178 fírni 588 9967 Akranes: íþróttahúsi breytt í dansstað Þetta er gert þar sem ekki er til nógu stór salur í bænum th að taka við árshátíöum þessara fyrirtækja. Salur Fjölbrautaskólans er einn stærsti salur á Vesturlandi en þar má ekki neyta áfengis nema á sumr- in þegar heimavistinni er breytt í hótel. 1. október Upplýsingar M um erlend númer > 1. október 1995 - þriggja stafa þjónustunúmer Pósts og síma tekin í notkun tii samræmis víð önnur lönd Evrópu. 08 breytist í 114

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.