Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 UtLönd Irskur göngugarpur: Fékk bókmenntanóbel írska ljóðskáldlnu Seamus Hean- ey voru veitt nóbelsverðlaunin i bókmenntum í gær en þegar síðast fréttist var skáldið einhvers staðar á gönguferð um gríska sveit og hafði sennilega ekki hugmynd um þann mikla heiður sem hafði fallið honum í skaut „Við náum ekki sambandi við ; hann," sagði dóttir hans. Seamus Heaney er fæddur á Norður-írlandi fyrir 56 árum en býr í Dyflinni. Sænska nóbelnefnd- in sagði að Heahey hefði fengið verðlaunin fyrir „verk ljóðrænnar fegurðar og siðferðilegrar dýptar sem upphefja kraftaverk hvunndagsins og hina ufandi for- tíð." Reuter Fundarboð Stjórn Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. boðar til hlut- hafafundar föstudaginn 13. okt, 1995 kl. 16.00 á skrifstofu félagsins, Strandgötu 39, Eskifirði. Fundarefni: 1) Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 2) Önnur mál. V I K I N G A IfTlf Vinningstölur r miðvikudaginn:| 4.10.1995 VINNINGAR 6 af 6 a5af 6 _+bónus 5af 6 nl 4af 6 El 3af6 ••^+bónus FJÖLDI VINNINGA JL 7 223 946 UPPHÆO A HVERN VINNING 23.810.000 1.045.412 35.610 1.770 170 Aöaltölur: (28)(38)(39) BÓNUSTÖLUR r)(8j(ii Heildarupphæð þessa viku 49.470.212 Áísi.: 1.850.212 j H vinningur fór til Danmerkur og Noregs tíPPLÝSINQAR. 8ÍMSVARIS1- «81511 LUKKULINA W 10 00 - TEXTAVARP 451 »IKT MH P FTBIRMR* 0» I'IItMrviU UII UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvols- velli, þriójudaginn 10. október 1995 kl. 15.00, á eftirfarandi eign- um: Arharhóll t Vestur-Landeyjahreppi. Þingl. eig. Ásta Guðmundsdóttir og Erlendur Guðmundsson. Gerðarbeið- endur eru Landsbanki íslands og sýslumaður Rangárvallasýslu. Arnarhóll U} Vestur-Landeyjahreppi. Þingl. eig. Ásta Guðmundsdóttir og Erlendur Guðmundsson. Gerðarbeið- andi er Landsbanki íslands. Hlíð I, E og ffl, Austur-Eyjafjalla- hreppi. Þingl. eig. Eiríkur Ingi Sigur- jónsson. Gerðarbeiðendur eru Lands- banki íslands og Fóðurblandan hf. Hólavangur 12, Hellu. Þingl. eig. Jóna Lilja Marteinsdóttir. Gerðarbeiðandi er Islandsbanki hf. Stóra-Hof, Rangárvallahreppi. Þingl. eig. Sigurbjörn Eiríksson. Gerðarbeið- andi er Stofhlánadeild landbúnaðar- ins. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁEVALLASÝSLU UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftiríarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Álftamýri 30, 1. hæð t.h., þingl. eig. þb. Baldurs Skaftasonar, gerðarbeifr endur Byggingarsjóður ríkisins og tollstjórinn í Reykjavfk, þriðjudaginn 10. október 1995 kl. 15.00. Grensásvegur 58, íbúð á 3. hæð t.h., merkt A, þingl. eig. Erla Vídalín Helgadóttir, gerðarbeiðandi Lands- banki Islands, þriðjudaginn 10. októb- er 1995 kl. 14.30. ______________ Grýtubakki 6, íbúð á 3. hæð t.h, merkt 3-3, þingl. eig. Kristín Sævarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður yerkamanna, Gjaldheimtan í Reykja- vík og Húsfélagið Grýtubakka 2-16, þriðjudaginn 10: október 1995 kl. 17.00. Grýtubakki 28, íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Ólöf Guðjónsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna, Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsfél. Grýtubakka 18-32, þriðjudag- irm 10. október 1995 kl. 16.30. Krókabyggð 32, Mosfellsbæ, þingl. eig. Mosfellsbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðju- daginn 10. október 1995 kl. 10.30. Leirubakki 16, 2. hæð t.h., þingl. eig. Hulda Ragnarsdóttir og Björn Guð- jónsson, gerðarbeiðendur Byggmgar- sjóður ríkisins, húsbréfadeild, Gjald- heimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 10. október 1995 kl. 16.00.______________ Undraland 4, þingl. eig. Helga Þ. Stephensen, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður rfldsins, Gjaldheimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf. og Lífeyr- issjóður starfsmanna ríkisins, þriðju- daginn 10. október 1995 kl. 14.00. Unufell 50, íbúð á 3. hæð t.h., merkt 3-2, þingl. eig. Hafdís Jakobsdóttir, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf. 537 og Sparisjóður vélstjóra, þriðjudaginn 10. október 1995 kl. 15.30.___________ SÝSUJMAÐIMNN í REYKJAVÍK Franski málaliðinn Bob Denard í böndum til Frakklands: Ekkert á því að f ara á eftirlaun „Það eru engin skilyrði, þetta er ekld uppgjöf," sagði franski ævin- týramaðurinn og málahðinn Bob Denard í gær, þegar hann gaf sig á vald frönskum sérsveitum sem brutu á bak aftur valdarán hans á Kómor- eyjum í Indlandshafi. Hínn 66 ára gamli málaliði var þungur á brún þegar hann haltraði í úrhellisrigningu út um hliðið á Kandami-herbúðunum með tvo fé- laga sína sér við hlið. Denard, sem rændi völdum á Kó- moreyjum á fimmtudag í síðustu viku, var þegar í stað vísað úr landi og talið er að hann hafi komið með franskri herflutningavél til frönsku eyjarinnar Reunion í Indlandshafi í gærkvöldi. Denard verður fluttur til Frakklands í dag og aíhentur lögregl- unni. Denard var dæmdur í fimm ára skilorðsbundið fangelsi árið 1993 fyr;- ir misheppnaða valdaránstilraun í Afríkuríkinu Benín nokkrum árum áður og hann er eftirlýstur í Frakk- landi fyrir að hafa farið úr landi án heimildar dómara. Stjómvöld í París sögðu að ekki hefði verið samið um neinar tilslakanir í sambandi við uppgjöf hans. Frakkar sendu sex hundruð úr- valshermenn til Kómoreyja á miö- vikudagsmorgun til að kveða valda- ránsmenn í kútinn. Málaliðar og inn- fæddir stuðningsmáhn þeirra hnepptu óvinsælan forseta eyjanna í varðhald en honum var sleppt á mið- vikudag, heilum á húfi. Bob Denard á að baki langan feril sem málaliði um Afríku þvera og endilanga. Aðspurður hvort hann mundi setjast í helgan stein, svaraði hamr. „Er ég þesslegur að ég fari að setjastíhelganstein?" Reuter Framkvæmdastjóri hótels á Flórída skoöar hér skemmdir í einu herbergja hótelsins eftir að fellibylurinn Opal hafði farið þar um. Um eins metra iag af sandi var á gólfinu. Simamynd Reuter Baðst af sökunar áfjöldamorði Christian Reher, 19 ára Þjóö- verji, var ruðurlútur fyrir rétti i| Þýskalandi í gær og hvíslaði lágt aö haim bæðist fyrirgefrtingar á að hafa kveikt i húsi og þaniúg banað fimm tyrkneskum konum og stulkum í Solingen fyrir fimm áruiru Árján mánaða réttarhöld vegna málsins voru á lokastigi í gær. Reher viðurkenndi enn og aftur að hann hefði einn kveikt í húsi Tyrkjanna en ekki viljað að afieiðingarnar yrðu jafn hroöa- legar, íkveikjan átti sér stað þeg- ar ofbeldisaðgerðir nýnasistai skóku Þýskaland skömmu eftir sameiningu þýsku ríkjanna fyrir fimm árum. England: Mál aldarinnar á öðrum nótum Réttarhöld yfir Rosemary West, sem ákærð er fyrir að hafa myrt 10 Ungar konur og stúlkur, héldu áfram í Wincester í gær. Mála- ferlin eru gerólík því sem átti sér stað uudir réttarhöldunum yfir O.J. Simpson. Lögmenn mega ekSá tjá sfe fyrr en ctómur hefur fallið og fjölmiðlar mega eínungis skýrafrá því sem sagt er i réttar- salnum. Reuter Deiluaöilar fagna vopnahléssamkomulagi í Bosníu: Mikilvægt augnablik í sársaukaf ullri sögu - segir Bill Clinton Bandaríkjaforseti Harðir bardagar geisuðu enn í norðvesturhluta Bosniu í gær þrátt fyrir að deiluaðilar hefðu faUist á vopnahlé frá og með þriðjudeginum kemur, 10. október. Friðarviðræður hefjast síðan í Bandaríkjunum 25. október. Bill CUnton Bandaríkjaforseti fagnaði samkomulaginu, sem tókst fyrir miUigöngu samningamanns hans, Richards Holbrookes, og sagði þaö „mikilvægt augnablik í sárs- aukafullri sögu" Bosníu þar sem þús- undir manna hafa fallið ístríðsátök- um undanfarinna ára. Bosníustjórn setti það sem skilyrði fyrir vopnahléinu að Bosníu-Serbar kæmu aftur gasi og rafmagni á Sarajevo þar sem enn ríkir hálfgert umsátursástand. Borís Jeltsín Rússlandsforseti lýsti yfir ánægju sinni með vopnahlés- samkomulagið og staðfesti að Rússar ætluðu að opna aftur fyrir gasflutn- inga til Bosníu. Radovan Karadzic, leiðtogi Bos- níu-Serba, sagði Serba reiðubúna að standa við gerða samninga en ennþá væri of snemmt að fagna endalokum stríðsins. Richard Holbrooke, sendifulltrúi Bandarikjastjómar, á heiðurinn að vopnahléssamkomulaginu. Simamynd Reuter Clinton sagði að Holbrooke mundi áfram hafa forustu í friðarumleitun- unum á fundunum í Washington en þeim verður svo fylgt eftir með frið- arráðstefnuíParís. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.